Vísir - 14.11.1944, Side 4

Vísir - 14.11.1944, Side 4
VISIR ■ GAMLA BIO ODESSA 1 (Lone white sail) Rússnesk kvikmynd. A. Melnikoy I. Peltser é Sýnd kl. 7 og 9. * Börn fá ekki aðgang. HenryogDizzy Amersík gamanmynd, með Jimmy Lydon Mary Anderson. Sýnd kl. 5. Níræður: lón Eiríksson steinsm. • frá Högnastöðum. Niutíu ára er í dag Jón Eiríks- son sem flestir gamli Reykvík- mgar kannast við. Hann er eins og flestir eldri Reykvíkingar sveitamaður, sjomaður og svo það sem menn gerðu að lífs- starfi sínu. Hans hlutskipti varð steinsmíðin sem hann stundaði í hart nær 50 ár. Annars visast til minninga hans „Frá liðnum árum“, þó sumum kannske fyndist þar mætti öðru vísi vera. Jón er hagmæltur vel og hefir enn i dag gaman af vel gerðum vísum og meðan sjónin var góð var hann sílesandi og aflaði sér þá margskonar fróðleiks. Hann er enn vel ern og minnugur. Vonandi heilsa frændur og vin- ir upp á hann í dag lieima lijá tengdasyni hans, Brynjólfi Magnússyni. að ekki takist síður að þessu sinni. í undirbúningsnefndinni eiga sæti þeir Árni Kristjánsson píanóleikari, Sigurður Nordal prófessor, Guðmundur Einars- son listmálari og Lárus Pálsson leikari. Er nefndin nú um það bil að hefja störf sín. Stjórn Bandalags islenzkra, listamanna skipa nú: Páll Is- ólfsson formaður, Halldór Kiljan Laxness ritari, Sigurður Guðmundsson gjaldkeri, og Lárus Pálsson og Jóhann Briem meðstjórnendur. Bygglnpmálaráðstefnan. _ gAlyktun um íán atil húsabygginga Byggingamálaráðstefnunni er lokið og hafði hún unnið merki- legt starf. Margar ályktanir voru sam- þykktar, og birtir Vísir til að byrja með þá, sem mest snert- ir allan almenning: „Byggingamálaráðstefnan 1944 telur lögmætum, almenn- um ákvæðum um fasteignalán ábótavant í því, að verðgildi fasteignanna sé of lágt metið, og leggur til: 1. a) Að brunabótavirðing verði látin nægja til lán- Listamannaþlng hefst á 100 ára dánardegi Jdoasar Hallgrlmssonar Bandalag íslenzkra lista- manna hefir ákveðið að halda næsta listamannaþing seinni hluta maímánaðar á komandi vori, eða í sambandi við 100 ára dánardægur Jónasar Hallgríms- sonar, sem er 24. maí. Hefir bandalagið kosið sér- staka undirbúningsnefnd fyrir ])ing þetta, en að sjálfsögðu fara fram mikil hátíðáhöld í sambandi við það og ekki ólík- legt að það verði með eitthvað áþekku móti og á síðasta lista- mannaþingi. Var þá haldin alls- herjar myndlistarsýning, hljóm- leikar haldnir, erindi flutt og lesið upp. Fór vika sú fram með mestu prýði, og má vænta þess em veitinga, enda fái lánveitendur afrit af matinu; b) að lán verði miðuð við 80% af matinu; c) að unnið verði að því, að með opinberri íhlutun verði reynt að fá vaxtakjör fasteignalána lækkuð frá því, sem nú er; d) að kostnaður og varasjóðstillag til veðslánasjóðs verði lækkað niður í 14%. Ráðstefnan telur aukaatriði: 2. a) hvort lánin eru veitt gegn einum (fyrsta) eða tveim- ur veðréttum og þá ef til vill til mislangs tíma, en telur að fast- eignaveðlánastofnanirnar eigi þá samt að veita hvorutveggja lánin. b) Fyrirkomulag veð- lánastarfseminnar, s. s. hvort einni eða fleiri veðlánastofnun- um er ætlað að annast lánveit- ingarnar. Að öðru leyti telur ráðstefn- an að með lögum nr. 17, 1931, um verkamannabústaði, lögum nr. 71, 1932, um byggingarsam- vinnufélög og hinum ýmsu lög- um, sem varða byggingamál sveitanna, sé svo greitt fyrir einstaklingum til að eignast íbúðir sínar, sem við megi una. Sjái löggjafarvaldið hins vegar fært að ganga lengra til fyrir- greiðslu í þessu efni, ber því vel að taka. Næfurakstur. B.S.R., sími 1720. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. Silfurbrúðkaup eiga á morgun, 15. nóvember, hjónin Gu'Örún Albertsd. og Gisli Kristjánsson frá Bilduadal, nú á Fálkagötu x6. TÓNLISTARFÉLAGIÐ: • • „I ALOGUM“ Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 í Iðnó og eftir kl. 2 á morgun. Húnvetningar! Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur skemmtifund í Tjarnarcafé annað kvöld (miðvikudag 15. þ. m.) kl. 8,30 síðd. STJÓRNIN. Jarðarför Guðlaugar Guðmundsdóttur / fer fram frá Elliheimilinu Grund miðvikudaginn 15. þ. m. og hefst með bæn kl. 1. Jarðað verður frá Fríkirkjunni. F. h. vandamannai Gunnar Bachmann. Jarðarför mannsins míns, Jóns Eyvindssonar kaupmanns, fer fram fimmtudaginn 16. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hins látna kl. V/2 e. h. Jarðað verður frá Fríkirkjunni; Lovísa Isleifsdóttir. A m e r í s k húsgögn, sófi og 2 djúpir stólar, til sölu. — Uppl. í shna 1669 kl. 5—8. Zig-Zag vél óskast. Tilboð merkt: „Zig-Zag“ sendist Vísi Heimilisritið, septemberheftið, er nýkomið út. Þetta hefti ritsins er, eins og önnur hefti þess, sem áður hafa komið út fjölbreytt, skemmtilegt og fróðlegt. í ritinu eru meðal annars saga eftir Josephine Bentham, sem nefnist „Bara litil og sæt stúlka", dularfull smásaga eftir Jesse „Hinn fundni f jársjóður", grein um hið sögulega hjónaband Lana Turner og fleira og fleira. 50 ára verður 4 morgun Ingjaldur Jóns- son, byggingameistari, Miðtúni 62. Bazar kvenfél. Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn mið- vikudaginn 15. nóv. kl. 2 e. h. í Goodtemplarahúsinu, uppi. Vörulyf tur Vér höfum fyrirliggjandi hinar viðurkenndu METEOR- vörulyftur, af mismunandi gerðum, t. d. með sérstökum rafmótor, sem færir þær eftir brautinui. Lyftuhraðmn er mjög mikill, 33 fet á mínútu, og eykur það vinnuafköstin stórum, eins og sjá má á eftir- farandi dæmi: Unnið er að því að lyfta 50 tonna vörumagni upp i 20 feta hæð. Með venjulegum vörulyftum, sem hér hafa tíðkazt, sem lyfta hraðast 16 fet á mínútu, mundi verk- ið taka 2 klst. og 5 mín., en METEOR-vörulyftan vinn- ur verkið á 1 klst. Kaupið því METEOR-vörulyftur og- sparið tíma og peninga. A. J0HANNSS0N & SMITH H.F. Eiríksgötu 11. — Sími 3887. Sendisveinn óskast. Prentsmiðjan Edda. Upplýsingar á skrifstofunni. Sími 3948. Reglusamur maður óskar eftir / herbergi til vorsins. Fyrii’framgreiðsla ef óskað er. Tilboð, merkt: „Laginn — 6“, sendist blað- inu strax. Viðgerðir Saumavélaviðgerðir Áhersla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — Sylgja, Smiðjustíg 10. Sími 2656. (600 ÍUEft-fllNDra] TAPAZT hefir vinstri hand- ar kvenhanzki, dökkrauður. — Vínsamlega skilið honum á Vesturgötu 16. (401 FUNDIZT hefir kven-stál- armbandsúr á Fjólugötu. Uppl. í síma 3759. (402 LAUGARDAGINN 4. þ. m. tapaðist silfur-armband (víra- virki). Finnandi vinsamlegast skili því á Hringbraut 186, gegn fundarlaunum. (405 KVEN-armbandsúr (gull), með leðuról, tapaðist í Austui’- bænum í byrjun október. Vin- samlegast skilist á Njálsgötu 20, kjallarann. (407 SENDISVEINSREIÐHJÓL fundið. Réttur eigandi gefi skýringu og 'verksmiðjunúmer í bréfi, merktu: „Sendisveins- reiðhjól“ til afgr. Vísis. Fund- ai-laun áskilin. (428 GRÁBRÖNDÓTTUR kettl- ingur (læða) í óskilum á Mjöln- isholti 6. Sími 5752. • (430 ■ TJARNARBIÖ H Sonur Greifans af Monte Christo Louis Hayward Joan Bennett George Sanders Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf Handknattleiksæf- ingar kvenna í I- þróttahúsi Jóns Þor- steinssonar á Þriðjudögum kl. 10—11 e. h. Föstudögum ld. 10—11 e. h. Karla: I Austurbæjarskólanum á Mánudögum kl. 8,30—9,30 e. h. Fimmtud. kl. 9,30—10,30 e. h. I Iþróttaliúsi Jóns Þorsteinsson- ar á sunnudögum kl. 3—4 e. h. (409 uNDíFiS^Tiixymm STÚKAN Iþaka nr. 194. — Fundur í kvöld kl. 8.30. — Upplestur: E. B. (422 smmm GETUR nokkur leigt ein- hleypri konu stofu í bænum? Vel borguð húsaleiga. Ggð um- gengni. Uppl. í síma 2749. (331 ÖSKA eftir herbergi. Tilboð mergt „Ábyggilegur“ sendist Vísi fyrir miðvikudag. (415 vSTÚLKA vön húshaldi óslcar eftir herbergi, gegn húslijálp. Uppl. á Lindargötu 21. (423 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Uppl. Mánagötu 2. (416 ■ nyja biö sa Æfintýri prinsessunnar (Princess O’Rourke) Fjörug gamanmynd, með: Olivia de Havilland og Robert Cummings. Sýnd kL 5, 7 og 9. STÚLIÍA óskast í éldhúsið á Fróðá. Herbergi getur fylgt. — Uppl. f sírna 5346._____(424 BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ölafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.