Vísir - 21.08.1944, Blaðsíða 2

Vísir - 21.08.1944, Blaðsíða 2
VISIR VISiR DAGBLAÐ Útgefandi: BIAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Hrístján Gnðlangsson, Hersteinn Pálsson. Skrífstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötn 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1660 (fimm Iínnr). Verð kr. 4,00 á mánnði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Eftir stríS IV. Bú ei landstólpi. JJver jijóð, sem leitar far- sældar, verður að vinna. Vinnan er uppspretta allrar velmegunar. Hversu frjósöm og örlát sem náttúran er, fæst ekkert af gæðum hennar nema með vinnu í einni eða annarri mynd. öll starfsemi í landinu byggist á höfuðatvinnuveg- um þess, búskap og útvegi. öll önnur starfræksla er byggð upp í kringum þessar meginstoðir vinnunnar og vex eða rénar eftir afkom- unni í þessum höfuðgreinum. Þess vegna ber fyrst að snúa sér að því að undirstaða þess- ara atvinnuvega sé traust og örugg. Nú sem stendur byggja báðir þessir atvinnu- vegir tilveru sína á sandi. Þótt útvegurinn sé stórfelld- ari atvinnugrein um fjáröfl- un og útflutning en búskap- urinn, verða þó þessar grein- ir báðar uppistaðan í atvinnu- lífi landsins og getur hvorug án annarra þróazt, svo að vel fari. Frá landnámstíð hefir menning bændanna verið kjölfestan í lífi þjóðarinnar. Þessari kjölfestu verður að halda, þótt tímarnir breytist. Ræktun Iandsins og samlífið við náttúruna heldur við því bezta, sem til er í kynstofn- inum. Bylting í landbúnaðin- um verður að fara fram á næstu árum. Það átak þarf að skipuleggja strax í ein- stökum atriðum og marka því ákveðinn tíma. Ríkið verður að gera bændum kleift að breyta jörðum sínum í vél- tækt land. Það verður að gera þeim mögulegt að eign- ast þær vélar, sem búskapn- um eru nauðsynlegar. Jafn- framt þarf að gera síðasta á- takið til að koma húsakosti sveitanna í viðunandi horf og losna við þá híbýlaörbirgð, sem enn sést víða um sveitir. Þegar bændurnir geta rekið landbúnaðinn með aðstoð véla og síns eigin heimafólks, breytist ekki aðeins þeirra Iíf til batnaðar, heldur og þjóðarinnar allrar. Það mundi verða upphafið að fjöl- breyttari búnaðarháttum og gera sveitafólkinu kleift að lifa betur á gæðum sinnar eigin framleiðslu en það ger- ir nú. Suðurlandsundirlendið eitt gæti fætt hundruð þúsunda vínnandi fólks. Hafið fyrir ut- an ströndina er fullt af fiski. F’n góð höfn á suðurströnd- mni gæti breytt hinum strjál- b^pgðu gróðurlendum á ör og Hörður unnu stökkið en skeiðhest- arnir stukku upp nema einn. Hestamannafélagið Fákur efndi til veðreiða á Skeiðvell- inum við Elliðaár í gær og hófust þær kl. 3 e. h. Keppt var í skeiði og 300 m. og 350 m. stökki. Á skeiðsprettinum stukku allir liestarnir upp í undanrás- inni, nema Randver Jóns í Varmadal. Rann hann sprett- inn þá á 26,2 sek., en í úrslita- spretti (einsamall) á 25.8 sek. Metið á þessari vegalengd á Sjúss úr Hafnarfirði á 24.2 sek. Á 300 m. sprettfæri í stökki varð Ör úr Dalasýslu fljótust á 23.2 sek., — en Ör mun tví- mælalaust vera eitt efnilegasta stökkhross, sem hér