Vísir - 06.07.1944, Side 4

Vísir - 06.07.1944, Side 4
ití* -Ujkitnt VISIR E GAMLÁ BlÓ ISj FLUGMÆRIN (Wings and the Woman) Kvikmynd um flugkonuna Amy Johnson. Anna Neagle Tiobert Newton. Synd kl. 7 og 9. Næturflug irá Chungking. (Night Plane from Chung- king) Robert Preston Ellen Drew Sj'nd kl. 5. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. wwmm Sænska Sogslán- inu sagt upp. Á siðasta bæjaiTáðsfundi 30. júní, skýrði borgarstjóri frá fm, að formlega hefði nú verið gengið frá uppsögn sænska Sogsvírkjunarlánsins frá árinu 1935, lil fullrar greiðslu 2. jan. 1945. Var ákveðið að taka innlent skuldabréfalán í staðinn, fyrir eftirstöðvunum. 5 manna bíll til sölu. Uppl. í kvöld kl. 7- 9 Þórsgötu 14. Bæjar fréttír sörslit í 1. flokki. í kvöld fara fratn á íþrótta- vellinum úrslitaleikir í fyrsta fl. smótinn. Valur og Víkingur keppa fyrst, en sí'ðan Fram og K.R. Nú sem stendur er K.R. hæst að stiga- tölu, en ef Fram vinnur K.R. í lcvöld, ver'ða 3 félög að keppa til úrslita þ. e. K.R., Fram og Valur. Ðandknattleiksmót kvenna verðu að þessu sinni háð í Hafn- arfirði á vegum íþróttaráðsins þar. Hefst mótið þ. 23. þ. m. — Þátt- takendur eru beðnir að gefa sig ram við formann íþróttaráðsins, Jón Matthiesen, fyrir 15. þ. m. .Samsæíi. 1 gærkveldi var haldið samsæti ■að Hótel Borg til heiðurs Richard Beck. Nokkrum öðruni Vestur-ís- lendingum var boðið á samkom- una. — Biskupinn hr. Sigurgeir SigurSsson flutti aðalræðuna fyrir ■minni heiðursgestsins og mæltist 'honum skörulega. —- Richard Beck -svaraði með snjallri ræðu og 'onælti einnig fyrir minni Islands. ÞJOÐHÁTIÐARKVIKMYND Óskais Gíslasonai ljósmyndaia verður sýnd í Gamla Bíó’í kvöld, fimmtu- daginn 6. júlí, kl. 11 ^2 e. h. . Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 2. Síðasta sinn. Félagslíf FARFUGLAR! Farið verður austur undir Eyjafjöll að Skógafossi og tjaldað þar. Á sunnudag verður svo farið austur að Sólheimajökli. Á heimleiðinni verða skoðaðir ýmsir merkisstaðir undir Eyja- fjöllunum. Lagt verður af stað kl. 3 á laugardag. Farmiðar verða seldir í verzl. Tau og töl- ur fyrir hádegi á morgun. (159 ÆFINGAR í KVÖLD á Háskólatúninu: Kl. 8 handbolti kvenna. Á Gamla íþróttavellinum: Kl. 7-—8: Knattspyrna 2. fl. — Stjórn K. R. Eldfast GLER. HOLT Skólavörðustíg 22. Gæfa fylgir trúlofunar- hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. HERBERGI óskast sem fyrst. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Uppl. á skrifstofu Hótel Borg eftir kl. 7 á kvöldin. __________________________ (129 STÓR stofa til leigu 1—2 mánuði á Reynimel 41. Aðeins gott og reglusamt fólk kemur til greina. (145 ÍBIJÐ óskast. Tilboð, merkt: „Skilvís“, sendist afgr. Vísis. (156 mnHiiNinl KVEN-ARMBANDSÚR tap- Sjcilist á (132 aðist í miðbænum. Hverfisgötu 32 B. Iiosliiiniiii Klapparstíg 30. - Sími: 1884. TJARNARBlð 13 TSARITSYN Störfengleg russnesk mynd frá vöfn borgarinnar Tsarit- syit — nú Stalingrad — árið 1918. Aðalhlutverk: M. Gelovani (Stalin) N. Bogulyobov (Voroshilov). Sýnd ld. 5—7—9. Bönnuð börnum innan 12 ára. NtJA BlÓ Hrakfallabálkai („It Ain’t Hay“) Fjörug gamanmynd með skopleikurunum Bud Abbott og Lou Costello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÆKIFÆRISGJAFIR. Styttur í ýmsum litum og gerðum. —. