Vísir - 05.08.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 05.08.1944, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofun Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjörar Blaðamenn Slmti Auglýsingar 1660 Gjaldkerl 5 llnur Afgreiðsla 34. ár. Reykjavík, laugardaginn 5. águst 1944. 175. tbl. Ný prentsmiðja stoínuð í Eyjum. % Nýja prentsmiðju er verið að stofna í Vestmannaeyjum um jjessar mundir. Prentsmiðja liefir að vísu ver- ið lil í Vestmannaeyjum að und- anförnu, en hún hefir verið mjög ófullkomin og ekki getað fullnægt þeim kröfum, sem al- mennt eru gerðar um prentun nú á dögum. Hefir því verið ráðizt í stofnun þessa nýja fyr- irtækis og hefir það fengið svo fullkomni tæki, sem völ er á. Bandamenn að taka Florens. Bandamenn eru kojnnir inn í Florens á Italíu. Þjóðverjar urðu að láta und- eins og skýrt var frá í gær, eft- an síga fyrir sunnan horgina, áf síðustu hæðinni, sem þeir ir að þeir höfðu verið hraktir höfðu á valdi sínu við haná. Þeir haf sprengt up fimm af séx brúm yfir Arno i borginni. Eina hrúin, sem ósprengd er, er Ponte Vecchio, sem er mjög gönml og sögul'ræg. En þeir hafa lokað umferðinni um hana með því að sprengja öll ln'is við báða enda hennar. ¥ilja Eiiíland frjálst ng: áháð. Eistneskir frelsisvinir í Sví- þjóð haía stofnað með sér sam- tök til endurreisnar sjálfstaeði landsins. Samtökum þessum er sljórn- að af nefnd, sem kallar sig ,,þjóðfrelsisnefnd eistneska lýð- veldisins“ og hefir lnin þegar gefið út ávarp til eistnesku þjóð- arinnar. Er hún hvöll til harátlu gegn bæði Þjúðverjum og Rúss- um, svo að allur lieimur geti séð, að hún vill vera frjáls og óháð. §kærnfiðum þakkað á ítaliu. Herstjórn bandamanna á Ítalíu hefir þakkað skæruliðum mikilsverða aðstoð við hernað- araðgerðir á undanförnum vik- um. „Með ])ví að ráðast í sífellu á flutningaleiðir Þjóðverja, hefir þeim verið gert mjög erfitt fyrir i vörninni,“ segir í dagskipan þeirri, sem herstjórnin sendi skæruliðum. „Næsta lilutverk ykkar verðúr að eyðileggja elds- neytishirgðir hans.“ Stérárás í gær. Um 1200 sprengjuflugvélar frá Bretlandi gerðu árásir á Hamborg og Bremen í gær. Auk þess var ráðizt á stöðv- ar í Berlin og Rostock, en í tveim fyrst hefndu borgtinum var ráðizl á olíuhreinsunar- stöffcar. /fði •ar flugsveitir liafa gert á- rásir á rakettusprengjustæði í I’rakklandi. ofun. /lega hafa opinberað trúlofun lírigfrú Lára Ólafsson.'Ránar- 3, og Magnús Guðlaugsson aniÖur,, Patreksf irði. Mjólkurstöðin: Leitað íyrir um vélar í Svíþjóð. Húsið fullgert að kalla. Enn má heita, að allt sé í lausu lofti með útvegun véla til Mjólkurstöðvarinnar nýju hér í bænum. Eins og Vísir skýrði frá á sín- um tíma, var maður sendur lil Vesturheims til að reyna að út- vega mj ólkurlireinsunarvélar ]iar. Virtust þá góðar vonir lil þess, að vélarnar mundu fást, en síðan versnuðu horfur óðum, unz útséð var um, að ekki mundi þess að vænta, að hægt væri að fá þær þar. Þegar svo var komið, var byrjað að leila fyrir sér í Sví- þjóð, fyrir milligöngu ríkis- stjórnarinnar og hafa nú borizt upplýsingar um vélar frá sænskum framleiðendum, þótt ekki muni rétt að taka svo til orða, að hér sé um beint tilboð að ræða. En þar kemur það til greina, að auðvitað verður ekki hægt að afgreiða þessar vélar fyrr né stríðið í Evrópu er um garð gengið og leiðin opnast aftur til Norðurlanda. En það var einnig sýnilegt af siðustu fregnum, sem hingað liafa bor- izt um útlit á útvegun vélanna frá Bandaríkjönúm, að þær munu