Vísir - 08.08.1944, Síða 4

Vísir - 08.08.1944, Síða 4
VISIR g GAMLA BlÓ H Orlof flngmannsins BIThe Sky Is The Limit“ Fred Astaire, Joan Leslie. Sýn'd kl. 7 og 9. Jh. Broadway" Macdonald Carey, Jean Phillips. Sýnd kl. 5. Bannað börnum innan 12 ára Siðprúð stúlka oskast til afgreisSlu í kjólabúð. A. v. á. U P P B 0 Ð. Opinbert uppboð verður haldið fimmtudaginn 10. águst næstkomandi og hefst við Arnarhvol ld. 1,30 e. h. Verða seldar bifreiðarnar R. 559, 727, 748, 1829 og 2056. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Boigarfógetinn í Reykjavík. Komin heim. Kristín Ölafsdóttir læknir. GARÐASTB.2 SIMI 1899 Gæfa fylgir frúlofunar- tiringunum frá I, . •, j., SIGURÞÖR, Hafnarstr. 4. Magaús Thorlacius hsMtaréttarlögmaflur. ASalatraeti %. — Sitni: 1H75. Rúðugler Höfum fengið enskt rúðugler, 3, 4, 5 og 6 mm. að þykkt. JÁRN 0G GLER H/F Laugavegi 70. Sími 5362. Hefir þú keypt Bílabókina? Húsmæður! Sultutíminn er kominn! Tryggið yður góðan árang- ur af fyrirhöfn yðar. Varð- veitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér bezt með því að nota BETAMON, óbrigðult rotvarnarefni. BENSONAT, bensoesúrt natrón. PECTINAL, Sultuhleypir. VINEDIK, gerjað úr ávöxtum. V ANILLETÖFLUR. VtNStRU. FLÖSKULAKK í plötum. Illi ínrncHiny Fæst í öllum matvöruverzlunum. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Röndótt ullarefni tvíbreitt. Erla Laugaveg 12. CIL0REAL Franskur ekta augnabrúna- litur. E R L A, Laugavegi 12. Krlstjáu GuAiaugs8on B KstaréttarTÍ>g«aSnr. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. HafnarhúsiS. Siml S400. Kalt og heitt Permanent með útlendri olíu. Suyrtistofan PERLA Vífilsgötu 1. — Sími 4146. Takið þessa bók með í sumarfríið. BH TJARNARBfÓ ■ Piltagull (The Strawherry Blonde). Amerískur sjónleikur frá: aldamótaárunnm. JAMES CAGNEY OLIVIA DE HAVILLAND RITA HAYWORTH. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RÁÐSKONA. — Einhleypur maður óskar eftir ráðskonu. — Þær, sem vildu sinna þessu sendi tilhoð, með uppl. um ald- ur, heimili, fyrri störf og mennt- un, merkt: „Rk 419“ fyrir mið- vikudagskvöld. (45 STlÍLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Gott sérher- bergi. Uppl. í síma 4216. (52 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Gott sérherbergi. Simi 1040.__________________(53 STÚLKA óskast í vist. Sér- lierbergi. Uppl. Framnesveg 16. (58 KAUPAMANN vantar á gott heimili í Borgarfirði i tvær til fjórar vikur, eða skemmri tíma. Nánari uppl. i síma 2278. (59 Féiagslíf Otiíþróttamenn. — Æfingar eru á: Sunnud. 10—12 árd. Þriðjud. 8—10 siðd. Fimmtud. 8—10 síðd. Laugard. 5—7 siðd. HANDKNATTLEIKS- FLOKKUR karla. — Æfing í kvöld kl. 8, á lúninu við Þvottalaug- arnar. Æfingin á morgun fellur niður. (66 3L MTi *fUHDÍK^TÍlK/HHm STÚKAN SÓLEY nr. 242. — Fundur annað kvöld kl. 8,30. Kosning og umsetning emhætt- ismanna o. fl. (63 VERÐANDI. Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. Fréttir af skemmtiförinni. (48 VANTAR duglega og ábyggi- Iega stúlku nú þegar. Þarf helzt að vera vön afgreiðslu. West End, Vesturgötu 45. (781 BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ölafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 ÍBÚÐ, þriggja herbergja eða stærri, óskast frá 1. október. — Nokkur fyrirframgreiðsla getur komið til greina. Tilhoð óskast í pósti, merkt: „Pósthólf 563“. HCSMÆÐUR: Ef þið getið leigt tveimur stúlkum herbergi, getið þið fengið nokkura hjálp við innanhússstörf. — Tilboð, merkt: „Siðprúðar“ sendist Vísi. (3$ VANTAR ibúð. Bréf, merkt: „Kyrlátt“ sendist afgr. blaðsins. _____________________________(67 SÁ, sem getur útvegað 3 lítil herhergi og eldhús í liaust fær síma til fullrar notkunar og um- ráða. Einnig fyrirframgreiðsla. Tilboð, merkt: „Einkasími“ sendist afgr. Vísis fyrir 15. ágúst. (46 ■ NÝJA bió n Listamannalíf (Hello, Frisco, Hello)) Skemmtileg músikmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutv..: ALICE FAYE, JOHN PAYNE, LYNN BARI, JACK OAKIE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TAPAZT hefir veskr með pen- ingum í Tjarnarbíó síðastl. föstudag. Finnandi vinsamlega heðinn að skila því á Bjargar- stíg 5. Sími 3965. Fundarlaun. _________________________(56 LÍTILL kross (ríravirki) tap- aðizt á laugardaginn. Finnandi vinsamlégast heðinn að skila á Hávallagötu 44, uppi. — Sími 3651,____________________(57 SVARTUR Watermans-lind- arpenni (haldlaus) tapaðist 8. ágúst á 10. timanum árdegis í póststofunni eða á rakarastofu Óskars Árnasonar. Vinsaml. skilist i Suðurgötu 22, miðhæð. _________________________(60 BLÁTT peningaveski tapað- izt frá Verzl. Vaðnes að Lauga- vegi 27 B. Góðfúslega skilist á Laugaveg 27 B. (61 TÆKIFÆRISGJAFIR. Stytt- u í ýmsum litum og gerðum. — VERZLUNIN RlN, Njálsgötu 23. (559 Ethel Vance : 91 NOTIÐ ULTRA-sólarolíu og sportkrem. — Ultra-sólar- olía sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultrafjólubláu geislanna, en bindur rauðu geislana (hita- geislana) og gerir því húð- ina eðlilega brúna, en hindr- ar að hún brenni. — Fæst í næstu búð. REGLUSAMUR maður óskar eftir 1—2 herbergjum og eldliúsi eða eldunarplássi. Góð umgengni. — Tilboð, merkt: „K. J.“, sendist fyrir fimmtudagskvöld á afgr. Visis. (64 kbmé SVEFNPOKI tapaðist á leið- inni úr Vatnsvík að Kerinu í Grímsnesi. Finnandi vinsamlega beðinn að skila á Kárastig 1.(49 KARLMANNSHATTUR tap- aðist í miðbænum síðastliðinn laugardag. Uppl. í síma 1771. ________________(51 BRÚNN krakkajakki tapaðist á leiðinni um Hvalfjöð 25. júli. Finnandi er vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 4542. (55. 2ja HELLU afmagnsplata til sölu. Bræðraborgarstíg 24 A. — (65 DÖMUSW AGGER til sölu. Njálsgötu 47. (47 HEY til sölu. Steinholti við Seljalandsveg. (50 BARNAVAGN til sölu, verð 450 kr. Laugaveg 159 A, m. hæð. (54 MÓTORHJÓL til sölu ódýrt. Uppl. á Laugaveg 1 (bakhús) kl. 6—8. (62 Allskonar DYRANAFN- SPJÖLD og glerskilti. Skílta- gerðin, Aug. HAkansson, Hverf- isgötu 41. Sbni 4886. (984 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi sótthreinsunar- rökvi, nauðsynlegur á hverja heimili til sótthreinsunar á munum, rúmhötum, símaá- höldom, andrúmslofti o. s. frv. Fæst í öUum lyf jabúðum og snyrtivöruverzlunum. (288 Tarzan og efdar Þórs- borgar. Ir. 121 Um leið og fíll þeirra Ukah og D’Ar- nots tók til fótanna og hljóp frá þeim, koinu þeir auga á sveit nianna, sem reið á spretti til þeirra og var þetta að því er virtist, sveil Þórsborgara. ..Fljótur! Upp í næsta tré!“ skipaði Ukah. „Það getur verið, að þeir hafi ekki séð okkur og ætli aðeins að brynna fílum sínum.“ Þeir klifruðu í snatri upp í fylgsni sitt og földu sig balc við greinar og blöð. Ukah hafði auga með því, sem fílariddararnir höfðust að. Allt i einu deplaði hann augunum, eins og hann tryði þeim ekki, en svo sá hann, að honum hafði eklci skjátlazt. Ilann stökk niður úr ténu og á móti komumönn- um. í fyrstu hélt D’Arnot, að hinir ægi- legu atburðir síðustu daga hefði svipt félaga hans vitinu, en svo gaf Ukah honum merki unrað koma lika niður ú trénu. „Þetta eru Ratorsborgarar og faðir minn, konungur þeirra, er sjálf- ur fyrir liðinu.