Vísir - 14.07.1944, Blaðsíða 3
VISIR
Bókin:
»Fiindur Vínland§«
eftir Henrik Thorlacius,
er að koma út. — Áskriftarlisti liggur frammi í bókabúðum.
Tryggið yður eintak í tíma. — Upplag takmarkað.
VÍNLANDSUTGÁFAN.
VerksmiOjueigendur!
Stöðvið vélar yðar áðnr en þær eyðileg’grjast
af of lágri §pennn.
Við höfum nokkura Voltmæla, sem hægt er að setja í samband við venjulegan tengil
á skrifstofu yðar eða hvar sem er, svo að þér getið fylgzt með spennunni á hverjum tíma
og stöðvað vélarnar áður en þær eyðileggjast.
ftAFTÆKJAVERZLDN & VINNUSTQFA
LACUAVBO 46 SÍMI 68B8
Stúiku
vantar strax í eldhúsið á
Elli- og hjúki’unarheimilinu
Grund. — Uppl. gefur ráðs-
konan.
5 manna
11
á góðum gúmmíum, til sölu.
Uppl. í síma 4094»
Tilk viiiihii:;
frá
Laugardaginn 15 .júli verður haldinn dansleikur
í Selfossbíó og hefst ld. 9 e. h.
Hljómsveit spilar.
Selfossbío h.f.
5 manna
í góðu lagi, á góðum gúmmí-
um, vél ný-uppgerð, til sölu
og sýnis i Shell-portinu við
Lælcjargötu í kvöld kl. 6—8.
5 inauna
bíll
módel ’37, til sýnis og sölu
í B.S.l.-portinu milli kl. 8 og
10. Meiri benzínskammtur.
Mótoxhjól
,Triumph“, model ’40,
til sölu Meðalholti 8.
Kaupið í nestið
Kindakjöt — Gulasch — Kjötbollur — Kjötbúðing — Fisk-
bollur og búðing — Síld í olíu — Síldarflök — Gaffalbita —
Kaviar — Svínasultu — Lifrarkæfu — Kindakæfu — Rækju-
pasta — Ost — Harðfislt — Kex — Súpur í dósum og pökk-
um — Grænmeti í dósum — Ávaxtasafa í flöskum og dósum
— Tómata — Agúrkur — Sælgæti — Ö1 — Gosdrykki.
Smjörpappír og Servíettur.
V E R Z L U N
Theodor Siemscn
Sími 4205.
Þjónsnemi
getur komizt að á Hótel Borg.
Upplýsingar hjá yfirþjóninum.
L í t i 1 1
4 manna bíll
nýstandsettur, lil sölu.
Verður til sýnis inilli 5
og 7 í Shellportinu við
Lækjargötu, en eftir
]iað i síma 2060.
Skxifstofux
Sjúkxasamlags Reykjavíkux
verða lokaðar í dag og á morgun.
Sjúkxasamlag Reykjavíkux.
Hjúskapur.
Gefin voru saman sl. laugar-
dag ungfrú Guðný Magnúsdótt-
ir Gíslasonar skrifstofustjóra
og Guðjón rafvirki Steingríms-
son Gunnarssonar bifreiða-
stjóra. Heimiil ungu hjónanna
er að Bergstaðastræti 65.
LEIKFELAG REYKJAVlKUR:
Utbor^an
á ógreiddum reikningum á Leilvfélag Reykjavíkur frá síðast-
liðnu starfsári verður í Iðnó í dag 14. júlí ld. 5—7 e. h.
GJALDKERINN.
Vegna skemmtifexðax
verða verkstæði okkar og verzlun lokuð laugardaginn 15. júlí.
H.F. EGILL VILHJÁLMSSON.
TILKYNNING FRÁ L0FTI
í Nýja Ríó:
Afgreiðslustoía fyrir ljósmyndir verður
lokuð frá deginum í dag til 1. ágúst, en aft-
ur á móti verður Ijósmyndað til 22. þ. m. Síð-
an verður ekkert ljósmyndað fyrr en 8. ágúst.
L0FTUR.
Botnvöxpungux.
Þeir, sem vildu leggja fram hlutafé til kaupa á botn-
vörpungi í góðu standi, tilbúnum til veiða, eru beðnir að
senda nafn sitt og heimilisfang í umslagi, merktu: „Botn-
vörpungur“, á afgr. blaðsins fyrir hádegi á morgun. —
Minna framlag en 50 þúsund krónur kemur ekki til álita.
— Fullkominhi þagmælsku heitið.
Lokað
frá 17. júlí vegna sumarfría til mánaðamóta.
DÓSAVERKSMIÐJAN H.F.
Rjait og gott húsnæði.
1 til 2 bæðir í nýbyggðu steinhúsi, í miðbænum, verða
til k.igu í haust. Hvor hæð eru rúmir 200 fermetrar. Hús-
næðið er tilvalið fyrir skrifstofur eða hreinlegan iðnað.