hefir kom- ið fram i langan tíma. Metið á þessari vegalengd á Sleipnir Þórðar Kristjánssonar á 22.2 sek. — Næst Ör varð Þröstur Sigurðar Hallbjörnssonar á 24.3 sek., og þriðji Sindri Jó- stuttum tíma í fjölsetið rækt- að land, þar sem smjör drýp- ur af hverju strái. Auður hafsins. Sjávarútvegurinn hefir, ef svo mætti segja, takmarka- laus þróunarskilyrði. Nýting aflans er enn á byrjimarstigi. Svo virðist sem margir óttist að vér höfum ekki nógu mörg hafskip til að afla fiskjarins. Þetta er óþarfur ótti. Skipin og tækin munu koma eftir þörfum, e f þau skilyrði eru fyrir hendi, sem atvinnuveg- inum eru lífsnauðsyn. En það er, að afurðirnar seljist á er- lendum markaði fyrir verð, sem ekki er mirina en kostar að framleiða þær. Og að fyr- irtækjunum sé gert mögulegt að safna fyrningum og vara- sjóðum til tryggingar áfram- haldandi rekstri. Þessi atvinnuvegur er dauðadæmdur, ef hann get- ur ekki fengið jafnmargar krónur fyrir framleiðslu sína selda í.útlöndum, eins og það kostar að framleiða hana hér og flytja út. Þess vegna er Ijóst, að framleiðslan verður að gæðum og verði að geta keppt við samskonar fram- leiðslu annarra þjóða, sem seld er á heimsmarkaðinum. Þegar stríðinu Iýkur verð- ur framleiðsla sjávarútvegs- ins gersamlega ósamkeppnis- hæf, ef ekki verður hér mik- il breyting. Hér verður jafn- vægi að komast á milli vinnu- Iauna og vöruverðs. Slíkt verður ekki umflúið. En út- vegurinn getur vel fætt þá, sem að honum starfa. Og af- koman verður því betri sem afköstin verða meiri, tækin fullkomnari og nýtingin betri. Otvegurinn á að gefa öllum, sem við hann starfa, laun í hlutfalli við afkomuna. Allir eiga að vera þátttakendur í afrakstrinum innan þeirra takmarka, sem viðhaíd og endurnýjun tækjanna og ör- yggi rekstursins leyfir. Með því fær hver sannvirði vinnu smnar og allir hafa sameigin- legra hagsmuna að gæta með heilbrigðan og hagkvæman rekstur. hanns Guðmundssonar á 24.9 sek. Báðir þessir hestar eru að uppruna úr Borgarfjarðarsýslu. Á 350 m. sprettfæri í stökki bar Hörður Finnboga Einarssonar á Melum sigur úr býtum og hljóp vegalengdina á 26.7 sek. Næstur varð Léttir Þorgeirs í Gufunesi á 27.0 sek., og þriðji Kolbakur Jóhanns Guðmunds- sonar, einnig á 27.0 sek. Metið á þessari vegalengd á Drottn- ing Þorgeirs í Gufunesi á 25.6 sek. Vegna óhagstæðs veðurs síð- ari partinn var fólk með færra móti á veðreiðunum og minna véðjað en venjulega. Nærri 3 þús. kr. til mixtnisvarð- ans um hestinn Nærri 3 þús. lcr. hafa þegar safnazt í minnismerki um ís- ''lenzlca hestinn, en svo sem kunnugt er, afhenti lcona ein á Vesturlandi Hestamannafé- laginu Fálc peningagjöf, er var fyrsti vísirinn að þessum sjóði. Fjársöfnunin heldur stöðugt áfram, og tekur stjórn félags- ins á móti gjöfum, sem berast kunna. Er vitað um allmarga, sem hafa heitið þessu máli stuðningi með fjárgjöfum, og heitir félagið á alla að hraða gjöfum sínum sem mest, svo að hugmynd þessi komist sem fyrst i framkvæmd. Þegar nægilegt fé liefir safn- ,azt, mun félagið bjóða út teikn- ingar eða uppdrætti að minnis- merkinu, en