Vísir - 25.07.1944, Blaðsíða 3
VISIR
Vinnuheimili 8.LBJS.
á að rí§a npp að
ReykjuKn.
Blaðamenn fóru I gær í boði byggingamefnðar S.Í.B.S. upp
að Reykjum og kynntu sér byggingaframkvæmdir þær, sem nú
eru hafnar þar á vegum sambandsins.
Vinna við Vinnuheimili Sambands islenzkra berklasjúldinga
er nú hafin. I gær banð bygginganefnd S.I.B.S. blaðamönnum
að skoða land það, sem heimilið á að standa á.
Er liér um að ræða allstórt
land eða um 30 ha. að flatar-
máli. Liggur það mót suðaustri
skammt frá bænum á Reykjum.
Oddur Ólafsson, berlda-
læknir, sem er form. bygginga-
nefndar bafði orð fyrir nefnd-
inni og rakti sögu bygginga-
málsins fyrir blaðamönnum.
Kvað hann byggingasjóð S. í.
B. S. liafa vaxið mjög ört bin
síðustu ár þar eð fé í sjöðnum
hefði aðeins numið um kr. 5.000
árið 1938, en nu væri í sjöðnum
á 9. bundrað þús. kr. Kvað lækn-
irinn ánægjulegt, bve margir
atliafna. og framfaramenn
hefðu lagt fé I sjóðinn að und-
anförnu. Alþingi liefir og átt
sinn þátt í, hve vel hefir gengið
með fjársöfnun í sjóðinn, þar
eð það samþykkti nýlega, að
ekki skyldi reiknaður skattur
af fé því er menn gæfu í sjóð
S. í. B. S.
En kostnaður við hið fyrir-
hugaða vinnulieimili verður
líka mikill og er áætlaður um
4 millj. króna.
Á landi S. í. B. S. á að rísa
upp heilt þorp. Þar eiga að vera
25 litil iiiúðarhús, 6 vinnuskól-
ar fyrir vistmenn og loks aðal-
bygging, sem eldci er ennþá
lokið við að gera teikningu af.
í liinni fyririiuguðu aðalbygg-
ingu eiga að vera íbúðir fyrir
starfsfólk, röntgendeild, lækn-
ingastofa, samkomusalur, borð-
salur og eldhús, dagstofur og
vinnustofur íbúðarhúsin 25
verða öll eins, byggð fyrir 4
menn, búin öllum nýtízku
þægindum. Nokkur búsanna
munu verða tilbúin í haust, ef
ekkert sérstakt liamlar bygg-
ingu þeirra og verður þá þegar
flutt í þau.
Út frá aðalbyggingunni koma
svo vinnuskálarnir, þar sem
vistmenn á vinnuliælinu geta
stundað ýmiskonar vinnu, sem
hverjum lientar bezt.
Verkfræðingarnir Gunnlaug-
ur Halldórsson og Bárður ís-
leifsson hafa gert uppdrætti
alla og farizt það vel úr hendi.
Byggingaframkvæmdir annast
Þorlákur Ófeigsson, dugandi
maður. Hefir liann nú 16 menn
í þjónustu sinni þar efra. >
Það er öllum ljóst, að yerið
er að vinna nauðsynlegt og gott
verk, þar sem er bygging vinnu-
heimilis fyrir berklasjúkliiiga.
Hefir þjóðinni skilizt nauðsyn
þessa verk, það sýna framlögin
í byggingasjöðinn 'Og er von-
andi að menn lialdi áfram að
ptyrkja byggingasjóð S. í. B. S.
nú eftir að framlcvæmdir eru
liafnar við bygginguvinnuheim-
ilis. Er það vissulega æskilegt,
að þær framkvæmdr tefjist
eldd vegna fjárskorts.
Nímabilnn ai
mannavöldnm á
Austnrlandi.
1 vikunni sem leið var unnið
skemmdaruerk á jarðsímanum,
sem liggur milli Reyðarfjaðar
og Egilsstaða.
ímin nva sorfinn sundur, þar
í r
j sem liann liggur i jörð í Fagra-
| dal. Var sambandslaust um
; hann í fjórar klukkustundir
| vegna þessa, en slitið fannst
| fljótlega, þegar þeþss var leit-
að og gert við það strax.
Sýslumaður Sunnmýlinga
tók þegar að sér rannsókn i
málinu og hefir hann nú haft
upp á manni þeim, sem verkið
vann. Bar liann það fjæir sig,
að þetta liefði verið óviljaverk,
. að því er sýslumannsskrifstof-
an í Eskifirði skýrði Vísi frá í
morgun.
Ríkisstjórnin hefir gefið út
reglugerð um leigumat á her-
bergjum gistiliúsa.