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. — (559, TAPAZT hefir armbandsúr með leðuról, sennilega á Bar- ónsstíg eða Laufásvegi. Vin- saml. skilist á Barónsstíg 3. — ' (135 LÍTIÐ dömuúr fannst í Hafn- arstræti 2. júlí. Réttur eigandi vitji þess á bensínstöð Nafta hf„ Geirsg. Sími 2368. (155 BRÚNT seðlaveski tapaðist á leiðinni, frá Bragagötu niður að Kron-fatapressu. Vinsamleg- ast skilist þangað gegn fundar- launum.__________________(149 KODAIÍ-myndavél, 6X9 tap- aðist í gær á Arnarhólstúninu. A. v. á. (152 SILFURNÆLA, aflöng, tap- aðist siðastl. laugardag á Lauf- ásveginum, nálægt Skálholts- stíg. A. v. á. (157 ÚR fannst 27. f. m. Uppl. i sima 5557.________________061 TVEIR LYKLAR á hring hafa tapazt. A. v. á. i__(85 TAPAZT hefir rörsnitti (þrí- liaus) af bíl. Uppl. i síma 5149. NOIÍKURAR duglegar stúlk- j ur óskast nú þegar í hreinlega verksmiðjuvinnu. Uppl. í síma 3162._____________________(17 KAUPAKONUR vantar á ágæt sveitaheimili. — Einnig vantar stúlkur í vist innan og utan bæjar. — Ráðningarskrifstofa Reykjavíkur, Bankastræti 7. — Sími 4966.________________(99 VIL hugsa um fámennt heimili. Uppl. Bragga 59, Skóla- vörðuholti. (140 HREINGERNINGAR, húsa- málning, viðgerðir o. fl. Óskar & Óli. Sími 4129._________0£0 2 ÁBY GGILEGAR stúlkur óskast við afgreiðslu. — Uppl. í Alma, Laugavegi 23. Sími 5795. _________________________(158 BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ölafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 H0SMÆÐUR: Chemia- Vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð# Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. Fást í öllum matvöruverzl- unum. (369 (169 ktvMMUí STOLKA eða kona óskast til að leysa. af í sumarfríum. West End, Vesturgötu 45. (578 TELPA óskast i sumarbú- htað rétt við bæinn. Uppl. á Bergþórugötu 45 B, uppi. (162 ÁNAMAÐKAR til solu eftir kl. 6 e. h. Suðurpól 26 B. (147 GAS rLDAYÉL óskast. Verð- tilboð, merkt: ,.Gasvél“, sendist Visi fyrir Uelgi._______(153 GIGTLÆKNINGALAMPI til sölu, Bergþórugötu 15, niðri. Uppl. frá kl. 7—9 i kvöld. (154 BARNAKERRA og poki til sölu og nýr karlmannsfrakki á stóran og þrelcinn mann. Báru- götu 6, kjallara._______(148 STEIKARFÖT, stór, og kart- öfluföt með loki. Verzlunhi Guðmundur H. Þorvarðsson, iQðinsgötu 12.__________(164 DISIvAR, emailleraðir, djúp- ir og grunnir. Kr. 6.90 parið. — Verzlunin Guðmundur H. Þor- varðsson, Óðinsgötu 12, (165 SUÐUPOTTAR og skaftpott- ar, emailleraðir. — Verzlunin Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12.___________(166 VATNSFÖTUR, emailleraðar og stór uppþvottaföt. Verzlunin Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. (167 KVENSLOPPAR, hvítir og mislitir og kvenbuxur. Verzlun- in Guðmundur H. Þorvarðsson; Óðinsgötu 12. (168 I KOLVIÐARHÖLL. Tekið á móti dvalargestum í lengri og skemmri tíma. Einnig veizlur og samkvæmi. Veitingahúsið Kolviðarhóll. (752 SÓLTJALD og horð til sölu. Lokastíg 9. (128 KLÆÐASKÁPUR til sölu. — Njálsgötu 48, uppi.