Vísir - 06.07.1944, Page 2

Vísir - 06.07.1944, Page 2
VISIR __ • .. V1SIF7 DAGBLAÐ Útgefandi: BIAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 166 0 (fimm linur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Bragð er að . .. «ið, sem eytt höfum allnokkru skeiði æfinnar i samfélagi við verkamenn, — sem höfum liðið með þeim súrt og sætt til sjávar og sveita, — vitum manna bezt,,að þeir eru gæddir öllum beztu íslenzkum þjóðar- einkennum. Fyrir iðju sína hafa þeir uppskorið léleg laun og lít- ið öryggi, hafi út af borið, en fyrir samtakamátt sinn og hyggilega stjórn mála sinna hafa þeir unnið verulega á, enda stefnt að því að tryggja sér sæmilegt iífsuppeldi og full- komið öryggi. 5mám saman hafa allar stéttir þjóðfélagsins öðlazt skilning á því, að því að- eins vegnar heildinni vel, að hvorki einstakar stéttir né ein- staklingar séu misrétti beittir og meinuð eðlileg mannréttindi. Séu einhverjir þeir enn uppi, sem teljá eðlilegt að snúast gegn heilbrigðri lifs- og kjarabaráttu verkamanna, standa þeir algjör- lega einangraðir og munu þó verða það enn frekar síðar. Til- gangslaust er að spyrna gegn eðlilegri þróun. Frá því er kommúnistar náðu undirtökum í verkalýðshreyf- ingnnni og þá fyrst og fremst í verkalýðsfélögunum í Reykja- vík, hefir ekki verið hugað að því, hverjir hagsmunir verka- manna væru í sambandi við vinnudeilur, heldur öllu frekar að hinu, að hefja kommúnista- flokkinn til valda innan sam- taka þeirra og beita baráttu- mætti þeirra í þágu flokksins fyrst og fremst. Uppalningar kommúnista hafa mjög látið að sér kveða á vinnustöðvum, og haft þar verstu áhrif á siðferði ungra verkamanna, og kveður svo ramt að þessu, að verka- mannastéttin sem slík hefir orð- ið fyrir nokkru aðkasti vegna framferðiS þessara angurgapa. Einn af yngri kommunum hefir nýlega ritað grein um þetta efni, og virðist nú sem jafnvel honum blöskri það ó- fremdarástand, sem ríkjandi er innan flokksliðsins, — og ber þar skýrt að greina milli flokksliðsins - og verkamanna- stéttarinnar, sem er sitt hvað, þótt liðið sé innan fylkingar stéttarinnar. Ungi komminn á- varpar félagsbræður sína sér- staklega, þá menn, sem að und- anförnu hafa streymt hundruð- um saman inn í fylkingu verka- lýðsins og eiga að taka við for- ystunni. Hann kemst að þeirri niðurstöðu, að þeir skaði sumir hverjir ekki aðeins sjálfa sig, vinnuveitendur og þjóðfélagið, heldur rýri einnig traust og vinnuskilyrði Dagsbrúnar í þágu stéttarinnar. Komminn segir m. a.: „Nokkrir ungir menn eru t. d. falaðir í bygg- ingarvinnu. Þeir slá til, vinna í nokkra daga, en daginn, sem steypuvinnan á að hefjast, mæta þeir ekki. Þeir eru farn- ir án þess að láta verkstjórann vita. Afleiðingin er m. a. sú, að verkið tefst þar til hægt er að ráða nýja menn.... Ungur maður ræður sig í vinnu sem mánaðarkaupsmaður með eins mánaðar uppsagnarfresti. Eftir 10 daga er hann farinn fyrir- varalaust í aðra vinnu.... Sum- íþróttakennaraslcóla íslands vantar aukid húsrými. Gefur aðeins veitt */3 umsækjenda inngöngu. Ilðsókn að Iþróttakennaraskóla Islands er miklu meiri en unnt er að fullnægja, t. d. eru milli 30 og 40 umsækjendur um skólann næsta ár, en ekki unnt að veita viðtöku nema einum þriðja hluta þeirra. Þorsteinn Einarsson íþrótta- J fulltrúi hefir tjáð Vísi að skóla- nefnd