Vísir - 13.09.1944, Blaðsíða 6
VISIR
| GAMLA BÍÖ
Hetjur á heljarslóð
(The North Star)
Amerísk stórmnyd frá fyrstu
dögum Rússlandsstyrjaldar-
innar.
Anne Baxter
Dana Andrews
Walter Huston.
Sýnd kl. 7 og 9.
Börn innan 16 árá fá ekki
aðgang.
felheppnað ævintýri
(Mexican Spitfire’s Blessed
Event)
Lupe Yeles — Leon Errol.
Sýnd kl. 5.
Bæjar
fréttír
1. 0.0. F. — Spilakvöld.
tjtvarpið í kvöld:
KI. 1925 Þingfréttir. 20.30 Út-
varpssagan: Úr ,,Borgum“ eftir
Jón Trausta, IV. (Helgi Hjörvar).
21.00 Hljómplötur: íslenzkir ein-
sóngvarar og kórar. 21.15 Erindi:
Selveíði á, íslandi fyrrum og nú,
I. (Björn GuÖmundsson bóndi í
Lóní. — LúÖvík Kristjánsson rit-
stjórí flytur). 21.35 Hljómplötur:
pösnk rapsódía eftir Liszt.
Síætnrlæknir
LaaknavarBstofan, simi 5030.
INætnrvörður
er í Lauglavegs Apóteki, sími
í6ió.
Næturakstur
annast Hreyfill, sími 1633.
íútvarpsræða Björns ólafssonar
fjármálaráðherra birtist í auka-
fjlaði Vísis í dag.
l.eilkfélagið og Tónlistarfélagið
biðja allt aðstoðarfólk á leik-
sviðí og alla leikara, sem unnu við
sýningar á Pétri Gaut í vor, að
imæía í Iðnó kl. 8,30 í kvöld, þar eð
■ætlunin er að hefja sýningar á ný
«ins fljótt og auðið er.
ámerískar
hvenpeysui
nýkomnar.
VERZL.
KolviðaihóIL
Tekið á móti dvalar-
gestum í lengri og
skemmri tíma.
Binnig veiziur og sam-
kvæmi.
'f^eitingaliúsið Kolviðarhóll.
«ar imiðstöð
dkiptanna. -
verðbréfavið-
Sími 1710.
PfiTUR GAUTUR.
Allir leikarar, sem unnu við sýningar á Pétri Gaut í vor,
svo og annað aðstoðarfólk á leiksviði, er beðið að mæta
kl. 8,30 í kvöld í Iðnó.
LEIKFÉLAGIÐ. — TÓNLISTARFÉLAGIÐ.
KtiCSNÆEIll
GOTT herbergi, með góðu
geymsluplássi, er til leigu gegn
formiðdagsvist stutt fyrir utan
bæinn. Gott fyrir stúlkur sem
taka saumaskap heim. Ivauj)
eftir samkoihulagi. Tilboð,
merkt: „Gott herbergi“, sendist
Vísi fyrir föstudagskvöld. (389
SÁ, sem getur útvegað 3—5
herbergi og eldhús, getur feng-
ið frítt fæði í 2 ár. Tilboð,
merkt: „Fæði í 2 ár“, sendist
afgr. Vísis. (330
3JA HERBEBGJA íbúð, óinn-
réttuð, til sölu. Halldór Ólafs-
son, Njálsgötu 112. Sími 4775.
(335
2—3 IiERBERGJA ibúð í
nýju liúsi til leigu í haust. Mik-
il fyrirframgreiðsla nauðsyn-
leg. Tilboð, merkt: ,,Ágætt“,*’
sendist afgr. Vísis. (373
HERBERGI óskast. Lítils-
báttar búshjálp kemur til
greina. Tilboð, merkt: „666“,
sendist Vísi. (376
HÚSNÆÐI. Ekkja með góð-
ar ástæður og fátt í heimili,
óskar eftir að fá leigt 1—2 her-
bergi og eldhús. Vill gjarnan
taka að sér að passa börn eða
bjálpa til við saum. — Tiiboð,
auðkennt: „Húsnæði 1944“,
sendist sem fyrst afgr. Vísis.
