Vísir - 12.09.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 12.09.1944, Blaðsíða 3
VISIR •« isl. bókmennta sinn í föðurlandi sinu. Fallegasta bók, sem gerð hefir verið fyrir almenning á Islandi. Heimskringla Snorra Sturlusonar, irægasta rithöfundar þjöðarinnar fyrr og síðar, prýdd yfir 300 myndum og jafnmörgum smáteikningum og skreytingum. Vegna erfiSleika með að ná í vandaðan bókapappír, verSur bókin í litlu upplagi og ekki seld í bókabúðum fyrr en hún hefir venS af- greidd til áskrifenda. örlítiS af bókinni verður bundið í „luxus“ al- skinnband, gyllt með skíru gulli. Áskriftarlistar í öllum bókabúðum út næstu viku og hjá Helgafells- útgáfunm. Box 263. Sýnishoin ai bóldnni í skemmuglugganum og Helgafellsbúð. Uppboð Qjpinhert uppboðverður hald- ið í yonarstræti 12 á morg- un, 13. Jþ. máu., M. 1,30 e. Ja. Selt ver.ður: margskonar húsgögn og búsgögn, klæða- j skápur, rúmstæði, 3 skrif- horð, hökahyllur, ritvél, ljós- myndavélar, rafmagnsofnar ( og lampar, stólar, ullarteppi, dúnteppi, vönduð kjólföt o. fl. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn x Reyk javík. Starfsstúlkui óskast að Bændaskólan- um á Hvanneyri, strax eða 1. m m. Uppl. í síma 2167 í dag M. 4—7 e, h. Hreint tau, sem liggur í Þvotta- húsinu Ægi, óskast sótt strax. Stúlku vantar strax á EIli- og hjúkrunarheimilið Grund. Uppl. á skrifstofunni. NiðursuðugSös. Verzlunin Visir h/f Laugavegi 1 Sími 3555. Fjölnivegi 2. Sími 2555. CILOREAL Franskur ekta augnabrúna- litur. E R L A, Laugavegi 12. ÞORSTEINN H. HANNESSON tenor SONGSKEMMTUN i Gamla Bíó miðvikudaginn 13. sept. kl. 11,30 eftir hádegi. « Við Hjóðfærið : Dr. Victor V. Urbantschitsch. \ .Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Páskalilju- og tulipanalaukui. (éinnig Vintergæk, Eraníhis og Perluhyasintur. GARDASTR.2 SÍMI 1899 TIL S'dLU stór nýtízku hæð, með sérínngangí. Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. — Símí 2002. Tilboð óskast íbotnvörpuskipið„L0tJISBOTHA“ ásamt öllu því, sem er í skipinu og því tilbeyrir og eins ocr bað licraur nú strandað á Fossfjöru í Skafta- fellssýslu. Tilboðin sendist til TROLLE & ROTHE h.f., Eimskipafélagshúsinu, Reykjavík, fyrir næst- komandi mánudag, 18. þ. m., kl. 2 síðdegis. — Stúlka óskast í Bernhöf tsbakarí. Einnig þvottakona. Stúlka. — íbúð. Get útvegað stúlku í vist, hálfan eða allan daginn, þeim, sem leigir mér 1—3 herbergi og eldhús. Tilboð merkt „1001“ sendist í póst- hólf 624. EINBUISHOS í Höfðahverfi til sölu. Upplýsingar gefur Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. — Sími 2002. Myndarleg stúlka óskast að Reykjahvoli í Mosfellssveit. Þarf að geta mjólkað lítilsháttar. Fátt fólk í heimili. Rafmagn og hverahiti. — Uppl. í síma 1966, eftir kl. 7. Vélskólinn i Reykjavík byrjar 2. október 1944. Þeir, sem ætlá að stunda náin við skólann, sendi umsókn til skólastjór- ans fyrir 25. september þ. á. Um inntökuskilyrði, sjá Lög um kennslu í Vélfræði frá 23. júní 1936. Skólastjórinn. Dóttir mín, móðir okkar og tengdamóðir, Helga Guðbjörg Helgadóttir, andaðist að Vífilsstöðum aðfaranótt þess 11. þ. m. Helga Björnsdóttir, börn og tengdabörn. Alúðaiþakkir vottum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður okk- ar, tengdamóður og ömmu, Guðlaugar Hannesdóttur. Fyrir hönd aðstandenda. Gestur Magnússon. Móðir mín, Emmy Sörensen, andaðist 11. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd vandamanna. "____________________Aðalheiður Sigurðardóttir. Maðurinn minn, Guðbrandur Jónsson, bóndi að Spákellsstöðum í Dalásýslu, andaðist í Landakots- spítala sunnudaginn 10. september síðastl. Kveðjuathöfn fer fram frá Dómkirkjunni miðviku- daginn 13. þ. m., kl. 4, og verður útvarpað. Jaiðarförin, sem fer fram frá heimili hans, verður síðar auglýst. — Kransar og blóm afbeðið. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Sigríður Sigurbjörnsdóttir. BæjciP 4 íréihr Ræða fjármálaráðherra, Björns Ólafssonar, sem hann flntfE við útvarpsumræður í Neðri ieQÆ í g’ærkveldi, birtist í heildt í bl*#- inu á morgun. Næturvörður er í Laugavegs ApótekL Næturlæknir LæknavarÖstoían, sími 5030». Næturakstur annast Hreyfill, sínri 1633. Útvarpið í kvöld: Kl. 1925 Þingfréttir. 20.30 Er- indi: Um sýkla og sníkj udýr, II_ Ófeigur Ófeigssorl læknir. 22.55 Hljómplötur : Lög leikin á mandó- lín. 21.00 Um daginn og veginrs (Gunnar Benediktsson rithöfund- ur). 21.20 Útvarpshljómsveitm: Þýzk þjóðlög. — Einsöngur (Pét- ur Á. Jónsson óperusöngvari): a) „Bikarinn“ eftir Markús Kristjáns- son. b) „Betlikerlingin“ eftir Sig- válda Kaldalóns. c) „Good hve“ eftir Tosti. d) „Þú ein ert ástiiB mín“ úr óperettunni „Brosandá land“ eftir Lehar.. Hjónaband. í dag verSa gefin saman í hjona-- band af síra Friðrik Hallgrítnssymi ungfrú Ellen Kristjánsdóttir Gunn- arsbraut 34 og Guðmundur Áma- son bakarameistari, Laugaveg 11. Heimili þeirra verður fyrst um. sinn á Gunnarsbraut 34. 75 ára er í dag Ásmundur ÞórSarson- kennari, frá ViÖey. 75 ára er í dag Ólafur Kristjánsson-.íak- ari, nú til heinrilis á JaSri við Sund- laugaveg. Handboltí. SíSastliSinn laugardag komtz stúlkur úr félaginu „Týr“ í Vest- mannaeyjum til HafnarfjarSar til aS keppa í handbolta viS stúfknr úr félaginu „Haukar“ þar. 1 kvöld verSur fyrsti leikur milli félaganna og fer hann fram í Engídal viS HafnarfjörS. Má búast viS speim- andi leik þar sem liSin eru svipuð að styrkleika. — Dómari verSur Bald- ur Kristjónsson. Rauðskinna, 5. hefti, er nýkomin á markaS-- inn. RauSskinna er eitt vinsælasta. þjóSsagnasafniS sem komiS hefir síSan ÞjóSsögur Jóns Árnasonar komu út, og fara vinsældir RauS- skinnu vaxandi. í þessu hefti em næri fjörutíu sögur og sagnir, og margar þeirra merkilegar. Má sér- staklega benda á sendibréfiS frá enskum menntamanni til hins al- kunna merkismanns Ásgeirs Sig- urSssonar konsúls, sem er aftast í þessu nýja hefti bókarinnar. Til landflótta Dana. Vísi hafa borizt þessar gjafir til hjálpar landflótta Dönum: Frá starfsfólki viS hraSfrystihús Pat- reksfjarðar 240 kr. Frá skriístofu. biskups, safnað af síra Jónmundi Halldórssyni, StaS i Grunnavík, 242 - kr. SafnaS af sira Ingólfi Þorvalds- syni, ÓlafsfirSi 718 kr. Reynt að gera ölftss- árbrú færa fyrir fllutninga Unnið er sleitulaust að við- gerð ölfusárbrúar og gengur sú viðgerð vonum framar. Hefir verið lögð aðaláherzla á styrk- ingu strengjanna áður en byrj- áð verður að rétta brúna sjálfa vic. Allt verður gert til þess að gera brúna færa íjtÍf fiutning og sérstaklega þó færa fyrír fjárrekstra. Strax og brúin reynist fær, mun verða rdrið yfir liana fé í smáhópum, og er mjög áríðandi að það geti orðiS sem fyrst, því að slátrun fer senn að hefjast. Viðgerðin fer fram undir stjórn þeirra Ásgeirs Sigurðs- sonar í Landssmiðjunni og Þórðar Stefánssonar í Slippnunr.. Vegurinn um Brúarhloður og' Hreppa er afleitur sem stendur og liafa hifreiðir setið þar fast- ar. Eru vegavinnuflokkar tekn-. ir að vinna að viðgerð og endur-. hótum á Hreppavegínum og; verður þeirri viðgerð hraðaðj eftir föngum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.