Vísir - 19.07.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 19.07.1944, Blaðsíða 3
VISIR UPPELDIS- OG SKÖLAMÁL. Þjóðernistilfinning. „— Viljir þú aö markþíslend- ingur, fá ást á landi þínu, þá blaðaöu í ævi þess og kynntu þér allt það, sem þar er skrif- að------ Svo segir í ávarpsorðum Fjölnis frá 1835 og enn eru þessi orð í fullu gildi. Ekkert getur vakið betur tilfinningu olckar fyrir því, sem íslenzlct er, nú eins og þá, en þekkingin á því, sem drifið hefir á daga fyrri kynslóða. Sú þekking hjálpar okkur til að finna samband okkar við þá þjóð, sem við telj- umst til og veitir framtíðinni lif og lit. Við metum þetta ekki alltaf mikils og mörgum er alls ekki Ijöst, að þeir liefðu neitt að missa, þó að fortíðin með þjóð- arsögunni og bókmenntunum, landið og minningarnar væri frá þeim tekið, hversu miklu við hlytum þá að glata af okkur sjálfum og hversu fátælc og fá- ráð við yrðum. Margir atburðir hafa gerst þessi siðustu ár, sem benda í þá átt. Hér virðast of margir standa á því stigi, að „— þjóð, föðurland og allt, sem hátt er hafið, sé honum eins og þokuslæðum vafið —“ ekki sízt meðal þeirra yngri. En sé svo, að þjóðernistil- finníng uppvaxandi fólks standi á lágu stigi, þá hlýtur þó ástæð- unnar fyrir þvi að vera að leita meðal þeirra eldri, og sennilega vera sprottið mest af því, að þessu unga fólki hefir ekki vex-ið innrætt það hugárfar og það viðhorf til þjóðlegra verðmæta, sem æskilegt væri. Þegaf ungt fólk skortir prúðmennsku og háltvísi, er illu uppeldi kennt um og þekkingarskortur í al- mennum fræðigreinum, meðal greindra manna, er rakinn lil ó- fullkominnar fræðslu. Sá Is- Iendingui’, sem metur allar aðr- ar þjóðir meira en sina þjóð, elur ehgar vonir um framtíð hennar og liefir elcki ást á landi sínu, hefir sennilega aldrei „blaðað í ævi þess og kynnt sér allt það, sem þar er skrifað“, ef til vill aldrei verið lxvattur til þess. Dagskrá útvarpsins 1. desember. I \þessu sambandi vil eg leyfa mér að minnast á dagskrá út- varpsins 1. desember síðast lið- inn, einkunx samfelldxi dag- skrána síðari hluta dagsins. Út- varpið hefir aldrei áður flutt á- hrifameiri og aðgengilegri þjóð- lega livatniixgu. „Upp úr hvítxxm úthafsbárum fsland reis í nxöttli gi’ænum“ fyrir hugskotssjónum áheyrandans, og hin margvís- legustu fyrii’bæri þjóðlifs og sögu tengdust saman á áhrifa- nxikinn hátt í vitund hans. Tel eg liverix þann nxaixn af íslenzku bex-gi brotinn úr skrítnum steini gerðan, sem ekki fann, nxeðan stóð á flutningi þessai’a dag- skrárliða, til þess, að hann væri íslendingur og þætli vænt úm að vei-a það. Bréf frá foreldrum. Síðast, þegar þættir þessir Ixirtust lxér í blaðinu skoraði eg á foreldi’a og aðra, sem liafa á- huga á uppeldis- og skólamál- xnn að senda nxér athugasemdir sinar og fyrirspurnir. Siðaxx hafa nxér borist nokkrar slíkar og skal ein þeirra gerð að umtals- efni sérstalclega. Merk kona, hér i bænurn, seg- ir á þessa leið: „Er ekki liægt að ráða ein- liverja bót á þvi ófremdar- ástandi, sem skapast hefir hér í bænum við allar þessar siðdeg- issýningar í kvilcmyndahúsun- um. Unglingarixir sækjast mjög eftir þessum sýningum, nota hvert tækifæri til að lcomast á þær, kynnast þar fleiru, yen heppilegt er og eyða vegna þeirra meiri tíma frá lærdómi og vinnu en ixxá að skaðlausu. Snxá sendiferð út í bæinn endar