Vísir - 19.08.1944, Side 2

Vísir - 19.08.1944, Side 2
VISIR VISIF? DAGBLAÐ Útgefandi: BIAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsaon, Hersteinn Pálsson. Skrifetofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Simar: 166 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Síldin var síðbúnari í ár en nokkuru sinni síðan rannsóknir hófust Eftir stríð III. Fyzstu skiefin á nýni leið, Tvennt er þaS, sem hlýtur að valda miklum breyt- mgum í þjóSlífi voru 1 ná- lægn framtiS. AnnaS er stofnun lýSveldisins, sem ger- breytir aSstöSu landsins til annara þjóSa, skapar lands- mönnum sjálfstraustr og stór- hug og svarfar allri hinni pólitísku taflstöSu, eins og hún hefir veriS síðasta aldar- fjórSung. Hitt er hin mikla lífsbreyting, sem hlýtur aS leiSa af styrjöldinni víSa um heim og ekki sízt í Evrópu. Þetta verSum vér aS gera oss ljóst, þegar rætt er um þaS ástand, sem er og þaS verk- efni, sem fyrir höndum er. Þegar þeir hræddu, hik- andi og klóku hafa gefizt upp á „samstarfi allra flokka“ og yfirvofandi neyS þjóSannnar hefir þjappaS hinum heil- brigSu öflum til aS mynda sterkt framkvæmdarvald í landinu, þá fyrst er hægt aS hefjast handa um þær breyt- ingar og umbætur, sem gera þarf. „DýrtíSin“ verSur þá ekki eitt af aSalvandamálun- um, því að um leiS og allur þorri þjóSarinnar verSur sammála um aS skapa jafn- vægi í þjóSarbúskapnum, leysist þetta vandamál skjót- ar en flestir hyggja. ASal- vandamáliS verSur þaS, aS tryggja einstaklinga þjóðfé- lagsins gegn skorti og skapa þeim Iífskjör, sem þjóSfélag- iS þarf ekki að bera kinn- roSa fyrir. Einstaklingunum, sem þarf aS skapa öryggi, má skipta í þrjá flokka. Þá, sem eru heilbrigSir og vilja vinna. Þá, sem eru sjúkir, heilsu- lausir eSa örkumla. Þá, sem fyrir aldurs sakir geta ekki séS fyrir sér. Því marki verður ekki náð, nema meS blómlegum at- vinnuvegum, skipulagningu vinnuaflsins og almennum þjóðfélagstryggingum. Verð- ur vikið að því síSar. At- vinnuvegirnir verða að vera reknir meS þörf þjóðarinnar fyrir augum á hverjum tíma, en þeim verSur líka aS veita þá vernd, sem þeim er nauð- synleg. Ráðuneyti vmnunnar. Það, sem mest er aðkall- andi, er. skipulagning vinn- unnar í Iandinu í sambandi við tilfærslu og breytingu á atvinnurekstrinum eftir því, sem þörf er á. Undirstaða þess, að ráSin verSi bót á Orsökin var óvenjulegur sjávarhiti. Viðtal við mag. Árna Friðríksson, fiskifræðing. ÁRNI FRIÐRIKSSON fiskifræSingur hefir aS undanförnu dvaliS á SiglufirSi viS síldarrannsóknir, og hefir hann skýrt Vísi frá niSurstöSum rannsókna sinna, þeirra er hann hefir gert þar. Hefir síldm veriS meS síSbúnara móti í ár, vegna óvenju mikils sjávarhita fynr NorSurlandi, en þegar kom fram í ágústmánuS lækkaSi hitinn og um leiS kom bæSi áta og síld. Árni skýrir svo frá: „Eins o gkunnugt er hefir síld- in verið með siðbúnara móti i ár. Er það að kenna því, að sjór- inn hefir verið óvenju heitm’ allan fyrri hluta vertíðarinnar. Má fullyrða að hann hafi 'ald- rei verið jafn heitur á þessum tíma árs, síðan við fórum að fást við rannsóknir á Siglufirði, ekki einu sinni siðari hluta sumars 1939, þegar hann var þó svo heitur, að tók fyrir veiði. 