Vísir


Vísir - 12.07.1944, Qupperneq 3

Vísir - 12.07.1944, Qupperneq 3
VISIR « isleg drög að slíku verld, þótt ekki hefði hann hátt um það. En efalaust er, að einmitt á þessu sviði hefði hann getað skapað merkileg listaverlc með sínum sérstæðu gáfum, ef hon- um hefði enzt aldur til. Á unga aldri stundaði Emil Thoroddsen einnig málaralist og komst furðuvei niður í henni með stuttu háskólanámi, en hann hafði föndrað við mynd- list frá æskuárum. Um margra ára skeið var hann listdómari og ritaði jöfn- um höndum um myndhst og tónlist. Hann var oft óvæginn í dómmn, en hann mátti vel við því, að gera háar kröfur, því að í sínu starfi var hann hinn vandvirkasti og aldrei fyllilega ánægður með eigin af- köst. — Þrátt fyrir óvægilega dóma var hann mjög vinsæll meðal listamanna, enda var hann gæddur þeim persónulegu töfrum, sem kallaðir eru „charme“, og um góðvild hans og hreinskihii efaðist enginn. Hann var í mörg ár fastur starfsmaður Ríkisútvarpsins og reyndist þar hinn hugkvæmasti og nýtasti starfsmaður, leikinn í hinni sérstöku tækni útvarps og afburða fyrirlesari og þulur, þótt það væru aukastörf hans. Kom þar fram hið sérkennilega i fari hans, að honum veittist mjög létt að semja sig að nýj- um kringumstæðum og inna af hendi vandasöm störf af með- fæddri lipurð og smekkvísi. Hér hefir aðeins verið minnzt á helztu þættina í lífi og starfi Emils Thoroddsens, og fer ekki hjá því að öllum, sem til hans þekktu, finnist þjóðin mun fá- tækari við fráfall hans. Þau verk, sem hann hafði af hendi lokið, verða að vísu ekki frá oss tekin. En hitt var miklu meira, sem hann átti ógert, því að hann lézt mjög um aldur fram, þegar hann hafði nýlcga varpað frá sér öðrum skyldu- störfum en þeim, að helga sig eingöngu þeim listum, sem hæfileikum hans hentuðu bezt. Hann var flestum mönnum gáfaðri og frjórri. En hann átti alla ævi við vanheilsu að stríða. I vöggugjöf hlaut hann rika hæfileika, en lífið rétti honum beizkan bikar. Það var hetju- saga hans, hvernig hann sigraði i kapphlaupinu við dauðann og lét eftir sig ævistarf, sem lengi mun halda nafni hans á lofti. En ógleymanlegastur verður hann þó þeim, sem höfðu af honum persónuleg kynni. 1 félagsskap hans leið stundin fljótt, en skildi þó eftir ríkari minningar og merkilegri en tvær stundir með öðrum. Bjarni Guðmundsson. • Emil Thoroddsen tónskáld var fæddur 16. júní 1898 í Keflavík. Sonur merkishjónanna Þórðar J. Thoroddsens læknis og konu hans Önnu Pétursdóttur Gudjohnsen. Hann lauk stúdentsprófi við Menntaskólann í Reykjavík árið 1917, en heimspekiprófi við Kaup- mannahafnarháskóla árið 1918. Nam einnig listasögu, málaralist og hljómlist við sama skóla 1917-1920. Fékkst síðan eingöngu við hljóm- listarnám í Leipzig og Dresden 1921—1925. Emil var hljómsveit- arstjóri Leikfélagsins 1925—'30. Var í undirbúningsefnd tónlistar fyrir Alþingishátíðina 1930. Hefir verið aðalpíanóleikari útvarpsins frá 1930, en lét af því starfi fyrir fáeinum ármÚ. Emil var með fremstu tónskáldum íslendinga. Hann var kvæntur Áslaugu Árna- dóttur. 