gjarnan í einhverju kvikmynda- húsinu, en þegar sýningin er úti er komið kvöld og milcið af lestrartínxanum fyrir næsta dag hefir farið til einskis. Eg hef ekkert á nxóti kvikmyndasýn- ingum yfirleitt, en þessar dag- legu síðdegissýningar eru áreið- anlega ekki til neins góðs fyrir börnin og unglingana liér í Reykjavik“. Sjónamxið þessarar konu er vafalaust alveg rétt. Timinn frá 5—7 á kvöldin er eðlilegur starfstínxi alh’a, senx eru i skól- unx, hvort senx það eru bai’na- skólar eða aðrir skólar. Hver, sem gex’ir sér að algengri venju að snxeygja fram af4sér námi og nauðsynjastöi'funx þennan tíma liefir ósið unx lxönd, og það meira að segja liættulegan ósið — og er á þetta bent til viðvör- unar. S. H. Yfir 100 bílar nýkomnir. Öllum úthlutað Nýlega eru komnir til lands- ins 101 nýir vörubílar frá Am- eríku. Eru þetta bílar, sem við- skiptaráð liafði fengið lofoi’ð fyrir fyrir löngu, og áttu að ganga til endui’nýjunar á vöru- bílum landsmanna seinnihluta ársins 1943. En bílar þessir konxu eklci til landsins fyrr en nú fyrir skömnxu. Er eklci von á fleii'i bilunx til landsins i bráð. öllurn þessunx bílum hefir nú verið úthlutað og eru það aðal- lega sérleyfishafar fólksflutn- inga og opinberar stofnanii', senx bílana liafa hreppt. Við xit- hlutunina hefir verið leitazt við að láta bílana ganga til þeirra, senx brýnasta þörf hafa fyrir þá. — Þá hafa og nýlega komið 5 fólksbílar til landsins. Hefir þeim þegar flestunx verið út- hlutað, og ganga þeir yfirleitt til opinbei’i’a stofnana eða em- bættismanna. Hvers vegna? Lesendur spyi-ja ef til vill, hvers vegna þetta sé rifjað upp hér. Því skal eg svara með ann- arri spurningu: Hversu nxargir, senx eiga stálpuð börn, hvöttu þau til að Idusta á dagski’á full- veldisdagsins i útvai'pinu? Hún var þannig úr gafði gei’ð, að greind börn, t. d. 12—14 ára og unglingar þá ekki siðui’, gátu notið hennar fullkomlega, enda liefir sumt fólk á þessum aldri íxieix-i skilyrði til að lirífast, en margir, senx eldri eru/. Og hyern- ig má vænta þess, að þjóðernis- tilfinning þroskist hjá ungling- unum, ef þau tækifæi’i, senx gef- ast til að innræta þeim virðingu og aðdáun á þjóðlegum verð- íxxætum eru ekki notuð? ^§1 Valur 2. flokltur. Efing í kvöld kl. 8. — Mætið itundvíslega. Þjálfarinn. Blllíð óskast nú eða í byrjun séptember. 3 fullorðnir i heinxili. Saunxa- skapur fyrir fjölskylduna eða jafnvel fyrir véi’zlun. — Uppl. í sínxa 5346 frá kl. 4— 10 í dag og 10—2 á morgun. Matsvein vantar vegna forfalla ann- ars. — Uppl. í síma 2903. Skipaútgerð ríkisins. Til leigu Hex’bergi, ca. 4x5 metrar, i útihúsi, hentugt fyrir léttan iðnað, verkstæði eða geymslu. Tilboð sendist Visi fyrir föstudag, merkt: „R ó 1 e g t“ Verzlnnln Þórelfur Bergstaðastr. 1. Mikið úrval af snyrtivörum. Daglega nýjar vefnaðar- vörur. Rafmagnsreikxtivél mjög vönduð, til sölu. Uppl. i síxxxa 1219. Pudlo vatnsþéttiefnið i steinsteypu, er nýkomið. Paixtanir óskast sóttar senx fyrst. IIX §ögin Höfðatúxx 2. Sínxi 5652. 