Vísir - 05.08.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 05.08.1944, Blaðsíða 3
VISIR Mennirnir þrír, sem ráða örlögum Tyrklands. Eftir Emil Lengyel. Tyrkland liefir til skamms tima kallað sig vin Þýzkalands og verið jafnframt bandalags- ríki Stóra-Bretlands. Þetta er rnilcil mótsögn, en margt er mótstöðukennt í fari * Tyrk- lands. Annað dæmi um }>að er, að enda þótt Tyrkland eigi sér lýðræðisstjórnarskrá, liefir þjóðin falið þrem voldugum mönnum vald á lífi sínu og lim- um. Sá hezt kunni af hinum þrem- ur foringjum Tyrklands er Is- met Inonu forseti, sem her nafn- ið „foringi þjóðarinnar“. Hann er annar forsetinn i röðinni, eflirmaður liins ódauð- lega Ataturks, sem heiðraður hefir verið með nafninu „eilífi foringinn“. Annar i röðinni af þremenn- ingunum er formaður tyrk- neslca herforngjaráðsins Fevzif! Cakmak marskálkur. Sá þriðji er tiltölulega nýr maður á op- j inberum tyrkneskum vettvangi, forsætisráðherrann Saracoglu. Frami þessara þriggja vitru manna í liinu austræna riki, sem samið hefir sig að liáttum vest- rænna ríkja — slcýrir að mestu leyti hina miklu tyrknesku mót- setningu. Fyrsti vitri maðurinn. Fyrst hitti eg forseta Tyrk- all hermaður. Inonu er horg á norðvestur Tyrldandi, þar sem hann vann sigur á her Grikkja fyrir rúmum tveim áratugum, en þessi orusta endurvakti tyrknesku þjóðemistilfinning- una. Þýzlialand getur eldvi haldið Suðausur-Evróim nema að hafa aðgang að Dardanellasundi. Tyrkir eru hinsvegar ákveðnir i því að halda yfirráðunum yfir sundinu, og Englendingar eru liarðánægðir með það. Þar að auki skilja Englend- ingar hugsunarhátt liinna end- urvaknandi Austurlandaþj óða, sérstaklega Tyrkja, en Þjóð- verjar sk!ja enga aðra en sjálfa sig og telja Tyrki af annars flokks kynstofni. Loks heldur Inónu því fr'am, að Tyrkland eigi að vera ný- tízku ríki, stjórnmálalega — og efnalega. Þeir þurfa á iðnaðar- vörum að halda og til þess að geta fengið þær, þurfa þeir Sukru | fjármagn, en England og fjár- magn er það sama fyrir Tyrki. Mótsetningin í stjórnmála- stefnu Tyrkja skýrist, ef ævi- ferill Inonus er athugaður. Upp- liaflega fékk hann hernaðar- menntun sína í Þýzkalandi og þýzkir herforingjar skipulögðu tyrkneska herinn, er soldáninn réði ríkjum, en i þeim her barð- ist Inonu i fyrri lieimsstjTjöId- lands i skrifstofu hans, sem j nmi. Það var þá, sem hann féklc megnustu óbeit á liinum „af- burða“ þýzku bandamönnum virðist vera með algerlega am- erísku sniði. Þar eru símar og raðir af rafmagnsköllurum, sem liann getur kallað á ritara sína með. Inonu er miklu líkarl og um leið fylltst liann aðdáun á Bretum, sem hann harðist við. presti i sveitaþonpi en foringja j Bæði aðdaunina og obeitina voldugrar þjóðar. Ilann brosir befir hann ennþá. afsökunarbrosi. Hann er gul- leitur á hörund, lágur vexti, 69 ára að aldri að þvi er talið er. Vegna þess, hve liann er lítill, en þó sterkur, liafa samlandar hans gefið lionum nafnið „pip- arinn“. Hann er stilltur maður og — þegar svo ber undir — heyrnarlaus. Það er sagt um hann, að honum geti misheyrzt meira og misskilið fleira en nolckur annar Tyrki, sem nú er Annar vitri maðurnn. Annar maðurinn af þre- menningum Tyrldands er Cak- mak