________(416
HORNHÚSIÐ, Lindargötu 62,
tib sölu. Húsið er á eignarlóð.
3 herbergi og eldhús laust til
íbúðar í olctóber. Tilboð, merkt:
„Hornhús“, sendist afgr. Vísis
fyrir 17. þ. m. (409
STÚLKA óskar eftir góðu
herbergi gegn búshjálp. Uppl.
í síma 1841. (412
Félagslíf
ÁRMENNINGAR!
FrjálsíþróUamenn.
Iíennslukvikmyndir
verða sýndar í íþróttahúsi Jóns
Þorsteinssonar kl. 8 í kvöld.
__________________ (382
IvVENSKÁTAR. Þær stúlkur,
sem tóku þátt í mótinu í Vatns-
dalshólum vitji mótsmerkja á
Vegamótastíg 4 í kvöld kl. 8—9.
(388
mSFmaSi
* *
K ARLM ANN SREIÐI4 J ÓL í
óskilum. Uppl. í síma 4894, kl.
6—8. (377
Hleic aH
GOTT FJÓS fyrir 2 kýr til
Ieigu. Heypláss getur fylgt. —
íbúðarpláss getur ennfremur
komið til greina gegn því að
standsetja það. úppl. í Litluhlið
í Sogamýri. (380
BlLALYKLAR, 5 saman á járnfesti, töpuðust frá Shell- portinu á leiðinni í Hafnarstræti Skilist gegn fundarlaunum á Lögreglustöðina. (374
LÆÐUKETTLINGUR, svart- ur með hvíta bringu, trýni og tær, tapaðist. Vinsamlegast skil- ist að Sölvhólsgötu, skála nr. 14. (379
GULBRÖNDÓTTUR köttur, bvítur á bringu, hefir tapazt. Skilist bragga 16 við Eiríks- götu. (3ý6
ARMBANDSÚR karbn. (Bo- rel Autosport) tapaðist síðastl. sunnudag, sennilega í miðbæn- um eða í strætisvagni. Vinsam- legast slcilist gegn fundarlaun- um í Verzlun Jóns Þórðarsonar. (387
TAPAZT befir lítil, kringlótt silfur-púðurdós með grænu „emaille-loki“, sennilega í Skíðaskálanum á sunnudags- kvöld. Finnandi geri vinsaml. aðvart í Garðastræti 33 eða í síma 2128. (403
■ViHNÁH
STÚLKA óskar eftir vinnu 3 eftirmiðdaga í viku. — Uppl. í síma 5017. (415
STÚLKA, vön matreiðslu, óskast í vist. Tvent i beimili. Uppl. í síma 3286 eða 3475. (413
GÓÐ stúlka óskast í vist. Gísli Ólafsson, Hólavallagötu 11. (400
STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (241
AÐ ALSKILTASTOFAN! — (Lauritz C. Jörgensen). Allar tegundir af skiltavinnu. Merkj- um ennfremur skip, báta og bjargbringa. Hafnarstræti 20. Inngangur frá Lækjartorgi. (94
STÚLKA, vön matreiðslu, óslcar eftir ráðskonustöðu. Þarf að fá herbergi og fæði lianda vinstúlku sinni á sama stað. — Uppl. í síma 4257, kl. 3—6 á fimmtudag. (371
GÓÐ stúlka óskast í vist. Séí- herbergi. Gott kaup. — Uppl. Tjarnargötu 16. Sími 2343. (402
■ TJARNARBÍ0
ELÐARUSKA
(My Kingdom for a Cook)
Bráðskemmtilegur amerísk-
ur gamanleikur.
Charles Coburn
Marguerite Chapman
Bill Carter.
Sýnd kl. 5, 7, 9.
nyja biö
MARTRÖÐ
(Nightmare)
Dularfull og spennandi mynd
Dianna Barrymore.
