Vísir - 22.09.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 22.09.1944, Blaðsíða 1
Hrtstjörar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofgr: Félagsprentsmiöjan (3. hæð) 34. ár. Reykjavík, föstudaginn 22. september 1944. RlCst|6rar BlaOamenn Slmii Auglýsingar 1660 Gjaldkerl 5 ilnu* Afgreiðsla 214. tbl. Ferðafélag íslands flutti nær þriðjungi fteiri far- þega en í fyrra.' Það fór 11,5 þús. km. eða rúmlega fjórðung vegalengdarinnar umhverfis hnöttinn. perðafélag íslands hefir í ár fanð 31 ferð, lengri eða skemmri, með 1228 farþega og í þessum ferðum hefir það farið 1 1433 km. Það er með öðrum orðum álíka langt og 28 sinnum á milli öndverðarness og Gerpis, eða rúmlega ]/\ hluti vegalengdarinnar umhverfis hnöttinn. Frá því er FerðafélagiÖ tók til starfa liefir aldrei verið ferð- ast jafn mikið og í sumar. Að vísu voru álika margir farþegar fluttir árið 1938, en þá ber þess að gæta að farnar voru skemmtiliópferðir með börn og skiptu þau nundruðum. í fyrra voru þátttakendur i ferða- lögunum um það bil þriðjungi færri, og helmingi færri árið þar áður. Til samanburðar skal þess annars getið, að árið 1940 voru 20 ferðir farnar með 625 manns. Árið 1941 voru ferðirnar 30 og þátttakendur 918, árið 1942 voru ferðirnar 22 en þátttakend- ur 625, árið 1943 voru 28 ferðir farnar með 938 manns og í ár 31 ferð með 1228 þátttakendum. Af þessum ferðum í sumar voru 7 sumarleyfisferðir og 22 helgaferðir, er stóðu yfir í 1— 2dag. Sumarleyfisferðirnar voru yfirleitt 4—10 daga ferðir. Mesta þátttaka í einni ferð í sumar vay í Gullfossr og Geysis- för 23. júlí, en þá fór 110 manns á vegum Ferðafélagsins þangað austur. Annars voru alls farnar 3 ferðir að Gullfossi og Geysi í sumar með pamlals rúmlega 210 þátttakendur. Næst mesta þátttaka í einni ferð var í hvítasunnuferðinni á Snæfellsjökul í vor. Þátt í henni tóku 84 menn og konur. Ferðunum er nú lokið að þessu sinni. Hafa þær yfirleitt heppnast með ágætum vel í' sumár og ekkert orðið aðá neinn hátt. Auk þess má segja, að veðurheppnin liafi elt Ferða- félagið i sumar, eins og aðra ferðalanga sem um landið hafa ferðast. Ekki afiopnnn itrax. * • / Brezka stjórnin gaf í gær út hvíta bók um breytingar á hern- um eftir að búið verður að sigra Þjóðverja. í bókinni segir, að ekki verði um raunverulega afvopnun að ræða strax lieldur þurfi að dreifa vinnuafli þjóðarinnar á nýjan hátt, vegna frábrugðinna krafna stríðsins gegn Japan. , En þegar tekið verður að losa menn úr herþjónustu, verður bæði tekið tillit til aldurs og þjónustulengdar i hernum. Frakki fann upp svifsprengjuna. | Hann hefir verið hand- j tekinn. Frakkar hafa handtekið í París vísindamann, Jean Clot að nafni. » Maður þessi sagðist hafa fund- iij upp og fullkomnað svif- sprengjuna og látið Þjóðverjum i té allar upplýsingar um hana, svo að þeir gæli beiít henni gegn Bretlandi. Hann var æstur naz- istavinur og dró ekki dul á það, jafnvel eftir að bandamenn tóku París, en þar bjó hann. Caruso, fyrrum lögreglustjóri í Róm, liefir verið dæmdur til dauða og tekinn af lífi. Rússar 35 km. r Ungfverjalandi. % ...-Tr*—.- 80-90 km. frá Tallinn. Rússar voru í gærkveldi að,- eins um 25 km. frá landamær- um Ungverjalands. Hafa þeir tekið þarna borg- ina Arad, auk IIjO bæja annarra. Arad er um 30 km. frá landa- mærunum og sóttu Rússar tals- vert framhjá borginni. Þeir tóku einnig „borgina Lipova, sem er um 50 km. fyrir austan Arad. Eru hersveitir Rússa og Rúmena því lcomnar niður á sléttuna miklu, sem nær yfir mikinn hluta Ungverjalands. \ 80—90 km. frá Tallinn. Hersveitir „Rússa í Eistlandi tóku í gær borgina Rakwere, sem Þjóðverjar nefna Wesen- berg. Hún er rúmlega 85 km. frá Tallinn (Reval). Auk þess voru Þjóðverjar hraktir úr 300 bæjum öðrum í Eistlandi. Yeslan við Jelgava hefir ekk- ert lát orðið á gagnáhlaupum Þjóðverja, en þeim hefir öllum verið hrundið. Suður og suðaustur af Krosno í Karpatafjöllum tóku Rússar nolckur þorp, meðal annars