Vísir - 27.09.1944, Side 1

Vísir - 27.09.1944, Side 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofun Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritst|órar BlaOamenn Slmii Auglýsingar 1660 Gjaldkerl 5 llnur Afgreiösla 34. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 27. september 1944. 218. tbl. SS-menn myrtir um nætur í Hamborg. Til að ná vopnum þeirra. 1 Hamborg hefir verið all- mikið um morð að undanförnu og hafa bau verið framin á ýmsum auðum svæðum í borg- inni. 1 Bcrlínarblaðinu Deutsche Allgemeine Zeitung í'rá 22. þ. m. er sagt frá því, að lögregl- an í Hamborg óski mjög ein- dregið eftir samvinnu almenn- ings til að hafa uppi á morð- ingjum þessum. Morðin eru framin að næturlagi og ýmist með því, að menn eru stungn- ir með rýting eða rotaðir til bana. Segir blaðið, að allmarg- ir „einkennisklæddir burðar- menn“ hafi fallið fyrir hendi morðingjanna, sem taki jafn- an af líkunum öll vopn. 1 löndum bandamanna er tal- ið, að þessir einkennisklæddu menn sé raunverulega SS- menn og sé morðin á þeim skipulögð með það fyrir ,aug- uip, að afla vojjna. Mý ríkisstjorn I Belsflu. Pierlot, foraætisráðherra Belgíu, hefir nú tilkynnt um hina nýju ráðherra sína. Hann kallar stjórnina þjóð- lega sameiningarstjórn. í henni eru 7 kaþólskir menn, fimm sósíalistar, þrír frjálslyndir, tveir kommúnistar og einn fulltrúi leynistarfseminnar. Spaatz er utanrikisráðherra sem fyrr. Rússar tóku 500 bæi í gær. 1 gær tóku Rússar 300 staði í Lettlandi og tvö hundruð að auki í Eistlandi. Þjóðverjar liafa nú aðeins ör- Jítinn slíilca af Eistlandi á valdi sínu, suðvestur-liorn Jandsins, en Rússar liafa komizt til sjáy- ar rétt fyrir sunnan landamær- in, svo að hernum á þessu svæði, er ekki undankomu auðið. Rússar sótlu fram í þrem fylldngum og Jiefir með því móti tekizt að kljúfa heri Þjóð- verja í marga hópa. Suður í Karpatafjöllum Jiafa Rússai' tekið borg, sem lieitir Turka. Um hana liggur járn- braiit yfir samnefnt skarð í fjöllunum. Fundur um Þýzka- land bráðlega. Daily Telegraph segist hafa lilerað það, að bráðlega verði haldinn fundur með Cliurchill, Roosevelt og Stalin. Fari svo, að þcir geti ekki hitzt, þá muni æðstu, trúnaðarmenn Jæirra hittast, og verður rætt um framtíð Þýzltalands. Amerískar flugvélar gerðu á sunnudag árás á Nanking i Kina. Ennig var ráðizt á Bonin- cyjar og 10.000 smál oliuskip við Celebes. Hitler ekki enn á grlappamanna- « listannm. Árdegisblöðin í London skýra frá því, að stríðsglæpanefnd bandamanna hafi ekki enn sett nöfn Hitlers, Himmlers og fleiri illræmdra nazista á glæpa- mannalista sinn. I31öðin segja einróma, að talca verði skýra afstöðu í þessu máli hið skjótasta, en nefndin hafi ekki enn fcngið skorinorð fyrirmæli um það frá stjórnum Jjandamanna. Þær sé ekki enn- þáibúnar að ráða það við sig, livort þær eigi að líta á Hitler sem pólitíslcan fanga, lílít og Napoleon forðum daga eða leiða hann fyrir herrétt fyrir að brjóta alþjóðalög um hernað. Nefws Chronicle, sem er frjálslynt Jjlað, segir, að það muni lvoma _eins og reiðarslag yfir alþýðu manna, að for- sprakkar nazista skuli ekki enn hafa verið skrásettir sem stríðs- glæpamenn. Ítalía: Þjóðverjar reyna að hindra samsiningu