___(130 ÞÝZKUR sportriffill ein- slcota, sem nýr, til sölu. Uppl. milli kl. 8—10 í kvöld á verk- stæðinu Skólavörðustíg 10, vesturdyr. (131 BARNARÚM til sölu. Grettis- götu 70. (133 2ja MANNA FAR með rá og i*eiða til sölu. Ennfremur lítill geymsluskúr, sem má flytja. — Uppl. í Selsvör eftir kl. 5. (134 BARNAVAGN til sölu á Njálsgötu 4 A._______(136 GÓÐ barnakerra óskast. — Uppl. í síma 9119. (137 NÝ dragt til sölu. Uppl. i síma 4774, (138 TVÍSETTUR klæðaskápur til sölu. Trésmiðjan Rún, Smiðju- stig 10. Sími 4094. (139 NOTAÐUR barnavagn til sölu. Framnesveg 15. (141 LJÓS swagger til sölu, lítið númer, til sýnis á Grundarstíg 1, milli 6—8. (142 EINN góðan og ungan galla- lausan dráttarhest vantar mig (má ekki vera fælinn), einnig 4—5 afsláttarhesta, eða yngri tryppi. Uppl. í síma 4448. Von. ______________________043 LJÓS sumarkápa, frekar litið númer, til sölu, ódýr. Uppl. í síma 4543. (144 ----------------------1--- BARNAVAGN (góður) til sölu. Samtún 22. (146 TIL SÖLU góð barnaleik- grind með trébotni. — Uppl. í sima 5588. (160 BARNAKERRA til sölu. — Holtsgötu 5, miðhæð, eftir kl. 5 i dag. (151 Wr. 9 6 Þeim fannst það alveg víst, a'ð nú mundi komast upp um þá, því að þetta hlaut að vera varðinaður. Þeir földu sigt i skyndi og biðu. Þeim fannst þeir geta heyrt hjartað berjast í brjósli sér. Þegar varðmaðurinn kom á móts við þá, sáu þeir að hann var vopnaður með spjóti og sverði. Hann mátti eklci kom- ast lengra! Þeir stukku á hann. Dkati tók hægri hendi um miðju varðmannsins og liélt hægri hendi hans fastri, en með hjnni tók hann fyrir munn honum, svo að liann gat ekki komið upp neinu hljóði. D’Arnot sá þegar, að það yrði að lcefta manninn, svo að hann í'eif dulu af skyrtu sinni og siðan tróðu þeir henni upp í Þórsborgarann. D’Arnot hafði verið svo forsjáll að hafa með sér úr fílabúrinu sterkt reipi og hluti þess var nú notaður til að hinda varðmanninn rammlega. Er því var lokið notuðu þeir það, sem eftir var að reipinu, til að siga niður af veggnum. Þetta tókst án þess að nokk- ur hefði tekið eftir þeim. Nú var lei'ð- in opin til frelsis. En þeir voru ekki búnir að ganga nema nokkur skrcf inn i frumskóginn, er liátt óp heyrðist uppi á virkisveggn- unr, „Keflið hefir ekki verið nógu vandað,“ sagði D’Arnot. „Hann er að reyna að aðvara varðmennina i skóg- inum,“ svaraði Ukah. „Ef við verðum handsamaðir, þá er ölí von úti fyrir okkur, Tarzan, Perry og Jeanette.“ Ethel Vance: 68 Á fiótta i giftist seytján ára — árið 1912. Af þessu getið ]>ér sé'ð, a'ð eg hefi átt lengur heima hér en annar- staðar“. „Óg þér kunnið betur við yður hér en heima?“ „Já, það er að segja, ekki i þessu umhverfi, heldur uppi í sveit, þar sem allt er fagurt og; einfalt, óspillt, fjölskyldulífið i lieiðri liaft.“' „Þarna uppi í fjöllunum, þar sem eg hitti yður ?“ „Nei, það var norður í landi. Eg hefi að eins verið hér síðan eg kom aftur frá New York. Eg; á — vini hér. Bandaríkjamenn flylvkjast liingað, og eg verð að sjá fyrir mér sjálf“. „Námsmeyjarnar yðar em fjörlegar. Það hlýtur að vera gaman að liafa svona starf með höndum.