Iþróttakennaraskólans hefði í hyggju að beita sé af al- efli fyrir heimavistarhúsi fyrir nemendur og íbúð fyrir skóla- stjóra, enda þörfin orðin mjög aðkallandi. Iþróttakennaraskólanum að Laugarvatni lauk 30. júní s.l. 11 íþróttakennarar luku prófi. Tveir nemendur dvöldu auk þessa sem óreglulegir nemend- ur hluta af árinu. Nemendur skólans, sem útskrifuðust, voru ; Botild Juul frá Isafirði, Þor- gerður Jónsdóttir frá Hafnar- firði, Ölöf Jónsdóttir úr Norð- ur-Þingeyjarssýlu, Björn Magn- ússon, Norðiir-Múlasýslu, Guð- jón Sigurjónsson, Hafnarfirði, Halldór Jóhannsson, Eyjafirði, Haraldur Sigurðsson, Eyjafirði, Karl Guðmundsson, Reykjavík, Kristján Kristjánsson, Dala- sýslu, Jóakim Pálsson, Reykja- vík og Sverrir Magnússon, Ak- ureyri. Þetta er kærkomin viðbót við íþróttakennarahópinn, þar eð skortur er nú mjög tilfinnan- ir ungir mcnn gera sér leik að því, að misnota ákvæðj samn- ings okkar um hálfan og heilan dag, með því að ástunda það að fá sem flesta hálfa eða heila daga út úr hverjum vinnudegi eða með því að krefjast hálfra daglauna fyrir nokkurra kort- era vinnu, sem á engan hátt get- ur talizt til „meiri háttar at- vinnureksturs“ eins og samn- ingar okkar kveða á um. . . .Við munum ekki nefna fleiri dæmi, því að þið munuð skilja við hvað er átt.“ Þetta segir ungi komminn, orðrétt og stafrétt. Hefði slík grein komið fram hér í blaðinu, hefði slíkt verið talið ofsókn á verkalýðinn og fjand- skapur við hann, enda liggur reynslan fyrir í því efni. Verka- menn hafa verið varaðir við slíku, — ekki af fjandskap við þá, heldur vinsemd og um- hyggju fyrir þeirra hag. Þjóð- viljinn hefir svo þráfaldlega reynt að rýra traust blaðsins hjá verkamönnum, á þeim grundvelli, að verið væri aS ráS- ast gegn þeim og rægja þá. Verkamenn skilja hisnvegar, að spilling, í hvaða mynd sem hún birtist og hvar sem hún birtist, er óæskilegt þjóðfélagsfyrir- brigði, sem þörf er á að upp- ræta. Þeir vilja það allra manna frekast og kunna ekki að meta nýju dyggðirnar, sem ungi komminn lýsti hér að ofan. Til þess að uppræta spillinguna verða verkamenn hinsvegar að hrinda kommunum af höndum sér, með því að um leið víkja þeir spillingarvágestinum úr vegi. Flestallir kommúnistar eru auðnulitlir menn, vegna eig- in vankanta og ístöðuleysis, en hafa reynt að blása í sig kjarki í lífsbaráttunni, með því að taka öfgarnar í sína þjónustu. Slíkt má segja að sé sjálfsbjargarvið- leitni, en hún er framkvæmd á kostnað verkamanna, sem dug- andi eru, með því að auðnuleys- ingjarnir láta þá bera sig á herðum sér, — sá ekki, en skera upp. Að þessu leyti hefir verka- lýðurinn orðið um skeið að sæta örlögum Sindbaðs farmanns, en nú ætti að vera nóg komið, þeg- ar jafnvel kommarnir eiga ekki orð til að lýsa ófremdarástand- inu og spillingunni. legur á hæfum íþróttakennur- um, sem tilfinnanlega kom fram á síðasta vetri. En þá vantaði íþróttakennara til margra ungmenna- og íþrótta- félaga. Skólastjóri og aðalkennari var Björn Jakobsson, en aðrir kennarar voru Ólafur Briem (íslenzku), Bjarni Bjarnason (uppeldis- og sálarfræði), Þórir Þorgeirsson (aðstoðarkennari i leikfimi og sundi), en nám- skeiðskennarar • voru Baldur Kristjánsson (handknattleik) og Þorsteinn Einarsson (frjáls- ar íþróttir og glíma). Seinni hluta vetrar naut skól- inn hinnar nýju sundhallar