Vísir - 29.07.1944, Síða 3

Vísir - 29.07.1944, Síða 3
VÍS'I'R Tilræðiö við Hitler og aðdragandi þess.. Fáir atburðir hafa vakið meiri atliygli, en tilræðið við Hitler,: sem gert var fyrir nokkr- um dögum. Þótt fregnin kæmi ýmsum á óvart var aðdragand- inn langur. Vaxandi óánægja og lólga iiafði igrafið um sig um langt.slceið,en af ýmsum atburð- um mátti marka að upp úr myndissjóða þegar að herti og .fyllingí tímans væri talin komin. Almennt er talið fullvíst að herforingjaklikan þýzka liti svo á og hafiiraunar gert lengi, að stríðinu hafi Þjóðverjar tapað og viðreisnar sé ekki von. Eina lausninsséraðileita eftir friði á þeim grundvelli, að Hitler og flolcksmönnum lians verði varp- : að fyrir róða. Þá fyrst sé þess að væn ta ;að! handamcnn Ijái máls á friði. Þreifað fyrir sér. í grein, semibirtist í „Caval- : cade“ nú nýlega er svo frá skýrt :áð íGerá von Rundstedt mar- skálkur muni hafa tekið for- ystuna og verið hvatamaður að andróðri herforingjanna. Því itil sönnnnar ær jþess getið að fyrir 6 mánuðum hafi tveir Þjóðverjar, sem töldu sig vera senda af von Rimdstedt, dvalið í iLissábon og leitazt við að fá á- lieyrn hjá bandamönnum. Það lieppnaðist þeim hinsvegar ekki, jafnvel þótt Franco, einvaldi iSpánar, legðist á sveif með þeim <og ennfremur Salazar. einræðis- lierra Portugala. Þegar svo var komið uiálum var það Hitler, sem átti leik á iborði gegn laer- foringjunum. Viti til varnaðar. Á þessu skeiði var von Rund- stedt of öruggur .1 sessi til þess ;að HlUer tr.eystist .til að ráðast gegn honum. Að baki honum stóðu mestu áhrifamenn innan þýzlca hersins, —- fyrrverandi ihermálaíráðherra vonRlomherg, von Leeb, von Rcauchitsch, vcm Rlaskowitz, von Bock o. fl. Jafn- vel er talið að von Zeitzler for- jmaður herfoxingjaráðsins hafi tekið þátl i samsærinu og einkaráðgjafi Hitlers, von Halder,. Hitler réðst.á vissanhátt á garðinn þar sem hann var lægstur, og setti Maustein hers- höfðingja frá herstjórn í Rúss- Jandi hinum tíl varnaðar, ,en Iiann hafði engan þátt tekið í stjórnmálum og hafði því lxlinn stuðning að baki sér. Viti hans átti samt að verða hinum tíl varnaðar. Einangraður, Uppreistarseggirnir hærðu ekki á sér. Blomberg, Brauch- itsch, Leeb og Bock liöfðu feng- ið lausn í náð nokkru áður en skriðan skall á. Blaskowítz hafði einnig verið látinn hætta störfuin, sökum þess að liann mótmælti afskiptum nazista- flokksins af hernaðarmálum, en Zeitzler liafði mjög bundnar hendur, með því að liann liafði verið tekinn inn í foringjaráð Hillers, en þar átti von Halder einnig sæti. Fyrri hluta þessa árs var von Rundstedt þannig gersamlega einangraður í Hitlersinnuðu herf oring j aráði, sem Keitel, Rommel o. fl. eftir- lætisbörn nazistanna áttu sæti i. Ráðagerð Rundstedts. Þrátt fyrir þetta hélt von Rundstedt uppi andófinu bæði innan lierforingjaráðsins sjálfs og á pólitíska vettvanginum. Svo virtist um skeið, sem liann liéldi velli í baráttu sinni gegn handbendum Hitlers og reis gegn áætlunum þeirra um und- anhald á austurvígstöðvunum og allsherjarsókn gegn banda- mönnum í vestri. Viðhorf von Rundstedt byggðist á þvi að Þýzkaland hefði þegar tapað stríðinu. Hama viMi veita mó,t- stöðu eftir frekustu getu á öllum herstöðvum, til J>ess að bægja styrjöldinni frá þýzkri grund, en vinna bandamönnum allt það tjón, sem verða mátti, meðan verið væri að leita eftir friðar- samningum. Með því að þreyta bandamenn gerði liann ráð fyrir möguleikum á friði, en ella ekkL Látinn fara. Hitler svaraði von Rundstedt með því að gera Rommel að yf- irhershöfðingja á vesturvíg- stöðvunum