Vísir


Vísir - 14.11.1944, Qupperneq 3

Vísir - 14.11.1944, Qupperneq 3
VlSIR Bandankjanienn missa síðnstu staðina í Suður-Kína. Bandaríkjamenn hafa misst síðustu flugstöð sína í Suðui> Kína. Stöð þessi var við. borgina Liucliow, en þaðan sækja Jap- anir suðvestur til Nanning og , eru að sögn komnir hálfa leið þangað. Það yx-ði Japönum stór- kostlegur sigur, ef þeim tækist að ná þessari borg, því að með því móti verða þeir búnir að opna landveg frá Shanghai suð- ur til Indó-Kína og mun það bæta mjög samgönguvandamál þeirra. I Bandaríkjamenn eyðilögðu allt, sem þeir gátu ekld haft með sér frá Liuchow. j 5 lierdeildir eig’a ad vcrja Ormok. Japanir hafa nú skipað fimm herdeildum gegn Bandaríkja- mönnum við Orntok-flóa á Leytc. Ætla Japanir nú bersýnilega að láta ekki lengra undan síga, en Bándaríkjamenn hafa truflað undirbúning þéirra með þvi að sækja inn á svæði það, þar sem Japanir safna liði sínu einkum saman og hefir oi’ðið nokkuð manntjón hjá Japönum við það. Þjóðverjnr fá ný leyni%og»n. Þýzki herinn á að fá ný leyni- vopn á næstunni og það á að endurbæta þau, sem fyrir eru. 1 Þessu lofaði Göbbels i ræðu, sem hann hélt á sunnudaginn í , Berlin. Hann sagði ennfremur, ! að á næstu mánuðum rnundi mikill fjöldi herdeilda úr þjóð- varnarliðinu þýzka verða reiðu- búinn til að taka þátt í bar- dögunum. Lie i Stokkhólmi. Tryggve Lie, utanríkisráði herra norsku stjórnarinnar í London, er kominn til Stokk- hólms frá Moskva. Sagði hann við blaðamenn, að rætt hefði vei’ið við Rússa um öll sameiginleg mál þeirra og Norðmanna vegna þess að rúss- neskar hersveitir hafa sótt inn í Noreg. Tei’je Vold, dómsmála- ráðherra, er enn i Moskva. Þjóðveijar safna far- artækjnm í Noregi. Undanfarna mánuði hafa Þjóðverjar safnað saman öllum bifreiðum og bifhjólum í Nor- egi. Hafa farartæki þessi ekki ver- ið í notkuix undanfarið, ekki verið leyft að nota þau eða þau ekki í lagi. Er þeim safixað sam- an á vissa staði í landinu og hafður um þau strangur vörður. Óttast Þjóðverjar bei'sýnilega, að Norðmenn muni nota farar- tæki þessi, ef til hernaðarað- gerða kann að koma í landinu. ( Frá norska blaðafulltrúanum.) Þjóðverjar láta nú höggva skógana meðfram vegum í S.- i Noregi i allt að 300 m. fjarlægð frá þeim' ★ Noi’skir föðurlandsvinir hafa eyðilagt tvö vélaverkstæði í Oslo, sem stöi’fuðu fyrir Þjóð- verja. ★ Rússar tóku í gær borgina Jasapati, sem er um 70 km. austur af Budapest. Vantar krakka nú þegar til að bera blaðið um SOGAMYRI AÐALSTRÆTI. DAGBLAÐIÐ VISIR. Bazar Kvenfélag Fríkirkjusafnaðaríns í Reykjavík heldur bazar miðvikudaginn (á morgun) 15. nóvember kl. 2 e. hád. í Góðtemplarahúsinu uppi. Hjartans þakkir til barna minna, ættfólks og vma, sem á margan hátt glöddu mig sjötuga, þann 11. október s.l. Guð blessi þau öll, gleðji og auðgi að varanlegum verð- mætum. Ölöf Jónsdóttir. Sýning á málverkum og höggmyndum í Sýninga- skála listamanna, Kirkjustræti 12. Opin daglega kl. 10—22. Gunnfnður Jónsdóttir Gréta Björnsson Hjartanlegar þakkir til núverandi og fyrrverandi yfirmanna minna, starfsbræðra, kunningja og vina, sem heiðruðu mig með gjöfum, skeytum, heimsóknum og hlýj- um handtökum á 25 ára