___________________(707 SNÍÐ og máta kjóla og káp- ur. Herdís Maja Brynjólfs. Laugavegi 68. Sími 2460. (178 VANTAR stúlku, helzt vana afgreiðslu. Konfektgerðin Fjóla, Vesturgötu 29._________(374 REYKHUSIÐ í Kjöthöllinni Klömbrum við Rauðarárstíg tekur að sér allskonar reyking- ar. ____________________(351 STOLKUR vantar á St. Jó- sefsspítalann í Hafnarfirði. — Uppl. hjá priorinnunni. (410 STÚLKA óskar eftir vinnu frá ld. 1—6. — Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Ekki vist“. (427 ROSKIN kona, sem vinnur heima, getur fengið herbergi gegn húshjálp. Kaup eftir sam- komulagi. Unglingur óskast á sama stað. Uppl. á Bragagötu 38. — (417 lK4IIFSKAI>IISI ER KAUPANDI að biluðum eða ónýtum útvarpsgrammó- fóni ef kassinn er óbrotinn. Nafn og heimilisfang seljanda leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „ZX—100“. (420 NÝR, ónotaður svartur kjóll á þrelcinn meðal kvenmann er til sölu með tækifærisverði. — Freyjugötu 42, efstu lxæð. (425 TILBÚIN amerísk jakkaföt og yfirfrakkar í fleiri htum, einnig smokingföt. Klæðaverzl- un H. Andersen & Sön, Aðalstr. 16. (Axel Andersen). (Elzta klæðaverzlun landsins). 0- RUGGUHESTAR. Stórir, sterkir og fallegir rugguhestar í ýmsum litum, er bezta leik- fangið fyrir barnið yðar. Fást aðeins í Verzl. Rín, Njálsg. 23. (320 2 DJÚPIR stólar, nýir, til sölu. Tækifærisverð. Grettisgötu 69, kjallaranum, kl. 5—8 dag- lega. (337 KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. — Hús- gagnaviimustofan, Baldursgötu 30. Simi 2292._________(374 STOFUSKÁPUR, lítiU, til sölu. Verð kr. 500,00. Grettis- götu 66, eftir kl. 8. (396 TVEIR djúpir stólar til sölu. Laugarnesvegi 59. (397 ÞRlSETTUR klæðaskápur úr eik til sölu á Kárastíg 3. Verð kr. 1600,00.___________(398 BARNAKERRA til sölu á Hverfisgötu 104 B. (399 NÝ reikningsvél (Barett) til sölu á Hringbraut 76, 3. hæð. Einnig ný kvenkápa.____(400 SEM NÝTT karlmannsreið- hjól til sölu. Verð 350,00. Uppl. á Bai’ónsstíg 33, miðhæð, í dag frá kl. 5—6 e. h. (406 FALLEG lcvenskíðaföt og svartur kjóll til sölu Bárugötu 29, uppi. Sími 4451. (408 SEM ný föt á 13—14 ára dreng til sölu á Háteigsvegi 13, vesturendi. (411 KLÆÐSKERASAUMAÐUR vetrarfrakki, nýr, amerískt snið, til sölu. Uppl. í Ingólfsstræti 9. (412 TIL SÖLU af sérstökum á- stæðum tveir kjólar og dragt. Njálsgötu 4B, kjallara. (414 NÝIR hockey-skautar, stærð nr. 12, með áföstum skórn, til sölu. Verð kr. 175. Sá, sem get- ur útvegað skauta hálfu nr. minna, gengur fyrir. Uppl. í síma 2738._____________(432 SKAUTAR, með áföstum skóm, nr. 42, til sölu. — Uppl. Suðurgötu 7, kl. 6—7. (433 LEÐURMUBLUR, 1 sófi, 4 stólar til sölu með tækifæris- verði. Uppl. í sírna 1350. (419 GÓÐUR gítar til sölu í Sam- túni 30, milli 7 og 8 í kvöld. — ___________________________(426 STOFUSKÁPUR til sölu. — Hverfisgötu 65, bakhúsið. (429 TIL SÖLU: Jafnstraumsraf- all, notaður, í góðu standi, 9 kw., 220 volt, 1000 Inm. Uppl. i sima 4887._____ T____(431 SILFURREFUR mjög falleg- ur til sölu. Njálsgötu 8 C, mið- hæð.___________________(418 HÚSIÐ Gax’ðstunga við Blesa- gi’óf, til sölu, ef viðunandi til- boð fæst. — Uppl. hjá eigand- anurn sjálfum, Óskari Magnús- syni, eftir kl. 9 e. li. á staðnum. (421

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.