1 júlímánuði í ár hefir yfir- borðshiti varla nokkursstaðar verið undir 10° C, 'Og jafnvel komizt upp í 13°, þegar hann hefir verið hæstur. Þetta þýðir í raun og veru, að fyrir allri Norðurströndinni hefir verið svo að segja heitur Golf- straumssjór, kominn sunnan fyrir landið með lítilli rauðátu og lítilli síld. Um mánaðamótin júli og ágúst fór að verða breyting á. Norðansjórinn fór þá að láta meira til sín taka, svo að sjáv- böli atvinnuskorts, er sú, aS vinnuafliS og atvinnurekstur® inn dreifist ekki á ákveSna staSi í landinu í misjöfnum hlutföllum, hvaS móti öSru. Af því leiSir atvinnuleysi á einum staS, en fólksekla á öSrum. Til þess aS gera mögulegt aS útrýma atvinnu- leysinu smátt og smátt, er tvennt nauSsynlegt: Fyrst vantar fullkomnar atvinnu- skýrslur og stöSugt yfirlit um atvinnureksturinn, svo aS hægt sé á hverjum tíma aS fylgjast meS öllum rekstri landsmanna, hverjum ein- stökum og í heild, atvinnu hvers einstaklings, afköstum og fólkshaldi atvinnugreina, rekstursafkomu, reksturs- hæfni og öSru, er máli skipt- ir. Þegar slíkar skýrslur liggja fyrir mánaSarlega (en ekki margra ára gamlar), er hægt aS gera sér grem fyrir á- standinu og gera ráSstafanir, sem ella væri óframkvæman- legar. Sérstakt ráSuneyti þarf aS setja upp í þessu skyni, ráðu- neyti vinnunnar. Þetta er ær- ið verkefni, að sjá þjóSinni fyrir stöSugri vinnu. I öðru lagi er hreyfanleiki vinnuaflsins nauSsynlegur til vinnumiðlunar eftir þörfum atvinnurekstursins, sam- kvæmt reglum, sem um það yrði settar. Þetta tvennt, sem nú hefir veriS nefnt, er frumskilyrSi sigursællar baráttu gegn böli atvinnuskortsins. Einn liður í frekari aðgerðum ætti að vera vinnuskólar, er prófi vinnuhæfni, kenni mönnum fjölbreyttari vinnuhætti og leggi áherzlu á aukin vinnu- afköst og bættar vinnuað- ferðir. En allt slíkt ætti að auka hlunnindi og bæta af- lcomu verkamannsins. arhitinn komst niður fyrir 9° á Húnaflóa, og síðar, um 5. ág., komst hann niður í „normal- hita“, eða niður fyrir 8° við Langanes. Með þessum sjó kom svo átan. Síðari hluta júlímán- aðar var hún mjög lítil, 1—4 kúbikcm., en um mánaðamót- in var liún komin upp í 6,4 kúbikcm., og yfir það mark, sem eg tel hæfilegt til að tryggja góða veiði, en það eru 6 kúbikcm. Þó er hún undir því, sem hún er vön að vera á sama tíma sumars í meðal- ári, sem er 8 kúbikcm. 1 ágúst- mánuði fór hún einnig upp fyr- ir þetta mark og hefir síðan verið með ágætum. Einhverjum kann e. t. v. að hafa dottið í hug, að síldin væri gengin hjá eða veiði kynni að bregðast, en rannsóknir á síld- inni sjálfri sýndu að slíkt mátti ekki standast. Þessar „framsveitir“ sköpuðu reytingsafla allan júlímánuð, sýndu það, að síldin hafði ekki lokið erindi sínu við Norður- land. Hún átti eftir að taka út þann þroska, sem hún sældr þangað, og að því er vitað er, aðeins þangað. Þannig var t. d. aðeins 91.3% af henni á því, sem við köllum 3ja kynþroska stig, en átti að vera 95,5%. Mör- inn var 0.8 í staðinn fyrir 1.31, og þyngdin 350 grömm, í stað- inn fyrir 365 gr., enda þótt stærðin væri sízt minni en vana- lega. Þá var hryggjaliðaf jöldinn það hár, að sýnilegt var, að aðalstofninn var ekki kominn og auk þess vantaði millisíld al- gerlega, en hún er vön að gera vart við sig þegar veiðin stend- ur