marskálkur. Nafnið, sem þýðir tinna, gef- ur til kynna það álit, sem Tyrkir liafa á honum. „Járnkarlinn“ og „hermaðurinn með arnar- augun“ eru viðurnefni, sem arabiskir liirðingjafloldcar á eyðimörkinni hafa gefið hon- á lífi — ef hann vill það við hafa. j um, því að þeir halda, að augu Nafn hans er það eina, sem bendir til þess, að bann sé gam- óeðlilegu hraðsímatekjur ekkert annað en sjúk tekjubólga, en enginn heilbrigður tekjugrund- völur, sem hægt er að byggja á. Hún hjaðnar um leið og séð er fyrir hinni eðlilegu síma- sambandsþörf. Nú hefir verið stungið upp á því, að afnema öll hraðsímtöl og má vel vera að því reki, þótt tæplega myndi það þykja vin- sælt, frekar en aðrar neyðar- ráðstafanir, og er heldur engin veruleg úrbót fyrir simanotend- ur. Hinsvegar væri æskilegt að menn leituðust við að nota meira ritsíniann í stað símtala en nú er gert, til þess að létta á talsímaafgreiðslunni, á meðan ekki er hægt að f jölga talsíma- samböndunum. Á þetta sérstak- lega við staði eins og Reykjavík —Akureyri og Reykjavík— Siglufjörður, þar sem er beint ritsímasamband milli. Það er auðvitað mál, að oft er þægi- legra að reka erindi sin með simtali en símskeyti, en í æði mörgiun tilfellum gerir sím- skeytið sama gagn, og með til- liti til l>ess, að þetta er í raun- inni eina úræðið i bili, er þess að vænta, að símanotendur not- færi sér það eftir þvi sem unnt er' I \ 1. águst 1944. Guðmundur Hlíðdal. hans liafi yfirnáttúrlegt afl. Cakmak er á svipuðum aldri og Inonu. Hann er einnig lágur vexti en þéttur á velli. Hann er stórskorinn í andliti, einbeittur , á svip, en eg liefi séð það breyt- ast i einu vetfangi i glettnislegt skólastráksandlit, munninn opnast til að skellihlægja og dökk augun ljóma. Lifnaðarhættir marslcálksins eru jafn einkennilegir og göngu- lag gamallar bardagahesta. Hann bragðar ekki áfengi. Það er elcki svo að hann hafi and- styggð á áfengi. Hami er einlæg- ur Múliameðstrúarmaður og veit ekki einu sinni, hvemig það er á bragðið. Hann er engu hrifnari af Þjóðverjum en Inonu, en liann hefir lært margt af þeim. Með því, sem hann hefir af þeim numið, hefir hann breytt ber- fættum floklcum manna í ný- tizku lier. Hann hefir ágætum bardaga- mönnum á að skipa, mönnum, sem eru afkomendur kynflokka, sem stjórnuðu löndunum austan Miðjarðarliafs og mörgum Ev- rópulöndum til tiltölulega skamms tíma. Það er tahð að Gokmak hafi um það bil 1.500.000 fullbúhma hermanna og æfða skæruliðs- flokka. Herinn er vel vopnuin búinn, sem augsýnilega eru amerisk. Her Cakmaks var s& fyrsti og Iengl sá eini, hlutlausi her, sem félclc hergögn frá Bandarílcjun- um með láns- og leigulcjörum. Megnið af her Tyrlclands hef- ir lengi liaft aðselur i liinni frægu Cliataldjarlinu í Evrópu, en hún liggur milh Marmara- liafs og Svartahafs, andsipænis Þjóðverjum i Búlgariu. f Forsætisráðherra Tyrlclands Þriðji vitri maðurinn. Sulcru Saracoglu er „ungling- ur“, aðeins 55 ára. Hann er líka lágur maður vexti og eins og Colcmalc, samanrelcinn. Á nafni hans er milcill munur liinna foringja Tyrklands. Það þýðir „sonur söðlasmiðs“. In- oun og Calcmalc eru hermenn, en Saracoglu er horgari, fyrr- verandi lögfræðingur. Saracoglu er mjög