2 afgreiðslo- stiílknr vantar á Heitt Kalt íþróttaf erðir Ármanns og KR. Ármenningar eru um þessar mundir í sýningarför um Vest- firði og hefir þeim hvarvetna verið tekið með fádæmum vel. S. 1. fimmutdag sýndu Ár- menningar á Þingeyri, á föstu- daginn á Flateyri, sunnudaginn á héraðsmóti á Núpi í Dýrafirði, á mánudaginn sýndu þeir á fsa- firði og í gær á Hnífsdal. Eru þeir allir við góða líðan og ferðin gengur að ósltum. Sundflokkur úr K. R. er nú á Akureyri og er Jón Ingi Guð- mundsson fararstjóri flokksins. K. A. sér um dvöl flokksins á Akureyri. Á sunnudaginn sýndi sund- fólkið í sundlaug bæjarins. Fór þar m. a. fram innbyrðis keppni i boðsundi, sundknattleik og ýmsum öðrum sundiþróttum. Önnur sundsýning var á mánu- dagskvöld. í dag fara sund- mennirnir í boði K. A. í skemmtiferð í Vaglaskóg. Frá Akranesi: Mjög mikil vinna í landL Margir Færeyingar ráðnir á skip frá Akranesi. Nýlega eru 8 skip farin frá Akranesi og munu þau öll stunda síldveiðar í sumar. Hefir að undanförnu verið nokkrum erfiðleikum bundið að fá menn á skipin, en óvenju- mikið er nú að gera á Akra- nesi, þvi hvort tveggja er, að húsabyggingar eru nú með mesta móti og bryggjusmiði stendur þar einnig yfir. Til þess að hæta úr þessari manneklu Jiefir orðið að leita til Færey- i inga, og hafa margir þeirra í'áð- izt á sldp frá Akranesi, t. d. má geta þess, að á einu skipi er helmingur skipshafnarinnar Færeyingar. írbók frjálsíþrótta- manua 1944 kemnr út í dag. I dag kemur á markaðinn hin margeftirspurða Árbók frjáls- íþróttamanna fyrir yfirstand- andi ár. Er þetta önnur árbók- in í röðinni; sú fvrsta kom út í fyrra. Þessi bók er um 100 hls. að stærð og prýdd fjölda ógætra rnynda. Af efni hennar má nefna: Uppliaf frjálsra í- þrótta á íslandi (Ól. Sveins- son), Mótin í Reykjavík og úti á landi 1943, Afrekaskrá ís- lands og rabh um árangurinn í fyrra (Sig. S. Ólafsson), Er- lendar fréttir (Br.), Afrek ís- lendinga erlendis (J. B.), Skrá yfir íslandsmeistara í öllum grdnuhi frjólsra íþróitta frá byrjun (J. B.), Merk hlaup, Af- reksmenn, Bæjakeppnin, Minn- ingarorð (J. B.), Dómaranám- skeiðið og loks skrá yfir ísl met, Norðurlandamet og heimsmet. Frágangur er ágætuú og virðist hókin öll hin eigulegasta. Er ekki að efa, að íþróttamenn fagna útgáfu hennar. Bókin mun verða til sölu á Allsherj- armótinu i kvöld. Préttatilkynning frá. milliþinga- nefnd í skólamálum: Milliþinganefnd í . skólamálum heldur nú fundi hvern virkan dag, og mun svo næstu vikur. Auk þess skipta nefndarmenn með sér störf- um og rannsaka nú þau svör, er nefndinni hafa borizt varðandi hina ýmsu skóla, svo sem t. d. barnaskóla, gagnfræðaskóla, héraðsskóla og menntaskóla. Svör þessi eru enn mikils til of fá, og telur nefndin það miður farið, ef ekki verður úr því bætt. Stutt og laggoti Bernharð prins af Hollandi hefir verið á ftalíu undanfarið og gengið á fund páfa. ★ Stokkhólmsfregnir herma, að undanfarna tíu daga hefir verið sifelldur straumur lierliðs frá Þýzlcalandi og Eistlandi til Finnlands. Þó er ekki vitað með neinni vissu, liversu mikið lið hefir verið flutt þangað, en liæstu ágizkanir eru þrjár her- deildir. Aðrir telja þó, að ekki muni hafa verið um meira lið að ræða en tvær herdeildir. Megnið af liðinu er fótgöngulið, en auk þess er þarna um stór- skotalið og skriðdrekasveitir að ræða. Ilér virðist ekki um nein- ar úrvalshersveitir að ræða. ★ Það er nú víst, að eigi færri en ellefu menn biðu bana við sprengingarnar í Árósum. ★ Þýzka útvarpið segir frá því, að þegar Bandaríkjamönnum tókst að brjótast vestur yfir Cherbourg-skagann, hafi þýzk- um liðssveitum þar fyrir norð- an verið skipað að ryðjast í gegnum víglínur handamanna og sameinast aðalliernum. Þetta tókst, segir þýzka útvarpið, eft- ir fjóra daga. Voru bardagar mjög harðir, því að þýzku sveit- irnar brutust meira að segja i gegnum horgir, sem voru á valdi handamanna og tóku fjölda fanga. 