ekki vera fáanlegar það- an fyrr en eftir stríðslok og er þá jafnt á komið mcð báðum, sem leitað liefir verið til. Aðalbygging Mjólkurstöðvar- innar er nú að heita má full- gerð og er ekki vist, liversu liyggilegl það kann að reynast, að ganga frekar frá húsinu, ef svo kynni að fafa, -að fyrir- komulagi innan þess yrði hagað með öðrum hætti en fyrst var ráð fyrir gert vegna breytlra aðstæðna. • Sex amerískar herdeildír á leið suður til Nantes. Þarna var forsjonin að verki. Myndin hér að ofan sýnir lierbergi það, sem Hítlcr var staddur í, þegar lionum var sýnt bauatilræðið. Ber mynd- in það með sér, að sprenging- in hefir verið mikil. Helgidagsllæknir. Eyþór Gunnarsson, MiÖtúni 5, sími 2111. Nætiirvörður. Ingólfsapótek, sími 133O; Næturakstur. Bifröst, sími 1508. Rússar efla mjög sóknina til Slesíu. Þar er „2, Ruhr-hérað“ Þýzkalands. Bæíar fréfiír Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Sam- söngur. 20.30 ÚtvarpstríóiÖ: Ein- leikur og tríó. 20.45 Stutt lýsing, Bandaríkjanna, lands og þjóÖar. — Samtöl, frásagir og tónleikar (plöt- urj. — Dr. Edward Thorlakson og Benedikt Gröndal blaðamaður). 21.30 Hljómplötur: DarAsýning- arlög eftir Ravcl. Útvarpið á morgun. Kl. ri.00 Messa í Hallgrímssókn (síra Sigurbjörn Einarsson. 14.00 Miðdegistónleikar (plötur): a) Tríó eftir Bach-Casella. h) Tríó i G-dúr cftir Haydn. c) Kvartett nr. 21 i D-dúr etfir Mozart. d) Kvartett, Op. 95, í f-moll, eftir Beethoven. e) 15.00 Sönglög eftir 'kichard Strauss. 19.25 Hljómplöt- ur: a) ,,Galdraneminn“ eftir Duk- Dukas. íj) ,,Bolero“ tftir ýfavel. 20.20 Einleikur á cello (Þórhallur Árnason) : Sónáta í g-moll eftir Marcelló. 20.35 Erindi: Horft um öxl og fram á leið I. (Brynleifur Tohíasson menntaskólakennari). ■21.00 Hljómplötur: Norðurlanda- söngvarar. 21.15 Upplestur: Úr kvæðtun Guðmundar Friðjónssonar (Jón Norðfjörð leikari). 21.35 „Ameríkumaður í París“ eftir Ger- shwin. Rússar virðast nú hafa flutt til meginþunga sóknar sinnar suður undir Karpatafjöll. Þeir leggja gríðarléga mikla orku í að sækja vestur yfir Viíftúlu og eru um 1 10 km. frá landamæurm Slesíu. Þykir hernaðarsérfræðingum seunileg- ast, að þeir ætli sér að komast hins mikla iðnaðar- héraðs í þessum hluta Þýzka- lands, því að það liefir orðið Þjöðverjum æ mikilvægara, eft- ir að æ meira yar eyðilagl af eyðilagt af verksmiðjum í Ruhr og Berlin. Undanfarin ár liafa Þjóðverj- ar unnið af miklu kappi að því að korna þarna upp enn öfl- ugri iðnaði en þeir höfðu fyrir, vegna loftárásarhællunnar í vesturhluta landsins, sem hefir farið sívaxandi. Af þcssu leiðir, að eftir miklu meira er að slæð- asl fyrir Rússa við að komast til Slesíu, en annara héraða, sem eru í álíka mikilli fjarlægð frá vígstöðvunum núna. Síðastu íréttir: Tæplega hálínaðir til Nantes. Messur á morgun. Nesprestakall. Messað í kapellu Háskólans kl. 11 f, h. Síra Jón Thorárensen prédikar. Hallgrímsprestakall. Messað kl. 11 f. h. Sira Sigúrbjörn Einarsson prédikar. K.R. Reykjavíknr- meistari. Urslitaleikur í Reykjavikúr- mótimi fór fram í gærkveldi. Veður var hentugl til leiks. — K.R.