bandamanna her janna Þjóðverjar hafa flutt mikið varalið á vettvang í Apennina- fjöllum, til að reyna að stöðva bandamenn. Áttundi heririn liefir margar Ijrýr á Ral)icon-ánni á valdi sínu og stefnir nú norður á Pó- sléttuna, én fimmti lierinn stefnir yfir Apenninafjöllin í þrem fylkingum og leitast við að ná sambandi við áttunda her- inn. Síðan ráðizt var á Gotnesku línuna fyrii- mánuði hefir átt- undi herinn telíið 9000 fanga, en 17.000 Þjóðverjar hafa fall- ið eða særzt mikið. Pólverjar heíðu barizt einir. Þótt engri aðstoð hefði verið heitiö. Pólska stjórnin hefir gefið skýringu á því, hvers vegna hún vill að yfirhershöfðingi Pólverja verði settur af. Stjórnin segir, að dagskipan sú, sem hershöfðinginn gaf út fyrir stuttu, hafi haft stjórn- málaleg áhrif og verið samin, án þess að rætt hafi verið um efni hennar við stjórnina. Neitar^pólska stjórnin því af- dráttarlaust, að Pólverjar hafi aðeins gripið til vopna 1939 vegna þess, að þeim var heitið stuðningi. Pólverjar hefðu bar- izt samt og það sé niðrandi að segja, að hún hefði ekki gert það. % Þjóðverjar segjast hafa náð jafn- vægi allsstaðar — Tvísýnt í Hollandi. Catalina-flugbátur, af sömu gerð og sá, sem F. 1. hefir fest kaup á. Sést hér báturinn á hjólum þeim, sem notuð eru þeg- ar hann er dreginn á land að áflokinni flugferð. Tekur aðcins örfáar mínútur að koma þessum útbúnaði fyrir. Einnig sjást á myndinni vængendarnir, eftir að þeir hafa verið dregnir niður og mynda Jieir á þann hátt litla stuðningsbáta. Flugbátur fyrir 20-24 farþega. Yfir Schelde. f Þýzka útvarþið liefir skýrt í'rá því, að Þjóðverjar hafi komið liði sínu norður yfir Schelde-ósa og taki Jiað nú Jiátt í liinum grimmilegu bardög- um, er geysa milli Wal og Lek. Að sögn Þjóðverja er að- staða loftflutta liðsins nú mjög erfið, svo að ]>að hefir orðið að koma 1400 særðum mönn- um fyrir lijá Þjóðverjum. Getur flogtd 6400 Örn Johson, framkvæmda. stjóri Flugfélags Islands hefir fest kaup á 20—24 farþega flug- báti af Catalinagerð. Hefir Örn þegar tekið við bátnum og mun hann, ásamt Smára Karlssyni, fljúga honum heim í byrjun næsta mánaðar. Með í förinni verða einnig íslenzkur vélamað- ur og einn eða tveir erlendir sérfræðingar. Flugbáturinn er notaður lít- ilsháttar, var áður í vörufluín- ingum, en verður breytt vestra, en Jjó ráðgert, að setja sætin i hann hér lieima. Fulllilaðin veg- ur flugvélin 15 smálestir og get- ur flogið 6400 km. án viðkomu. Hreyflarnir eru tveir, hvoi; um sig 1200 hestöfl og getur vélin flogið á öðrum lireyflin- um, ef með þarf. Benzingeymar vélarinnar rúma 7 þús. lítra og nægir Jiað til 24 kist. flugs. 3—4 manna áhöfn verður á vél- inni og rúm fyrir 20—24 far- þega, aulc pósts og flutnings. Meðaliiraði vélarinnar er 225 km. á klst., en fullur liraði er rúml. 300 km. á ldst. Báturinn getur aðeins lent á vatni. Þá eru í Vélinni tvö loft- skeytamóttökutæki og eitt senditæki ásamt sjálfvirkri mið- unarstöð. Bergur Gíslason, formaður Fiugfélags Íslaní, kvað þessi flugvélakaup mjög hagkvæm fyrir félagið, er hlaðamenn átlu 1 tal við hann í gær. Félagið á nú 4 flugvélar, sem allar eru tveggja hreyfla vélar. Þó að Flugfélagið hafi fest kaup á þessum flugbáti, fagnar Jiað mjög