Vísir - 14.07.1944, Blaðsíða 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
34. ár.
ftitstfórar
Blaðamenn
Auglýsingar
Gjaldkeri
Afgreiðsla
Slmti
1660
5 llnur
156. tbl.
Samið við verka-
konur á Akureyri
Bæjarstjórn Akurevrar kaus
í fyrradag nefnd manna til að
ræða samningsgrundvöll við
þann hluta verkamanna, sem
gera vilja verkfall þann 19. þ. m.
Að öðru leyti hefir ekkert
gerzt í deilu þessari svo vitað sé.
Þá liefir Vinnuveitendafélag
Akureyrar og KEA gert samning
við Verkakvennafélagið Eining-
una um kauphækkun þvotta-
kvenna, og nemur sú hækkun
13—15%.
Stytta af Skúla
Magnússyni í Rvík.
Vakið hefir verið máls á því
hér í Reykjavík að reisa Skúla
Magnússyni landfógeta minnis-
varða.
Var það Hjörtur Hanson for-
maður Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur, sem kom fram
með þessa uppáslungu fyrir all-
löngu síðan. Það var hugmynd
lians, ef til kæmi, að styttan yrði
reist fyrir framan væntanlega
verzlunarhöll liér í bænum. En
í húsbyggingarsjóð fvrir verzl-
unarhöll hefir þegar safnazt all-
mikið fé, eða á þriðja hundrað
þús. kr.
1 sameiginlegri ferð heildsala
til Þingvalla nú fyrir skemmstu
kom það til umræðu að hrinda
hugmyndinni að styttu Skúla
Magnússyni i framkvæmd og
þess má vænta að skriður kom-
ist nú á málið.
Stutt og laggott.
De GauIIe er koimnn til Al-
gier úr ferð sinni til Bandariþj-
anna og Kanada.
•
1 dag er þjóðminningardagur
Frakka. Roosevell forseti, Eden
utanríkisráðherra Breta og
Eisenliower yfirhersliöfðingi
liafa hirt ávörp til Frakka af því
tilefni.
•
Fimmti herinn á Ítalíu hefir
tekið Laiatico um 25 km. suð-
austur af Livorno. Aðrar her-
sveitir eru 16—18 kílómetra frá
borginni. Þjóðverjar hafa hörf-
að úr liæðum suðaustur af
Arezzo.
•
Tilkynnt var í London í gær
að bandamenn hefðu misst 6
tundurspilla og 9 smærri her-
skip í innrásinni. Tveir tundur-
spillanna voru brezkir, einn
norskur og 3 ameriskir.
•
Teddy Roosevelt hershöfðingi,
sonur Theodore Roosevelt, sem
var Bandaríkjaforseti á sinni
tíð, lézt af hjartabilun í gær í
Normandi.
Japanar Iiafa byrjað stór-
kostlegar árásir á Vewak-svæð-
inu til að brjótast í gegnum
hring bandamanna til vesturs.
Árásunum var 'lirundið.
•
1935 manns biðu bana í Bret-
landi í loftárásum í júní en
5906 særðust.
•
Manntjón varð elcki í gær af'
völdum flugskeyta Þjóðverja en
eignatjón nokkurt.
íslendingap glíma í U S.A.
Talið frá hægri: Fremsta röð (í glímubúningi): Sigurbjörn
Þorbjörnsson (hagfræði), Haraldur Bragi Magnússon (íþrótta-
menningu). Önnur röð: Dóra Erickson (Vestur-íslendingur),
Sólveig Pálsdóttir (gestur, stundar nám í hjúkrun i Rocliest-
er), Ása Jónsdótlir (sálafræði). Þriðja röð: Björn Halldórs-
son (hagfræði), Halldór Sigurðsson (blaðamennska). Fjórða
röð: Guðm. Friðriksson (rafmagnsfræði), Lárus Bjarnason
(gestur, sem stunda rnám í Fargo North-Dakota), Jónas Árna-
son (blaðamennska), Hjalti Pálsson (gestur, sem stundar nám
í Fargo North-Dakota), Jóhann Jakohsson (efnaverkfræði).
Farfd á 3 bílum um
Ódáðahraun.
Fcrðafélag: Akoreyrar efntli íit
hópferðar í Öskjn.
Ferðafélag Akureyrar efndi um síðustu helgi til hópferðar
inn í öskju og var farið alla leið inn í Dyngjufjalladal á bif-
reiðum, eða um stórt svæði Ódáðahrauns, sem aldrei hefir ver-
ið farið á bifreiðum fyrr.
