Vísir


Vísir - 20.11.1944, Qupperneq 3

Vísir - 20.11.1944, Qupperneq 3
VlSIR iirlaiisi) gcðvcikismálanna. J^llsherjarnefnd neðn deildar tillögu til þingsályktunaf aS gera nú þegar ráSstafanir fyrir geSveikt fólk. Nefndin var sammála um það, að nauðsyn bæri til þess að hefja þegar undirbúning að framtíð- arlausn geðveikismálanna í landinu. Fer nefndin fram á, að Alþingi álykti að fela ríkis. stjórninni að láta liefja undir- búning að framtíðarlausn geð- veikismála og að gera nú þegar nauðsynlegar ráðstafanir til bráðabirgða til þess að bæta úr brýnustu þörf, m. a. um liús- næði og fólkshald. Eftirfarandi atriði fanst nefndinni lielzt koma til greina: 1) Hvort reisa skuli eitl nj’Hl sjúkrahús, er væri nægilega stórt til þess að fullnægja þörf- inni eins og hún er nú eða kann að verða á hverjum tima, og þá jafnframt að velja þeim spítala lieppilegan stað. 2) Hvort gerlegt þætti og heppilegra að liafa spítalana sniærri og fleiri og jafnvel að byggja þá að einhverju leyti í sambandi við héraðsspítala. 3) Hvort halda skuli áfram að byggja við núverandi spítala á Kleppi, eftir að vitað er, a? jþar er þegar fyrirhugað stórl atbafnasvæði með margvísleg- um mannvirkjum, er ekkert eiga sameiginlegt með spítala- Alþingis hefir skilaÖ áliti um um að skora á ríkisstjórmna til þess aÖ auka viÖ húsnæÖi stofnun, auk þess, sem árlega þrengist að spitalanum vegna íbúðarhúsa, sem fjölgar um- hverfis bann árlega. Samkvæint umsögn land. læknis og yfirlæknis á Kleppi rikir nú bið mesta öngþveiti í geðveikismálunum hér á landi. Meginorsakirnar eru sem hér segir: a) Tilfinnanlegur skortur á húsnæði fyrir geðveikt fólk, ekki aðeins til bráðabirgða, heldur um alla framtíð. Ilefir Alþingi og fyrrverandi ríkis- tjórnum verið þetta kunnugt un mörg ár, þótt.ekki bafi ver- 'ð gerð gangskör að því að bæta úr því, eins og þörfin þó krafð- ist. b) Svo tilfinnanlegur skort- ur er nú á starfsmannaliði spít- alans, að ógerlegt er að bæta við nýjum sjúklingum, þótt hús- æði væri fyrir hendi, nema þvi ðeins, að fyrst yrði bætt úr >eim vandræðum, sem stafa af korti á hjúkrunarliði. i Blaðamönnum boðið í flugferð. Síðastliðinn laugardag var fréttamönnum blaða og útvgrps boðið að skoða hinn nýja flug- bát h.f. Loftleiða. Flogið var hringflug um nágrenni Regkja- víkur, svo og nokkrir hringir ijfir bænum sjálfum og var veð- ur og útsýni með því bezta, sem á verður kosið. Eins og almenningi er að nokkru kunnugt, er flugbátur þessi af allra nýjustu gerð, í smíðaður hjá Grumman-flug vélaverksmiðjunum. — Verk^ smiðjur þessar framleiða flug- báta sem þennan fyrir sjóber Bandaríkjanna, og eru þeir not- aðir til björgunarstarfs og strandgæzlu. Báturinn hefir rúm fvrir 8 farþega og er bú- inn hinum fullkomnustu ör- yggistækjum. M. a. er flugbát- urinn búinn tækjum, sem varna því, að ísing gefi setzt á hann. En mesti kosturinn er vafa- laust sá, að flugbátur þessi get- ur lent hvort sem er á landi eða sjó, og hentar það okkur íslendingum sérlega vel, þar sem Iendingarskilyrði eru viða mjög slæm fyrir flugvélar. • Flugbáturinn er tveggja hrej’fla, og getur hann flogið á hvorum hreyflinum sem er fullhlaðinn. Mesti hraði báts- ins er 320 km. á klst., en nýtn- asti hraði er um 260 lcm. á klst. Flugbáturinn befir þegar farið margar fferðir til Vestfjarða fram og til baka, og reynzt bið bezta í hvívetna. Auk