“ Rator konungur kann- aðist nú við son sinn, og varð fagn- aðarfundur. Ukah sagði föður áinum í fáum orð- um frá ævintýrum þeirra félaga, og hvað fyrir þeim vekti. „Vinir mínir eru fangar í Þórsborg og það verður að bjarga þeim tafarlaust,“ sagði hann. Konungur hristi höfuðið raunamædd- ur. „Eg hef tvisvar reynt að bjargá þér þaðan, en borgin er með öllu óvinnandi." Ilann gekk. niður þrepin að hifreið sinni. Juli lokaði dyrun- ura á eftir. honum.. Greifynjan geklc hægt inn i setustofu sína. Hún gekk að skrifborðinu. Horfði á hréf og ýms plögg. Það var margt ógert. Gamli óttinn var að ná tölcum á henni. Hún var mjög óstyrk. Hún var búin að fá slæman höfuðverk. Og það var eins og. það væri farið að dimma, eins og myrkur fyllti lierbergið, og þetta myrkur streymdi út frá henni sjiilfri, og alll sem var i herberginu virtist liafa fengið líf, allt. virtist ógna liennL Þó var ein uudantekning. Skrif- borðið var úr ljósum satinviði og í miðjunni var dálítil hring- mynduð hilla með stoðum úr ebonit. og i hillunni vora dálitl- ir speglar. Þetta minnti á dálít- inn saí í barok-sííl. Hún liafði mætur í þessari litlu liillu, sem speglaði svo dásamlega gljáandi flötinn og ebonitsúlurnar litlu. Þelta var eins og salur í ævin- týrahöll, að henni fannst, og hún óskaði sér þess, að hún væri orðin svo lítil, að liún gæti gengið inn í þennan sal, horft i speglana, og hofrið svo inn á milli ebonviðarsúinanna. 15. kapítuli. Það var sunnudagur. Það var daginn áður, sem hann talaði við Emmy. Nú kom hann ekki. Hún hugsaði eitthvað á þá leið, að læknar yrðu að fá einverja hvild, eins o.g aðrir menn. Og auk þess fannst henni, að sér x væri að batna. Hann gæti vist ekkert frekara gert. En hann kom heldur ekki á mánudagsmorgun. Allan morg- uninn var lienni tíðlitið til dyra. Ef eitthvert hljóð lieyrðist úti í göngunum lá hún grafkyrr og hlustaði. En enginn kom inn. Það hafði rignt um nóttina. Það var farið að hirta til, en enn var þokuslæðingur í lofti. Hún leit út um gluggann. Himininn var ljósblár. Nú hefði verið gam- an að ganga um göturnar, horfa í búðargluggana, og skreppa svo inn í hallargarðinn og svala sér á ltældu öli. Eða aka eitthvað út í sveit og anda að sér heilnæmu loftinu, þar sem allt angaði af rökurn trjáherki og laufi. Já, og tina blóm og festa á barm sér eða á hattinn sinn. „Það er fallegt veður í dag, Anna,“ sagði hún. En Anna svaraði engu. Henni var að hraka. Hún hafði haft mjög sáran hósta um nóttina og nú lá hún með aftur augun. Eitt sinn eða tvisvar hafði hún reynt að livísla, en það heyrðust engin orðaskil. Nú virtist liún sofa. „Hvernig liður þér, Anna?“ spm'ði Emmy, en Ánna svaraði ekki. Þegar „Hermann“ kom með súpuna um hádegisbilið, sneri Anna sér undan. „Það er bezt fyrir yður að borða hana,“ sagði „Hermann“ og horfði á önnu, yppti svo öxl- um og fór. Eftir hádegi þykknaði í lofG og brátt gerði úrhellisrigningíT Það varð svo skuggsýnt í her- berginu, að Emmy gat varla séð hitt herbergið. Gráir rakablettir komu í ljós á veggjunum. Og það var eins og rakinn siaðist gegnuin rúmfatnaðinn. Henni var svo kalt að hún gat ekki mókt, eins og hún þó oftast gerði eftir hádegi. Hún lá og hlustaði á fall regndropanna, sem kaldir vorvindarnir fluttu með sér. Vegna úrkomunnar voru engar æfingar úti í fangelsisgarðinum og ekkert liljóð heyrðist þaðan, nema þegar bifreið var allt í einu ekið hratt inn í liallargarðinn. „Hermann“ var að tala góða stund við einhvern úti.i hallar- garðinum. Allt í einu sagði Emmy liátt: „Hann hefir hrugðizt mér.“ Og nú var eins og þetta hefði ekki skipt neinu máli. Það var stutt þangað til allt var húið, að kannske skipti elcki neinu um neitt. En nú vissi hún live mikla hjálip hann liafði veitt. Hann einn hafði komið fram við hana eins og manneskju. Þegar þeir voru ekki að buga liana líkamlega var um einhvers konar andlega pyndingu að ræða. Hún hafði enn varnar- mátt, en mátt til þess að gef- ast ekki upp, en hún var sér þess meðvitandi, að þeir liöfðu mátt

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.