Þeir, sem óska upplýsinga um húsnæði þetta, sendi
nafn sitt, sem fyrst, í lokuðu umslagi, á skrifstofu Vísis,
merkt: „Gott húsnæði“.
UjnqjíwQ,
vantar til að bera VÍSI um
Tjarnargrötn
Dagblaðið ¥INIB
Innilega þökkum við öllum þeim, sem heiðruðu
miuningu
Emils Thoroddsens,
og sýndu okkur samúð og vinátt i við fráfall hans og útför.
Áslaug Thoroddsen.
Ingunn og Þin-'aldur Thoroddsen.
Inn- og útflutningur
fyrri hluta þessa árs
I nýútkomnum hagtíðindum
er skýrsla um verðmæti inn-
fluttra og útfluttra vara á tíma-
bilinu jan.—maí 1944. Til sam-
anburðar, er getið í svigum
verðmætis samskonar vara &
sama tímabili árið 1943. Helztu
liðir innfluttra vara eru þessir:
Komvörur kr. 5.285.000 (3.861.-
000), sykur og sykurvörur lcr.
2.334.000 (2.748.000), lcaffi, te,
kakaó, krydd o. fl. kr. 759.000
(2.449.000), tóbak kr. 1.555.000
(614.000), trjáviður og trjá-
vörur kr. 6.412.000 (5.865.000),
pappír og pappi kr. 4.357.000
(3.473.000), álnavara o. fl. kr.
6.561.000 (7.458.000), fatnaður
úr vefnaði, liattar o. fl. kr. 6,-
732.000 (7.570.000), kol og koks
kr. 4.810.000 ( 6.456.000),
brennsluolíur kr. 2.882.000 ( 2.-
753.000), sement kr. 2.010.000,
(2.005.000), gler og glervörur-
kr. 1.092.000 (1.041.000), jám
og stál kr. 1.642.000 (3.676.-
000), munir úr ódýrum málm-
um o. fl. kr. 4.504.000 (7.170.—
000), vélar og áhöld kr. 4.277.—
000 (5.466.000), rafmagnsvélár
og áhöld kr. 5.949.000 ( 5.767,-
000), vagnar og flutningatækf
kr. 1.390.000 (2.735.000). Sam-
anlagt verðmæti innfluttra vara
nam þetta tímabil kr._ 96.569,-
000 (98.433.000).
Helztu liðir útfluttra vara
á þessu tímabili voru sem hér
segir: Isfiskur kr. 66.419.450
(57.683.450), lýsi kr. 4.556.160
(8.090.360), síldarmjöl kr. 1.-
554.420 (ekkert), freðkjöt kr.
3.132.870 (ekk,ert), gærur salt-
aðar kr. 1.558.840 (5.197.720),
freðfiskur kr. 16.540.370 (10,-
178.140). Samanlagt verðmæti
útfluttra vara var á þessu tíma-
bili kr. 98.794.570 (85.521.070).
Einkaskeyti til Visis.
Ármenningum fagnað
í Vesturförunni.
Isafírði, í gær.
Fimleikaflokkar Ármanns
liörfðu finmleikasýningu úti liér
í gærkveldi við óskiptan fögnuð
fjölda áhoi’fenda. I dag hafa
flokkarnir sýningar í Súðavík
og Reykjanesi. Þá hafa flokk-
arnir alls haldið fimm sýningar
í förinni, allar við ágæta aðsókn
og fagnaðarviðtökur. Sums
staðar hafa fimleikaflokkar
aldrei komið áður, en allsstaðar
hrifu þeir og hin örugga stjórn
Jóns . Þorsteinssonar. — Frá
Reykjanesi halda flokkarnir til
Arngerðareyrar og þaðan land-
veg til Kinnastaða. Flokkamir
eru í sólskinsskapi og róma
jafnt viðtökur sem veðurblíðu,.
Arngrímur.
Innlög bankanna hafa
aukis um 776 þús«,
kr. í maímánuðiV
Innlög bankanna voru í maí
sl. 581474 þús. kr., en 580698
þús. króna í apríl sl., svo innlög
hafa aulcizt um 776 ]>ús. kr. á
þessum mánuði. Aftur á móti
námu innlög bankanna í maí-
mánuði í fyrra ekki nema
407874 þús. kr., eða 183600 þús.
kr. lægra en í ár.
Utlán í maí-mánuði 1944
námu 223763 þús. kr., en það
er 19671 þús. kr. meira en í
næsta mánuði á undan. Til sam-
anburðar má geta þess, að útlán
í maímánuði í fyrra voru tölu
vert lægri, cða 170685 þús. kr.
Seðlaveltan var um sl. ára-
mót 135.655 þús. kr., en hefir
töluvert aukizt síðan og var S
maí s.l. komin upp í 142.350
þús. kr. 1 maí-mánuði í fyrra
nam seðlaveltan aftur á móti
ekki nema 118.740 þús. kr.