undir stjórn von Rundstedt. Rundstedt krafðist þess hinsvegar að gamall og góður prússneskur trúnaðar- vinur hans, von Blaskowitz gengi lionum næstur að völdum og fékk því framgengt, en alls engu öðru og þar með var út séð um leikslokin. Tveimur dögum eftir innrásina í Nor- mandi, fékk hann orðsendingu um að liitta Hitler í Berchtes- gaden og þar fékk hann æðsta tignarmerki frá foringjanum og lausn í náð. Nú skyldu menn ætla að herforingjarnir liefðu risið upp, með því að von Rund- stedt nýtur óskoraðs álits og tausts, en Hitler kom í veg fyrir það um skeið með því að fela von Kluge yfirherstjórn á vest- urvígstöðvunum, en með þvi varð hann við kröfum þeirra í lierstjórnarklíkunni, sem liæg- fara voru, en klauf samtök Iiinna. Kluge er fyrst og fremst herniaður af gömlum prúss- neskum ættum, sem enginn get- ur liaft neitt við að athuga, en hann nýtur einskis álits né trausts hjá Hitler, enda er yfir- herstjórnin raunverulega í höndani herforingjaráðs naz- istanna, sem von Halder átti sæti í þar til tilræðið var fram- ið. Það vekur óskipta athygli um heim allan hve margir þýzkir herforingjar hafa fallið eða far- izt af slysförum frá því í byrjun júnímánaðar. Útvarpsstöðin i Berlín hefir þannig tilkynnl dauða 34 hershöfðingja, en slíkt er óvenjulegt fyrirbrigði í styrj- öld og vekur undrun og jafnvel grunsemdir um að átökin milli Hitlers og hershöfðingjanna fari ekki með öllu friðsamlega fram. Teija sumir að með þessu sé Gestapo að veikja andstöð- una, sem vissulega mun gæta, er bardaginn hefst um siðustu varnarsvæði Þjóðverja og skip- un Görings, sem yfirstjórnanda. hernaðarframkvæmdanna, sýnir Ijóslega að nazistar ætla ekki að gefast upp fyrr en í fulla hnef- ana. Hefndín. Almenningur í Þýzkalandi undrast mjög það framferði nazista, að beita öllum kröftum gegn herjum Breta og Banda- ríkjanna, en láta hinsvegar Rússa vaða áfram án verulegrar andstöðu, allt að þýzku landa- mærunum. í Berlín er talið að Hitler muni fórna miklum hluta Austur-Þýzkalands og selja það í hendur Rússum af pólitískum ástæðum, þ. e. ógna vestui’veld- unum með þeirri staðreynd að allt Þýzkaland verði kommún- istiskt. Með þessu vaki einnig fyrir Hitler, að hann kjósi lield- ur, ef Þýzkaland tapar stríðinu, að Rússar hafi sterkustu aðstöð- una á meginlandi Evrópu. Hern- aðarstyrkUr Þýzkalands er smátt og smátt að fjara út. Rúm- enía kem'ur að engum notum í hráð í styrjöldinni. Yiðbúið er að áður langt um liður muni koma til verulegra átaka milli Antonescu og Horia Sima for- ingja járnvarðaliðsins og sá síðastnefndi iriái jafnvel vöMun- aim i sinar.hendur. Þótt svo yrði, myndi Þjóðverjum enginn styrkur að lier Rúmena. Fregn- ir frá Istaribul herma, — áð fiengmim mókvæmum upplýs- ingum, — að ekkert gagn muni verða að rúmenska hernum ;ur þessn. Liðlilaup éiga sér staÖ í störum *fil, — héil herfylki renna undan merkjum frá því er átökin við Jassi hjöðnuðu niðnr ífyrir þremur imánuðnm, og Antonescu er ólíklegur til nokkrarrar áthafnasemi úr þessu.. Svipað má segja um BúIgaTÍu. Þar býr leppstjórnin við mjög öhæga aðstöðu iog <er völt i sessi. Ungverjaland er al- gerlega ’lamað fjárhagslega, en herijm, sem þjálfaður er af Þjóðverjum, mun sennilega reynast þéim trúr og Gyðinga- ofsóknirnar, sem nýlega vorn ræddar í brezka þinginu, benda eínnig iþá átt.