sem hæst. Loks var bolfitan 2i/2% undir meðallagi. Allt þetta sýnir, að síldin hefir verið síðbúnari í ár heldur en jafnvel nokkurt ár, eins langt og við getum seilst aftur í tímann til samanburðar. Aðalrannsóknir á aldri síld- arinnar fara ekki fram fyrr en komið er til Reykjavíkur, en bráðabirgðaathugun á nokkrum sýnishornum hefir leitt í ljós, að ekkert nýtt virðist hafa bætzt í stofninn frá því í fyrra. Þannig eru árgangarnir frá 1930 og 1932 einna sterkustu þætt- irnir í stofninum, sérstaklega árgangurinn 1932, sem nú er 12 ára. Hann gerir nærri þriðju hverja síld, sem veiðist. Lengsta gönguferð um óbyggðir, sem sögur fara af. Nýlega fóru 2 menn fótgangandi þvert yfir öræfi landsins frá austri til vesturs. LögSu þeir af staS í öræfagöngu sína frá Brú á Jökuldal og komu til Kalmanstungu í BorgarfirSi eftir 11 daga göngu. Menn þessir eru þeir Þórarinn Ölafsson íþróttakennari á EiSum og Bérgur Ölafsson frá Þingum í SkriSdal. Vísir hefir átt tal viS Þórarinn og fékk hjá honum eftirfarandi upplýsingar. Við lögðum af stað frá Skjöldólfsstöðum á Jökuldal þ. 1. ág. s.l. og fórum þann dag að efsta bæ á Jökuldal, en það er Brú. Næsta dag lögðum við svo upp í hina eiginlegu öræfa- för okkar. Höfðum við með- ferðis „nesti og nýja skó“, tjald og byssu og allan nauðsynlegan útbúnað til slíkrar farar. Þegar allt kom til alls munu bakpok- ar okkar hvors um sig hafa veg- ið rúml. 30 kg. og háði það okk- ur nokkuð til að byrja með, hversu pokarnir voru þungir, en þeir smáléttust, eftir því sem okkur skilaði áfram. Að kvöldi fyrsta dags göngu okkar vorum við komnir að Laugavöllum i Laugavalladal, en hann liggur upp af Jökuldal, suðvestur í ör- æfin. Tjölduðum við þarna 'og létum fyrirberast þar um nótt- ina. Urðum við hvíldinni fegnir, því að fyrsta daginn þreyttumst við fljótt, enda óvanir meiri háttar hreyfingu eftir kyrrsetur vetrarins. Næsta morgun, snemma, héldum við ferðinni áfram í ágætu veðri.og kom- umst um kveldið að Kreppulóni norður af Vatnajökli. Létum við fyrirberast þar um nóttina í tjaldi olckar. Snemma næsta morguns héldum við enn ferð okkar áfram og varð nú brátt áin Kreppa á vegi okkar. Öðum við hana upp í hendur.#Dvöld- um við því næst 6 klst. í Hvannalindum, en héldum síð- an af stað aftur og komum að kvöldi þessa dags, sem var þriðji dagur öræfagöngu okkar, að Kverkfjallarana fyrir miðj- um Vatnajökli norðanverðum, slógum þar upp tjaldi okkar og vorum þaf um nóttina. Þennan dag hfepptum við mikinn sand- byl. Var veður fram eftir deg- inum þurrt og hvasst, en tók að rigna seinnihluta dags. Um kvöldið stytti upp, en hellirigndi alla nóttina. Næsta morgun, sem var fjórði dagur ferðar okkar, hertum við gönguna sem við mest máttum, þar eð fyrir okkur lá nú að fara yfir upp- takakvíslar Jökulsár á Fjöllum og óttuðumst við, að vatnsmagn hefði mjög aukizt í þeim um nóttina, vegna rigningarinnar. Gekk okkur allgreiðlega að komast yfir kvíslarnar er reynd- ust ekki mjög djúpar, en svo breiðar, að yfir tveggja ldló- metra samfelldan vaðal var að fara. Kræktum við fyrir vest- ustu kvíslarnar og komum að kvöldi að Urðarhálsi, tjölduðum austan undir honum og létum þar fyrirberast um nóttina. Að morgni næsta dags, sem var fimmti dagur