Vísir


Vísir - 19.08.1944, Qupperneq 1

Vísir - 19.08.1944, Qupperneq 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamann Slmii Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 34. ár. Reykjavík, laugardaginn 19. ágúst 1944. 186. tbl. Bandameim vid lilið Parisar og* Tonloii í §nðnr>Frakklandi Kortið hér að ofan sýnir livar herir bandamanna bnina nú um Frakkland og hin líklega sóknarleið upp Róndalinn frá Miðjarðarhafi. Finnar og Rússar að semja, segja Svíar. I Stokkhólmi er talið, að Finnar og Rússar sé þegar farn- ir að ræða um friðarsamninga. Þótt hljótt hafi verið um ])essi mál undanfarið, þykir för Keit- els til Finnlands bera þess vitni, að það hafi borizt Þjóðverjum til eyrna, að samningar séu byrjaðir eða um það bil að byrja. En í Stokkliólmi er gcrt ráð fyrir því, að Mannerheim verði erfiðari viðfangs en Ryti forð- um, er hann lét Ribbentrop beygja sig til frekari samvinnu við Þjóðverja. Foisetinn f ei til Bandaiíkjanna í næstu viku. Forseti Islands fer í næs viku stutta ferð til Bandaríkj- anna. Mun hann sitja boð Roosevelts forseta í Hvíta hús- inu í Washington og verða gest- ur Bandaríkjastjórnar meðan hann dvelur þar í landi. Utanríkisráðherra Vilhj álmur Þór verður í för með forseta og auk hans Pétur Eggerz forseta- ritari og Bjarni Guðmundsson blaðafúlltrúi. Af þessum sökum verður för forseta Islands um Suðurland, sem ráðgerð hafði verið, frest- að fram í næsta mánuð. Þjóðverjar segja, að 180,000 manns liafi farizt af völdum loftárása á Frakkland í sumar. Rússar flytja æ meira lið til vígstöðvanna og eru um það bil að koma flutningaleiðum sínum I lag. Þessi fregn Þjóðverja, sem send hefir verið út af Transo- cean-stofunni, virðist vera til að búa menn undir það, að þeir verði - enn að láta undan síga. Auk þess segja Þjóðverjar, að Rússar flytji lið sitt til, éf til vill með það fyrir augum, að leggja mestan þunga í sóknina á nýjum stöðum. 20-falt ofurefli. Dittmar hersliöfðingi skýrði frá því í fyrirlestri sinum um striðið snemma í þessari viku, a,ð Rússar hefði liaft 20 lier- menn gegn hverjum Þjóðverja, er þeir hófu hernaðaraðgerðir sínar x vor. Með ráðstöfunum herstjórnarinnar, svo sem flutningi lið frá Þýzkalandi sjálfu, hefði tekizt að koma jafnvægi á aðstöðuna. Þjóðverjar hafa misst enn einn hershöfðingja í bardögum Vöin Þjóðveija í molum við Mið- jaiðaihaf. Sóknin norðui í land byrjar bráðum af kappi. regnir frá Suður-Frakk- landi eru í sama dúr og þær hafa verið frá því að gengið var á land þar — að mótspyrna Þjóðverja sé hverfandi. Hersveitir bandamanna, sem færa nú út kvíarnar á Miðjarð- arhafsströndum, hafa ekki enn- þá mætt neinni verulegri mót- spyrnu. Þó hafa Þjóðverjar reynt að tefja ferðir þeirra her- sveita, sem fara vestur á bóg- inn til Toulon, en ekki er hægt að segja, að þar hafi koihið til nokkurs verulegs bardaga, til dæmis á sama mælikvarða og í Normandie. I morgun segir, að bandamenn sé komnir mjög nærri borginni en sumar sveitir fari framhjá henni fyrir norð- an og stefni til Marseilles. En sókn bandamanna er eklci byi’juð, ,sagði talsmaður lier- stjórnar þeirra í gær, því að við erum ennþá aðeins að koma okkur fyrir. Sóknin mun þó ekki verða lengi í undirbúningi, því að