Vísir


Vísir - 27.09.1944, Qupperneq 4

Vísir - 27.09.1944, Qupperneq 4
VISIR ! GAMLA BÍO m KATHLEEN Skemmtileg og hrífandi mynd. SHIRLEY TEMPLE Laraine Day Herbert MarshaH. Sýnd Kl. 5, 7 og 9. I.O.O.F. Wir Spilakvöld. Næturakstur: B. S. R., sími 1720. ^Næturvörður í LyfjabúÖinni IÖunni. \ Næturlæknir. Slysavarðstofan, sími 5030. aötvarpið í kvöld. 20.30 Erindi: Sýklar og sníkju- dýr, IV- (Ófeigur Ofeigsson lækn- ir). 20.55 Hljómplötur: íslenzkir einsögvarar og kórar. 21.15 Upp- Jestur : „SuÖur um höf“, bókarkafli eftir Sigurgeir Einarsson (Gils Gummundsson rithöf.). 21.35 Hljomplötur: Lancier — gamall dans. Mótanefnd Vals og Víkings Iheldur dansleik fyrir alla knatt- •spyrnumen næstk. laugardag aö Hótel Borg. Nánar auglýst síðar. Tenniskeppni fer fram í kvöld (miðvikudag) Id. 8 í iþróttahúsi ameríska hersins •við Hálogaland. Tveir kunnir am- erískir tennisleikarar keppa. íslend- ingum er heimill ókeypis aðgangur. Hjónaefni. Opinberað hafa trúlofun sína Lára Gunnarsdóttir frá Fellsaxlar- Ikot^ Skilmannahreppi, og Valdimar Sigurðsson, bílstjór( Sigurðarstöð- wn„ Akranesi. Pétur Gautur. Vegna veikinda eins leikandans ■verbur leikritið sýnt næst á föstu- dag, en ekki í kvökl, eins og aug- lýst var í gær. <íóð drengjabók. Komin er i bókaverzlanir ný drengjabók eftir danska rithöfund- inn Hans Kirk. Heitir fiókin „Daní- <el djarfi“ og fjallar um ungan svein, sem lendir í hinurn margvíslegustu aevintýrum meðal sjóræningja. Er frásögnin fjörug og lipur og þýð- ingin hefir tekizt vel. Hefir Ólafur Einarsson gert hana- Hans Kirk er í hópi hinna þekktari rithöfunda Dana. Hefir hann ritað bækur, sem bæði eru við hæfi fullorðinna og unglinga og tekizt hvort tveggja vel. Er „Daníel djarfi“ meðal vinsælustu bóka hans. — Frágangur er góður. Crtgefandi er Bókfellsútgáfan h.f. IJngbamavernd Líknar. Stöðin er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15 —4.00 fyrir börn allt að tveggja ára aklri. — Fyrir barnshafandi konur er stöðin opin mánudaga og mið- vikudaga kl. 1—2 e. h. Sigfús Elíasson flytur fyrirlestur og les upp i Iðnó ffimmtudagskvöld kl. 9. Efni: Hafa 'Oss íslendingum borizt aðvaranir ‘frá meisturum þekkingar ? -— Auk ‘þessa les Sigfús upp frumsamin lcvæði. 1. Frumsólarkveðja (til Tdrkju íslands, ort aðfaranótt 17. júní 1944). 2. Sjómannasálmur (fluttur í tilefni af að 44 ár eru liðin frá manntapahviðunni miklu við Arnarfjörð haustið 1900). Garðyrkjufélag Islands heldur UPPSKERUHATÍÐ í Tjarnarcafé laugardaginn 30. september. Hefst með borðhaldi kl. 7,30. Aðgöngumiðar seldir Á Flóru. Skemmtinefndin. LOGTAK. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en á~ Byrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- um: Tekju- og eignarskatti, stríðsgróðaskatti, fasteignaskatti, lestagjaldi, Iífeyrissjóðsgjaldi og námsbókagjaldi, sem féllu í gjalddaga á mann- talsþingi 1944, gjöldum til kirkju og háskóla, sem féllu í gjalddaga 31. marz 1944, kirkju- garðsgjaldi, sem féll í gjalddaga 1. júní 1944, vitagjaldi fyrir árið 1944, áföllnum skipulags- gjöldum -af nýbyggingum, skemmtanaskatti, veit- ingaskatti og gjöldum af mnlendum