starfsafmæli mínu, 9. þ. m. Sigurður Gís.lason lögregluþjónn. Karlmannabuxur. Dreng j akulda j akkar tvöfaldir með hettu — nýkomið. GEYSIR H.F. Fatadeildin. Don Quixote hið óviðjafnanlega snilldarverk Cervantes, er nú komið út ó íslenzku í fyrsta sirin. Þetta ó- dauðlega snilldarverk, eitt allra skemmtilegasta verk lieimsbók- menntanna, er fjöllesnai’a og útbreiddará en nokkurt annað í’it i viðri veröld, að biblíunni einni undanskilinni, enda geng- ur það undir nafixinu „bókin, sem keppir við biblíuna vxm út- breiðslu“. Þessi skemmtilega bók hefir verið þýdd ó svo að segja hvert einasta tungumál í heiminum, og meðal stórþjóðanna skipta útgáfxir bókarinnar nxörgum hxmdrxxðum. Hún er alltaf jafn vinsæl og eftirsótt til lestrar, enda fyrnist hún aldrei fremur en önnur sígild listavei’k. Ungir og gamlir lesa þessa bók sér til óþrotlegrar ánægju, en alli’a vinsælust er hún þó af ung- lingum, sem, ljúka xipp einxim munni um það, að þeir hafi aldrei lesið jafn skemmtilega bók. Veglegri og ákjósanlegri tækifærisgjöf en þéssa bók er naumast hægt að velja, og skiptir litlu, hverj- um gjöfin er ætluð. th siðuslu leit þjóðlegur fróðleikur, skráður af Ingibjörgu Lárusdóttur, dótt- urdóttur Bólxx-Hjtxlmai’s. —- I bók þessai’i ei’u æskuminningar höfundarins, þjóðsögur og loks sagnir af Bólu-Hjálnxai’i. — Þetta er vel rituð bók og skenmxtileg. Enginn, sem amx þjóðlegum fræðum, má láta undir höfuð leggjast að eignast þessa bók. Hafuisklsma, | safn sjaldgæfra og óprentaðra kvæða, islenzkra, frá 17. og 18. öld, safnað af Koni’áð Vilhjálmssyni fi*á Hafralæk. Fyi’sta hefti safnsins er nú komið út, en alls verðu'r það eitt til tvö bindi. Verða fyi’st og frenxst valin i safn þetta þau kvæði og höfundar, sem á sinum tínxa nutu viðurkenningar og vinsælda með þjóðinm, en eru nú litt kunn. Upplag er mjög takmarkað og ættu menn að tryggja sér eintak hið fyrsta. Sjómeim, viðburðarik og skemmtileg bólc um svaðilfarir og mannraunir selveiðimanna í Norður-Ishafinu eftir danska rithöfundinn Peter Tutein, þýdd af Hannesi Sigfússyni. Þessi bók gefur góða hugmynd unx einn ævintýralegasta þátt sjómennskunn- ar, selveiðar í norðurhöfum. Frásögnin er létt og óþvinguð og bókin ágætlega rituð. Ákjósanleg bók fyrir alla þá, sem unna mannraun- um, hættunx og svaðilförum. * Framantaldar bækur lætur enginn vandlátur bókamaður vanta í skápinn sinn. Bókantgáia Pálma i. lénssonar. Aukafundur Aukafundur í Hlutafélaginu Eimskipafélagi íslands verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík laugardaginn 18. nóvember 1944 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: 1. Tillögur til lagabreytinga. ASgöngumiSar aS fundinum verSa afhentir hluthöf- um og umboSsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, miSvikudaginn 15. og fimmtudaginn 16. nóv. Nokkrar stúlkur gela lengíð fasta atvinnn í vejksmíðju voni. Upplýsingas: í sima 1132 í dag og á morgtin. Ethel Vance: 13*5 A ílótta dökkir baugar undir augunum. Hann horioi á liana ixiojanúi, starandi auganráöi. Hmn mao- ui’iiin kom nonuni nu tii hjaip- ar og saman úáru þeir iiana upp stigann, og greifynjan geixk upp á ex ur penn. * Þegar upp var komið sagði hún: „Héi’na!