Vísir - 16.11.1944, Side 4

Vísir - 16.11.1944, Side 4
VISIR ■ GAMLA BIO ■ RIO RITA Söng- og gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: BUD ABBOT og LOU COSTELLO. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „H A N N" Sýning á föstudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. BAZAR Kvenfélags Nfessóknar verðr ur á morgun kl. 2 í Góð- templarahúsinu. Margir á- gætir munir, fatnaður, handavinna o. m. fl. til tæki- færisgjafa. Sní.ðastofan, Hrísateig’ 8 verður lokuð þessa viku. Margrét Þorsteins. M i I l'i f i ð u r - strigi Glasgowbúðin, Freyjugötu 6. DANSSYNING Rigmor Hanson með aðstoð hljómsveitar Bjarna Böðvarssonar verður á sunnudaginn kem- ur kl. 2 í POLAR BEAR-leikhúsinu við Barónsstíg. Aðgöngumið- ar seldir í Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar og Braga Brynjólfssonar. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR: Ráðskona Rakkabiæðra leikm í G.T.-húsinu föstudaginn 17. þ. m. kl. 8,30. Aðgöngumiðar frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 4 á morgun. — Sími 9273. Skinnjakkar Ágætar tegundir. Drengja- kuldajakkar tvöfaldir, með hettu. N ý k o m i ð. Geysir h.f, Fatadeildin. Lokað í dag. Vegna jarðarfarar er verzlunin lokuð allan daginn í dag. Byggingavöruverzlun ísleifs Jónssonar. UN DIRFÖT N Á TTKJÖLAR N Á TTJAKKAR H. T0FT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Vil kaupa góða raf magnselda vél Tilboð, merkt: ,,B. G.“, sendist Vísi fyrir ! hádegi á laugardag. wnnmni VESKI með lindarpenna, skrúfblýanti o. 11. hefir tapazt. Vinsamlega sldlist í Tjarnar- götu 24, gegn fundarlaunum. Sími 2250. (473 TAPAZT hefir alsvartur, stálpaður kettlingur með rauðu hálsbandi. Vinsamlegast skilist á Hverfisgötu 40. (477 SMEKKLÁSLYKLAR hafa fundizt. Uppl. í síma 4438. — ______________ (478 KARLMANNS-reiðh j ól í vanskilum á Ásvallagötu 59. — ______________ (480 KARLMANNSHJÖL fundið. Uppl. Bjarnarstíg 12, eftir kl. 8 næstu kvöld. (482 KVENSKÓR, nýsófaður, tap- aðist siðastl. laugardag. Skilist á Háteigsveg 22. Kkensiai ENZKUKENNSLA, lestur, stílar og talæfingar. Sími 3664. (505 ISr STÚKAN Dröfn nr. 55. — Fundur i kvöld ld. 8.30 Æ. t. (493 A-merískir % Vetrarfrakkar fallegir. Vigfús Guðbrandsson Austurstr. 10. Dekk á felgu 19—350 til sölu. — Uppl. á Bjargarstíg 17 frá kl. 6—7. HOLL Austurstræti 3. Stúlka óskast strax. Húsnæði fylgir. I FREMSTU LINU! O Tryggið skip yðar, veiðarfæri og farm hjá „SJÓVÁ" Gólfklútar eru nýkomnir. VERZLUN 0. ELLINGSEN H. F. Jarðarför konunnar minnar, móður okkar og tengda- ■ móður, Ásu S. Bjarnadóttur, fer fram föstudaginn 17. þ. m. frá heintili okkar, Gunn- arsbraut 34, kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verðuf útvarpað. Kristvin Guðmundsson, börn og tengdasonur. U TJARNARBI0 H Sonur Greifans af Monte Christo Louis Hayward Joan Bennett George Sanders Sýnd kl. 5, 7 og 9. Saumavélaviðgerðir Áhersla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — S y 1 g j a, Smiðjustíg 10. Sími 2656. (600 ■ NtJA BI0 HR Æfintýri prinsessunnar (Princess O’Rourke) Fjörug gamanmynd, með: Olivia de Havilland og Robert Cummings. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mwmm ■TlEícaI GÓÐUR v.erzlunarstaður til leigu, við aðalgötu bæjarins. Tilboð, merkt: „Verzlun“ legg- ist inn til afgr. Vísis fyrir laug- ardagskvöld. (509 KtlCISNÆDll VILL ekki einhver göður rnaður leigja ntér 1—2 herbergi og eldhús. Margskonar húshjálp kemur lil greina. Uppl. í sima 5890 eða 5887._(492 HERBERGI óskast til leigu fyrir einhleypan karlmann. Til- hoð sendist Vísi fyrir laugar- dagskvöld, merkt „Ábyggileg- ur—91“. . (484 STÚLKA óskast um óákveð- inn tíma, liálfan eða allan dag- inn eftir samkomulagi. Uppl. á Hverfisgötu 83, hús nr. 5. BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Olafur Pálsson, Hv^rfisgötu 42. Sími 2170._____________________ (707 REYKHÚSIÐ í Kjöthöllinni Klömbrum við Rauðarárstíg tekur að sér allskonar reyking- ar. (351 RÁÐSKONA óskast á gott heimili i Borgarfirði. Má hafa með sér barn. Uppl. á Holtsgötu' 25, I. hæð, í lcvöld og annað kvöld kl. '5—10. (496 HALLÓ! Er byrjaður aftur að gera við vatnssalerni og vatns- skrana. — Sími 3624. (435 UNG ekkja óskar að taka að sér heimili eða aðra vinnu, sem húsnæði gæti fylgt. Er með 3ja ára dreng. Uppl. í sima 5302. — PRÚÐ kona, með 6 ára telpu óskar eftir hjúkrunarstarfi eða umsjón á fámennu heimili. Til- boð merkt „Prúð kona“ sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ. m. — (476 PÚÐAUPPSETNINGAR. — Get seít upp nokkra púða fyrir jól. 'Talið við mig sem fyrst. — Lára Grímsdóttir, Barónsstíg 51. Til viðtals frá 2—6 alla virka daga, nema laugardaga. Svara ekki í síma. (486 STÚLKU vantar hálfan dag- inn. Gott herbergi. Sendiherra Dana, Hverfisgötu 29. STÚLKA óskast í vist. Gott kaup. Uppl. i síma 4109. (503 Félagslíf SKEMMTIFUNDUR er i kvöld lcl. 9 í Tjarnarcafé. --- Skemmtiatriði og DANS. — l.R.-ingar fjölmennið og takið gesti með. VALUR .... FIMLEIKAÆFING í kvöld kl. 8,30 e. h. í Austurbæjar- harnaskólanum. — Valsmenn! Fjölmennið! Stjórnin. LÍTIÐ barnarúm Urðarstíg 4. — . til sölu. — MÓTATIMBUR til sölu á Laugaveg 10. (507 MÓTATIMBUR til sölu á Laugaveg 100. (50$ RUGGUHESTAR. Stórir, sterkir og fallegir rugguhestar í ýmsum litum, er bezta leik- fangið fyrir barnið yðar. Fást aðeins í Verzl. Rín, Njálsg. 23. (320 KLUKKUR. — Vil káupa stofuklukkur, meiga vera bilaðar. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Kaup“. (489 NÝR, blár vetrarfrakki á meðalmann til sölu á Lindar- götu 52, niðri, verð 300 kr. (490 TIL SÖLU gylta með 15 grís- um. Fleiri svin koma til greina. Uppl. í síma 5814. (491 TIL SÖLU stór ný vetrar- kvenkápa, 2 karlmannsfatnaðir og taurulla. Frakkastíg 13 (niðri).________________(495 KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan, Baldursgötu 30. Simi 2292.__________(374 TIL SÖLU 2 armstólar, otto- man o. m. fl. Háteigsvegi 26, kjallaranum. (479 HOCKEY-skautar nr. 11 til sölu. Hringbraut 178. (481 NYLEG barnakerra á hjólum til sölu á Laugavegi 26, frá kl. 5—7 e. m. (483 GULRÖFUR. Ágætar gulróf- ur austan úr Skaftafellssýslu, í polcum og lausri vigt. VON. Sími 4448. (485 STOFUSKÁPAR til sölu. — Hverfisgötu 65, bakhúsið. (487 NY, brún vetrarkápa með skinni til sölu ódýrt. — Freyju- götu 10, uppi. (488 TíL SÖLU mjög vandaður skápgrammófónn og tvöföld piano-harmonika. Lágt verð. — Uppl. í kvöld og jnæstu kvöld Stórholti 30, til kl. 6. Simi 2622. ________________________(497 GÓÐUR, hlýr barnavagn til sölu, Laugaveg 27 A. (498 HJÓNARÚM og tvö náttborð (úr hnotu) til sölu á Flókagötu 33, niðri. Einnig 2 eikarstólar með krosssaumuðum setum. — Til sýnis eftir kl. 2 á daginn til föstudagskvölds. (499 ÁVAXTASKÁLASETlý Gler- skálar. Verzlunin Guðmundur H. Þorvarðsson, Öðinsgölu 12. ________________________(500 KÖNNUR, aluminium, köku- form og trésleifar. Verzlunin Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. (501 TAÐA til sölu. öppl. i sima 2577.__________________ (502 ALLAR gamlar bækur keypt- ar mjög góðu verði. Bókabúðin Frakkastíg 16. Simi 3664. (504 SKÓSMIÐIR! Lítil, þýzk randsaumavél til sölu. Sigmar & Svei-rir, Grundarstíg 5. (506

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.