1 ★ Signr á Biak. Bardagar eru nú að lieita má húnir á Biak-eyju fyrir norður- strönd Nýju-Guineu vestarlega. Bandaríkjamenn náðu einum af þrem flugvöllum eyjarinnar í fyrstu lotu, en í nótt var til- kýnnt, að hinir væri nú háðir einnig á valdi þeirra. Félagsdómur dæmir verkfall ólöglegt. - f gær dæmdi félagsdómur mál Vinnuveitendáfélagsins, f. h. Finnboga Guðmundssonar, Gerðum gegu Alþýðusamhandi íslands, fyrir liönd Verklýðs- og sjómannafélags Gerða- og Miðnesshrepps, út af verkfalli i Sandgerði 27. jan. s.l. Var Verklýðsfélagið sektáð um kr. 200.00 og dæmt til að greiða stefnanda kr. 1500.00 i skaðabætur og kr. 300.001 máls- kostnað, vegna þess, að það átti sök á ólöglegu verlcfallí, eða stöðvun róðrabátanna i Sandgerði. ST. LO. Frh. af 1. síðu. Bandaríkjamanna liófst, en það gat ekki stöðvar þá. I Á austurhluta vígstöðvanna. í þríhyrningnum þar sem Odon rennur i Orne, geisa mjög harðir bardagar sem fyrr. Hafa ýmsir staðir verið ýmist í hönd- um bandamanna eða Þjóðverja. Fyrir norðaustan Caen, þar sem handamenn liafa liaft brúar- stæði, siðan innrásin var gerð, sóttu handamenn að suður- liverfum Caen, en voru hraktir aftur af nokkuru af því landi, sem þeir höfðu telcið. Horfur um beitisíld eru mjög ískyggilegar, vegna þess að öll íshús eru nú full af frystum fiski og geta þess vegna eklci tekið á móti síld til beitu. Tilboða er óskað í flutning, gröft og uppsetningu stólpa há- spennulínu frá Hafnarfirði að Stapa. Utborðslýsing og skilmálar afhent gegn 100,00 kr. skilatryggingu á ski'ifstofu Rafmagnseftirlits ríkisins, Austurstr. 15. Rafmagnseftirlit ríkisins, 11. júli 1944. JAKOB GlSLASON. Lokað vegna sumarleyfa frá 15.—31. júlí. Gufupressan Stjarnan Kirkjustræti 10. ‘ g Skeytaskipti forseta Islands og Banda- ríkjanna. í tilefni ai 4: júlí. | Forseti fslands, herra Sveinn Björnsson, sendi lierra Franklin D. Roosevelt, forseta Bandarikj- anna þetta skeyti i tilefni af þjóðhátíðardegi Bandarikjanna: „I tilefni af sjálfstæðisdegi Bandaríkjanna er mér ánægja að því, að senda yður og þjóð yðar hjartanlegar kveðjur frá íslenzku þjóðinni og mér sjálf- um. Vér erum allir þakklátir yður og þjóð yðar fyrir vináttu í garð fslands, ekki sízt í sam- bandi við stofnun lýðveldisins. Um leið get eg fullvissað yður um að fslendingar meta mjög samskiptin undanfarin 3 ár við Ameríku, við fulltrúa yðar hér á landi og ameríska herinn. Að lokum sendi eg heztu óskir mín- ar um heill og heilsu yður sjálf- um til handa. Sveinn Björnsson.“ Frá forseta Bandaríkjanna barst forseta Islands þetta svar- skeyti: „Eg met mikils kveðjur yðar á þjóðminningardegi sjálfstæðis Bandarikjanna, og þakka yður vinsamleg ummæli yðar um hið einlæga samband, sem ríkir milli íslenzku þjóðarinnar og þeirra borgara þessa lands, sem nú dvelja á fslandi. Eg er sannfærður um að þau bönd, er tengja lýðveldi okkar, muni enn styrkjast á árunum eftir að sigur hefir unnizt og sá amer- íski her, sem nú er á fslandi, snýr aftur liingað með endur- minningar um alúð og gest- risni, sem íslenzka þjóðin hefir ávallt sýnt honum. Franklin D. Roosevelt.” Veiðimaður, sem hefir háhjólaða bifreið, getur fengið veiðirétt í Mið- fjarðará frá 18.