Vísir - 15.08.1944, Síða 1
Ritstjórar:
Kristján Guðiaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofun
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
34. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 15. ágúst 1944.
Rítstjórar
Blaðamenn Slmii
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 llnur
Afgreiðsla
182. tbl.
Emtrá'S i
'vm
Rétt eftir klnkkan tín í iuorgmi vai* gefin út tiflkynning1 iini það
í aðitllueliÍNtöðviiiii kandamanna við Riðjarðarhaf, §em ini kafa
verið flnttar til Italíu, að innrás væri kafin í Siiðiir-Frakkland.
■pilkynningin um innrásina var mjög stuttorð og hljóðaði á
þessa leið: „I morgun snemma hófu amerískar, brezkar
og franskar hersveitir innrás í Suður-Frakkland. Hersveit-
irnar nutu verndar sterkra sveita herskipa og flugvéla.“ Til-
kynningin var ekki lengri, en fregnir verða birtar af innrás-
inni jafnótt og þær berast.
Þegar þessi tilkynning hafði verið lesin á fjölda tungumála,
var lesið ávarp frá Sir Henry Maitland-Wilson, yfirhershöfð-
ingja bandamanna við Miðjarðarhaf. Hét hann á Frakka að
duga nú sem bezt í baráttunni fyrir frelsinu.
Þær fregnir hafa síðan bor- ætlað að ná, Idukkustund eftir
að innrásin hófst.
Þjóðverjar bjuggust við
innrás í S.-Frakkland,
Miklar loftárásir á þau héruð.
izt, að fyrstu tvo tíma innrás-
arinnar hafi sjö fylkingar land-
gönguliðs verið sendar á land,
eftir að hnndruð flugvéla höfðu
'haldið uppi gríðarlegum skot-
árásum á strandvirki Þjóð-
verja, en jafnframt héldu her-
•skip líka uppi mikilli skothríð.
E|n hefir ekki verið skýrt
frá því, hvar landgangan var
framkvæmd, en gert er ráð fyr-
ir því, að það sé meðal annars
beggja vegna við Marseilles.
Fallhlífalið bandamanna var
látið svífa til jarðar um 3 km.
uppi í landi nokkru fyrir dög-
un, en þegar dagur rann hófst
skothrið herskipa banda-
manna. Þegar klukkan var
átta renndu fyrstu bátarnir
upp i sandinn á ströndinni,
sem valin hafði verið fyrir inn-
rásina.
SfÐUSTU FREGNIR:
V
Hersveitir bandamanna tólcu
fyrstu stöðvar, sem þeim var
800 innrásarskip.
Fregnir, sem bárust eftir
kl. 12 herma, að 800 skip
hafi verið notuð við innrás-
ina í Suður-Frakkland og
hafi verið gengið á land milli
Nizza og Marseilles. Á undan
fóru flugvélar fullar af her-
mönnum og er þess sérstak-
lega getið, að aldrei hafi far-
ið fram meiri herflutningar
i lofti.
Brezkur blaðamaður, sem
flaug yfir innrásarsvæðið, er
innrásin var að hefjast, segir,
a ðsvo sem engin mótspyrna
hafi verið veitt. Flogið var lágt,
en samt var aldrei skotið á
flutningavélarnar, og hvergi
sást þýzk flugvél á lofti.
f fregnum í gærkveldi sagði
svo:
Þjóðverjar virðast nú búast
við því, að bandamenn hyggi
til landgöngu í Suður-Frakk-
landi og er rætt um það í
fregnum frá Þýzkalandi.
Hermálafræðingur Trans-
ocean-stofunnar, Sertorius, hef-
ir látið svo um mælt, að það
sé ekki liklegt að fjandmenn-
irnir leitist við að komast á
land í Liguriu, því að þar sé
landið svo hálent, að illt sé að
berjast þar. Hinsvegar megi
gera ráð fyrir því, að þeir geri
innrás á suðurströnd Frakk-
lands, þar sem aðstæður allar
eru betri.
Árásir eru harð^ri.
Það er eitt, sem getur bent
til þess, að þessi tilgáta Sertorí-
usar sé ekki fjarri sanni, nefni-
lega hinar harðnandi loftárásir
bandamanna á suðurströnd
Frakklands.