5 mauna bill til sölu. Ný-staixdsettur og i góðu lagi. Við Austurbæjar- skólann, kl. 5—8 e. h. Bankabygg, heilt Soyabaunir Limabaunir Bostonbaunir Sanka kaffi, coffeinlaust baunakaffi Maltsykur, blandaður gei'krafti og járixi Púðursykur Maizena Hnetukjarnar, blaxxdaðir Bakaðar baunir í tónxatsósu fyrir jurta- ætur Hnetusmjör Hnetur saltaðar Hveitikím i dósum. tiUisllTildi er nxiðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Síixxi 1710. BEZT ÁÐ AUGLYSA I VlSl Lokað á moigun fiá hádegi til kl. L Fiystihúsið Heiðubieið. l íiimr netainaðlir óskast á togbát frá Stykkishólmi. Hátt kaup eða hlutur, eftir samkomulagi. Upplýsingar í Netagerð Björns Benedikts- Geymslupláss gott og rakalaust, óskast nú þegar. FLÓRA Austurstræti 8. Sími 2039 kl. 10—12 f.h. Athygli allra viðskiptavina vorra er hér með vakin á því, að vér höfum lagt niður nafnið ið h.f. en tekið í þess stað upp nafnið Brú h.f. Skrifstofa vor er á Hverfisgötu 117. Sími 3807. ITngling: vantar til að bera VISI um Tjarnargötn Dagrblaðið VÍSIIC Ódýrar amerískar Éelpiikápnr Stærðir frá 6—12 ára. SPARTA Laugaveg 10. 2 mótorbátar 12 og 25 smálesta, til sölu. Annar báturinn er í góðri leigu hjá setuliðinu. Nánari upplýsingar gefur Brandur Brynjólfsson lögfræðingur, Bankastræti 7, sími 5743. Bezt að auglýsa i VlSI Iþrottamot U.M.S* IijaIaruesþÍDg:§. íþróttamöt Ungmennasam- bands Ivjalarnesþings var há8 að Sólvallabökkunx í Mosfells- sveit 15. og 16. júli s. 1. Keppt var í 11 iþróttagreinum. Úrslit í liinunx ýnxsu greinum urSu sena hér segir: 100 m. hlaup. 1. Janus Eiríksson 11.6 sek. 2. Gunnar Helgason 11.6 sek. 3. Jón Guðnxundsson 11,8 sek. 4. Sveinn Guðmundss. 11,8 sek. 400 m. hlaup. 1. Sveinn Guðmundss. 60 sek. 2 Axel Jónsson 62,2 sek. * 3. Guöm. Ólafsson 64,6 sek. 4. Halldór Magnússon 65,1 sek. 3000 m. hlaup. 1. Gunnar Tryggvason 10.45,8 2. Sigurður Jakobsson 11.23,2 3. Hafsteinn Þoi’steinss. 11.27,0 4. Daníel Einarssoa 11.50,0 Langstökk. 1. Janus Eiríksson 6,10 m._ 2. Gunnar Helgason 6,09 m. 3. Halldór Lárusson 5,98 m. 4. Haukur Hanness. 5,54 m> Hástökk. 1. Halldór Lárusson 1,60 m.- 2. Janus Eiríksson 1,53 3. Halldór Magnússon 1,48 4. Njáll Guðmundsson 1,43 m. Þrístökk. 1. Halldór Lárusson 11,79 m. 2. Gunnar Helgason 11,60 m. 3. Sigurb. Elintínuss. 11,45 m. 4. Daniel Kinarsson 11,44 m. Kúluvarp. 1. Halldórs Lái’usson 10,72 m. 2. Axel Jónsson 10,64 m. 3. Alexíus Lúthersson 10,60 m. 4. Njáll Guðmundsson 10,39 m. Kringlukast. 1. Njáll Guðmundsson 30,62 m. 2. Eiríkur Sigurjónss. 29,03 m. 3. Halldór Lárusson 28,85 m. 4. Axel Jónsson 28,82 m. Spjótkasf. 1. Halldór Lárusson 37,40 2. Njáll Guðmundsson 36,70 m. 3. Daniel Einarsson 33,87 m. 4. Andrés Andrésson 32,82 m. Sund: 100 m., frjáls aðferð, karla. 1. Sveinn Guðniundsson 1.17,5 2. Jón Guðmundsson 1.25,5 3. Halldór Lárusson 1,25,6 Sund: 60 m.r frjáls aðferð, kvenna. 1. Valborg Lárusd. 56,8 sek. 2. Ljósbjörg Magnúsd. 57,0 sek.. 3. Jónína Ingólfsd. 68,0 sek. Stighæsti maður mótsins var. Halldór Lárusson nxeð 22 stig, annar Janus Eiriksson með 11 stig, þeir Guixnar Helgason, Sveinu Guðmundsson og Njáll Guðmundsson voru næstir meS 9 stig lxvor, sjötti var Axel Jóns- son með 7 stig. Mótið fór á allan hátt fram nxeð mestu prýði, veðurskiIjTði voru og lxiix ákjósanlegustu. Davíð Hálfdanarson. glímukappi K. R. Innanfélagsglíma K.R. fór fram í gærkveldi. Képpt var i fyrsta sinn um gliixxuhorn það, sem þeir Bene- dikt G. Waage og Kristján L. Gestsson gáfu til árlegrar iunan- félagslceppni í íslenzkri glímu. Að þe$su sinni bar Davíð Hálf- dánarson sigxxr úr hitum; hlaut lxann glímuliornið og þar me'ð titilinn „glimkappi K.R.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.