-ingar konni olliim á óvart og.unnu Ieikinn með 1:0. Áttu þeir ]iað fyllilega skilið, þvi að þeir sýndu mikinn dugnað og flýti. Valur lék einnig vel, en var seinni á sér og daufari en liann hefir oft verið og búasl mátti við að þcssu sinni. Iv.R. hefir því með ]>essu unnið titil- inn: Bozla knaltspyrnufélag Réykjavíkur. Það óhapp vildi lil í leiknum, að einn Valsmaður, Geir Guðnuuidsson, fór úr liði á öxl, en var fljótt kippl í lið aftlir og hélt áfram leik. Dóm- ari var Guðjón Einarsson, en lionupi lil aðsloðar voru sei;i línuverðir Raldur Möller og Jón Þórarinsson, sem háðir' liafa dómarapróf. Áheit á Strarularkirkju, 20 kr. frá M.O.. 10 kr. frá K.K. afh. Vísi: 10 kr. frá ónefndri. Útvarpið í París hefir gefið síðustu fregnir af sókn Bandaríkjamanna — segir þá vera næstum hálfnaða suður til Nantes. Að sögn þessarar útvarps- stöðvar hafa skriðdrekar Bandaríkjamanna farið í gegn- um borgina Chateairbriant, sem er um 50 km. fyrir sunnan Rennes. Þaðan eru svo rúm- lega 50 km. suður til Nantes. Framsveitir Bandaríkja- manna stóðu ekkert við í borginni, heldur brutust beint í gegnum hana og áfraift þjóðveginn suður til Nantes. Þjóðverjar játa, að hraðinn sé mikill. Stokkhólmsblaðið Dagens Ny- heter hirtir þá l'regn frá frétta- ritara sínum í Berlin, að tals- menn herstjórnarinnár sé ó- venjulega berorðir um sigurför Bandaríkjamánna. Hafa þeir kannazt við það, að Bandaríkja- menn sæki fram með „ofsa liraða“, eins og komizt er að orði. Að sögn Þjóðverja leggja Bandaríkjamenn miklu meiri á- herzlu á þá sókn, sem fer eftir Haía iaiið 30 km. á einum degi. j&llar fregnir skýra frá því, aS Bandaríkjamenn haldi áfram hinni hröðu sókn sinni suður yfir Bretagne til Nantes og St. Nazaire. Bandamenn nefna ekki mik- ið af nöfnum í tilkynningum sínum um þessa sókn og í raun- inni hafa þeir alveg sömu að- ferðina og Þjóðverjar forðum, að þeir láta ckki uppskátt, hvað sókninni liður. Er því aðeins hægt að reiða sig á frásagnir hlaðamanna, sem eru með hern- um sjálfum, en þeir mega ekki segja of mikið. I gærkveldi símaði einn fréttaritaranna í Normandie, að Bandaríkjamenn Iiefði farið 30 km. þá iim daginn frá Rennes. Ekki var skýrt nánar frá því, hvar framsveitirnar væri. E11 haldi Bandaríkjamenn þessum hraða, þá verða þeir ekki nema tvo daga enn á leið- inni suður til Leiru og má segja, að það sé leiftursókn samkvæml Iiezlu þýzkum uppskriftum. Þjóðverjar halda því fram, að sex herdeildir, um 100.000 ménn, taki þátl í sókn Banda- ríkjamanna. Bretar í Villers Bocage. Bretar halda einnig áfram á- hlaupum sínum á nyrðri hluta vígstöðvanna, en fara þó livergi nærri eins hratt yfir og Banda- ríkjamenn. Þjóðverjar virðast vera að rétta víglínu sína þarna, því að þegar Bretar fói« inn í Villers Bocage í gærkveldi, var þar enginn Þjóðverji. Fyrir sunnan Villers- Bocage liafa Þjóðverjar og hörfað úr nokkurum þorpum, en emiþá er ekki hægt að sjá, Iiversu mikið undanhald þessi rétting víglínu Þjóðverja liefir í för með sér. 100.000 fangar. Fangár halda áfram að streyma inn í fangahúðir banda- manna og er nú lalið, að um Iiundrað þúsund fangar liafi verið teknir. Af þessaim hópi liafa 70.000 menn fallið Banda- ríkjamönnum í skaut. Rússneski sendiherrann London afhenti í gær 106 rás nesk heiðursmerki handa brezl uni Iiermönnum, flugmönnui og sjómönnum. Frá Mæðrastyrksnefnd. Nwkkrar konur geta komist aí sumarheiniili Mæðrastyrksneínd: innar að Þingborg. Konur, si vildu sækja um dvöl þar, eru bei ar að snúa sér til skrifstofu nefr arinnar í Þingholtsstr. 18, kl. 3— sem allra fyrst, eða í síðasta 1: fyrir næstk. fimmtudag 10. þ. þjóðvegi 77(5, eu eftir honum i sótt í gegnurn Rennes og suð til Nantes. En þýzka herstjói in kannast og við að sú sól sem fer eftir þjóðvegi Y. ])að er til St. Malo, sé öflug, er gert ráð fyrir því, að sú bo verði tekin fljótlega..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.