ólíkur stjórnmálamanni. Hann virðist alltaf lcunna illa við sig og brún stór augun í lionum eru lcringl- ótt innan undir stórum gleraug- um með svörtum umgjörðum, sem Tyrkirnir kalla ameríslc gleraugu. Saracoglu hefir gaman af að sýna á sér Ameríkusnið. Hann fór i heimsókn til Ameriku fyr- ir 14 árum. Hann innleiddi þann pólitiska sið í Tyrlclandi, að kyssa hörn til að vinna sér fylgi, en slíkt var algjör nýung þar. Frá 1938—1942 var Saracoglu utanríkisráðherra Tyrlclands. Hann var sjónarvottur að þvi, að veldi Hitlers flæddi yfir Ev- rópu, sá Þýzlcaland gleyi>a vold- ugar þjóðir, og þýzlca lierinn geisast eins og hvirfilvind aust- ur á bóginn og kremja hvert landið á fætur öðru undir járn- liæl sínum. Hann sá liann þeys- ast niður með Dóná og bruna gegnum Búlgariu allt til landa- mæra Tyrklands. Nazistar réðu þá yfir geisi- miklu afh og þeir áttu allsstaðar frumkvæðið. Þeir hefðu getað rofið Chataldjalínuna og brotizt yfir sundið. En þeir staðnæmd- ust snögg\’ast við landamæri Tyrklands — og töpuðu strið- inu. í viðslciptum sínum við Þjóð- verja liefir Saracoglu verið háll eins og áll. Hann hefir beðið á- telcta og aðeins opnað munninn til þess að lofa. Þjóðverja vantaði lcróm. Hann lofaði þeim lcrómi. Þjóð- verjar sögðu, að sambúð Tyrkja og Rússa væri of innileg. Sara- coglu sneri upp á sig við Rússa um stundarsalcir. Hversu milclum árangri Sara- coglu hefir náð með stjórnmála- stefnu sinni má bezt sjá á þvi, að Tyrkland er eina landið milh Sviss og Indlands, sem erlendir herir liafa elcki vaðið yfir. Mennirnir þrír, sem stjóma 1 Tyrlclandi, vita vel, að Þýzka- land getur aldrei verið ná- granni; annaðhvort verður það að vera sigurvegari eða sigrað. Þetta er aðalástæðan fyrir þvi, að þeir hafa snúizt á sveif með sameinuðu þjóðunum. Næstu daga sameinast þeir e. t. v. bandamönnum i haráttunni gegn Evrópu Hitlers. Þegar þeir gera það, taka yfirráð Hitlers i Evrópu að styttast. Athugasemd. Herra ritstjóri! Eg leyfi mér hér með að beið- ast þess að þér birtið í heiðruðu blaði yðar eftirfarandi Atugasemd: Á slcopsíðunni í siðasta Sunnudagsblaði Vísis er mynd, sem eftir texta hennar að dæma á að sýna handatiltektir lög- taksmanna hér i bæ, er þeir taka úr vörzlum manns lög- telcna muni. Að visu ber text- inn það með sér, svo fráleitur og fjarri öllum sanni sem hann er, að myndatölcumaður blaðs- ins hefir brugðið sér á leilc, er hann setti hann saman, en þar eð gamanið er elclci með öllu græskulaust, þykir mér lilýða að gera nánari grein og settari fyrir atvilci því, sem hér mun vera um að ræða. Það er upphaf þessa máls, að 26. júni s.l. var eg ásamt tveim réttarvottum staddur i húsi einu hér í bæ,til þess, eftir lcröfu bæjargjaldkera Reylcjavíkur, að gera lögtak í eignum ungrar konu, er þar bjT, til tryggingar ógoldnu útsvari hennar fyrir ár- ið 1943, að upphæð kr. 40,00 (elcki kr. 100,00, eins og sagt er í texta myndarinnar). Eins og venja er til, mæltist eg til þess við konuna, að hún greiddi út- svarið, svo að eigi þyrfti að kom^jj^jgtaks, en hxin kvaðst eigi ^Kj^jað, þar eð hún hefði enga^pfnga. Kona þessi er ný- gift IrtRJaldra iðnaðarmanni, í góðum efnum og vildi nú svo til, að hann bar að i þessum