hér- aðsskólans, sem að vísu er ekki ennþá fullgerð. En næsta vetur mun skólinn shirfa í hinum nýja fimleikasal á Laugarvatni, sem verður stærsti fimleikasal- ur landsins, 12x24 rm Þegar fimleikasalurinn er kominn upp, vonast skólanefnd- in til að geta hafið byggingu á heimavistarhúsi og íbúð skóla- stjóra, en því er fyrirhugaður staður niður á vatnsbakkanum. Nú sem stendur verður 1- ])róttakennaraskólinn að leita á náðir héraðsskólans með hús- næði, hæði kennslustofur og í- búðir, en eins og vitað er hefir héraðsskój'inn öll undanfarin ár verið fullsetinn og getur því vart miðlað af hinu takmark- aða húsnæði sínu. Þess má geta, að um skólavist ó Iþróttaskóla Islands næsta ár hafa sótt rúmlega 30 nemendur, en af þeim hópi verður ekki hægt að talca á móti nemalO— 12 nemendum. Framkvæmdar- stjóri I. S. I. ráðinn. Þorgeir Sveinbjarnarson í- þróttakennari hefir nýlega ver- ið ráðinn framkvæmdastjóri I- þróttasambands Islands. Þorgeir Sveinbjarnarson er frá Efstabæ í Borgarfirði. Hann stundaði leikfiminám i Sví- þjóð, við lýðháskólann í Tárna, en lauk prófi í leikfimi við Stat- ens Gymnastikinstitut í Kaup- mannahöfn. Þorgeir hefir í 12 ár stundað íþróttakennslu við alþýðuskól- ann á Laugum. Fimmtán sekúndur eftir í þessu lífi. Þetta er frásögn um amerísk- an flugmann, sem hætti lífi sínu við eina hættulegustu tilraun, sem flugmaður hefir gert. Hún er svo hættuleg, að hún jafnast á við það, að maður settist á tunnu fulla af púðri, og kveikti í kveikiþræðinum. Flugmenn- irnir amerísku um heim allan standa í mikilli þakkarskuld við Cass Hough, ofursta frá Ply- mouth í Michigan-fylki. Ef hans hefði ekki notið við, mundu vafalaust mörg hundruð amer- ískir flugmenn vera dauðir nú og það verður líka að miklu leyti að þakka honum, hversu margar fjandmannaflugvélar eru skotnar niður fyrir liverja Lightning-vél, sem ferst. Þegar þessar tvíhreyfla, tví- stéla flugvélar voru fyrst send- ar til Englands, reyndu Bretar þær, en hristu svo höfuðið yfir þeim og sögðu, að þær væri ekki nógu góðar gegn Þjóðverjum. Þegar Spitfire-vélum var teflt gegn þeim í æfingabardögum, samkvæmt ósk Houghs, léku þær sér að því að fljúga í hring umhverfis amerísku flugvélarn- ar. Ef um raunverulegan bar- daga hefði verið að ræða, mundu ensku vélarnar hafa bor- ið hærra hlut fljótlega. En Hough lél ekki hugfallast. Hann vissi, að þarna var í raun- inni um fyrirtaks flugvél að ræða. Hann tók strax til starfa með ágætum flugvélasmiðum, við að reyna að finna gallana, til að geta bætt úr þeim. Þegar hann þóttist hafa gert nauðsyn- legar endurbætur, var flugvélin reynd aftur. Nú fór á annan veg en áður. Spitfire-vélin stóðst Lightning- vélinni ekki snúning og sama var að segja, þegar reyndar voru Focke-Wulf og Messer- schmitt-vélar, sem náðst höfðu óskemmdar. Nú þótti allt klapp- að og klárt til framleiðslu í stór- um stíl. En ])á kom reiðarslagið. Reyndur flugmaður fram- kvæmdi ofur venjulega æfingu. Hann fór upp í 34,000 feta hæð og steypti flugvélinni lóðrétt niður. Þegar hann reyndi að rétta flugvélina, rifnuðu væng- irnir af henni. Þessi flugmaður var vart orð- inn kaldur, þegar annar flug- maður ætlaði að leika sömu list. Honum tókst ekki að rétta flug- vélina, hvernig sem hann ham- aðist, svo að hann greip til þess ráðs að stökkva útbyrðis. En