samið mun verða við ráðamenn bæjarins um ein- hvern fallegan stað fyrir merkið. Fimratug- er í dag frú Margrét Magnús- dóttir, Framnesveg 14. Bezt að anglfsa 1 Vísl Virðuleg og fjölsótt minningarguðþjón usta um Hallgrím Pétursson. Hann var vígður fyrir 300 árum. jyjannsöfnuðurinn á Skóla- vörðuhæð í gær sýndi á gleggstan hátt hver er vilji Hallgrímskirkjusafnaðar í kirkjubyggingarmálinu, enda er nú fyllilega kominn tími til þess að hefjast handa um framkvæmd þessarar kirkju- smíði, sem reyndar átti fyrir löngu að vera hafin. Útiguðsþjónustan á Skóla- vörðuholti, sem prestar Hall- grímssafnaðar gengust fyrir í tilefni þess, að 300 ár eru lið- in frá prestsvígslu Hallgríins Péturssonar, fór fram kl. 2 í gær, að viðstöddu miklu fjöl- menni. Þúsundir manna söfn- uðust saman umliverfis Leifs- styttuna og á lóð hinnar fyrir- huguðu Hallgrímskirkju. , Athöfnin hófst með því, að Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Alberts Klahn lék lof- söng eftir Beethoven. Þvi næst var sáhnur Hallgríms: Víst ertu, Jesú, kóngur klár, leik- inn og sunginn. Þá flutti sr. iSigurbjörn Einarsson ræðu. Hann minntist fyrst á, hve merkur viðburður í íslenzkri kirkjusögi^ það hefði verið, þegar Hallgrhnur var vígður til prests. Þjóðin og kirkjan hefði þegið vígslu af honum í nærfelt 3 aldir. Presturinn mælti nokkuð og réttilega um kirkjubygging- armálið: „Eg vil leiða athygli yðar að heilögum orðum, sem séráð eru í 2. kap. Nehemia- bókar: Þá sögðu þeir: Vér vilj- um fara til og byggja. Og þeir styrktu hendur sínar til hins góða verkefnis... .Það er löngu áformað, að reisa kirkju á þess- um stað Guði til dýrðar og þakkargjörðar fyrir þá gjöf, sem hann gaf þessari þjóð í Hallgrími Péturssyni og til að ávaxta þessa gjöf óbornum kyn- slóðum landsins til blessunar. .... Þetta áform hefir mætt mikilli andstöðu og andúð,bæði leynt og ljóst. Ágreliningur nokkur um gerð fyrirhugaðrar kirkju hefir fyrst og fremst orð- ið mikill fagnaður þeim óvinum málsins, sem enga kirkju vilja, hvorki hér né annars staðar og sem minnstan og máttlausastan kristindóm. Og í þeim hópi, sem vonandi er fámennur en furðu öflugur, • eru menn með ná- kvæmlega sama smekk og sömu hollustu við málefni Guðs og valdspersónan, sem kallaði Hallgrím Pétursson líðilegan slordóna, og á sveif með þeim hefir lagzt dómgreind og góð- fýsi sömu tegundar og birtist í orðunum frægu: Allan skratt- ann vígja þeir. Eg legg ekki alla andstöðumenn þessa máls að líku, en þeir, sem hafa beitt sér fyrir andstöðu bak við tjöldin og opinberlega af metnaði eða blindum fjandskap við kirkju Krists, þeir mun verða að svara fyrir það á sínum tíma, að þeir höfðu illt verk með höndum. Því heiti eg þeim í Guðs nafni. Vér viljum fara til og byggja. Að byggja upp — það er ein- kennið á starfi kristinnar ldrkju. Að byggja upp og græða. Musterin, sem við reis- um, eru aðeins tákn og tæki, tákn þeirrar uppbyggingar mannssálnanna, sem oss er fal- ið að inna af hendi. Marmarans höll er sem moldarhrúga, must- eri Guðs eru hjörtun sem trúa, þótt þau hafi ei yfir höfði þak