Farið var á laugardag af stað
frá Akureyri og ekið að Svart-
árkoti í Bárðardal í þremur
Ford-vöruhifreiðum, en þátttak-
endur í förinni voru 25 karl-
menn og 1 lcona. Daginn eftir
var svo lagt á sjálft Ódáða-
hraun og ekið inn í Dyngju-
fjalladal, en þá leið hefir aldrei
verið reynt að komast á bifreið
áður. Gekk ferðin öll mjög að
óskum. Á mánudaginn var
gengið að Öskjuvatni og naut
ferðafólkið þar hins fegursta
útsýnis, enda var veður liið á-
kjósanlegasta. Á þriðjudag var
svo ekið að Svartárkoti aftur og
voru bifreiðarnar aðeins sex
klukkustundir á leiðinni þangað.
Aðalhvatamaður að þessari
ferð, og sá, sem hugmyndina að
henni átti, mun hafa verið Páll
Ræður á verzlunar-
mannafrídeginum.
Verzlunarmannafél. Reykja-
víkur undirbýr hátíðarhöld.
verzlunarmanna 7. ágúst af
miklu kappi, og liefir stjórn fé-
lagsins fengið Hótel Borg fyrir
dansleik og að sjálfsögðu mun
dagskrá rilcisútvarpsins verða
lielguð þeim, svo sem venja
hefir verið til.
Þeir ræðumenn sem koma
munu opinberlega fram fyrir
félagsins liönd verða fyrst og
fremst formaður félagsins,
Hjörtur Hanson með ávarp til
verzlunarmanna, Baldur Pálma-
son, er talar fyrir minni verzl-
unarstéttarinnar og Konráð
Gislason, sem talar fyrir minni
fslands.
Árason bifreiðastjóri í Reykja-
vik. Var Iiann sjálfur með i för-
inni og stýrði einni bifreiðinni.
Fararstjóri var hinsvegar Þor-
steinn Þorsteinsson hinn al-
kuhni ferðalangur þeirra Akur-
eyringa.
Normandie
Bandaríkjamenn sækja fram
hægt og sígandi í Normandí á
65 km. víglínu. Mótspyrna
Þjóðverja er öflug, en líklegt að
þeir húi sig undir að hverfa til
nýrrar varnarlínu.
Á Caen-vígstöðvunum treystu
Bretar og Kanadamenn aðstöðu
sína.
Loftárásir
og herflutningar.
Þýzkir fréttaritarar í Nor-
mandie ræða mikið um erfið-
leika þá, sem Þjóðverjum liafa
verið bakaðir með loftárásum á
samgöngukerfið. Segja frétta-
ritarar að allir herflutningar
séu geisimiklum erfiðleikum
bundnir, og í rauninni Þjóð-
verjar orðið að endurskipu-
\ leggja allt frá rótum, og geti
þeir m. a. ekkert notfært sér
reynslu þá, sem þeir hafa aflað
sér í Rússlandi. Þá segja frétta-
ritararnir, að ógerlegt sé að
færa til mikið lið, nema að næt-
urlagi.
Loftur, Nýja Bíó.
Afgreiðslustofan fyrir ljósmynd-
ir verður lokuð frá deginum í dag
þar til i. ág., en hinsvegar tekur
Loftur myndir til 22. ]). m. Síðan
verða engar myndir teknar hjá Lofti
fyrr en 8. ágúst n.k.
Rússar taka Vilna.
11000 Þjóðverjar
íéllu 8000 íeknir
höndum.
regnir í mogun Kerma, aS
Rússar hafi tekið 250
bæi og þorp á Vilna-svæðinu
og sótt fram til suðurs og
suðvesturs miðja vega til
Grodno. í bardögum á þess-
um slóðum hafa Rússar tekið
3000 fanga, en í Vilna sjálfri
tóku þeir 5000. Rússar halda
einmg áfram sókn norður á
bóginn í áttina til Kaunas og
fyrir norðan Polotsk hafa þeir
rekið nýjan fleyg inn í víg-
línu Þjóðverja og fellt 3000
Þjóðverja og tekið 600 hönd-
um, en í Vilna felldu þeir
8000. Féllu því 11.000 Þjóð-
verjar í gær á hmum norð-
lægan hluta miðvígstöðv-
anna, en yfir 8000 voru
teknir höndum.
Mikið manntjón Þjóðverja.