Nú um helgina voru mörg
hundruð stórar sprengjuflug-
vélar í árásum á ýmsar stöðvar
Þjóðverja í Suður-Frakklandi,
allt frá landamærum ítalíu og
vestur fyrir Rónar-ósa. Einnig
hefir tíðum verið ráðizt á flug-
vclli í Rón-dalnum. Meðal ann-
ars fóru Lightning-flugvélar í
árás á flugvöll einn 150 km.
fyrir norðan Marseilles í fyrra-
dag.
1. -
Matvælasendingar
til Florensbúa.
Bandamenn hafa flutt mjög
mikið af matvælum inn í Flor-
ens, síðan þeir náðu á vald sitt
þeim hverfum, sem eru á suð-
urbakka Arno-fljóts. Mikið er
af þýzkum leyniskyttum í
norðurhverfum borgarinnar, og
urðu allir þessir flutningar að
faar um Vecchiobrúna, sem er
yfirbyggð.
★
Itölsk blöð ræddu það mjög,
hver áhrif koma Churchills til
Rómar kunni að hafa á gang
atburða við Miðjarðarhaf.
Það hefir verið upplýst í
Bretlandi, að manntjón af völd-
um rakettusprengja Þjóðverja
sé nú þriðjungi minna en fyrst
eftir að skothríðin hófst.
A&-
Þeir stjórna innrásinni.
Sir Ilenry Maitland-Wilson,
Sir Harold Alexander.
Ilerliví votir yfii* 100-150
þn§. iiiiiiina þý/.liii liði.
Undanhaldsleid
Þjóðverja þreng-
ist óðum.
Nýr ameriskur her
kemur til sögunnar.
Leið Þjóðverja til undan-
halds úr „pokanum“ í Nor-
mandie, milli framsveita Kan-
adamanna og Bandaríkja-
manna, verður æ þrengri og
örðugri.
Brezk blöð bollaleggja nú
mjög um það, hversu mikið lið
það sé, sem þarna er í vaxandi
hættu. Sumir telja það um 150
þúsund, en aðrir fara varlegar
í saldrnar og telja það varí
meria en 100 þúsund manns.
Vart hefir orðið við menn úr
samtals 20 herdeildum, en sum-
ar hafa goldið mikið afhroð og
aðrar hafa ekki fullan mann-
afla af ýmsum ástæðum.
Undanhaldsleiðin verður
æ brengri.
Um hádegi í gær liófu Kan-
adamenn sókn. Flugvélar gerðu
árásir fyrst, m. a. 700 stórar
brezkar sprengjuflugvélar, og
vörpuðu þær niður um 4000
smálestum sprengja á stöðvar
Þjóðverja. Síðan hófst sóknin,
undir vernd flugvéla og gerfi-
reyks.
Þegar síðast fréttist af Kan-
adamönnum voru þeir 5 km.
frá Falais.
Engar fregnir hafa komið af
sókn Bandaríkjamanna sunnan
frá Argentan, en þó er talið, að
þeir hafi ekki verið með öllu
aðgerðarlausir.
En þótt kreppi að Þjóðverj-
um verjast þeir engu verr en
áður og þess sjást ekki merki,
að alger flótti sé brostinn í lið-
ið. —
Nýr amerískur her.
I gær var það gert uppskátt
í fyrsta sinn, að þi’iðji amer-
íski herinn er farinn að berjast
í Normandie. Það var hann, sem
brauzt suður yfir Bretagne-
skaga á dögunum og er nú að
slá hring um þýzku hersveit-
irnar.
(iöb)bcl§ sendir
menn i herinn.
Göbbels heldur áfram að
fækka mönnum í ýmsurn at-
vinnugreinum Þýzkalands og
taka bá í her eða verksmiðjur.
Nú hefir hann og dr. Oline- ;
sorge, sem er einn fti ráðherr- j
unura, gert.áætlun um hvernig
spara megi mannafla í póst-
þjónustunni og er sú áætlun
þegar komin í framkvæmd. Þá
hefir Tierhach dómsmálaráð-
herra undirhúið einfaldari
starfsreglur fyrir sína mcnn og
fækkað þeim að mun.
Hljomleikaför til
Westf jarða.
Frá fréttaritara Vísis.
Patreksfirði í gær.
1 gærkveldi (sunnudag) hélt
Hallgrímur Helgason tónskáld
kvöldsöng hér í Eyrarkirkju.
Voru þetta hljómleikar með
íslenzkum lögum, en auk þess
Bretar munu berjast
með U.S.A. gegn
Japan.