Brian Dnolevy.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ethei Vance:
122
RÁÐSKONA óskast í ná-
grenni Reykjavikur. Má bafa
með sér barn. Uppl. í dag og á
morgun á Skólavöruðstíg 42.
(397
FULLORÐIN stúlka eða kona, lielzt úr sveit, óskast til húsverka allan daginn. Gott kaup. Sérherbergi. Uppl. Hverf- isgötu 115. (399
STÚLKA, vön matarlagningu óskast. Sérherbergi. Þrennt í heimili. Elín Einarsdóttir, Templarasundi 3 (401
BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170. (707
STÚLKA óskast til afgreiðslu á veitingastofu. Hátt kaup. Ilerbergi. Uppl. á Bcrgjxjru- götu 2. 1 (406
Kkxvmvo
IIÚS. 3 bús til sölu með laus- um 3—4 herbergja íbúðum: Myndarlegt timburbús, nálægt miðbænum, nýtt i)ús í Ilöfða- hverfi, annað nýtt í þorpinu lijá Laugarneskirkjunni. — Uppl. lieima hjá mér kl. 5—10 síðd. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. (411
TIMBUR, bárujárn og lítill skúr til sölu. Uppl. í síma 2974, frá 3—6. (279
TIL SÖLU radiogrammófónn, sem skiptir 10 plötum. — Uppl. gefur Jónas G. Jónsson, H.f. Rafmagn, Vesturgötu 10. (408
BARNAVAGN til sölu. Ing- ólfsstræti 21 B. (407
BAÐKER, "með tilheyrandi krönum og dreifara, til sölu. Tilboð óskast sent Vísi, merkt: „28“, fyrir laugardag. (404
TIL SÖLU Otloman og einn hægindastóll, lítið notað. Bólstr- unarverkstæði Ásgr. Á. Lúð- víksson, Smiðjustíg 11. (396
ÁNAMAÐKUR til sölu, ný- tíndui’. Bragga 13 við Eiriks- götu. (398
BARNAVAGN til sölu. Verð kr. 150.00. Uppl. á Öldugötu 8, kjallara. . (000
SÓFI og 2 stólar, tilvalið í herraherbergi, til sölu. Nýkom- ið Rullugardinur, d'úkur og pappi. Húsgagnaverzlun Ilelga Sigurðssonar. Njálsgötu 22. — Sími 3930. (405
KERRUPOKI og madressa í
lítið barnarúm, til sölu hjá
Hákansson, Laufásvegi 19. (414
AF SÉRSTÖKUM ástæðum
er ný.lierradragt til sölu í kvöld
á Njálsgötu 29 B. (410
TÆKIFÆRISGJAFIR. Stytt-
ur í ýmsum litiun og gerðum.
VERZLUNIN RÍN, Njálsgötu
23. (559
A.LLT til íþrótta-
iðkana og ferðalaga.
Tjarnargötu 5. —
4 STOPPAÐIR stólar til sölu.
Sjafnargötu 3. (334
SALTFISK, nýverkaðan, sel-
ur Fiskverkunarstöðin Dverg-
ur. Sírni 1923. (378
BEDDI (sundUrdreginn)
óskast til kaups eða að láni um
tima. Uppl. í sbna 4200. (333
notaður
v
KAUPUM TUSKUR, allar
tegundir, hæsta verði. — Hús-
gagnavinnustofan, Baldursgötu
30. Simi 2292. (374
KERRUVAGN (enskur) sér
staklega fallegur, mjög lítið
til sölu. Simi 3337.
_________________________(381
HJÓL til sölu. Tilbúin hjól,
1 karhnannshjól, 2 drengjahjól
nr. 24 og 2 kvenhjól. Balbo
kamp nr. 8 við Kleppsveg. (383
SEM NÝR amerískur herra-
frakki, meðalstærð, og lítill raf-
magnsofn, til sölu, ódýrt. Hring-
braut 171, kjallara, frá 4—10
e. h. (384
SEM NÝ körfuvagga til sölu.