frumvarpi stjórnar- innar um liyggingu flugvalla og væntir mikiis árangurs af flugi með landflugvélum til Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja, ef þar tekst að gera nothæfa flug- velli. Bergur gat Jiess, að Flugfé- lag Islands hefði ýrnsar ráða- gerðir á prjónunum, sem vænt- anlega geta komizt í fram- kvæmd strax að styrjöldinni lokinni. Bergur rómaði mjög hjálp- semi Bandaríkjamanna og Breta, scm liér dvelja nú. Sagði hann að foringjar setuliða Bandaríkjamanna og Breta og sendiráð þessara rikja.í Reykja- vík hefðu gert allt til að greiða götu Flugfélagsins. Kvað Berg- km. ám viðkomu. ur það ekki oflof, þótt notuð væru hin sterkustu orð til að þakka þessum mönnum. Því næst var viðgerðaverk- stæði og birgðaskcmma Flugfé- lagsins skoðað og kom þá í ljós að íelagið á miklar hirgðir af varahlutum og efni, ásamt ýms- um verkfærum og mælitækjum, sem nauðsynlegt er að hafa til að geta veitt Jiað öryggi, sem með Jiarf. Félagið hefir á að skipa nokkrum Jiaulæfðum flugvélavirkjum og fleiri, sem eru styttra á veg komnir. Er koma þarf í framtíðinni. Fr Bergur Gíslason hafði lok- ið 'frásögn sinni, var blaða- mönnum boðið í flugferð. Flog- ið var í Beechcraft-flugvél fé- lagsins og verið um' hálfa klukkustund á lofti liér yfir bænum og í nágrenni hans. Jóhannes Snorrason fliíg- maður stjórnaði vélinni í flvig- ferð Jiessari. Sigurði Kristjánssyni sýndur heiður. Forseti Islands veitti, að til- lögu orðunefndar Sigurði Krist- jánssyni hinn 23. þ. m. stjörnu stórriddara hinnar íslenzku Fálkaorðu. Sigurður hefir unnið íslenzkri bókaútgáfu mikið gagn og stuðlað meðal annars að Jiví með ódýrri heildarútgáfu Is- lendingasagnanna, að Jiær urðu i almenningseign. : Forsetinn heimsótti Sigurð á 90 ára afmæli hans og afhenti honum orðuna. Þá heimsötti Sigurð Jicnna dag stjórn Hins íslenzka prent- arafélags, sem færði honum heiðursskjal, undirritað af öll- um prenturum í Reykjavík. Fulltrúar Oddfellowreglunn- ar, Félags ísl. prentsmiðjueig- enda og Bókasalafélags voru einnig meðal gesta Sigurðar s.l. laugardag. Skotæfingar lögreglunnar. .Þjóðviljinn skýrir í gær frá skotæfingum lögreglunnar liér i Reykjavík o'g. telur, að með þessu sé verið að undirbúa alls- herjar árás á verkalýðinn í landinu. Vegna þess að: Þjóðviljinn birtir Jietta sem aðalfregn og með fjórdálka feitletraðri fyr- irsögn, gæti manni komið til hugar að einhver uggvænleg tíðindi væru í vændum, sem almenningur licfði eltki vitað um til þessa. Af Jiessum ástæðum sneri Vísir sér til Agnars Kofoed- Hansen lögreglustjóra og ^purði, hverju Jietta sætti. Hann sagði að lögreglan hefði um fjölda ára æft sig í skot- fimi, án þess að hafa nokkra árás á verkalýðinn í huga, og þessar æfingar hefðu farið fram í ár nákvæmlega á sama liátt og í engu frábrugðið því, scm verið hefir undanfarin ár. Sýnir þcssi fréttáflutningur Þjóðviljans, a"ð taugaóstýrkur kommúnistanna er kominn á liástig, er Jieir Juirfa að berj- ast við ímynduð öfl, áþckkt því er mcnn glímdu áður við upp- vakninga allskonar og drauga. Að Ifundur Ferhafélags- ins iialdinn á næstunni. j Aðalfundur Ferðafélags Is- ! lands verður að öllu forfalla- í iausu lialdinn upp úr n.k. mán- aðamótum, en bað hefir ýmsra orsaka vegna dregizt, að hann ! yrði haldinn á beim tíma, sem ! venja er til. Árbók þessa árs verður um Fljótsdalshérað og skrifar Gunnár Gunnarsson rithöfund- ur hana. Hún verður prýdd fjölda ágætra mynda, aðallega eftir ])á Björn Björnsson kaup- mann á Norðfirði og Gísla Gestsson bankamann. Er bókin væntanleg til félagsmanna í haust, a. m. k. ef verkföll : hamla ekki bókaútgáfu. Fyrirhugað ú byggja 100 smáíbúðir tyrir Rvíkurbæ. 