srifum og hugði eg að hann mundi orðalaust greiða þetta lítilræði fyrir konu sína. En það var öðru nær. Hann vatt sér að mér með miklum þjósti, kvað útsvarið ranglega á konima lagt og kvaðst aldreigi mundu greiða það, hvað sem það kost- aði. Eg benti honum kurteislega á, að hér væri hann á rangri Ieið, þvi að ef hann teldi út- svarið óréttmætt, bæri homnn að skrifa bæjarráði og gera kröfu um að það yrði fellt í burtu. Hinsvegar væri tilgangs- laust fyrir hann að þrátta við . mig um þetta, þvi að eg hefði elclci vald til þess að fella niður útsvör manna. Maðurinn, sem nú var lcominn i alveg óskilj- anlegan hugaræsing, svaraði því einu til, að hann hefði ekk- ert við bæjari'áðið að tala og endurtólc það, að hann myndi aldrei greiða útsvarið, liverju sem tautaði. Lét hann í þessu sambandi ýms ókvæðisorð falla um mig og forráðamenn bæjar- ins, sem eg vitanlega lét mig engu skipta. Ur því sem kom- ið var lá elclci annað fyrir en að framkvæma hið umbeðna lögtak. Frammi á ganginum í íbúð þeirra lijóna stóð drag- lcista. Konan lýsti því yfir við mig, að hún væri hennar eign, og gerði eg þvi lögtak í drag- lcistu þessari fyrir útsvarsslculd- inni. Að því búnu fór eg ásamt réttarvottunum á brott. — Nokkru síðar sama dag hringdi eiginmaður gjörðarþola mig upp og tjáði mér það, að kona hans ætti eklci áðurgreinda dragkistu, heldur væri hún eign dóttur sinnar (skv. texta mynd- arinnar óttast hann, að hxin höfði á hann slcaðabótamál út af tölcu draglcistunnar!). Vitan- lega hélt eg mér að yfirlýsingu lconu hans i þessu efni, enda var framkoma hans öll með þehn hætti, að hæpið var að talca hann trúanlegan. — Þá kem eg að síðara þætti þessa máls, töku dragkistunnar úr vörzlum gjörðarþola. Er hð- inn var alllangur tími frá lög- talcinu, en engin greiðsla liafði verið innt af hendi, fóru lög- taksmeimirnir heim til gjörðar- þola til þess að sækja hinn lög- telcna hlut. Fóru þeir lcurteis- lega fram á það við liina ungu lconu (gjörðarþola), að hún tæmdi skúffur dragkistunnar áður en þeir færu á brott með liana, en hún þverneitaði og kvaðst ekki koma þar neitt nærri. Höfðu þeir því elclci önn- ur ráð, en að tæma slcixffurnar sjálfir. Gerðu þeir það og lögðu innihaldið á gólfið i ganginum, ‘eins gætilega og snyrtilega og hægt var. Fóru þeir síðan á brott með draglcistuna. Mynd- ina, sem að framan getur, kann- ast lögtaksmennirnir elclci við og fullyrða þeir, að hún lú#óti að vera „sett í senu“ til þess að fá fram hin réttu „dramatíslcu“ áhrif, eða að hún sé atvilci því, sem frá hefir verið skýrt, með öllu óviðkomandi. Er liið fyrra elclci óliklegt, því að eftir þvi sem maður gjörðarþola hefir tjáð mér, leið langur tími frá því, að lögtalcsmennirnir fóru á brott með draglcistuna og þar til hinn slyngi myndatölcumað- ur Vísis kom á vettvang, eftir pöntun þessa heiðursmanns. Enda hygg eg, að lítið myndi verða úr myndasmiðnum, ef hann ætti að staðfesta það, að lögtalcsmennirnir hefðu gengið svo frá, sem myndin og texti hennar greinir. Um framlcomu hinnar ungu lconu við áðurnefnt tælcifæri höfðu lögtalcsmennirnir hins- vegar ýmislegt að segja, en það slcal elclci ralcið hér, enda má virða henni til vorkunnar, að liún hcfir vafalaust