allt hefir gengið mun betur en búizt var við. Og þeg- ar við förum af stað, þá mun verða farið greitt. Mikil hjálp föðurlandsvina. Frakkar veita bandamönn- um ómetanlegan stuðning við á austurvígstöðvunum. Er það Fi'itz von Scholz, sem stjói’naði SS-bryndcildinni Nordland. — Hann lézt af sárum á Narva- vígstöðvunum. Meira þýzkt lið í hættu. Mikið þýzkt lið heldur uppi öflugum árásum á stöðvar Rússa hjá Siualia í Lettlandi, til þess að reyna að ná sambandi aftur við herinn noi’ður i Eist- landi. En þetta þýzka lið, sem árásirnar gerir, er nú sjálft í vaxandi hættu, því að Rússar geta króað það inni með því að sækja til sjávar í gegnum A.- Prússland. Manntjón á báða bóga. Fyrstu tvo mánuði innrásar- innnar misstu Bandaríkjamenn 112,000 menn. Sextán þúsuhd þeiri’a eru fallnir, svo að vit- að sé. Rússar hafa tekið Sando- mierz við Vistúlu og króað inni þrjár þýzkar herdeildir þar. að hreinsa til umhverfis land- göngusvæðið. Þeir vita ná- kvæmlega, hversu mikið lið Þjóðverjar hafa á hverjum stað, hvar þeir hafa birgðir sín- ar geymdar og hvar þeir hafa komið fyrir sprengjum i jörðu. Missætti bandamanna er óhugsandi, segir rúmenskt Jblað. Rúmenskt blað hefir látið svo um mælt, að engin von sé til þess, að hægt verði að spilla vin- áttu bandamanna. Blað þetta er þekkt að vin- fengi við Þjóðverja. Sagði það, að Bretai’, Bandaríkjamenn og Rússar mundu herjast unz sig- ur fengist, því að þeir hefðu sameiginlegra hagsmuna *að gæta. Þeir ætluðu sér að sigra Þjóðverja til að geta komið á friði og jafnvægi í heiminum að sínum vilja. Leikhúsmál, 4. árg., 2—3 tlbl., er nýkomið út. Af efni blaðsins má nefna: Guðrún Indriðadóttir leikkona, eft- ir Lárus Sigurbjörnsson, íslenzk leiklist VIII eftir Harald Björns- son, Nordahl Grieg eftir Gísla Ás- mundsson, Vopn guðanna eftir H. Bj., Pétur Gautur eftir Gísla Ás- mundsson, „Gullna hliðið“ á Akur- eyri eftir H. Vald., í álögum eftir Sturla Sigurðsson, Útvarpsleikritin eftir Kr. Gunnarsson, Endurminn- ingar urn Max Reinhardt eftir Mel- itta Urbantschitsch, Kvikmyndir eftir Klemens Jónsson, Leiklist á íþróttamönnum boðið til Þingvalla. Sl. miðvikud. bauð bæjarstjói’n Reykjavíkur íþróttamönnum þeim frá Austfjörðum og Vest- mannaeyjum, sem þátt tólcu i meistaramótinu, í skemmtiferð til Þingvalla. I ferðinni voru auk þeirra Ben. G. Waage for- seti ISþ Jens Guðbjörnsson for- maður Ármanns, Ben. Jakobs- son í])róttaráðunautur o. fl. Fyrst var ekið í Jósepsdal og skáli Ármanns þar skoðaður, en síðan ekið að Sogsvirkjuninni og þaðan sem leið liggur til Þingvalla. Veðrið var ágætt og ferðin þátttakendum til mikillar á- nægju. Bækistöðvar fæzast nær Japan. • Turner flotaforingi hefir flutt aðalstöðvar síhar frá Pearl Hai'bor til Saipan. Turner er yfirmaður þeirrar deildar ameríska flotáns; scm gert hefir innrásirnár á eyjar Japana á Kyrrahafi síðustu mánuðina og rofið þannig vegg- inn um japánska heimsveldið. Þykir þessi l'Iutningur bæki- stöðva hans merki þcss, áð'leik- urinn fari að nálgast Japan. Sauðárkróki eftir Helga KonráÖs- son ásamt mörgu fleiru. 1 bla'Öinu er fjöldi mynda, aS venju og frá- gangur hinn prýðilegasti. Brezkar borgir undir- búa sigurhátíðir. 