eitf, seni heitir Dukla, en þaðan ligg- ur vegur um samnefnt skarð yfir Karpatafjöllin niður á ung- versku sléttuna. Loftsókn. Bandaríkjamenn liéldu áfram loftsókn sinni í gær og beindu henni eins og áður á járnbrauta- samgöngum frá Vínarborg og Budapest austur lil vígstöðv- anna í Transylvaniu. Rússar gerðu árás á ungversku borgina Dcbreccn í nótt. Þjóðverjar segja, að Bretar hafi náð sambandi við loftflutta liðið. Herdómstólar stofn- aðir í Belgíu. Herdómstólar hafa verið Sett- ir upp í Briissel og átta öðrum stórborgum Belgíu. Delfoss dómsmálaráðherra lét svo um mælt við blaðamenn í gær að þjóðin þarfnaðist meira heilbrigðs réttarfars en mat- væla. « Charles hertogi ■ áf Flandri, bróðir Leoþolds konungs, hefir verið kosinn ríkisstjóri Belgíu, meðan Leopold er í haldi i Þýzkalandi. Hann starfaði mik- ið í leynifélögum föðurlands- vina. Rússar á vesturvígstöðvuimm. Rimíni á valdi bandamanna. Stutt leið til Pósléttunnar Hersveitir úr 8. hernum tóku hafnarborgina Rimini í gær. 8. herinn á Ítalíu á nú í bar- dögum um siðustu hæðirnar áður en komið er niður á Pó- sléttuna. Fréttaritarar símuðu í gær, að horfur sé nú alvarlegar fyrir Þjóðverja þarna, þvi að ef bandamenn taki þessar hæðir, þá muni þeir ekki verða stöðv- aðir fyrr en; við Pó. Fimmti herinn lengir og dýpkar fleyginn, sem hann lief- ir rekið i Gotnesku línuna fyrir norðan Florens. Verkfall hjá Austin. 1400 menn lögðu niður vinnu í Austin-verksmiðjunum í Birmingham í tvo daga um miðja vikuna. Mennirnir héldu því fram, að þeir hefði verið settir til að smíða bílahreyfla, sem nota ætti eftir stríð og ])eir myndu fá minni laun fyrir þá vinnu. Er þeim var sýnt fram á, að nota ætti hreyl’Iana í bíla handa hern- um snéru þeir aftur til vinnu. Skemmtikvöld Heim- dallar annað kvöld. Fyrsta skemmitkvöld Heim- dallar, félags ungra sjálfstæð- ismanna, verður i Tjarnarcafé annað kvöld og hefst það ld. 9.30 e. h., stundvisíega. Verð- ur skemmtuninni hagað með svipuðum Iiætti og áður liefir tíðkast, þ. e. þar verða flutt- ar ræður, skemmtiatriði verða og loks stiginn dans. Félagsmenn eru hvattir til að tryggja sér aðgöngumiða í tíma, helzt í dag, þar eð að- gangur verður takmarkaður, með það fyrir augum/að nægi- legt dansrými verði á gólfinú. Aðgöngumiða 'má panta á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins (sími 2339). Minkaplágan. 1 greininni „Minkaplágan“, sem l)irtist i blaðinu í gær, var getið um bréf frá Á. Th. P., sem talinn var þar Hafnfirðingur. Á. Th. P. hefir beðið blaðið að láta þes6 getiS, aS hann sé Reykvíkingur. ! Bandamenn hafa jafnan leyft rússneskum herforingjum að fylgjast með hernaðaraðgerðum á sjálfum vígstöðvunum, þegar þess hefir verið óskað. Myndin hér að ofan sýnir Bradley hers- höfðingja ræða við rússneska flughershöfðingjann Sharapov í Norður-Frakklandi. Herinn streymir yfir Nijmegen- brúna. Frá Alþingi: Ríkisstj órninni heimilist að kaupa hlutábréf í Flug- félagi Islands. Fyrir hálfa aðra'milljón króna til aö eignast helming hlutabréfanna. Ríkisstjórnin hefir lagt fram anþegið tekju- og eignaskatti, á Alþingi frv. til laga um að henni heimilist að leggja fram fé úr ríkissjóði til aukningar á hlutafé Flugfélags íslands. Er gert ráð fyrir þvi í frumv., að framlagið verði svo mikið, að ríkissjóður eigi helming híutafjárins og sé stjórninni hcimilt að taka það fé að láni, sem til þess þarf. Þegar svo sé komið, að Flug- félagið hafi breytt lögum sin- um í samræmi við þetta, getur atvinnumálaráðuneytið veitt fé- laginu einkarétt til llugferða her á landi og til útlanda með farþega, póst og farangur. Fé- lagið skal þá einnig verða und- Mannlaust skip reki. svo og útsvarsgreiðslum; I greinargerð fyrir frv. segir svo, að flugsamgöngur sé nú ©rðinn svo verulégur þáttur í samgöngumálum Islcndinga, að nauðsyn heri til að ríkið hafi af- sldpti af rekstri þeirra og styrki þær eftir föngum. Þess vejjjpa sé frumvarpið borið farm. Að lokum segir í