1 Bráðabirgðateikningar þær, sem Einar Sveinsson arkitekt hefir gert að hinum fyrirhug- uðu smáíbúðarhúsum, sem Reykjavíkurbær ætiar að láta b.vggja voru lagðar fyrir síð- asta bæjarstjórnarfund. Var samþykkt að haldið skyldi áfram við teikningarnar og þær fuilgerðar, svo hægt væri að leggja Jiær fyrir bygg- inganefnd. Eiga J)etta að vera 100 íbúðif í allt og 8 íbúðir í hverju stiga- liúsi. Þessar byggingar eiga að standa við Skúlagötu og vera 3 iiæðir (4 liæðir að sunnan- verðu). Gert er ráð fyrir, að 25 íbúðir verði eitt herbgrgi og eldluis, en 75 ibúðir verði 2 Þjóðverjar vinna á fyrir nofðan Nij- megen. Árásir á Osna- brúk, Karls- ruhe 0. fl. jþjóSverjar segjast nú hafa komið á jafnvægisástandi á vesturvígstöðvunum og sé framsókn bandamanna stöðvuð. Vigstöðvarnar eru nú sam- felldar frá landamærum Sviss- J lands um Alsace og Lorraine 1 (Elsass, Lothringen), meðfram j landamærum Belgíu og Þýzka- 1 lands og síðan um Holland sunnanvert. Viða á þessari víglínu leitast handamenn við að rjúfa þýzku varnirnar, segja Þjóðverjar, en J>ýzku hersveitirnar hafa jafnan getað hrundið árásum þeh'ra. I Hollandi ætluðu þeir að koma í , framkvæmd mjög djarflegu j herbragði, en lánaðist ekki, í vegna ])ess hversu skjótt Þjóð- | verjar brugðu við. Óljós aðstaða. 1 Aðstaðan við*Arnhem er mjög óljós, enda líefir nú verið sett bann við J)ví að segja frá ein- stökum atriðum i bardögunum J)ar, en gera má ráð fyrir, að bann J>etta iiefði ekki verið gef- ið út, ef brýn nauðsjrn iiefði ekki verið. Vitað var í gær, skömmu áður en bannið var sett, að Þjóðverjar leituðust við að loka leið loftfluttu sveitanna til árinnar, en yfir hana höfðu ])ær fengið liðsaulca og birgðir áð næturlagi. Þjóðverjar taka þorp. I gærkveldi skýrðu banda- menn frá þvi, að Þjóðverjum iief'ði tekizt að ná J>orpinu Elst, sem er við þjóðbrautina norður frá Nijmegen tii Lek. Gerir ]>etta að verkum, að Bretar geta ekki notað ]>enna veg nú, en hinsvegar liafa ]>eir breikkað fleyginn svo austur á bóginn, að J>eir hafa enn vegi, sem koma nokkurn veginn að sama gagni. Loftárásir. Um 1100 ameriskar spreng.ju- vélar réðust í gær á þýzku borg- irnar Osnabruck, Braurischweig og Hamm. Typlioon-vélar, sem voru búnar rakettum, réðust á járnbvautarflutninga i grennd við Cleve. I nótt réðust Bretar á Karlsruhe. herbergi og eldhús. Hverri íbúð i þessum fyrirhuguðu húsum fylgir svo steypibað, salerni, , svalir og geymsla í kjallara. Vænlanlega verður- hafizl handa um byggingu þessara húsa liið allra bráðasta, enda veitir bæjarbúum ekki af aulvim liúsnæði, eins og nú standa sak- ir, því húsnæðiseklan virðist si og æ vera að magnast, enda þótt ýmislegt sé gert til úrbóta, sbr. byggingarnar á Melunum o. fl.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.