tollvöruteg- undum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 26. sept. 1944. Kr. Kristjánsson. HHSNÆÐI fyrir lireinlegan iðnað óskast. Uppl. í síma 3760. _________________________ (947 SJÓMAÐUR, sem lítið er heima, óskar eftir herbergi. — Uppl. i sima 5322.. (975 UNG og reglusöm stúlka óslc- ar eftir herbergi nú þegar. Gæti setið hjá börnum á kvöldin. — Tilhoð, merkt: „Barngóð“, send- ist Vísi fyrir föstudagskvöld. __________________________(973 STÚLKA óskar eftir herbergi, má vera litið, gegn því að sitja hjá börnum tvö kvöld í viku. Uppl. i sírna 4485. (974 Tyggigúmmí ^Jitrig Klapparstíg 30. - Sími: 1884. Stúlki vantar nú þegar 1 þvottahús Elli og hjúkrunarheim- ilins Grund. Uppl. gefur ráðskona þvottahússins. Viðgerðir Sanmavélaviðgerðir Áhersla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — S y 1 g j a, Smiðjustíg 10. Simi 2656. (600 fcennir&ruTrtÆ/^tnmjJtmf' c7npc/fis/rœft //. 77/vtcffú/sé/6-8. (oJTeslup.stLlav, talœtingap. <a FYRRI nemendur mínir, sem ráðgert hafa að halda náminu áfram hjá mér í vet- ur, ættu áð tryggja sér hent- ugar kennslustpndir fyrir mánaðamótin. ý (965 Féla^slíf KHOSNÆDUd VANTAR 2ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. — Tilhoð, merkt: „September“, sendist afgr. blaðsins sem fyrst. (933 SKIPSTJÓRI frá Norður- landi óskar cftir að í’á leigt herbergi í vetur, vegna náms hér.' Tilboði sé skilað á afgi’. Vísis fyrir föstudagskvöíd, merkt: „Skipstjóri“. (936 HCSPLÁSS. Hjón með stálp- að barn óslca eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi. Til mála gelur komið að líta eftir börn- um nokkur kvöld í viku, ef með þarf. Nokkur saumaskap- ur getur líka komið til greina. Góð umgengni og skilvís greiðsla. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld — merkt: „Saumaskapur — 150“. (944 IBUÐ óskast, 2 herbergi og eldhús, í eða við bæinn, 1. okt. Nokkur fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Rólegt -— 100“. (850 STOFA TIL LEIGU. Stór stofa á móti suðri til leigu i Vesturbænum. Tilboð merkt: „4(4x5“, sendist blaðinu fyrir kl. 6 næstkom- andi föstudag. (959 ! HERBERGI óskast til leigu. lijálp við sauma og fleira getur komið til greina. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „18“. (960 „ÍBÚГ. Ilver vill leigja reglusömu fólki 1—2 lierbergi og eldhús nú þegar. — Uppl. í síma 1678, milli kl. 9 og 19, á daginn. (968 \f i \% ' ; / vvk/ MYNDAKVÖLD vegna Vesturfarar- inhar verður í V.R. klukkan 8,30 í kvöld. SKlÐADEILDIN. Fundur verður í V. R., miðhæð í lcvöld kl. 9. Skíðanefndin. STULKA óskar eftir lier- bergi. Vill lila eftir börnum á kvöldin, jafnvel formið- dagsvist getur komið til greina. Uppl- í .síma 4299, milli 8—10 í kvöld. (971 UNG kona með barn á 1. ári óskar eftir góðu lierbergi gegn liúshjálp eða einhverri annari vinnu eftir samkomu- lagi. Uppl. i síma 4185. (961 TIL LEIGU einbýlishús í Fossvogi, tvö herbergi og eld- liús. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „R. S.“ Gefið upp síma- númer. (981 TVEIR reglusamir menn óska eftir herbergi 1. oktöijer. Fyi’irframgreiðsla. Tilboð send- ist afgr. blaðsins fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Rólegir— 35“.