“ Ug svo gekk liún á undan þeini ei tir íongum göngum. Hun var í vaxa um nvaoa her- bei’gi hún ætti aö velja, og þegar enua og þeir á eftir nennx, opn- aöi liun uyr og kveikti. Siort rúm var 1 hernerginu. Mark lagöi móður sina x rumið og þao var sexn hann beitti lunztu kröftunx smum tú þess. Fi'tir á gat hann ekki niunað hvaö gei’zt iiaföi. Finhver hafði di’egio skona af fotuxn hennar og íært liana úr ioðkápunni, lagt hana í rúmið og brextt yf- ir iiana. Hitaflaskan Uatt á goif- ið. Greifynjan tók hana og sagði: „Hún er köld!“ | Því næst for hún inn í bað- herbei’gið og fyiiti iiana heitu vatni og iagöi liana miili rekkj uvoöanna. „Vatnið er allt af heitt. Eg ætla að ná í hitaflöskuna nxína líka.“ Hún fór og sótti hana. Mark sat á rúmstokknum og horfði á bjástur greii'yujunnar og Fritz. Greifynjan var í ixvítum slopp, meö rauðri mittissnúru. Hiö langa, ljosa hár liennar var fléttað og naðu flétturnar í belt- isstað. A veggina voru málaðar rnyndir. Grunnurinn var grár. Myndirnar voru af austui’rxsk- mn hölium og skemmtigörðum. — I rúminu var allt iivítt og hreixxt og blúndur á svæflun- um og greifakórónur hroderað- ar í svæflaverin. — llmur af gljávaxi barst að vitum lians og þótti honum ilmurinn góð- ur. — Hann leit í allar áttir, nema á móður sína. Fn nú liall- aði greifynjan sér yfir hana og spurði: „Er hún á lífi?“ „Já,“ sagði Emmy Ritter. Nú tók Fi’itz til máls, á- hyggjufullur: „Nú hallar þú þér út af líka. Hérna á legubekknum. Þú get- ur ekkert írekara aðhafzt.“ Ilaiin stakk svæíli undir höf- uð Marks. Greifynjan stóð fyi’ir dyrum úti og ræddi við Fritz. Hún snei’i iyklinum í skránni og hélt svo á honum 1 hendi sér. „Eg þarf ekki að þakka hefð- arfrúnni,4 sagði Fritz. „Þau tvö — þarni inni — gleyma aldx’ei því, sem þér gerið íyrir þau.“ Greifynjan virti Fritz nú fyrst rækilega fyrir sér og henni varð þegar ljóst, að það var gamall þjónn, vel þjálfaður og kurteis, tryggur og enn dug- andi, senx hún var að tala við. „Hvað gerist nú?“ spurði hún. „Þau eru fráleitt úr hættu.“ „Því fer fjarri,1 sagði Fritz þunglega. „Það cr eftix’, sem erf- iðast er.“ „Hvað? Hvernig stendur á þessu? Hvað kom fyrir?“ j Fi’itz ypti öxlum, það var til- gangslaust að fara að útskýra þetta fyx’ir henni. | Ef þeir yrðu handteknir væri bezt fyrir hana, og læknirinn líka, ef hún fengi ekkert að vita. | „Frú Ritter dó i gærkveldi,“ sagði liann og gaf uánar gætur I að henni, til -þess að sjá hver j áhrif orð hna höfðu. Hann sá, að svipur hennar bar vitni liryllings og meðaumkunar. — „Hún dó af völdunx lijartabil- unar. Eg var þjónn hennar fyr- ir eina tíð og hafði gert kröfu til þess, að mér yrði afhent lík hennar til greftrunar. Mark var vitanlega nxeð mér. Við urðuni þess varir, að lífsmark var nxeð henni. Við gerðunx á henni lífg- unartilraunir, er við höfðum náð henni úr kistunni. Þér getið ekld ætlast til þess, að við för- uni að afhenda þeim liana aft- ur.“ * „Eg er ekki viss um, að það sé satt, sem þér eruð að segja mér.“ Fritz lyfti höndum lítið eitt og gerði sig senx sakleysisleg- astan á svip, en sagði ekkert. f

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.