loftið hreif hann af þvíliku afli, að hann brotnaði á báðum lær- um, en lifði þó stökkið af. Hann gat sagt Cass Hough, hvað var að flugvélinni. Nú lagði Hough heilann í bleyti. Ligthning-vélin var gríð- arlega gott vopn, ef hægt væri að koma ])ví svo fyrir, að hún gæti steypt sér lóðrétt niður og Ur Reader’s Digest. ScruCator: o v JlaAAjji aÉmennwfyS Skemmtistaðir. Hér í Reykjavík er alger hörg- ull á sumarskemmtistöSum. Að vísu má segja aS veðráttan hvetji ekki beinlínis. til slikra stofnana, en þörfin er fyrir hendi jafnt fyrir því. Menn hafa ráSgert, — enda , mun bæjarstjórnin þegar hafa samþykkt, — aS koma upp skemmtana og íþróttasvæði í svo- kölluðum Laugadal hér innan viS bæinn. Þar er prýðilega hentugt svæði, sem má skipuleggja á þann )*eg aö íþróttir og heilbrigðar skemmtanir megi hafa þar í frammi án þess aiS nokkurt mein sé' að. Tillaga hefir einnig koniið fram um a'S koma upp slíkum skemmtistaS í sySri enda Tjarn- arinnar, og er ekki ómögulegt að á því færi vel, ef ekkert væri til sparað. Hinsvegar vita þeir, sem búa í suöurhluta bæjarins aS strekkingur getur veriS æSi mikill á hinp óbyggða svæði frá Sóleyjar- götu og Hringbraut yfir að Há- skóla, þannig aS hætt er viö aS mönnum myndi líka misjafnlega útilífíö þar, ef ekki væru full- komnir skjólgarðar og viíSeigandi byggingar til íþrottaiSkana og veitinga. Þetta er vel bægt aS gera, en hitt er svo annab mál, hvort það er hentugt, enda virðist svo mörgum leika hugur á Ióðum sunn- an viö Tjörnina aíi allir vilji ]>ar eignast 3óð, sem forystu hafa i fé- lagslífi og myndu lóðir þar hvergi nærri hrökkva til aS leysa úr öllum þeim þörfum 'og vánþörfum. Hitt er aftur auðsætt að hér í grend veröur ekki komið upp fullnægj- andi sjóbaðstað, svo sem erlendis tíðkast. Liggur þá mjög nærri að hverfa að því ráöi að taka heita úrgangsvatnið til notkunar í stað- inn, og koma upp fullnægjandi úti- b’a'ðstöSum með tilheyrandi bygg- ingum til skenuntana fyrir al- menning. Það virðist lausn, sem vegiö gæti upp á móti skorti á hentugum sjóbaðstað. rétt sig af. Loksins komst hann i að þeirri niðurstöðu, að það mætti ef til vill nota litlu blöðk- urnar, sem eru yzt á hæðarstýr- inu, og er hagrætt til þess að beina trjónu flugvélarinnar upp á við, ef með þarf, til að halda henni láréttri. Þetta gat verið lausnin. Næsta morgun fór Hough upp í Ligthning-vél sinni og alla leið upp í 43,000 feta hæð. Hann ætlaði sér að steypa 7 smálesta þungri flugvél með tvo 1200 ha. hreyfla á fullri ferð þráðbeint niður að jörðunni. Fyrstu 5000 fetin á niðurleið- inni gekk allt eins og í sögu. Hraðinn jókst. En þá ætlaði allt vitlaust að verða. Það vár eins og Hough heyrði ógurlegt ösk- ur og svo fór flugvélin að auka hraðann með rykkjum og kipp- um, svo að það var eins og Hough væri slengt upp að stein- vegg. Hann tók í hæðarstýrið, til að rétta flugvélina við, en gat ekki hreyft það um einn þuml- ung. Næst reyndi hann að draga úr hraða hreyflanna. En það varð næstum hans bani, því að þá ætlaði flugvélin að fara að snú- ast á bakið. Við það hefði allt blóðið í líkama Houghs þrengzt upp í heilann og sprengt þar hverja æð. Hann jók benzín- gjöfina aftur. Flugvélin þaut leiðar sinnar til jarðar. Hann hafði nú hrapað 13,000 fet á ekki lengri tíma en það tekur að ganga yfir götu. Jörð- in geystist gegn honum með óg- urlegum hraða. Rykkirnir voru orðnir svo miklir, að Hough átti 1300 km. hraða á klukkustund, bágt með að halda um styrið. Hann fór nú með um það bil hraðar en hljóðið, hraðar en nokkur lifandi vera áður. Hlust- arverkur ætlaði alveg að gera út af við hann. Nú átti liann aðeins eftir 22 sekúndur, þangað til útséð væri um það, hvort hann lifði eða dæi. „Þegar hér var komið“, segir Hough sjálfur, „var mér farið að verða um og ó.