________________________(984 UNG bamlaus lijón óska eftir 1 berbergi og helzt eldunar- plássi. Vilja borga háa leigu. Húshjálp hálfan daginn kemur einnig til greina. Tilboð, merkt: „Húshjálp“, sendist blaðinu fyr- ir föstudagskvöld n. k. (990 ll:^ RÁÐSKONA óskast á fá- mennt heimili. Uppl. á Hverf- isgötu 14. (994. STÚLKA óskar eftir lierbergi gegn búsbjálp og að sitja hjá börnum á kvöldin. Uppl. Grett- isgötu 66, 2. liæð kl. 8—10. (970 ■I TJARNARBlÓ Kvenhetjur („So Proudly We Hail“)i Amerísk stórmynd um afrek hjúkrunarkvenna í ófriðnum. Cláudette Colbert Paulette Göddárd' Veronica Lake Sýnd kl. 6,30 og 9. UNGLINGUR óskast að gæta drengs þriggja og hálfs árs frá kl. 10—3 á daginn. — Uppl. Fjölnisvegi 16. Sími 2343. (982 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Uppl. i síma 4109.___________________(988 STÚLKA eða unglingur ósk- ast í vist. Uppl. í síma 3893. ('989 STÚLKA með barn, ársgam- alt. óskar eftir visl hjá-rosknum hjónum eða ráðskonustöðu hjá einum manni. Sérherbergi á- skilið. Uppl. í síma 5770. (992 GÓÐ stúlka óskast í vist. Mætli hafa með sér aðra stúlku í herberginu. Uppl. í síma 1674. ________________________(962 STÚLKA óskast til morgun- verlca eða í vist hálfan daginn um lengri eða skemmri tíma. Uppl. Barónsstíg 59, 1. liæð. ________________________(964 VÉLRITUN. Simj 5274. (966 STÚLKA, sem vinnur úti, óskar eftir vist til hádegis. — Fæði og herbergi áskilið. Kaup eftir samkomulagi. — Uppl. í síma 3686, eftir kl. 5. (967 MAT R KIÐ S L A—Saumaskap- ur. Vinna við annaðbvort i boði gegn góðu herbergi (ekki vist). Uppl. i síma 4988. (978 STÚLKA óskast á Matsöluna, Vesturgötu 22. (980 SKRIFSTOFUSTÚLKA, rösk og ábyggileg, óskast til að ann- ast reikningsfærslu, bókhald o. fl. fyrir iðnfyrirtæki. Sérher- bergi getur viðkomandi fengið á sama stað. Eiginhandar um- sókn, ásamt mynd og kaup- kröfu, sendist blaðinu strax, merkt: „Framtíð“. (950 STÚLKA óskast. Sérherbergi. Bárugötu 5, uppi. (953 STCLKA óskast 1. okt. — Þvottahúsið Ægir. (956 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. , (707 Þetta ei herinn! (This Is The Army) * Stórfengleg og íburðarnúkil músiiunynd í eðlilegum lií um. Hermenn úr Bandaríkja- ber leika, ásamt George Murphy Joan Leslie Capt. Ronald Reagan o. fl. Sýnd kl. 4. ÓSKA eftir góðri þjónustu. Uppl. i sima 2052. (958 UN GLIN GSSTÚLK A óskast. Regina Sigurjónsson. Brávalla- götu 14. (979 STÚLKU vantar strax. Mat- salan Baldursgötu 32. (746 AÐALSKILT ASTOFAN! — (Lauritz C. Jörgensen). Allar tegundir af sldltavinnu. Merkj- um ennfremur skip, báta og bjarghringa. Hafnarstræti 20. Inngangur frá Lækjartorgi. (94 f NYJA Blö Ástir dans- meyjarinnar („The Men in her Life“) Aðalhlutverk: Loretta Young Conrad Veidt Dean Jagger Sýnd kl. 9. Týnda bréfið (The Postman didn’t Ring) Brenda Joyce Richard Travis. Sýnd kl. 5 og 7. 2 IIRAUSTAR stúlkur ósk- ast í vist allan daginn. Sitt herbergið hvor. Gott kaup. Nánari uppl. Þingholtsstræti 34. (847 STÚLKUR vantar til hús- verka hálfan eða allan daginn. Rólegt beimili, fullorðið fólk. Sérherbergi. Uppl. Sjafnargötu 5, uppi. (883 STOLKA óskast í létta vist hálfan eða allan daginn. Sér- berbergi. Elín Ellingsen, Leifs- götu 3. Sími 1044. (889 HARMONIKU-viðgerðir fljótt og vel unnið. Móttekið Presto og Hverfisg. 