1 tveim borgum er þegar far- ið að undirbúa sigurhátíð að stríðinu loknu. Edinborgar-búar eru farnir að búa sig undir að láta borg- ina vera uppljómaða strax og vopnahlé hefir vei’ið samið. Er meðal annars farið að koma upp ljóskösturum við Holly- rood-kastalann, sem á að vei’a umvafinn allskonar skraut- ljósum. I borg einni á Suður-Eng- landi hefir öllum hringjurum verið skipað að vera viðbúnir að hringja inn sigurinn á hverri stundu. Eitt sunniulagsblaðanna í London birti í síðasta blaði yf- irlitsgrein undir fyrirsögninni „Friðúr um næstu jól“. Japanir að íara úr N.-Burma. Japanir virðast vera að flýja úr Norður-Burma, eins og þeir hafa hörfað úr Manipui’fylki. Brezkar og amerískar her- sveitir hafa sótt fram 30 krn. suður fyrir Myitkyina, án þess að nokkur mótspyrna liafi ver- ið veitt. Flutningar eru líka mjög erfiðir til Japans vegna rigningartímans. Japanir tilkynna hins vegar, að þeir hafi allar mikilvægustu borgir Nprður-Burma á valdi sínu sem fyrr. Njósnasveitir við úthvexfi Parisar. Stórkostleg eyðilegg- ing á 7. hernum. jósnasveitir bandamanna eru á sveimi rétt utan við vesturhverfi Parísarborgar, segir í fregnum frá Frakk- landi í morgun. Þótt herstjórn bandamanna haldi enn öllu leyndu um ferðir ! I)ersveita 3. ameríska hersins, j. má þó ráða af fregnum, sem I borizt hafa til hlutlausra landa frá Þýzkalandi, að ckkert lát 1 er á sókn bandamanna. | f gær var barizt á götunum í Versailles, en jafnframt sóttu bandamenn fram beggja vegna við þá horg, að ^ignu fyrir norðan hana og sunnan. Er jafnvel gert ráð fyrir því, að Paris verði tekin nú um þessa helgi, eða að bandamenn brjót- ist að minnsta kosti inn í horg- ina, ef Þjóðverjar ákveða að , reyna að verja hana. En sú vörn yrði mjög erfið fvrir þær sakir, að föðurlandsvinir munu ráð- ast aftan að Þjóðverjum. 3200 farartæki voru eyðilögð. Dagurinn í gær var mesti sig- ’ urdagur Typhoon-vélanna brezlcu, síðan innrásin var gerð. Njósnaflugmaður kom áuga á urn 7000 bíla og skriðdrcka, sem voru rétt fyrir austan Falais- hliðið og voru Typhoon-vélar í hundraðatali sexidar til árása á þetta lið. Þegar dagúi’ var að kveldi kominn höfðu; flúgvél- arnar eyðilagt eðá laskað um 200 skriðdreka, en þar. að auki voru 1250 bílar gereyðilagðir, um 750 stóðu i báli en um 1000 höfðu orðið fyrir úiinná tjóni, en þó svo miklu, að ]ieirkomust ekki áfram. Óskipulegt undanhald. Sjöundi herinn þýzlii er enn á undanhaldi á allri víglínu sinni, en skipulag allt er úr sög- unni og herinn getur aðeins lát- ið baksveitir sínar verja undan- haldið við og við. En raunir lians verða ekki úr söguni, þó hann komist að Signu, þvi að þar eru engar hrýr, sem hanh getur forðað sér á til hins bakk- ans. Mun þar verða mikið hlóð- hað ef herinn gefst ékki upp, þegar hann á sér eþki undan- komu auðið. 1 : Áiásii á Biemen og Beilítt. Hörð árás var gerð á'Bremen í nótt, en Moskito-vélar réðust á Berlín. Á annað þúsupd flugvéla fór í árásina á Brelnen og aðra •borg, þar sem framleidd er olía úr kolum. f gær Var ráðizt á ýmsar flug- stöðvar í Þýzlcalandi og á einum flugvelli voru 45 flugvélar eyði- lagðar. Rússar að flytja nýtt lið til vígstöðvanna. Þjóðverjar búast við harðari átökum bráðlega.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.