1 sókn þeirri, sem annar balt-
neski herinn, undir stjórn Yere-
menko, hefir byrjað fyrir norð-
an Polotsk, hafa Þjóðverjar
beðið geisi mikið manntjón. Á
einum degi félln t. d. 7000
Þjóðverjar og 1500 voru teknir
höndum, en Rússar tóku mikið
herfang, 250 fallbyssur og
sprengjuvörpur, 500 vélbyssur
o. m. fl. Sagt var í fregnum í
gærkveldi, að rússneskt herlið
og skriðdrekar streymdi gegn-
um skarð það, sem Rússar hafa
rofið í varnir Þjóðverja.
í Stokkhólmi hafa verið birtar
fregnir samkvæmt skevtum frá
Berlín, þess efnis, að Þjóðverj-
ar og Rússar berjist á Harjun-
iemiskaga, Harpenensaari-ey.
Er tekið fram, að þar herjist
þýzkir hermenn frá Mecklen-
hurg og Pommern. Fregnir
þessar virðast fram komnar
vegna þess, að i flestum fregn- !
um er því haldið fram, að Þjóð- j
verjar hafi sent liðsauka til
Eistlands og Lettlands, en ekki ,
Finnlands, og er það að minnsta |
kosti vist, að í finsku lierstjórn-
artilkynningunum hefir ekki
verið minnst á neina bardagg
milli Þjóðverja og Rússa á
finnskri grund.
Yill hesrna íícsía-
po-mönnnm
Van Sittart, brezkur lávarður,
vill gera alla Gestapo-menn út-
læga. Kveðst van Sittart vilja
gera það að tillögu sinni, að
Þjóðverjar fái ékkert vopnahlé,,
fyrr en þeir hafi framselt allt
Gestapo-liðið, sem fyrsta fram-
lag til þess að hæta fyrir hryðju-
verk sín, en liði þessu verði
komið fyrir í fangabúðum, og
dómar látnir ganga í málum
Gestapomannanna. — Cran-
borne lávarður, sem taláði fyrir
liönd stjórnarinnar, kvað stjórn-
ina hafa til ihugunar, hversu
liegna skuli þeim, sem bera ú
byrgð á glæpaverkum Þjóð-
verja, og tillögur van Sittarts
yrðu telcnar iil greina. Cran-
horne lávarður var mjög harð-
orður um morðin á hrezku
flugmöruiunum, sem frá var
I skýrt fyrir noklcrum vikum.
48 km. írá landamærum
Austur-Prússlands.
Seinustu fregnir frá Rúss-
landi herma, að vélahersveit-
ir Rússa bruni til landamæra
Austur-Prússlands, eftir fall
Vilna, og' eigi ófarna þangað
48 km. — Rússar sækja fram
á breiðu svæði til Niemens-
fljóts. „
Stalin, yngri sonur Stalins
marskálks, er meðal herfor-
ingja þeirra, sem nefndir
voru í dagskipaninni um
töku Vilna. Stalin þessi hef-
Iir áður getið sér orð fyrir
frækilega frammistöðu, við
Stalingrad, og í orustunni um
Lida fyrir skemmstu.
Byltingarhugur magn-
ast í Þýzkalandi.
í svissneska blaðinu Gazette
du Lausanne er birt grein, sem
skrifuð er af manni, sem l'yrir
skömmu var í Þýzkalandi.
Blaðið tekur fram, að greinar-
höfundurinn Iiafi verið tvö ár
í Þýzkalandi, og að hann hafi
liaft þar sérstæð tældfæ>ri til
ýmislegra athugana.
Greinarhöfundur segir, að
þótt enginn áræði enn sem kom-
ið er að minnast á byltingu í
ræðu eða riti, sé ekki neinn vafi
á því, að margir Þjóðverjar séu
farnir að liugsa um livort einá
úrræðið verði elcki, að stofna til
byltingar. Greinarhöfundur seg-
ir, að í Bayern sérstaklega fari
liylli ríkisleiðtogans mjög dvín-
andi. Fyrrum hafi mynd af hon-
um verið á hverju heimili og
einnig hafi þær verið í húðar-
gluggum og víðar á almanna
færi, en nú sjáist þær vart.
Römmustu andstæðingar
Hitlers eru meðal verkalýðsins.
Loks segir greinarhöfundur, að
vissir menn í Þýzkalandi séu
enn þeirrar skoðunar, að unnt
verði að fara stjórnmálalegar
leiðir til þess að bjarga þýzku
þjóðinni úr ógöngunum.
Tyrkir og bandamenn:
Tyrkneska
stjórnin á
íundi.