Þött Finnar létu bugast af hö'tunum Ribben trops, er aðstáða Þjöðverja í Finnlandi engan veginn Sterk, og upp- reist geturbro'tizt þar út á hvaða tíma sem -er. Þjöðin öll mun að vísu ekki rísa upp éirihuga, en frjálslynðu öflin undir stjórn Juho Paasildvi, sem trúir þvi fastlega, að enn sé ekki of seint að ná sanngjörnum friðarsamn- ingum við Rússa. Hifler er ekki við því búinn að ráðast gegn Finnunum, frekar en að liefjast handa gegn Dönum, sem sýnt bafa frábært liugrékki í baráttu sinni að undanfömu og þvingað Þjóðverja til að láta undan siga og hverfa frá fyrri réfsiaðgerð- um.Þessi varnarlausa þjöð véitti Þjóðverjum í rauninrii þyngsta pólitíska áfallið. Þeir losuðu sig við einkalið Hitlers eða danska föðurlandssvikara, með þvi að hjóða ofureflinu byrgin, og Þjóðverjar voru ekki við því búnir að bæ'la slíka andstöðu niður í svipinn. Innrásarfregnir. Þýzki herinn á austurvíg- stöðvunum veit í rauninni elck- ert um innrásina að vestan. Hermennirnir vita ekki annað, en að henni hafi þegar verið hrundið og verið sé að ryðja síðustu leifum af herjum bandamanna í sjólnn, en allt Suður-England standi í björtu báli vegna svifsprengjuskot- hríðar. Fangar hafa skýrt svo frá, að fyi’ir þá hafi verið lagt að berjast eftir mættí, með því að þeir fengju aukinn liðstyrlc strax og húið værí að hreinsa innrásarsvæðið, en innrásin hefði farið gersamlega út um þúfur. Hitler hefir nýlega vikið Dr. Werner Neumann, handbendi Göbbels, frá störfum, eftir tveggja mánaða þjónustu, sem aðstoðar útbreiðslumálaráð- herra. Göbbels kenndi honum um að alltof mikið hefði verið gert í upphafi úr árangrinum af notkun leynivopnanna, en það hefði kippt grundvellinum und- an frekari árangri af slíkum áróðri. . > Ofsóknaræði. Hitler er mjög hræddur um líf sitt. Nagel, ungverskur hers- liöfðingi, sem flýði á náðir Titos, skýrir svo frá að er hann kom í heimsókn til Hitlers í Berchtesgaden, eða rétlara sagt í fjallahöll hans þar í grennd hafi hann átt við hann 20 mín- útna viðræður. Að þeim loknum studdi Hitler á linapp til að kalla á foringja einkalífvarðar- ins, en ]>ess i stað urðu þau mis- tök að hann studdi á rangan hnapp og stáldyrnar lokuðust af sjálfu sér en á bak við Hitler opnuðust aðrar dyr og inn óðu 10 eða 12 SS-menn með skamm- byssur á lofti. Allir aðkomu- menn verða að sætta sig við að leitað sé á þeim að vopnum, áð- ur en þeim er hleypt inn, og sama er að segja um flesta þýzku liershöfðingjana.SS-menn liggja í leyni meðan viðtöl fara fram og miiða byssum á geslina stöðugt, þannig að nógu fljótt verði gripið inn í, virðist eitt- hvað ætla öð bera út af. Maástofa NÁTTÚRULÆKNINGAFÉ- LAG ÍSLANDS vantar stúlku. Uppl. hjá forstöðu- konunni Skálholtsstig 7. — Fiskikaup rýmkuð. Samningur sá, sem gildir um fiskkaup skipa á höfnum landsins, hefir verið rýmkaður lítið eitt. Hefir nefnd sú, sem fjallar nm þessi mál, samninganefnd utanríkisviðskipta, fengið þvi framgengt, að íslenzk og fær- eysk skip mega framvegis kaupa fisk til útflutnings á Isa- firði. Hefir það ekki verið leyft áðnr. Áætlunarferðir um Borgaríjarðarhérað Höfum áæliunarferðir um Borgarfjarðarhérað, sem hér segir: Frá Akranesi kL Íl 2,15 um Borgames og Reykholt, mið- vikudaga, fimmtudaga, föstudaga og laugardaga. Til Akraness um Reykholt og Borgarnes, sunnudaga, mið- vikudaga, fimmfcudaga og föstudaga. Borgarnes — Hreðavatn, eftir komu skips í Borgarnes, laugardaga og suimudaga og einnig aðra daga ef með þarf. 5—26 manna bifreiðar að jafnaði til í lengrí og skemmri ferðalög. Afgreiðsla Akranesi: Hótel Akranes. Bifreiða stöð K. B. Borgarnesi Höfm tll §öln nokkra liði af 1,3/4" akkeriskeðjn. . D. f. Ha iar Höfum beztu tegund af amerískum kaffibæti fyrirliggjandi, Þórður Sveinsson & Co. H.L Tilkyiiiiiiig Viðskiptaráðið hefir ákveðið nýtt hámarksverð á grænmeti sem hér segir: f heildsölu kr.: í smásölu kr.: Tómatar I. flokkur . 