ferðarinnar, héldum við enn af stað. Var nú komið gott veður og hélzt það allan daginn. Um kvöldið kom- um við að Gæsavötnum, rétt norðan við Kistufell. Tjölduðum við þar og tókum síðan á okk- ur náðir. Næsta morgun var indælis veður. Héldum við nú áfram ferðinni og gengum yfir Tungnafellsjökul. Nutum við á jöklinum hins ágætasta útsýnis og sáúm þaðan fjöllin á Norð- ur- og Austurlandi. Einnig sá- um við Heklu og fleiri fjöll sunnanlands. Að kvöldi þessa dags, sem var sjötti dagur ör- æfaferðar okkar, komum við að Fjórðungakvísl, rétt fyrir vest- an Tómasarhaga og tókum okk- ur þar náttstað. Þaðan héldum við svo árla næsta morguns vestur yfir upp- takaár Þjórsár suðaustan und- an Hofsjökli. Var þar yfir sam- felldan vaðal að fara, því að kvíslarnar eru margar og skammt á milli þeirra. Þennan | dag allan, sem var sjöundi dag- ur ferðar okkar, var hið bezta veður og útsýni gott til allra Scrutator: © QaAdvL cdljnmnwfys Óliæfa. í gær, 18. ágúst, var afmælis- dagur Reykjavíkurbæjar. Þann dag fyrir rúmri hálfri annari öld fékk bærinn kaupstaðarréttindi. Ma'Öur skyldi nú ætla, a8 þess- um degi hefði verið einhver sómi sýndur af bæjarbúum, en því var ekki að heilsa. Eg fór víða um bæ- inn og sá aðeins tvo fána dregna við hún. Þeir voru báðir í Mið- bænum, annar á húsi Reykjavíkur Apóteks, þar sem bæjarskrifstof- umar eru til heimilis, og hinn á Hótel Borg. Og hótelið flaggaði auðvitað, því að þar átti um kveldið að halda veizlu í tilefni dagsins. Það hefði ekki verið úr vegi að tjalda einhverju af þeim fánum, sem einstaklingar og fyrirtæki öfluðu sér fyrir lýðveldishátíðina, þótt eng- inn ætlist til þess, að haft væri eins mikið við og þá. En hitt er óhæfa, að loka niðri fánana á slík- um degi, sem afmælisdagur höfuð- staðarins er. fþróttasvæðið í Laugadalnum. G. Þ. hefir sent mér pistil vegna bréfs Jóns Arnfinnssonar, sem birt- ist hér x dálkunum í fyrradag. Hann segir m. a.: Leiðrétting. 1 greinarkorni um Laugadalinn við Reykjavík eftir hr. Jón Arn- finnsson garðyrkjumann, að komið hafi til mála að gera all an Lauga- dalinn að íþróttasvseði, og i því sam- bandi að eyðileggja hinn fagra og sérkennilega gróðrarlund hr. kaup- mgnns Eiríks Hjartarsonar við hús hans í Laugadalnum. Hér er um algjöran misskilning að ræða hjá greinarhöfundi. Nefnd sú, sem fal- ið var af bæjarstjórn að gera til- lögur til hennar um hagnýtingu á Laugadalnum eða landssvæði innan hans, hefir í ítarlegum álitsgerðum til bæjarstjórnar lagt til að megin- hluti Laugadalsins (ca. 95 ha.) verði i framtíðinni hagnýttur sem íþrótta- og skemmtisvæði borgarbúa. Ætl- ast nefndin til að rösklega þriðjung- ur þessa landsvæðis verði hagnýtt sem íþróttasvæði, en um 2/ hlutar þess sem skemmtisvœði. Samkv. tillögum nefndarinnar er íþrótta- svæðið allt staðsett á vesturhluta svæðisins, allfjarri landi hr. E. H. Skemmtisvæðinu .er hinsvegar ætlaður staður austast og miðsvæð- is í Laugadalnum, og er land hr. E. H. einmitt innan þess svæðis Laugadalsins, sem nefndin gerir tiL- lögur um að hagnýtt verði sem skemmtisvæði borgarbúa í fram- tíðinni. Ástæðan til þessa er m. a. sú, að starfsbræður greinarhöfund- ar telja, að hvergi í bænum eða næsta nágrenni hans séu jafn góð skilyrði til