41, uppi. (902 UN GLIN GSSTOLKA óskar eftir léttri atvinnu hálfan dag- inn. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „118“, fyrir laugardag. ÓSKA eftir að komast i samband við lipra unglings- stúlku (mætti vera við nám), til að gæta 4ra ára drengs 2 til 3 kvöld í viku eða eftir samkomulagi. Uppl. gefnar Tjarnargötu 30, niðri, kl. 6—8 í kvöld. (939 HREINLEGIR MENN geta fengið þjónustu. Fyrsta flokks vinna. — Tilboð merkt „75“, sendist Vísi. (940 STÚLKA eða unglingur ósk- ast í vist til Theódórs Skúla- sonar læknis, Vesturvallagötu 6. Sími 2621. (942 STÚLKA óskast í vist hálf- an eða allan daginn. Sigurkarl Stefánsson, Barónsstíg 24. (945 STÚLKA óskast mánaðar- tíma. Ragnheiður Tborarensen, Sóleyjargötu 11. Sími 3005. STÁLÚR í ól tapaðist á Vest- urgötu í gær. Finnahdi geri svo vel og láti vita. — Verzl. Snót. IK4UPSK4PUK1 . .HARMONIKUR. Höfum á- vallt Píanó-harmonikur til sölu. Kaupum harmonikur. Verzl. RÍN, Njálsgötu 23. (672 HNAPPAMÓT, allar stærðir og gerðir. Verzlunin Reynimel- ur, Bræðraborgarstíg 22. (706 KAUPUM TUSKUR, allar legundir, hæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan, Baldursgötu 30. Sími 2292.__________(374 NOTAÐUR barnavagn til sölu í góðu standi. Verð 450 kr. Uppl. á Hringbraut 196, milli ,6 og 7._________________(928 BARNAÞRIHJÓL, helzt stórt, óskast til kaups. Sími 5275. (938 8 HESTAFLA rafmagnsmót- or, ónotaður, til sölu', 220 volta. Smíðaár 1940. — Uppl. í síma 4766. * (941 NY BRUN jakkaföt á með- almann til sölu. Uppl. í síma 2404. (943 NYR vetrarfrakki á ungling (blár) til sölu. Uppl. í síma 2442. j (946 HÚS til sölu. Verð 9000 kr. Uppl. í Skála við öldu, Blesu- gróf. (949 BARNAVAGN og grind til sölu á Njálsgötu 16. (951 BARNAVAGN til sölu. Báru- götu 5, uppi. (952 FERMINGARFÖT á fremur stóran dreng til sölu. Hring- braut 178, niðri. (955 SEM NY handsnúin saunia- vél og kommóða til sölu. Frí- kirkjuveg 9, Kvennaskólanum. Uppl. 7—9, bakdyr. (957 BOLLAPÖR, diskar, skeiðar, hnífapör, ljósaperur, hitapokar, fæst í Indriðabúð, Þingholts- stræli 15. (963 KERRA og poki til sölu. — Hverfisgötu 76 B. (969 TIL SÖLU fermingarkjóll og rafmagnsljósaskál. ■— Uppl. á Urðarstíg 2. (000 TVEIR djúpir stólar, notaðir, til sölu, einnig teppi sama á- klæði. Seljavegi 3, 3. hæð, eftir kl. 4._________________ (972 LIFUR og björtu. Verzl. Blanda, Bergstaðastræti 15. — Simi 4931,_______________(977 TIL SÖLU, scm nýtt, ferm- ingarkjóll og fermingarföt. — Ásvallagötu 63. Simi 3681. (983 DÍVANAR til sölu. Einnig baðker fyrir börn. Viðgerðir á dívönum. Ilúsgagnavinnustofan Bergþórugötu 11. (986 Gott Philips-viðtæki iil sölu. Ennfremur Axminster gólf- teppi, 2.80X3.20. Uppl. á Stú- dentagarðinum (nýja), berbergi nr. 7, eftir kk 8 i kvöld. (987 2 DJÚPIR stólar, nýir, til sölu með eða án sófa. Einnig nýir Ottomanar. Tækifærisverð. Gretlisg. 69, kjallaranum, kl. 3—8 daglega. (991

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.