Það er mál þeirra, sem heyrðu ræðu séra Sigurbjörns, að sjaldan eða aldrei hafi þeir heyrt jafn skörulega og vel mælt, enda hafi orð hans öll verið í tíma töluð, svo sem endranær, og vakið menn til framkvæmdahugs um hags- munamál alþjóðar, — hefja þeg- ar í stað byggingu kirkjunnar. Sjómannablaðið Víkingur, z8. tbl. VI. árg. er nýlega komið út. Af efni blaðsins má nefna m. a. Sjálfstæði í orði, sjálfstæði á borði eftir Ásgeir Sigurðsson. Skipasmíð- ar eftir Guðfinn Þorbjörnsson. Ó- sigur. Blikuðu segl er byrinn þandi eftir Sigurð Ingimundarson. Man nú enginn Grænland eftir Henry Hálfdánarson. Heimkoman, smá- saga eftir Guy de Maupassant. Botn- ! vörpuskip framtíðarinnar, Svíþjóð- j arbátamir, Á leið til sjávar 1892 eftir Þorfinn Steinsson. Jafet Sig- urðsson skipstj. sjötugur. Frívaktin, og fjöldi annara greina. Margar myndir eru í blaðinu. Knattspymukappleikir. Nýlega kepptu starfsmenn Slipps- ins við starfsmenn Héðins og vann Slippurinn með 1:0. — I gær kepptu starfsmenn Slippfélagsins og starfs- menn h.f. Hamars og sigraði Slipp- urinn með 3:2 mörkum. Scrutator: QoucLdvL oj(!mjwhm&s Gömul bók um ísland. Eg hefi undanfarið verið að lesa „Leyndardóma Snæfellsjökuls", en það nafn hafa útgefendur og þýð- andi gefið íslenzku þýðingunni á hinni frægu skáldsögu „För í iður jarðar", eftir Jules Verne, hinn heimsfræga franska rithöfund. Þar er margt frá íslandi 19. aldarinnar sagt — og sumt ekki sem trúlegast. En margt er þar af slikum kunnug- leik rætt, að maður trúir tæpast öðru en að Verne hafi sjálfur komið til Islands. En svo er þó ekki Jules Veme skrifaði margt um lönd í öll- um álfum heims, en harm fór aldrei að heiman — ferðaðist meira að segja lítt innan Frakklands. En hann kunni vel þá list, sem Jónas Hall- grímsson nefndi „að sitja kyrr í sama stað og samt að vera að ferð- ast“. Hann las ferðabækur af gaum- gæfni og varð margs fróðari, en auðvitáð gat hann ekki Ieiðrétt þær skekkjur, er i ferðabækurnar kom- ust. Um ísland hafa verið ritaðar margar ferðabækur á frönsku, og' er trúlegast, að hann hafi haft fróð- leik sinn að mestu úr ferðabók Gai- mards hins franska, en þó mun það rannsóknarefni, hvort hann kann ekki að hafa notað ýmislegt úr öðr- um ferðabókum, frönskum og ensk- um. leiðu og þreytandi götur. Hingað og þangað gat áð sjá upplitaða gras- bletti, svipaða slitnum ullarábreið- um, og hér og hvar voru örsmáir matjurtagarðar, þar sem ræktaðar voru kartöflur og kál, sem minntu hvað stærðina snerti á Putaland. Fyrir miðri verzlunargötunni nýju rakst eg á kirkjugarðinn, um- girtan torfvegg. Þótt hann væri ekki stór, leit ekki út fyrir að hann myndi fyllast næstu aldirnar. Það- an gekk eg til landshöfðingjaþúss- ins — sem er lítill kofi í saman- burði við ráðhúsi í Hamborg — en virtist sem höll í samanburði við önnur íslenzk hús. Milli tjarnarinn- ar og borgarinnar er kirkjan, byggð með einföldu byggingarlagi úr kalk- steini, sem komið hefir upp í eld- gosi. Ekki efast eg um, að rauðar þakhellumar skrölta í stormi og valda presti og sóknarbörnum gremju. Á hæð einni skammt