trjá- og blómaræktun- ar sem á þessu svæði Laugadalsins. — Reynslan hefir og sannað rétt- mæti þessa;' um það vitnar bæði trjálundur hr. E. H. og trjágarðar nokkurra annarra íbúa Laugadals- ins. Það er því fjarri öllum sanni, að komið hafi til orða, að eyðileggja trjálund E. H. — Þvert á móti á að varðveita allan þann trjágróð- ur, sem komið hefir verið upþ í Laugadalnum undanfarið af ein- stökum mönnum. En auk þess á að koma upp plöntuuppeldi og gróðrarstöð í dalnum, til þess að auka við þá trjá- og blómarækt, sem þar er nú og með þvi skapa skilyrði fyrir því að komið verði upp í framtíðinni í Laugadalnum — auk fullkomins nýtízku íþrótta- svæðis, — rúmgóðu, skjólsömu og fögru 'skemmti- og hvíldarsvæði fyrir bæjarbúaJ' G. Þ. átta. Að kvöldi komum við svo að Arnarfelli hinu milda og vor- um þar um nóttina. Næsta dag lögðum við leið okkar yfir Hofsjökul sunnan- verðan, fyrir ofan Nauthaga og stefndum á Loðmund í Kerl- ingafjöllum. Héldum við síðan norður með jöklinum og komum siðla kvölds að sæluhúsi Ferðafélags- ins í Árskarðsmúla. Veður var gott framan af þessum degi, sem var áttundi dagur ferðar okkar á öræfum, en er á daginn leið tók að þyngja að og um kvöldið skall á með rigningu. 1 skálanum gistum við um nótt- ina og voru það mikil viðbrigði fyrir okkur, að sofa undir þaki og láta fara vel um okkur, eftir meira en viku útilegu. Næsta dag vorum við um kyrrt í skálanum, Var þá vont veður og ekki ferðafært að okkar áliti. Næsta morgun var veður tek- ið að skána og lögðum við nú enn af stað og stefndum í vest- urátt sem fyrr. Tókum við nú stefnu á Langjökul, þar eð ætl- unin var að ganga yfir hann, en á leið okkar þangað varð á vegi okkar Fúlakvísl og óðum við hana í mitti. Héldum við síðan upp á jökulinn, en þar skall á ðkkur blindbylur. Gát- um við nú ekki notið neins stuðnings af landslagi eða kennileytum, en urðum ein- göngu að láta áttavita ráða ferð okkar. Er við héldum niður af jöklinum að vestanverðu urðu á vegi olckar margar sprungur og sumar stórar. Töfðu þær mjög för okkar, því að fyrir margar þeirra urðum við að krækja, en yfir aðrar minni stukkum við. Loks, eftir 6 klst. erfiða ferð komumst við niður í Flosaskarð norðvestan undir jöklinum og tjölduðum við ann- að vatnið, sem þar er. Vorum við mjög ferðlúnir eftir þenn- an dag, sem var 10. dagur ferð- ar okkar, enda höfðum við gengið samfleytt í 18 klst þenn- an dag. Næsta dag, sem var síðasti dagur ferðar okkar urn óbyggð- ir, náðum við að Kalmanstungu í Borgarfirði. Fengum við þar hinar prýðilegustu viðtökur. Þar með lýkur ferðasögu þeirra félaga. Leið sú, sem þeir fóru, mun vera sú lengsta, sem sögur fara af að menn hafi farið fótgangandi. Er loftlína frá Brú í Jökuldal að Kalmanstungu rúml. 250 lon. löng, en með öll- um þeim krókum og mishæð- um, sem þeir fóru yfir, mun Jeið þessi vera fjögur til fimm hundruð lon. að lengd. Húsnæði, 3-4 herbergi með nýtízku þægindum óskast. - Mikil f yr- irframgreiðsla. Há leiga. Uppl. í síma 5 0 5 1. Sá„ sem tók reiðhjólið á Ránargötu 22 17. þ. m., gjöri svo, vel og skili því þangað aftur sem fyrst. HSOOOOOQOQOOOOOQOOQÍXSOOOOÍX BEZT AÐ AUGLÝSA I VISI MQaoaaooaoaQOQQCooQOOOOooi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.