verið undir áhrifum frá ofsa manns síns og þvi varla verið sjálfráð orða sinna og athafna. En hitt gegnir furðu, að blaðamaður slculi ljá sig til sliks erindareksturs sem þessa fyrir Pétur og Pál, að al- gjörlega órannsölcuðu máli. Er það til lítillar sæmdar sjálfum þeim og þeim, sem þeir starfa hjá og bendir á meira dóm- greindarleysi og hvatvísi en gera verður ráð fyrir hjá full- orðnum mönnum, jafnvel þótt þeir hefðu fátt annað til brunns að bera en að geta telcið „skemmtilegar“ myndir. Með þökk fyrir birtinguna. Sigurður Grímsson fulltrúi borgarfógeta. Atlis. Fulltrúi borgarfógeta hefir hér að ofan svarað með HITATOFLUR til að hita npp primusa og gasluktir, ’ fyriiliggjandl ,G E Y SIB" H/F Veiðarfæraverzlun. Seglaverkstædi okkar verður lokað vegna sumar- leyfa frá 8.—22. ágúst. „G E Y SIR" H/F Veiðarfæraverzlun, -dÉ. löngu máli Iítilli mynd, sem telc- in var að fram farinni lögtaks- gerð. Vísir hefir ekkert til þess- ara mála lagt annað en að birta mynd af sérkennilegum atburði, en geta þess jafnframt að gerð- arl>oli myndi vafalaust fá við- reisn mála sinna leitaði lianra eftir. Gerðarþoli sver og sárt við leggur að lögtalcsmenn hafi slcilið svo við sem inyndir sýnir, þannig að verkin tali á henni. Allt þetta mál virðist vera við- kvæmt'mjög og eklci sizt hefir fulltrúa borgarfógeta runnið í slcap, þótt hann láti bræðina bitna á Ijósmyndaranum. Frá ritstjórnarinnar hálfu skal nú þetta eitt lagt til málanna al- mennt: Þótt menn séu löggiltir til að framkvæma fógetagerðir eiga þeir að sjálfsögðu að haga gerðum sínum svo sem siðuðum mönnum sæmir. Slikir gerning- ar eru elclcert mei'kilegri en önn- ur’ störf daglegs lífs, en heldur leiðinlegri fyrir þá, sem i þeim standa. Eins verða þessír- menn þó aé gæta og það er að láta, slcapið elclci hlanpa með sig í gönur, og muna það ölhi öðru frelcar að þeir eru þjónar al-. mennings en ekki heirar, þótt þeim sé falið ofurlitið vald. Von-- andi verður myndín tíl aðvör-- unar, þannig að ekki verði á- stæða til að þjjr ta fleirí. Er út- rætt um málfð af blaðsíns hálfu, enda engín ástæða til’ blaða- slcrifa þótt myndir séu birtiar af atnurður úr daglegu lifi. IVíítí- una verður gerðarþoli að jafna við rétta aðila og telcst það vafa- laust. Ritstj. Minkur sást á Laugaveginnm i gær. I gærdag um 4-leytið var maður nolclcur á gangi á Lauga-- vegi og var hann staddur á móts. við verzlunina Málning og Járn- vörur. Beint á móti þeirri verzl- un er liús i smíðum og hefir ver-. ið grafinn skurður fyrir austur- gafli læirrar byggingar. Sá mað- urinn mink skjótast upp úr þeim skurði yfir gangstíginn milli hxíssins, sem er i smíðum og næsta húss. Lagði hann Ifeið sína upp fyrir húsið, en gægðist síðan fyrir húshornið. Maður þessi veitti honum eftirför upp fyrir húsið, en þá livarf minlc- urinn inn í ruslhrúgu mikla,. sem er þar að húsabaki. Eftir þessu að dæma er a. m. lc. einn minkur á f lælcingi i bæn- jim, sennilega eru þeir þó miklu. fleiri. He'rtavatnsdnnkur (hitadunkvr) 250 lítra, tíl A. v. á. Afgreiðslnstólba óskasL HEITT & KAIT. mw* Bl SMaséitei'IBfsmBðwr. Skrttetofttómi 10—12 ag 1—«, Bafeiarbúsið. ðtmft SftMl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.