Njarðargötu 39, kjallai’a. (385
PRÝÐILEGT Philips-útvarps-
tæki, 6 lampa, liefi eg verið beð-
inn að selja. Ennfremur bary-
ton-saxofon. Guðjón Jónsson,
bryti. Sími 4096, kl. 2—3 e. b.
(390
SUNDURDREGIÐ barnarúm,
sem nýtt, til sölu. Madressa
fylgir. Bræðraborgarstíg 25.
_________________________(391
TIL SÖLU á Vatnsstíg 3 nýr
gírkassi complet fyrir Dodge
fólksbíl, model 1940. Sömuleið-
is nýtt j)ar framaurbretti á
Ford fólksbil, model 1935. (392
10 LAMPA G. E. C. viðtæki,
ásamt plötuspilara, til sölu. —
Uppl. í síina 2661. (393
RYKSUGA, ný (teppavél
Hoover) til sölu á Freyjugötu
39, uppi. Uppl. ld. 5—8 e. li.
(394
TÓMIR strigapokar undir
kartöflur o. fl„ til sölu. — Von.
Sími 4448. (395
Tarzan
og eldar
Þórs-
borgar.
Mp. 151
Athea drottning Þórsborgar horl'ði
góða stund á dr. Wong og fyrirlitning
skein úr augum hennar. „Loksins hefi
eg komist a‘ð raun um hvern mann þú
hefir að geyma. Eg hefi heyrt það af
þínum eigin vörum, að þú hafir alltaf
Austurlandamaðurinn beygði sig auð-
mjúklega fyrir drottningu. „Ja, livað
skal segja? Það stendur skrifað, að
örlögin hafi tólf fætur og tólf hendur,
sem þau nota til að flýja með, þegar
þau eru clt. En mín vesæla persóna
verið falskur við mijj og áyallt staðið hcfir ekki nema tvær hendur og tvo
með Tarzan og félögum hafiS." Hvefjtt fáetú'r áð notast við til þess að gera
hefir þú að svara þessu Wong Tai?“ hið sama. Hvernig ætti eg að um
flú örlögin?“
Dr. Wong beygði sig út að glugg-
anum og leit út. Síðan leit hann aflur
á Atheu. „Mér fannst eg heyra óminn
af örlögum þinnar hátignar þarna úti.
Það er ískyggilega nálægt þetta örlaga-
hljóð.“ Athea stappaði niður fætinum í
bræði sinni. „Ef þú heldur að Tarzan
og vinir hans hafi örlög min í hendi
sér, þá ert þú lítill spámaður.“
Drottningin skipaði nú nokkum liall-
arvörðum að koma inn og sækja dr.
Wong og Janette. „Farið með þau inn
i Pantu-salinn, þau skulu verða eldum
Þórsborgar að bráð!“ Dr. Wong vissi
að Athea myndi flýta sér að fram-
kvæma fyrirætlun sina. Hann vissi
einnig að Tarzan og vinir hans myndu
gera árás á höllina — en þeir myndu
hara koma of seint.
Á flótta
„Pólitíska lögreglan.“
Mark leit í áttina til þeirra,.
en gat ekki séö þá greinilega.
Ekki gat bann séð hvort þeir
voi’u að liorfa á bann. Mark fór
að hugsa um liverju svara
skyldi, ef þeir spyrðu bann
hvers vegna hann væri þarna.
Hann gaf þeim nánar gætur svo
lítið bar á og í hvert skipti, sem
þeir tóku glös sín, eða litu í átt-
ina til lians, kviknaði beygur í
brjósti lians. En hann var þó
ekki viss um, að þeir hefðu veitt
honum neina sérstaka athygli.
Hann tók fréttablaðið og þótt-
ist vera að lesa.