8.00 pr. kg. 10.50 pr. kg. do. II. flokkur . 6.00 8.00 Agurkur I. flokkur . 2.50— stk. 3.25 — stk. do. II. flokkur . 1.75 — 2.50 Toppkál I. flokkur . 3.25 4.25 do. II. flokkur . 2.00 — 3.00 Guh-ætur Extra . * 3.00 — búnt 4.25— búnt do. I. flokkur . 2.25 — 3.25 do. II. flokkur . 1.25 2.00 Salat (nxinnst 18 stk. í ks.) . . 13.00 — ks. 1.00 — stk. Ákvæði þessi ganga i gildi frá og með mánud. 31. júli 1944. Reylcjavik, 28. júlí 1944. VERÐL AGSSTJ ÓRINN. i flalldór Hðlldirsssi frá Vatnsleysu andaðist 22. þ. m, á Elliheimil- inu Grund, rúmlega áttræður að aldri. Hann var sonur xnerk- ishjónanna Halldórs á Vatns- leysu og Margrétar frá Bræðra- tungu, konu hans. Minnist eg nú þessa góðkunna lieimilis, þótt langt sé um liðið, siðan eg var þar í tvö sumur, 1889 og 1890; þar var háttprýði, vinnu- gleði og góðvildin til alls og allra, sem öndvegið skipuðu undir stjórn hins gamla og góða héraðshöfðingja. Hafði liann þá misst konu sina og var veikur orðinn, en bjó með duglegri ráðskonu sinni. Halldór yngri var og mætur maður, er í engu mátti vamixi sitt vita, vinnusam- ur mjög og ötull. Sambýlið milli heimilanna á Vatnsleysu, en þau voru tvö, svo og heimib- isins að Felh, þar sem þao> bjuggu merkishjónin Gislii Matthíasson og Þórdis Áimxnda- dóttir, var sönn fýrirmyad góðrar og gagnkvæmrar vin-- áttu. Þar var og öldungorinn, öðlingsmaðurinn Einar GtiS- mundsson, einn hínn gagn- merkasti og gáfaðasti maður, er eg hefi komizt í kynni víð. Það, sem sérstaklega var einkenn- andi við öll þessí heimáI5r hús- ráðendur og lxjú þeirra ölf, var einlæg og fölskvalaus trúræknsi og tryggð við alla gamla og góða siðu. Nú munu það vera systkinin fi’á Felli, Guðmundur smiður og Margrét, æskuvinur Halldórs sál., sem heiði’a útför hans að Torfastöðum í dag og kosta hanal að öHu Ieyfi; var þess von af þeim. Eg talaði aft við Halldór sál. frá Vatnsleysu, og nú, fáum dögurn áður en hann féll fi’á. Ávallt lét hann þess get- ið með vinsemd og virðingu, hversu vel færi um hann á EIli- heimihnu Grund. Hann kvænt- ist ekki og átti enga afkomend- ur, en með honum er i valinni *fallinn vandaður maður og vel- viljaður, Jxótt eigi bærist hann nxikið á eða léti mikið yfir sér. Hann var dulur maður og fá- skiptinn, en fylgdist þó vel með. öllu því er við bar. Blessuð sé minning hans P Reykjavik, 29. júlí 1944;. Jón Pálsson.. Drengjameistaxamót ts.í. hefst á morgun. Drengja-meistaramót 1. S. L fer frarn í kvöld og á rnorgun. Hefst það kl. 4 í dag á íþrótta— vellinum og verður þá keppt h þessum íþróttagreínuni:' 100 m. hlaupi, þar munur verða 14 keppendur, 1500 m. lilaupi, 9 keppendur, hástökki, 7 keppendur, kringlukast, 8 keppendui*, langstökki, 7 kepp- endur, og 110 m. grindahlaupi, 6 keppendur. Á sunnudaginn verður mót- inu haldið áfram og liefst það kl. 4 síðd. Þá verður keppt i þessum iþróttum: 4x100 m. boðlilaupi. Þar keppa tvær sveitir frá Ármanní, 1 sveit fi'á Í.R. og 1 sveit frá K.R. Þá verður og á sunnudaginn keppt í slangarstökki, 4 kepp- endur, kúluvarpi, 9 keppendur, 3000 m. hlaupi, 4 keppendur, þrístökki, 7 keppendur, spjót- kasti, 9 keppendur, og 400 m. lilaupi, 8 keppendur. í mótinu taka þátt keppend- ur frá 8 iþróttafélögum, Ár- manni, K.R., Í.R., FimleikaféL Hafnarfj., Ungmennafél. Rvík- ur, Ungmenna- og íþróttasam- bandi Austfjarða, Ungmenna- fél. Afturelding, Mosf.sv. og Ungmennafél. Hvöt, Biskups- tungum. Knattspyrnufélag Reykjavík— ur sér um mótið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.