flugbátsins á félagið Loftleiðir b.f. nú tvær aðrar flugvélar. Eru það tvær eins hreyfils Stinson-flugvélar, sem taka 4—5 farþega. Má það telj- ast góður árangur af svo ungu félagi, — aðeins 6 mánaða, — að eiga nú þrjár flugvélar i förum. Fyrsta flokks baunir og hrísgrjon í pökkum. SlMI 3773 Aukafundur var haldinn í Eim- skipafélagi fslands á laugardag og samþykkt lagabreyting í tveim liðum. Jón Ásbjörnsson, hrm., ritari félagsins, minntist í upphafi fundarins hins hörmulega at- burðar, er Goðafossi var sökkt. Minntust fundarmenn þeirra, sem fórust og -vottuðu ástvin- um og ættingjum þeirra sam- úð sína með því að risa úr sæt- um sínum. Guðmundur Vilhjálmsson framkvæmdarstjóri skýrði til- löguna, sem var um að félag- ið gerist -aðili að flugferðum, ef henta þykir i félagi við aðra og að félagsstjórnin geti með samþykld félagsfundar álcveð- ið að reisa gistihús — ef a. m. k. fimm af stjórnendum sam- þykkja — og standi reksturinn í sambandi við farþegaflutning félagsins að dómi stjórnar þess. Báðir liðir tillögunnar voru samþykktir og að því búnu sendi fundiirinn formanni fé- lagsstjórnarinnar, Eggert Claessen hrm. kveðjur og þalck- ir fyrir störf í þágu félagsins. Henri Ardent, bankastjóri eins stærsla banka Frakldands, hefir verið handtekinn fyrir samvinnu við Þjóðverja. ★ Rússar hafa boðið De Gaulle til Moskva og mun hann fara á næstunni. ★ Bretar eru að undirbúa stofn- un skóla, sem á að kenna allt er lýtur að flugvisindum. Hann j á að kosta 2,5 milljónir ster lingspunda. Fyrsti fundur félagsins á þessum vetri verður haldmn að Hótel Borg fimmtudaginn 23. nóvember kl. 8,43 s.d. - Fyrirlestur flytur sendiherra E. H. Gerald Shepherd Esq., C.M.G. Meðlimir félagsins eru beðnir að sækja ársskírteini til John Lindsay, Austurstræti 14. ^ Stjomm. og enginn hefir ráð á að tapa þvi. Látið ekki kæruleysi valda yður óbaetanlegu tjóni. fáHUiaiMjQyu) íjm&ú ycku. SjóvátryqqifiBilaq Islands SPEGLAR margar gerðir og stærðir. LUDVIG STORR 200—390 litlii tié- 09 PDPkassai til sölu. Verksmiðjan Haga. Pappírspokar 1,2, 4, 5, 6, 8 og 10 lbs.., góðir og ódýrir, fyrirliggjandi. Heildverzlun léns Heiðberg Laufásvegi 2 A — Sími 3385 SENDISVEINN óskast nú þegar. Þarf helzt að hafa hjól. A. v. á. Vantar krakka . nú þegar til að bera blaðið um TJARNARGÖTU. DAGBLAÐIÐ VlSIR. Barna- og unglingabækur Géðair og ódýrar. Pétur liftli. Síðustu eintök af þessari vinsælu drengjabók eru nú komin í bókaverzl- anirnar. Heima og heimaxi. ^ Ný bók fyrir ungar stúlkur. Þrjár sög- ur: ,,Ingibjörg“, „Heima og beiman“ ’ og „Hjá spákonunni“. Yfir sextíu smásögur með 45 myndum, eru að verða uppseldar. Halli Hraukur. 64 gamanmyndir með skýringum. Ný útgáfa af þessari eftirsóttu barnabók er nú komin á markaðinn. Oiangieindar bæktu fást nú í bókaveszlunnm. BðKAVERZLUN SIGURJÓNS JÓISSONAa Þórsgötu 4. Síðasti dagur höggmynda- og málverhasýnmgarinnar í Listamannaskálamim er í dag. — Opin til kl. 10 e. h. GtmnMðiu Jénsdóttir .Gréta. Bjömssor Seldar myndir óskast sóttar í Listamannaskálann á þriðju- dag kl. 1—6. Ethel Vance: 140 Á flótta breytt loðkápuna yfir hann. Vit- anlega Fritz ganili. Hann læddist á tánum að rúminu til þess að viroa hana fyrir sér. Hún svaf eðlilega og það vottaði fyrir tit á kinnum hennar. Hann snerti handarbak hennar. Hún var bt" og rök. Nú minntist hann þess, hvernig henni hafði liöið í