Skrölt barst allt í einu að eyr-
um hans. Marlc bélt fyrst í stað,
að það væri skrugga, en svo
flaug lionum í bug, að það kynni
að vera lokaða bifreiðin, sem
Fritz átti að leigja.En hann
þorði ekki að standa upp og at-
huga þetta, því að hann vildi
ekki vekja á sér athygli lög-
reglumannanna. En spilamenn-
irnir stóðu nú upp og gengu til
dvra og Mark áræddi að fara í
kjölfar þeirra. Hann sá, að það
var komin þoka, og aðeins
grillti í götuljósin. Tveimur bif-
reiðum var ekið að dyrunum og
voru lögreglumenn í grænum
einkennisbúningum í þeim
báðum. Tveir lögreglumenn
sem stóðu fyrir utan veitinga-
stofuna fóru inn í aðra bifreið-
ina. Svo var ekið á brott. —
Mark settist- aftur i sæti sitt.
Þegar þjónninn fyllti bolla
hans i þriðja sinn, sagði Mark:
„Það virðist vera komin
niðaþoka!“
„Já, liún kemur oft á kvöldin.
Það eru víðáttumiklar mýrar
bér nærlendis. Þokunni fylgir
óbollusta.“
Lögreglumennirnir' tveir sátu
enn við þorð sitt. Spilamennirn-
ir böfðu sezt aftur við borð sitt
og héldu áfram að spila. Mark
fannst tíminn aldrei ætla að
liða, — eins og liann ætti að
vera i þessum ömurlega stað
alla tíð. Hann var alvegU vafa
um livað segja skyldi, ef þeir
færu að spyrja liann. Loks var
bann svo óeirinn orðinn, að
hann kallaði til þjónsins og
sagði:
„Færið mér spil.“
Þjónninn kom með gömul,
slitin spil til lians, og Mark bað
um meira kaffi, og tók fram,
að liaii n vildi liafa það sterkt.
Mark fór að leggja „kabala‘\
til þess að stylta sér biðina.
Þetta bægði áliyggjunum frá
lítið eitt. Ilann heyrði, að mörg-
um bifreiðum var ekið fram
bjá. En svo var eins og dottið
liefði í dúnalogn úti. Engir bíl-
ar virtust fara fram bjá. Og
liann þóttist vita, að enn væri
niðaþoka úti. Hann hafði ásett
sér að líta ekki á klukkuna. En
nú kom þjónninn, beygði sig
niður og spurði:.
„óskið þér nokkurs frekara?“
„Nei, ekki strax, livers vegna
spyrjið þér?“
„Við lokum eftir hálfa
klukkustund.“
Fritz liafði ekki bugleitt það,
að hann yrði ef tii vill ekki
kominn, þegar lokunartími
væri kominn. Mark liugsaði um
iivert liann gæti farið, þegar
búið væri að loka.
„Hvað er ldukkan?“
„Hálftólf.“
. „Þið lokið á miðnætti.“
„Já, herra. Það er strangt eft-
irlit, þér skiljið, vegna — —“
Hann kinkaði kolli í áttina til
lögreglumannanna.
„Spgið þið þeim að fara líka?“
spurði Mark.
„Nei, nei, en þeir fara um
klukkan tólf. Þeir þekkja regl-
urnar. En við mundum bíða
nokkurar minútur fram yfir, ef
þeir væru ekki farnir.“
Þjónninn gekk frá borðinu og
Mark tók til að stokka spilin.
„Ef eg væri ekki nautheimskur
væri eg bmnn að komast að nið-
urstöðu um, hvernig eg ætti að
bjarga við málunum, ef þeir
færu að spyrja mig spjörunum
úr.
Hann leit á klukkuna. Hana
vantaði 25 mínútur í tólf.
Hvað hafði gerzt? Var hún
enn á lífi? Hann svaraði spurn-
ingunni á þá leið, að vitanlega
væri hún dáin, — hefði elcki
þolað þettb. Læknirinn hlaut að
hafa vitað það. En Mai’k fann
ekki til sorgar eða sálarkvala
af tilhugsuninni. En hann hugs-
aði áfram: Hún er dáin!
«