í fyrstu grein reglugerðar-
innar segir, að húsaléigunefnd-
ir (uttektarmenn í sveitum)
skuli famkvæmaleigumat á öll-
uni herbergjum gistihusa i um-
dæ.mi sínu.
í 2. grein mælir fyri um það,
hvers húsaleigunefndirnar
skuli gæta við framkvæmd
matsins, svo sem verð húsnæð-
is, viðliald, leigu gístihússher-
bergja fyrir strið og hækkunar,
sem orðið hefir síðan stríðs-
byrjun o. fl., o. fl.
Þá skal og taka tillit til þess,
hvort gistihús er rekið árlangt
eða aðeins liluta úr ári.
í 3. grein reglugerðarinnar
segir, að búsaleigunefnd skuli,
Valur
Meistaraflokkur.
I. flokkur.
ÆFING í kvöld kl. 6.15.
Hermenn úr 6. ameríska hernum sjást liér vera að flytja
til litla rannsóknarflugvél af gerðinni, sem kölluð er ,JFljúg-
andi jeppi“. Þessar flugvélar eru sérlega lientugar í lág-flugi.
þegar er matið liefir farið
fram, birta forstöðumönnum
gistihúsa niðurstöður matsins
og ennfremur, að liúsaleigu-
nefnd skuli senda félagsmála-
ráðuneytinu og yfirhúsaleigu-
nefnd útskrift úr gerðabók
sinni varðandi matið.
í 4. grein segir, að skylt sé
forstöðumanni hvers gistihúss
að festa upp i fordyri gistiliúss-
ins skrá yfir verð hvers lier-
bergis.
Þá eru i 5. grein ákvæði um
hve lengi matið gildi í livert
sinn o. fl. í 6. gr. mælir fyrir
um segir gegn þeim, sem brot-
legir gerast við reglugerð þessa.
Hjúskapur.
í dag verða gefin saman i hjóna-
band á Akureyri, ungfrú Ellen Guð-
mundsdóttir, Jóelssonar heitins
verkstjóra og Richardt Ryel, Bald-
wins kaupmanns Ryel, Akureyri.
Næturakstur.
annast B. S. R. Simi 1720.
Útvarpið £ kvöld.
Kl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr
óperettum og tónfilmum. 20.30 Er-
indi: Hvítramannaland (dr. Jón
Dúason. — Þulur flytur). 20.55
Hljómplötur: a) Trió eftir Hinde-
mith. b) Kirkjutónlist.
Sextugsafmæli
á í dag Brynjólfur Magnússon
bókbandsmeistari. Hann nam. ungur
bókbandsiðn og hefir stundað hana
jafnan síðan; mörg undanfarin ár
sem atvinnurekandi. — Brynjólfur
er vinsæll maður og.virtur af öll-
um sem þekkja hann og við hann
hafa skipt.
Fimmtugur
er i dag Kristinn Halldórsson,
Hátúni 17.
— B Æ K U R.—
„SÓLNÆTUR“ —
vinsæl skáldsaga, eftir
Nóbelsverðlaunahöfnud.
Ein af vinsælustu og geðþekk-
ustu skáldsögum finnska Nó-
belsverðlaunahöfundarins F. E.
Sillanpáá er nýkomin út í ís-
lenzkri þýðingu. Nefnist hún
„Sólnætur“ og er þýdd af And-
rési Kristjánssyni kennara.
Saga þessi gerist í fínnskri
byggð um Jónsmessuleytið.
Nafn sitt dregur hún af sögu-
sviðinu, björtum vornóttum,
þegar sólin gengur ekki undir
allan sólarhringinn. Frásögnin
er einkum tengd höfðubólinu
að Telivanta, en þó verður les-
andinn eínnig kunnuugur í hjá-
leigunum umhverfis vatnið, í
kofa Manna gamla, sem er ein
sérstæðasta og eftirminnileg-
asía persóna sögunnar, og í
hreysi Listamannsins, sem les-
andanum mun einnig verða
mjög minnísstæður.
Inn í söguþráðinn fléttast svo
fagurt og( hugþekkt ástaræfin-
týri. Ást Helgu og Arvid er ung
og brein eins og vorið sjálft og
binar björtu „sólnætur“.
Útgefandi bókar þessarar er
Bókaútgáfa Pálma H. Jónsson-
ar á Akureyri, og er húu
smekklega gefin út.
Lýðveldishátíð
að Sveinseyri.
Frá fréttaritara Vísis.
Patreksfirði í gær.
í gær var haldin lýðveldis-
hátíð að Sveinseyri við Tálkna-
fjörð að tilhlutun sýslunefndar.