bifreioinni. Og hann hugsaði um alla erfið- liekaua o- áhyggíurnar, sem við yrði að glíma. þar tit fullum sigri væri nað, þar til þau væru komin þangað, sem þau voru al- gerlega örugg. Hún var nokkurn veginn örugg þarna, og hann elskaði hana lieitara en nokkurn tima áður. Hann hugsaði um allt sem gerzt hafði, allt, sem þau höfðu átt sameiginlegt, og hann sannfærðist um, að þótt hún vissi ekki af nærveru hans, þá væri þetta hamingjurikasta semverustund lífs þeirra. Það leit út fyrir, að greif- ynjan hafði fært henni mat. Hann veitti athygli bakkanum, sem pentudúkurinn var breidd- ur yfir. Hann var stoltur af greifynjunni, fyrir drenglyndi hennar og áræði. Og Fritz — vitanlega mundi hann verða búinn að útvega vegabréfið einhvern thna á morgun. Þeir yrði að koma henni inn á járnbrautarlestina svo lítið bæri á. Það yrði erfið stund, þegar farið yrði yfir landamærm, en svo væru ailar I raunir og erfiðleikar að baki. |* — En honum var ljóst, að livor- I ugt þeirra mundi nokkuru I sinni geta gleymt því, sem gerzt j hafði. Nú veitti hann athygli um- • slagi á góifinu, rétt lijá dyrun- I um. Hann tók það upp, þuklaði I á því, og fann, að i því var lyk- ill. Hann las bréfið — fuliar j tvær siður. Hann gerði sér ljöst, ! að viiji hennar væri, að liann ! hyrfi á brott, og að hún mundi j annast móður hans. Hann j brosti. En eg verð kannske að j biða hér dögum saman, hugs- aði hann, ug hún getur ekki ætlast til, að eg komi aldrei all- an þann tima. Honum fannst þetta eins og í ævintýri. Hún varð þátttakandi í þvi, mesta ævintýri hans og moður lians, kom á réttu augnabliki, — það var vilji forlaganna — og það þýddi ekki að bjóða forlogun- um byrgin. — Hann brosti aft- ur, öruggur um, að hann væri viljasterkari en hún og að liann i mundi hafa sitt fram. Móðir hans svaf enn. Og það var svð mikitvægt, að hún gæti sofið. Hann fór inn í baðlier- bergið og þvoði sér og greiddi. Því næst las hann aítur yfir 1 leiðbeiningar greifynjunnar. Og svo kveikti hann í blaðinu. — Hann beið þar til klukkan var orðin hálfeitt, fór i yfirfrakk- ann, tók hatt sinn, og fór liljóð- lega út úr herberginu. Uti í göngunum lagði hann við hlust- irnar. Hann heyrði óminn af skrafi stúlknanna. Liklegast voru þær ekki komar inn i borð- stofuna, liugsaði hann. Iiann læddist eftir göngunum og sá, að hvergi voru opnar dyr. Þykk ábreiða huldi gólfið í göngun- um. Þegar hann nálgaðist stig- ann lieyrði liann, að stúlkurnar urðu háværari, og dró af þvi þá ályktun, að þær væru að fara um forsalinn niðri inn í borð- stofuna. Hann beið nokkrar minútur. Þvi næst læddist hann niður stigann. — Allt gekk eins og í sögu. Hann komst niður, án þess neinn yrði hans var og hann náði í farangur sinn í skaþnum undir stiganum. Því næst gekk hann þangað, sem hann gat horft inn í borðsalinn. Hann sá greifynjuna — sólin skein á hið ljósa hár hennar — á milli stúlknanna, en það . var eftirvænting í svip hennar. Hún var víst að bíða eftir að hann birtist. Hann lagði frá sér töskurnar og gekk inn í borðsalinn. Allar stúlkurnar os þerna, sem þar var, störðu á hann forviða. Greifynjan var ekkert að flvta sér að lita unn. Hún ein átti von á honum. „Sælt veri fólkið!“ „Þér, herra Preysing!“ sagði greifynjan eins og hún væri steinhissa. „Hvernig stendur á ferðum yðar? Á dauða mínum

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.