greinargerð- inni, að fyrirkomulagið, sem frv. gerir ráð fyrir, sé sniðið eftir því skiþulagi, sem haft hafi verið á flugsamgöngum flestra Evrópulanda fyrii* stríð. Harðir bardagar hjjá Luneville. “jpransozean-fréttastofan þýzka lét þá fregn írá sér fara í morgun, að Bretar hefði að öllum líkmdum náð sam- bandi við loftflutta liðið hjá Arnhem. Staðfesting hefir ekki feng- izt á þessu frá Bretum, en þess er getið í London, að fregn hafi horizt um þetta frá Þjóðverjum seint i gærkveldi. Var ekki tal- ið útilokað, að fregnin væri sönn. Þjóðverjar höfðu að vísu sagt, að búið væri að eyða nokk- urum hluta liðsins. Skriðdrekar og flutningalest- ir Breta streymdu norður yfir hrúna á Waal í gær og stefndu norður til Arnheim við Lek. Skýrðu blaðamenn svo frú i gærkveldi, að framsveitir Breta væri komnar í skotfæri við Arn- heim. Flutningar í lofti liéldu áfram og var veður ])ó ekki gott, skúra- veður og lágskýjað. Þjóðverjar héldu áfrarni árás- um sínum á fleyginn að vestan, en unnu ekkert á. Ilinsvegar tókst Bretum að færa út kví- arnar austur á bóginn um liér um hil 10 km. Kanadamenn við Scheld. Hersveitir Crerars liershöfð- ingja, Kanadamenn, hafa nú á valdi sínu syðri bakka Scheld- ösa á um þáð bil 65 ltm. kafla, frá Antwerpen ög hiðiir til Terneuzen. Pólskar liersveitir, sem berjast við hlið Kanada- manna hafa náð smáborginni Hoek, sem er skammt frá Terneuzen. 1 hádegisútvarpinu í dag var auglýst siglingahætta fyrir Norðurlandi og stafar hún af mannlausu skipi, sem er á reki. Er hér um að ræða íhótor- skipið Helgu, og hefir það ver- ið á reki úti fyrir Norðurlandi nokkra daga, mannlaust eins og áður segir. Síðast sást til skips- ins fyrir tveim dögum á Húna- flóa. Helga var í sumar dregin frá Eyjafirði vestur til Steingríms- fjarðar Þar mun hún hafa leg- ið síðan og slitnað upp af leg- unni undan Drangsnesi, að því er Vísir hefir komizt næst. . Helga er 74 smál. að stærð og var byggð erlendis. t sunnu- dagsblaði Vísis frá 20 ágúst s I segir Vigfús Kristjánsson fv' veru sinni á skininú og vofi þeirri, sem því fylgiu Nýr rannsóknaríöB- reglnþjónn. Axel Helgason farinn til náms vestan hafs Fyrir nokkru fór Axel Helga- son, Iögreg]uþjónn, til Banda- rikjanna, til þess að leggja þar stund á „lekniskt“ nám í lög- reglumálum. Nokkuru fyrir stríð var sá háttur tekinn upp að veita styrk til tveggja lögreglumanna á ári, til utanfarar.y Var svo til ætlast, að lögreglumennirnir notuðu þennan styrk' til dvalarkostnað- ar hjá erlendri lögreglu til þess að kynnast starfsaðferðum hennar á hverjum stað. í slríðsbyrjim var Axeli veitt- ur þessi styrkur, en hann hefir ekki fært sér hann i nyt fyrr en •'ó. enda hefir á þessum tíma verið ýmsum annmörkum 1 imdið að komast utan. \xel hefir nýlega verið ráð- rannsóknarlögreglumaður, mun hann taka við þessu '°rfi sínp hér, þegár hann lief- '»• lokið námi erlendis. CBJOF Næturakstur. Bifröst. Simi 1508. Útvarpið í kvöld. ' Kl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 1- þróttaþáttur í. S. 1. 20.50 Pianó- kvintett útvarpsisn: Kvintett í es- mollmoll, eftir Humel. 21.10 Er- indi: Uppeldismál barnmörgu heim- ilanna (Arngrímur Kristánsson skólastjóri). 21.35 Hljómplötur: Gigli syngur. 22.00 Symfóníutón- leikar (plötur) : Tvær sónötur eftir Beethoven: a) Kreutzer-sónatan. b) W aldstein-sónatan. 65 ára verður í dag (22. sept), Guðjón Kr. Jónsson skósm., Grettisgötu 11. 80 ára verður á morgun (23. sept.) Vig- dis Jónsdóttir, Grettisgötu 53, ekkja Jóns heitins Þórðarsonar, dýralæknis á Isafirði. Hjónaband. Laugardaginn 23. þ. m. verða gefin saman í hjónaband í Vest- mannaeyjum: ungfrú Linda Bjarna- sen og Sígurður E. Finnsson í- þróttakennari. Heimili þeirra er: Dagsbrún, Vestmannaeyjum. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af. síra Árna Sigurðssyni: ungfrú Inga Guðrún Árnadóttir, Laugaveg 138 og Einar S. Berg- þórsson, Þingholtsstræti 12.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.