Hátíðin liófst kl. 12 á liádegi
ineð skrúðgöngu neðan úr
Sveinseyrarodda var gengið
undir fánum og sungin ættjarð-
arlög upp á hátiðarsvæðið er var
fánum skreytt. Þar var stutt
guðsþjónusta lialdin; ræður
fluttar og sungið þess á milli.
Síðan liófst sundsýning og
keppni barna. Þar næst íþrótta-
sýning og keppni milli Bildæl-
inga og Patreksfirðinga. Síðan
var dans stíginn en liátiðinni
slitið ld. 10 eftir hádegi. Allan
söng annaðist blandaður kór frá
Patrelcsfirði undir stjóm Jón-
asar Magnússonar skólastjóra.
Um 700 manns voru á hátíðinni.
Golfmótið:
Aðeins 4 eftir í
meistaraflokki
2. umferð í meistarafloleki
fór fram í gær eins og skýrt var
frá hér i blaðinu í gær.
Úrslit urðu sem hér segir:
Gunnar Hallgrímsson vann Frí-
mann Ölafsson, Jóhannes
Helgason vann Þórð Sveinsson,
Sigtryggur Júliusson vann
Svein Ársælsson, Gísli Ólafsson
vann Helga Hermann.
1 dag hefst næstsíðasta um-
ferð í meistaraflokki og keppir
þá Gmmar Hallgrísson við
Jóhannes Helgason og Sigtrygg-
ur Júlíusson við Gísla Ólafsson.
Verður liér eflaust um
spennandi keppni að ræða, þar
eð Akureyringarnir, Gunnar
Hallgr. og Sigb’. Júl. geta orðið
Rejrkvikingunum, Jóh. og Gísla,'
skeinuhættir. En fullan liug
mun Gísli hafa á því að sleppa
ekki meistaralitli sínum fyrr en
í fulla hnefana.
í dag verður og næstsíðasta
umferð í 1. flokki og lceppa
þessir þar: Lárus Ársælsson
(Vestm.) við Halldór Magnús-
son (Rvík), Halldór Hansen
(Rvík) við Jörgen Kirkegaard
(Ak).
Síðasta umferð í meistara-
flokki og 1. fl. fer fram á
fimmtudag og föstudag n. k. og
verða þá í ineistaraflokki leikn-
ÖLLU ÞVÍ ÁGÆTA FÓLKI,
ER SÝNDI MÉR VINSEMD
OG HLÝHUG FIMMTUGUM,
ÞAKKA ÉG INNILEGA.
STEFÁN JÓH. STEFÁNSSON.
ar 27 holur sinn hvom daginn.
Mótinu lýkur á föstudagskvöld.
Veðurblíða er nú í Skagafirði og
skilvrði til golfkeppni góð þar,
að þvi er Gísli Ólafsson tjáði
blaðinu i símtali í dag.
Næturlæknir.
á læknavarðstofunni. Sími 5030.
Næturvörður
er í Reykjavíkur Apóteki.
Handknattleiksmótið:
Haukar-K.R. 3:2
Ármann-F.H. 4:1
Handknattleiksmótið hélt á-
fram í Hafnarfirði í gærkveldi.
Veður var lieldur óhagstætt og
völlurinn blautur og áttu stúlk-
urnar erfitt með að leika.
Fyrst kepptu Haukar og K.R.
og var leikurinn afar jafn en
lauk með sigri Hauka, 3:2. —
Síðari leikinn kepptu Ármann
og F.H. IJöfðu Ármenningar al-
veg yfirliöndina frá byrjun og
lauk með sigri þeirra, 4:1.
Næstu leikar fara fram annað
kvöld, þá keppa ísfirðingar og
K.R. og Haukar við F.H.
SKRIFSTOFAN
verður lokuð frá fimmtudegi 27. júlí til mánudagsins
14. ágúst.
Harald Faaberg.
Sjóklæðagerð íslands h.f., Reykjavík,
tilkynnir:
Verksmiðjan verður lokuð frá 1. til 15. ágúst n.k„
að báðum dögum meðtöldum.
EIKARSKR1FB0RÐ
fyrirliggjandi.
Trésmíðavinnustofan
Mjölnisholti 14. — Simi 2896.
RÁÐSK0NU
vantar á gott sveitaheimili, skanmit frá Reykjavík. Gott kaup.
Góð sldlyrði til að iðka sport. Má hafa með sér stálpað barn.
Skrifleg tilboð, merkt: „Góð ráðskona“, óskast send afgreiðslu
blaðsins fyrir fimmtudagskvöld næstkomandi.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem auðsýndu
okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför
mannsins mín, föður okkar og afa,
Gottskálks G. Björnssonar,
trésmíðameistara, Borgamesi. Guð blessi ykkur öll.