Bretar fullvissa Bandaríkja-
menn enn um það, að þeir muni
standa við hlið þeirra í stríðinu
við Japana.
Halifax lávarður, sendilierra
Breta i Wasliington, hefir liald-
ið ræðu þar vestra. Kvaðst hann
geta fullvissað Bandarilcjamenn
um það, að Bretar mundu leggja
fram alla krafta sina við hlið
Bandaríkjanna, er búið væri að
leggja Þjóðverja að velli og röð-
in kæmi að því að sigra Japana.
Hitler hefir sett SS-mann,
Jungklaus, sem er ekki í hern-
um, yfir selidið Þjóðverja og
Gestapo í Belgíu.
var flutt stutt erindi til skýr-
ingar og loks var söngur. Ann-
aðist faðir tónskáldsins söng-
inn. Hallgrímur fór héðan til
Bíldudals.
Rússar ná mikil-
vægri borg.
Útvirki A.-Prúsalands.
Rússar hafa náð á vald sitt
einu af aðalvirkjum Þjóðverja
fyrir suðaustan Austur-Prúss-
land. Þetta er borgin Osovitz.
Mikilvægi borgarinnar er
meðal annars fólgið í því, að
um hana liggur járnhrautin frá
Bialistok, norðvestur á bóginn
og yfir Masurisku vötnin, til
Lyck, fyrstu borgarinnar innan
landamæra A.-Prússlands.
Þetta voru liclztu fregnir frá
austurvígstöðvunum í gær. —
Annars staðar var víðast barizt
af sama ofsa og áður, en leik-
urinn virðist nú vera orðinn svo
jafn um sinn, að hvorugur vinn-
ur verulega á. Þjóðvcrjar gera
mikil gagnáhlaup fyrir austan
Varsjá og einnig á brúarstæði
Rússa fyrir vestan Vistulu, suð-
ur á móts við Krakow.
Norður í Eistlandi sækja
Rússar jafnt og þétt á, en liafa
TTmi uppreistarimar
er kominn - De Oaulle
De Gaulle hefir ávarpað
frönsku þjóðina og hvatt hana
til uppreistar gegn Þjóðverjum
og handbendum þeirra.
1 ræðu sinni sagði De Gaulle
meðal annars:
„Franska þjóð! Tími lausnar-
innar er kominn. Nú verður þú
að risa upp og skipa þér sem
einn maður í fylkingar hersins,
sem berst gegn Þjóðverjum að
baki vígstöðvum bandamanna
og allir verða að fylgja skipun-
um þeim, sem hinir kjörnu for-
ingjar hersins gefa þeim.“
De Gaulle beindi einnig orð-
um sínum sérstaklega til verka-
manna og hét á þá að liefja þeg-
ar allslierjarverkfall.
Loítárásir á eyjar við
Japan.
Bandaríkjamenn gerðu enn í
gær árás á Kuril-eyjar norður
af Japan.
Japanir liafa reynt að efla
varnir sínar þarna, en elcki tek-
izt að hindra árásis Bandaríkja-
manna og er tjón þeirra jafnan
hverfandi.
Amerískar flugvélar hafa
einnig gert harða árás á Bonin-
eyjar, sem eru 4500 km. fyrir
sunnan Kuril-eyjar, en aðeins
um 1000 km. frá Japan sjálfu.
Yfirmaður pólska leyniliers-
ins liefir gefið öllum mönnum
sínum skipum um að halda til
Varsjár, til að hjálpa, við að
taka horgina frá Þjóðverjum.
•
Þjóðverjar liafa kallað heim
flotafulltrúa sinn í Stokkliólmi,
en liann er grunaður um að hafa
haft samband við uppreistar-
herforingjanna þýzku.
Gunnar Björnsson
skattstjóri selur
blað sitt.
Eigendaskipti hafa orðið á
ameríska blaðinu „Minneota
Mascot“.
Gunnar Björnsson, sem átt
hefir ldaðið frá því fyrfir alda-
mót, liefir selt það Vestur-Is-
lendingnum Ragnari Guttorms-
syni.
Svnir Gunnars, Hjálmar,
Valdimar og Björn hafa allir
verið ritstjórar hlaðsins hver af
i öðrum, er þeir útskrifuðust úr
j skóla.
ekki tekið neina stórborg eða
mikilvæga samgöngumiðstöð.