“ „Já, þær eru skemmtilegar,“ sagði liún og leit sem snöggvast á tvær konur sem komu inn. Ilún kinkaði. kolli til þeirra og þær furðuðu sig auðsjáanlega á, að hitta hana þarna. Mark óskaði sér þess, að hún hætti að lita í kringum sig. En vitanlega lilaut liún að þekkja marga. Þá minntist hann þess, hvernig maðurinn, sem hún var að tala við í garðinum, hafði litið á hana, og liann för aftur að hugsa urn, hvort hún ætti sér elskhuga. Kannske var svo að hún væri smeylc við, að hannt kæmi og sæi hana þarna. Margt er að varast, hugsaði hann. Sennilega er liann geðstirður,. stór og ljóshærður, eins og þessi i garðinum. Hún fór að segja honum frá fyrri dögum, sveitalífinu, sem hún kynntist sem ung stúlka. Það var eins og að koma í nýjan heim — nýjan heim, sem brátt átti að hverfa lienni sjónum. En hún liafði átt þarna góðar stund- ir í tvö ár, — „gullin ár“, kall- aði húns þau. Nú var allt breytt, allt flatneskjulegt, stirðlegt, all- ur glæsileikur Iiorfinn og allt öryggi. Hún lýsti fyrir honum ýmsu frá þessu tveggja ára gullna skeiði, ýmsu, sem gladdi hugann, skógunum, greinunum á trjánum, litaskiptunum í skóg- inum á liaustin, rauðum, græn- um og gulleitum laufum. Feg- urstur var skógurinn í fyrstu frostum, að henni fannst. Það var allt fagurt, en ekkert feg- urra en gleðin, sakleysið og traustið sem ljómaði í augum barnanna. Hún átti engin börn sjálf. Hann hlustaði af athygli a allt, sem hún sagði. Hann hafði ætlað, að í lífi hennar hefði ver- ið um auðn og tóm að ræða, en þvi lengur sem hún ræddi um liðna daga því sannfærðari varð liann um, að svo var ekki,heldur hið gagnstæða. Hommi hafði virzt ])ctta, af þvi að hann hafði ekki verið þess megnugur, að sjá og skilja — fyrr en nú. Hún ræddi nokkuð um styrjöldina og hina miklu erfiðleika, sem við var að etja eftir styrjöldina. Þá hafði hún misst mann sinn og f járhagserfiðleikornir þjakað æ meir. Gekk æ meira af henni, unz hún missti eignarréttinn á sveitarsetrinu, sem hún hafði unnað svo mjög. Og sárast sveið henni,’ að það var að lok- um selt smánarverði, er Gyð- ingur nokkur, bankastjóri, komst yfir það. Eftir var aðeins þetta hús uppi i fjöllunum, og hún varð að leigja sér húsnæði í borginni. Hún sagði honum einnig frá þvi, er hún gerði sér ferð á hendur til New York íil þess að selja gimsteina sina og skart- gripi. „Eg seldi þá alla,“ sagði hún og lyfti höndum, og veitti Marlc því þá athygli, að hún har eng- an hring, nema giftingarhring sinn. „En þessir skartgripir mínir voru ekki tízkugripir, og eg fékk tiltölulega lítið fyrir* þá.“ Hún ræddi einnig nokkuð við hann um dálæti' sitt á sönglist. Um skeið liefði hún verið komin á flugstig með að gerast söng- kona — en sú ákvörðun var tek- in of seint, liún var orðin of gömul, og það varð ekki. En livað sem liún talaði um, var auðfundið, að það var ást liennar til byggðarinnar norður í landi, sem gnæfði yfir allt annað. Hún hfði i endurminn- ingunni um ]>á tíma, er hún átti þar heima.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.