Tyrkneska stjórnin kom sam-
an á fund í gær. — Sendiherra
Tyrkja í Berlin er nýkominn til
Istambul og mun hafa haldið á-
fram til Ankara. — Sendiherra
Tyrkja í Washington ræddi við
Cordell Hull utanríkisráðlierra í
gær, og sagði að viðræðunum
loknum, að gera mætti ráð fyr-
ir mjög aukinni samvinnu
Tyrkja og handamanna. — Orð-
rómur hefir verið á kreiki um,
að Tyrkir mundu ætla í stríðið
með handamönnum, en ekki
i verður að svo stöddu sagt hvað
hæft sé í þvi.
Loftárásirnar á
Miinchen.
í loftárásunum á Miinchen
undanfarna 3 daga var varp-
að niður samtals 6000 smálest-
um sprengja.
í árásinni í gær voru skotnar
niður»8 hýzkar orustuflugvélar.
Bandaríkiamenn misstu 10
snrensiuvélar og fimm orustu-
ftusvélar.
Sprengium var óg varpað á
Sáarhrucken.
Sótt fram
til Kaunas.
jj^talm gaf út nýja dagskipan
í gærkveldi og var hún
stíluð til Chernikovsky hers-
höfðingja. I dagskipaninni er
tilkynnt, að í fimm daga or-
ustu hafi hersveitir hans bor-
ið algeran sigur úr býtum í
viðureignmni við setulið
Þjóðverja. í orustunni féllu
8000 Þjóðverjar, en 5000
voru teknir höndum. Meðal
herfangs var: 156 fallbyss-
ur, 68 skriðdrekar og yfir
1500 herflutmngabifreiðar.
Sigursms var minnzt í
Moskvu með skothríð úr 324
fallbyssum, eða eins og þeg-
ar tilkynntir eru almestu
sigrar.
Næstum þar til orustunni var
lokið Iiéldu Þjóðverjar áfram að
láta fallhlífalið svífa til jarðar
setuliði sínu til stuðnings. í
einni fregn segir, að sonur Stal-
ins hafi tekið þátt i bardögun-
um.
Wilna, sem oft hefir komið
mjög við sögu, er að kalla má á
mörkum Litháen, Póllands og
Rússlands. Hún var höfuðvirki
Þjóðverja á þessum slóðum, og
þar sem hún er nú á valdi Rússa
hefir hættan margfaldast sem
vofir yfir herliði Þjóðverja í
Eystrasaltsrikjunum. Öflugar
rússneskar hersveitir fóru fram
hjá Wilna fyrir nokkrum dög-
um beggja vegna horgarinnar
og áttu í gærkveldi ófarna að-
eins nokkra kílómetra til Kaun-
as, höfuðhorgar Litliáen. Aðrar
hersveitir Rússa hafa sótt fram
lil suðvesturs frá Wilna. Norður
af Polotsk gekk hin nýja sókn
Rússa vel i gær og voru þeir að-
eins 18—19 kílómetra frá landa-
mærum Lettlands. Við Dvinsk
sóttu Rússar einnig fram. Talið
er, að Þjóðverjar hafi 45 her-
fylki í Eystrasaltsríkjunum, og
eru engar likur til, að Þjóðverj-
ar. komi þeim herafla undan
eftir landleiðum, nema litlum
hluta hans. Ef til vill koma þeir
! einliverju liði undan loftleiðis
og sjóleiðis.
í blöðum í London kemur nú
fram sú skoðun, að einna mestar
líkur séu fyrir, að Þjóðverjar
taki sér varnarstöðu við Maz-
urisku-vötnin, þar sem Hinden-
burg sigraði Rússa í heimsstyrj-
öldinni 1914—1918 og reyni að
stöðva Rússa þar, og við
Wistufljót í Póllandi.
Þýzka útvarpið tilkynnti í
gær, að lokið væri brottflutn-
ingi 350.000 þýzkra landnema
frá rússneskum löndum.
Á suðurhluta miðvígstöðv-
anna sækja Rússar allliratt
fram til Grodno og enn sunnar
til Brest-Litovsk.
í gær og fyrrinótt söttu Rúss-
ar víða fram 23—33 kílómetra
og er það hröð sókn á einum
sólarliring, þegar miðað er við
hve langa leið Rússar hafa farið
j frá upphafi sumarsóknar sinnar.
------ — --------------
| Smuts, sem er nýkominn
j heim til Suður-Afríku, flutti út-
I varpsræðu i gær og sagði, að
stvrjöldinni i Evrópu mundi
verða lokið á næstu mánuðum.