—28. júlí. Uppl. í síma, 1335. Stúlka, óskast í VALHÖLL á Þing- völlum. Upplýsingar í Hressingar- skálanum. Úívarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur : Óperulög. 20.30 Útvarpssagan (Helgi Hjörv- ar). 21.00 Minning um Emil Thor- oddsen: Tónleikar (plötur) : a) lög eftir tónskáldið b) píanóleikur c) syrpa af íslezkum þjóðlögum. 21.30 Erindi fyrir unglinga: Túnfífillinn (Guðmundur Davíðsson. — Þulur flytur). 21.35 Hljómplötur: Sym- fónískir dansar. K.R. á Akranesi. Á sunnudaginn . kepptu tveir flokkar K.R.-inga í dmattspyrnu á Akranesi. i. f 1. K.R.-jnga vann 1. fl. Akurnesinga með 3 :2, en 3. fl. Akurnesinga vann 3. fl. K.R. með 2:0. Hjónaefni. í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóhanna Þorsteinsdóttir, Sólnesi, SuSurlandsbraut og Sigurð- ur Jónsson verkam., Iðnskólanum. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Sigurjónsdóttir, Smáragötu 2 og Óskar Ólafsson, Kárastíg 10. Skemmtifélag' góðtemplara auglýsir í blöðunum, að hægt sé að fá veitingar í Listamanaskálan- um daglega frá kl. 2,30—6 e. h. Selt verður þar kaffi og aðrar síð- degis veitingar. Allsherjarmót t.S.Í, Bimr Ifisebf seíur tllÖ ESlHÍSIlL K.R. liæst að stigatölu, Allsherjarmót f. S. f. hélt áfram á íþróttavellirium i gær kveldi. Veður var gott og mjög margt áhorfenda. Á mótinu i gærkveldi gerðist það, að Gunn- ar Huseby úr K.R. setti tvö ís- landsmet, bæði í kúIuvarpL Gunnar Huseby kastar kúlunnL Ivastaði liann kúlunni meS- liægri hendi 15,50 m., en með» báðumjiöndum 26.78 m. og eru. þetta hvorttveggja ný íslenzfe met. Þá setti Óskar Jónsson úr Í.R. nýtt drengjamet í 1500 m. hlaupi. Að öðru leyti urðu urslit sem liér segir: 200 m. hlaup: 1. Finnbjörn Þorvaldsson f. R. '23,4 sek. 2. Oliver Steinn F.H. 23,8 sek. 1500 m. hlaup: l. Hörður Hafliðason Á. 4,16,6 mín. 2. Sigurgeir Ársælsson Á. 4,16,8 mín. Þriðji var Óskar Jónsson úr Í.R. Hljóp Iiann vegalengdina á 4,17,4 mín. og er það nýti; drengjamet. 110 m. ctrindahlaupt 1. Skúli Guðmundsson K.R. 17,0 sek. 2. Brynjólfu Jónsson Iv.R. 18,0 sek. — Timi Skiila er sami og fslandsmet Ólafs Guðmunds- sonar K.R. Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby K.R. 15,50, m. 2. Jóel Kr. Sigurðsson fJK. /13,65 m. — Þetta er íslandsmet lijá Gunnari eins og áður var sagt. Fyrra metið, 15,32 m. setti hann sjálfur á 17. júní-mótinu. Hdstökk: 1. Skúli Guðmundsson K.R.. 1,92 m. 2. Oliver Steinn F.H. 1,75 m;. 10 km. ganga: 1. Sverrir Magnússon Á. 61,35,6 min. 2. Steingrímur Atlason F.Hl. 64,21,2 mín. K.R. er nú hæst að stigatölu;. hefir 64 stig, Í.R. hefir 53 stig, F.H. 41 og Ármann 30 stig. í kvöld heldur Allsherjar- mótið áfram á íþróttavellinum og hefst kl. 8,30. Þá verður keppt i þessum íþróttagrein- um: 4x100 m. boðhlaupi, spjót- kasti, 400 m. hlaupi, þrístökki, 500 m. hlaupi og sleggjukasti. EISENHOWER. Frh. af 1. siðu. kröftum sínum neins staðar til sóknar. Að vísu er ekki með öllu úti- lokað, að siðferðisþrek Þjóð- verja hresti einhvers staðar, sagði hann ennfremur, en það væri hin mesta léttúð, að búast við sigri á þeim forsendum. Þvert á móti verði að gera ráð fyrir því, að bandamenn muni eiga í hörðum bardögum á öll- um vígstöðvum álfunnar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.