Vísir - 26.09.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 26.09.1944, Blaðsíða 3
VISIR HAU8TMARKAÐUR KROI er á Hverfisgötu 52. Sími 1727. Bcbíop fréttír Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni- Simi 19IX. . Næturlæknir. er í Dæknavarðstofunni. Sími . 5030- Þakka hjartanlega öllum þeim, sem minntust mín »og glöddu mig á ýmsan hátt á 80 ára afmæli mínu. Vigdís Jónsdóttir Grettisgötu 53. Helios-ljóslækningatæki, ónotað, fyrir 110—220 volta spennu, er til sölu af sér- stökum ástæðum. Upplýsingar gefur IÖN 0RMSS0N. Sími 1867. Næturakstur annast Aðalstöðin, sími 1383. f Útvarpið í kvöld. Kl. 19,25 Þingfréttir. 19.45 Aug- ! lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Danskt kvöld á afmæli Kristjáns konungs X.: a) Forseti sameinaðs Alþingis, Gísli Sveinsson, flytur ávarp. b) Ræða: Sigurður Nordal prófessor. < c) Upplestur: Lárus Pálsson leik- r.ari- d) 21.25: Dönsk tónlist. 2I-5° iFréttir. Dagskrárlok. 'Áheit á Strandarkirkju, áfh. Vísi: 5 kr. frá N. N., 2 kr. ‘ffrá N. N., 40 kr. ffrá stúlku. ’TiI dönsku flóttamannanna, áfh. Visi: Sáfnað af síra Eiríki iHélgasyni, Bjarnarnesi, 315 kr. Börn, unglingar eða eldra fólk, <sem vildi bera Vísi til kaupenda í vetur, tali við afgreiðsluna fyrir 1. október. Fxjrir einlægt vináttuþel og hugheilar kveðjuóskir mér til handa tá sjötugsafmæli mínu færi eg vanda- mönnum, vinum og samstarfsfólki fyrr og nú mínar | einlægu hjartans þalckir. Reykjavík, 25. sept. 19hh. Itn g ó I f u .r J ó n s s o n (Borgfirðings). SENDISVEINN ÓskasL Kjötbúðin / Skólavörðustíg 22. — Sími 4685. Almenna Fasteignasalan hefir til sölu: Heil hús og emstakar íbúðir; jarðir og býli og ýmiskonar stærðir mótor- báta. Tökum að okkur að selja skip og fasteignir. önnumst ennfremur allskonar lög- fræðistörf. Almenna F« §teig;na§alan Brandur Brynjólfsson, lögfræðingur.* Bankastræti 7. — Sími 5743. Höfam nú fengið aftur hina margeftirspurðn I FLUORESCENT lampa Við höfum selt Fluorescent lampa í tvö ár, og sett þá upp í ýmsar stærstu verzlanir, verksmiðjur og skrifstofur í bænum, og hafa þeir hvarvetna reynzt með ágætum, og tekið i fram öllu, sem fyrr hefir þekkzt í lýsingu. — i Ljósið aí „Fluorescent" er þægilegt, bjart, sparneytið. Lampi, sem eyðir 80 w., gefur 250—300 w. ljós. Þar sem við höfum þegar fengið talsverða reynslu í meðferð og notkun „Fluoescent“ j lampa, mun það vera okkur ánægja, að láta yður allar upplýsingar og aðstoð í té. — Þeir, sem hafa pantað hjá okkur. lampa, vinsamlegast talið við okkur sem fyrst. Raftækjaverzlun og vinnustofa Vesturgötu 2. Sími 2915. HVÍTUR „SULPHITE" IJmbnðapappír 20, 40 og 57 cm. Sterkur pappír fyrir lágfi verð. • . / .*» , N FRIÐRIK BERTELSEN & C0. H/F Hafnarhvoli. Símiar 1858, 2872, 3564. Húseignin Þverveg 40 á Skildmganesi er til sölu. Laus íbúð I. október. 1500 fermetra eignarlóð. Nánari upplýs. gefur Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður, Hafnarhúsinu. Sími 3400. Húseign til söln. Húseignin nr. 38 við Þverveg í Skerjafii’ði er til sölu. Húsið er alt laust.til íbúðar 1. október n. k. I húsinu eru tvær íbúðir, önnur tveggja lierbergja og hin þriggja herbei’gja. Auk þess eru 5 einstaklingsherbergi, sem einnig gætu verið fjögur her- bei’gi og eldhús. Húsinu fylgir 600 fermetra eignarlóð. Allar nánari upplýsingar eru veittar á staðnum frá kl. 2—6 í dag og næstu daga. Hrærivél (fyrii iðnað) óskast strax. — Uppíýsingai í EFNAGERÐIN REK0RD Sími 5913. T Fóstra mín, Guðmunda Bjarnadóttir, andaðist að heimili sínu, Tjarnargötu 10A, 25. september kl. 10 árdegis. Jarðai’förin ákveðin síðar. Eyjólfur Þorvaldsson. -Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hjálp við andlát og jarðarför konunnar minnar, Halldóru Halldórsdóttur. Þorkell Bergsveinsson. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Guðrúnar G. Benediþtsson, fer fram frá Elliheimilinu á morgun, miðvikudaginn 27. þ. mán. kl. hálf tvö. Fyrir hönd annara aðstandenda o Jóhann Hafst. Jóhannsson. Guðlaug Arnadóttir. Slðtrofl hitin 1111$ stalarjjandiflii. Nýja kjötið selst upp jafnóðum. Vísir hefir fregnáð, að slátr- un væri nú hafin á öllum stöð- um á landinu, þar sem slátrað verður á annað borð. Víða hef- ir allt kjötið verið selt upp og meðal annara staða í Reykjavík., Stafar þessi mikla sala m. a. af því, að ekkert er eftir af * nautakjöti eða frosnu kinda- kjöti á markaðinum, og svo hitt ,að fólki er það nýnæmi, að fá nú að bragða alveg nýtt Ljöt. Margt fólk fárast yfir því, að það skuli ekki geta fengið heila kjötskrokka selda ínní í Sláturfélagi, með heildsölu- verði, eða sama verði og Slát- urfélagið selur það til búðanna. Til þess áð fyrirbyggja mis- skilning, skal það tekið fram, að enda þótt fólk fengi keypt kjöt hjá Sláturfélaginu sjálfu mundi það verða að greiða sama verð fyrir ]xað þar, eins og í búðunum. I fyri’ahaust voru kjötskrokkarnir seldir í heilu lagi fyi-ir kr. 6,00 hvert kg., en ef keypt var niður- höggvið kjöt í húðum kostaði kg. kr. 6,50. Kjötverðið núna er ekki miðað við ]xað verð, scm var í fyrrahaust, heldur við það verð, sem var á kjöti, þegar slátrun hófst, en það var ki’. 6,50 pr. kg. í heilum skrokktim, eða sama verð og á niður- höggnu kjöti í búðunum núna. Fjárlagafrumvarpið 1945: Tekjnafgangnr áætlaBur rúml. 5 millj. króna. I fjárlagafrumvarpi fyrir ár- ið 1945, sem f jármálarúðherra hefir nýlega lagti fram á Al- þingi, er gert ráð fyrir að tekj- ur ríkissjóðs nemi á árinu kr. 86.810.699. Tekjuliðirnir eru þessir: Skattar og tollar kr. 65.310,- 000, tekjur af rekstri ríkisstofn- ana kr. 20.668.076, tekjur af fasteignum ríkissjóðs kr. 10,- 193, tekjur af bönkum og vaxtatekjur kr. 722.430, úviss- ar tekjur kr. 100.000. Gjöld á árinu eru áætluð kr. 81.675.277 og nemur því tekju- afgangur samkv. fjárlagafrum- varpinu kr. 5.135.422. Helztu gjaldaliðir eru þess- ir: Vextir kr. 1.575.650, alþing- iskostnaður og til yfirskoðun- ar ríkisreikninga 1.214.357, til ríkisstjórnarinnar 2.799.450, til dómgæzlu, lögregliistjómar, opinbers eftirlits, kostnaðar vegna innheimtu tolla og skatta og samelginlegs kostnaðar við embættisrekstur 9.871.493, til læknaskipunar og heilbrigðis- mála 7.650.535, til vegamála, samgangna á sjó, vitamála og; háfnagerða og flugmála 21.- | 082.797, til kirkju og kennslu- mála 14.428.266, til opinberra safna, hókaútgáfu og listastarf- semi, til rannsókna í opinbera þágu o. fl. 3.015.880, til land- búnaðarmála j s j ávarútvegs- mála og iðnaðarmála 10.563,- 148, til félagsmála 6.828.825, til eftirlauna og styrktarfjár kr, 2.194.876:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.