þar frá stendur þjóðskólinn, þar sem kennd er hebreska, enska, frakk- neska og danska. Eftir þrjá tíma hafðí eg Iol-.ið umferðinni. Áhrifin voru yfirTeitt þunglyndisleg. Hér var svo að segja enginn gróður, engin tré og á alTar hliðar hraunið. Hér voru torfbæir, svipaðrí þökum en húsum. Hltinn rnní fyrir veldur því,.að gras sprett- Krlstján Ruðlauosson Hœstaréttarlöpmaðnr. Skrifstofutimi 10—12 og 1—8. Hafnarhnsið. Simi 340*. ar sem birtast eiga Vísi Mmdefnn, þnrfa að vera komnar fyrir kl. 11 árd. vandlega ur á þakinu, og er það slegið og notað til fóðurs. Eg mætti fáum íbúum á göngu minni, en margir voru að vinna í fjörunni við að þurrka, salta og skipa út salt- fiski, sem er aðal-útflutningsvaran. Reykvíkingar. Karlmenn virtust hraustir og þunglamalegir, bjarthærðir eins og Þjóðverjar, en íhugulir útlits ■— útlagar á hærra kynþáttarstigi en eskimóar, en að minni hyggju miklu vansælli, því að þeir eiga æðri til- finningar, en verða að Iifa lífi sínu í grennd við heimskautsbauginn. Stundum hlóu þeir tryllingslega, en aldrei brostu þeir. Þeir klæðast úlpum úr dökku ullarefni, sem kall- að er vaðmál meðal Norðurlanda- búa, bera barðastóra hatta, buxur úr rauðu klæði og leðurpjötlur, þræddar reimum í skóa stað, nokk- urskonar grófgerðum mokkasínum. Konumar eru fremur fríðar sýn- um, en bera alvörugefinn sorgar- svip, án mikirta svipbrigða. Þær klæðast upphlut og pilsi úr dökku avðmáli. Ógiftar meyjar hafa litlar, brúnar prjónahúfur yfir fléttuðu hár, en giftar konur hylja hár sitt mislitum vasaktútum og bihda hvíta klúta yfir.“ Mb. Helgi. Tekið á móti vörum til Vestmannaeyja á miðviku- dag. Gæfa fylgir trúlofunar- hringunum frá SIGURÞÖR, Hafnarstr. 4. Sandwich Klapparstíg 30. - Sími: 1884. Dömublússui frá 27 kr. Erla, Laugaveg 12. KolviðarhólL Tekið á móti dvalar- gestum í lengri og skemmri tíma. Einnig veizlur og sam- kvæmi. Veitingahúsið Kolviðarhóll. Bjarni Guðmundsson. Það er Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi, sem íslenzkað hefir þessa bók, og hefir honum farizt það verk vel úr hendi, svo sem við var að búast. Eg vil urn leið taka það fram, — sem ætti að vera auð- sætt af þvi, sem hér er sagt, — að Bjarni er fyrir löngu hættur að rita þessa pistla, þótt margir virðist enn standa í þeirri meiningu. Hann rit- aði „Raddir almennings" fram til miðs maímánaðar, en þá gekk hann i þjónustu utanríkisráðuneytisins og hefir síðan ekki skrifað annað í Vísi en „fréttatilkynningar frá utanríkis- ráðuneytinu“. — En þetta var nú útúrdúr. Eg ætla til gamans að birta hérna kaflá úr ofannefndri bók. Lýsir kaflinn Reykjavík, eins og höfundurinn sér hana, á að gizka um miðja öldina sem leið. „Bærinn okkar“. „Lengsta gatan í Reykjavík ligg- ur með ströndinni. Þar hafa kaup- menn húðir sínar, timburkofa, rauð- málaða, svipaða bjálkakofa í eyði- byggðum Ámeríku. Önnur gata, vestar, liggur að lítilli tjöm, milli bústaða biskups og annara, Sem starfa ekki að verzlun. Eg hafði á skammri stund litið á allt, sem eg vij^Ii sjá við þessar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.