“ Allar þekktar aðferðir til að rétta flugvélina höfðu mistek- izt. Ef hann ætlaði sér að bjarg- ast í fallhlíf, ])á varð hann að stökkva strax. En Hough var á leið til jarðar í sérstökum til- gangi og hann vár staðráðinn í að láta ekki hugfallast. Hann sleppti stýrinu og fór að súna litla hjólinu, sem hækkar eða lækkar blöðkurnar á stýrinu. Síðan beið hann átekta. Skyldi þetta lánast? I 25,000 feta hæð hafði engin breyting gert vart við sig. Þegar hann var kom- inn niður fyrir 20,000 fet, átti hann aðeins 15 sekúndur eftir í þessu líi'i. Þá tók hann eftir fyrstu merkjum þess, að breyting var að verða á hegðan flugvélarinn- ar. Hún ætlaði að fara að láta að stjórn. Þegar 15,000 fet voru eftir til jarðar, var greinilegt, að flugvélin var að reyna að ná láréttu flugi. „Þá létti mér sann- árlega“, sagði Hough. En þótt svona væri komið, var hann ekki búinn að koma flugvélinni í heilu líki í gegn- um loftþrýstinginn, sem mynd- aðist við breytinguna á flug- stefnunni og nam niörgum smá- lestum. Ef honum urðu einhver mistök á — hversu smávægi- leg sem þaú væri — mundu vængirnir fjúka sína leið. Engin flugvél hafði áður orðið fyrir annari eins raun. Hough varð að taka á öllu, sem hann átti til, til að fara sér að engu óðslega. Hann skrúfaði blöðkurnar á stýrinu til baka, þegar trjóna flugvélarinnar fór að beygja verulega upp á við. Flugvélin fór með meira en 100 km. hraða á klukkustund, Á Landspítalann vantar starfsstúlku nú þegar. Upplýsingar gefur • forstöðukonan. Snn-FIame OlliiÉlar tví-og þríkveikjui. ■JLi v p rp a a í\ Unglingstelpu, 11—13 ára, vantar til að gæta barns. Upplýs- ingar á Bjargarstíg 15, fyrstu hæð. Dömusportvesti, blússur . og buxur. 4 manna Ford til sýnis og sölu á Grettisgötu 31 A eftir kl. 6. Kvenblússur, núslitar, einlitar og hvítar. H. T0FT Skólavörðust. 5. Sími 1035. þegar stýrið tók allt í einu við sér. Hough spurði sjálfan sig einnar spurningar: „Hanga vængirnir?“ En svo varð sveifl- an svo mikil, þegar flugvélin fór að nálgast lóðrétta stefnu, að Hough sortnaði fyrir augum og hann féll'næstum í öngvit, þegar miðflóttaaflið þrýsti blóð- inu úr heila hans. Þegar Hough rankaði við sér aftur, var flugvélin stödd 5000 fetum hærri en er leið yfir hann og hún stefndi næstum beint upp. Hann leit í kringum sig. AHt var í bezta lagi. Flugvélin liafði réttlætt trú hans á hana. „En nú var benzínið á þrot- um, svo að eg lenti“, sagði Hough. Það tók hfym þrjár mínútur að jafna sig svo, að hann gæti kveikt sér í vindlingi. Litlu síðar féklc hin endur- bætta Lightning-vél eldskírnina, þegar ungir flugmenn steyptu vélum sínum lóðrétt niður á 25 Messerschmitt-vélar og skutu niður 16 þeirra, en misstu að- eins 1 sjálfir. En Hough fékk annað æðsta heiðursmerki Bandaríkjanna fyrir tilraunir sínar og hug prýði.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.