Elínbjörg Jónasdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Halldór Halldórsson frá Vatnsleysu
í Biskupstungum andaðist á Elliheimilinu Grund laugar-
daginn 22. þ. m.
Ragnar Lárusson.
SVAR EIMSKIPS.
Framh. af 2. síðu.
Er því lengi mjög óvíst ums
livaða útgjöldum félagið verð-
ur fyrir á þessu sviðL
Þá má benda á hina miklia
óvissu, sem á þessuin tímum er
um ýms útgjöld. Sérstaklega
viljum vér í því efni nefna
liversu erfitt er að áætla út-
gjöld iil viðhalds og aðgerða
skipanna. Átakanlegt dæmi
þess eru aðgerðir á e.s. „Goða-
foss“ og e.s. „Lagafoss“ siðastL
ár. Skipaskoðunarstjórinn á-
ætlaði að þær mundu kosta
kr. l.OO't.OOO.OO og var sú upp-
hæð sett sem áætlunarupphæð
á reikning félagsins fjæir árið
1942 og sum hlöð Iandsins sök-
uðu félagið um það að vilja
með þessari upphæð leyna
gróða félagsins. En reynslan
varð sú að aðgerðirnar kostuðu
kr. 2.572.517.19.
Svona mætti lengí telja, til
Irökstuðnings þvi hversu erfitL
eða i raun og veru ómögulegb
er fyrir félag vort, að gjöra á--
ætlanir fyrir ókomna tíð.
Auk þess, sem nú er sagí,
sendum vér Viðskiptaráðínu’
með bréfi voru dags. 8. des, f.
á. ítarlegt yfirlit um rekstur
félagsins eins og hann hafðí
orðið árið 1942 til þess að sýna<
liversu allar áætlaniír á því
ári hefðu, ef gjörðar hefðu ver-
ið, orðið óábyggilegar sam-
kvæmt því sem raun varð á. Er
þannig að orði komizt í téðua
bréfi voru til ráðsins að vér
væntum þess að yfirlitið sýni:
„að ekki er hægt að finna nein-
ar þær tölur, hvorki beinar töl-
ur né lilutfallstölur, að þvi er
snertir útgjöld eða ferðatíma
skipanna, sem Iiægf er að
byggja áætlanir á, sem talizf
geti nokkurnveginn ábyggileg-
ar.“ í liinu sama bréfi félags
vors segir ennfremur m. a. á
iþessa leið:
„Þegar öll aðstaða er slik,,
sem nú á sér stað, og að
framan er vikið að, má ekki
ætlast til þess að vér send-
um yður áætlanir sem ný á-
kvörðun farmgjalda yrði
byggð á. Ef vér gæfum nú
upp tölur viðvíkjandi af—
< komu félagsins á yfirstamd—
i andi ári, sem vér teldum sem\
næst raunverulegar, en svo -
kæmu reikningar félagsins út
á miðju næsta ári og sýndu
þá aðrar niðurstöðutölur en
þær, er vér hefðum áður gef-
ið upp, eða áætlað sem nærri
sanni, mætti líta þanmg á, að
vér liefðum gert slíka áætlun
• i blekkingarskyni. Slíkt vOj-
um vér ekki á nokkurn hátt
eiga á hættu, og lieldur láta
hjá líða að gefa upp slíkar
tölur.
Það hefir einnig komið fram
á opinberum veltvangi á síð-
ari tímum að mikii ábætfa
fylgir því fyrir atvinnufyrir-
tæki bér á landi að gefa frá
sér skýrslur og áætlanir, þar
sem ekki beinlínis getur Ieg—
ið fyrir lögfull sönnuiu."’'4
Jafnframt því er í þessu bréfí
voru, dags. 8. des. f. á., tekið
fram að þar eð Viðskiptaráðið
bafi farið svo að, eins og að
framan er lýst, gagnvart upp-
lýsingum frá félag'inu í maí f.
á., og byggt á öðrum upplýs-
'ingum, „er aflað var sérstak-
Iega“, en ekki á áætlunum og
skýrslum vorum, þá telji fé-
lagið þýðingarlítið að láta ráð-
inu í té upplýsingar um mál-
efni félagsins.
En þrátt fyrir það að mál-
ið lá þannig fyrir segist Við-
skiptaráðið, í greinargerð sinni,
hafa húizt við nýjum upplýs-
ingum frá félagi voru og segir
að félaginu hafi hlotið „að hafa
verið orðin ljós afkoma ársins
1943 í aðalatriðum“ þegar fyrr-
greint bréf var skrifað 8. des„
síðastL
5íiðurlág»