Vísir - 27.11.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 27.11.1944, Blaðsíða 4
VISIR ■ GAMLA BIÖ WM Það byijaði í dansi — \ (We Were Daíicing) Norma Shearer Melvyn Douglas. Sýnd kl. 9. Loftárás á Tokyo (Bombardier) Randolph Scott Pat O’Brien. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 og 7. Nýja Bíó sýnir þessa dagana gamanmynd- ina „Gullnir hlekkir". Aðalhlutverk- in leika Joan Crawford og’Melvyn Douglas. Tjarnarbíó sýnir nú hinn skemmtilega gam- anleik „Uppi hjá Möggu". AÖal- hlutverkin leika Marjorie Reynolds, Dennis O’Keefe, Gail Patrick og Mischa Auer. Leiðrétting. 1 dagbla'Öinu Vísi var nýlega sagt frá því, aÖ Guðmundur Jonsscn söngvari heföi haldið g konserta í röð, sem rétt er. Og að enginn ann- ar hefði haldið jatnmarga í röð, nema undirritaöur, árið 1929. Árið 1929 var ég i P'eriín, en i febrúar 1930 kom eg heun ug hélt þa 17 konserta, — reyndar ekki ætið fyrir fullu húsi, — fram til haustsins sama ár, er ég fór til Kaupmanna- hafnar. Guðmundur hefir sagt mér, að hann fari ekki fyrr en i febrú- ar á næsta ári, svo hann á eflaust eftir að slá met, með sinni glæsilegu og afburða rödd. — Eg vil nota tækifærið til að óska honum góðs gengis og frama á listabraut hans, og efast eg ekki um að Guðmund- ur nái eins langt og hægt er að komast, því hann hefir allt til brunns að bera, sem þarf til að skara fram úr i sönglistinni. — Með þökk fyrir birtingua. Rvík, 22./11. ’44. Einar Markan. Fataviðgerðin er á Laugaveg 72. Er kaupandi að v ö r u b í L helzt Ford ’30—’31. Uppl. í síma 4719 kl. 6—9. Verðlækkun á eldföstu gleri: Pönnur með lausu skafti, kr. 10,00. Skaftpottar með lausu skafti kr. 14,00 Pottar með loki... 7,30 Kökuformar ....j... 5,00 Kökuformar ....... 3,00 Tertuformar ...... 2,80 Skálasett, 3 st. ...... 10,65 K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. Mðdelleii í kössum. f-mmaœt liliilliat ——Tnn,i '* Sími 5781. Skrifstofustúlka eða piltur 18—20 ára, vel að sér í vélritun, reikningi og ensku, getur fengið atvinnu nú þegar hjá þekktu fyriþtæki. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast send afgreiðslu Vísis fyrir þriðjudags- kvöld, merkt „ATVINNA“. Útsala Nú ezu að verða síðustu forvöð að gera góð kaup á útsölunnl h|á Verzlunin Leó & Co. Laugavegi 38. r/ Hannyrða- námskeið mitt byrjar 4. jan. n. k. Vegna þess, að svo margir nemend- ur mínir frá fyrra námskeið- inu halda áfram, verður að- eins híegt að bæta íaeinum við. — Verð til viðtals í dag (mánudag) og næstu daga frá kl. 6—9 e. h. Sólvallagötu 59. Sími 3429. Virðingarfyllst Júlíana M. Jónsdóttir. Ibúðir. 4ra og 5 herbergja íbúðir í Laugarneshverfi til sölu. Einnig stór hæð, hentug fyrir iðnað og veitingastofu. Sölumiðstöðin, Lækjargötu 10B. — Sími 5630. Skrifstofur okkar og Niðursuðuverk- smiðjunnar eru lokaðar allan daginn á morgun vegna jarðarfarar, SöBusamband ísl. fiskframleiðenda. Utför mannsins míns, Péturs íngimundarsonar slökkviliðsstjóra, fer fram frá Domkxrkjunni þriðjudagmn 28. þ. m., og hefst með húskveöju aö heimih lians, Freyjugotu 3, kl. Í0 f. h. Þeir, sem hafa hugsað sér að heiðra minningu hans með, blomum, eru vinsanuegast beðnir að mxnnast barna- spitalasjoðs Hringsins. Líkxð veröur Hutt utan til brennslu. Guðrún Benediktsdóttir. Við þökkum hjartanlega öllum þeim, sem vottuðu okkur hluttekningu og samúð við fráfall Sigurðar Jóhanns Oddssonar, er fórst með Goðafossi 10. þ. m. Móðir, dóttir og systkini. Mínar hjartans beztu þakkir til allra fjær ög nær, sem sýndu mér samúð og hluttekningu við andlát og jarð- arför mannsins míns, ^ Eyjólís Eðvaldssonar loftskeytamanns. Sérstaklega vil ég þakka H.f. Eimskipafélagi Islands fyrir þess miklu aðstoð og samúð. Guð blessi ykkur öll. Reykjavílt, 23. nóv. 1944. Sigrún Konráðsdóttir og börn. Þökkum innilega okkur auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar, móður og tengda- móður, Ásu S. Bjarnadóttur. Kristvin Guðmundsson, börn og tengdasonur. Jarðarför mannsins mín, Ólafs Briem, fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, þriðjudaginn 28. þ. m., og hefst með húskveðju á heimili okkar, Sóleyjar- götu 17, kl. 1 e. h. Anna Briem. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 L í t i ð eiiibýiishús í Vesturbænum til sölu. Sölumiðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 5630. Amerískir vetrarfrakkar. REGIO h.f. Leugavegi 11. Sími 4865. Viðgerðir Saumavélaviðgerðir Ahersla lögð á vandvirkni og fljóta aígreiðslu. — S y l g j a, Smiðjustíg 19, Sími 2656. (6UU VIÐGERÐIR á dívönum, alls- konar stoppuðum húsgögnum og bílasætum, Bergþórugötu Jll. (833 ■ TJARNARBIO SB Uppi hjá Möggu (Up in Mabel’s Room) Bráðskemmtilegur amerísk- ur gamanleikur. Marjorie Reynolds Dennis O’Keefe Gail Patrick Mischa Auer. Sýnd ld. 5, 7 og 9. m ntja bio m Gullnii hlgkldi (They All Kissed the Bride) Fjörug gamanmynd með: Joan Crawford og Melvyn Douglas. Sýnd ld. 5, 7 og 9. I Félagslíf K. R. R. — Knattspyrnuþing- ið verður annaS kvöld, þriðju- dag, ld. 8.30. ASalstræti 12, uppi. FuIItrúar knattspyrnufé- laganna eru beðnir að mæta stundvíslega. — Knattspyrnuráð Reykjavíkur. (813 — FRAMARAR!— Skemmtifundurinn er í lcvöld kl. 9 í V. R. Skemmtiatriði: Góð hljómsveit. — Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. (820 A.f.U.R. A. D. — SAUMAFUNDUR annað kvöld. Síðasti fundur fyrir bazarinn. Upplestur, söng- ur, kaffi. Takið kökur með. — Fjölmennið. (816 iXUPAfrflNDlti IÍARLMANNS ARMB ANDS- ÚR með leðuról, tapaðist á leið- inni fra Hverfisgötu 101 að Gagnfræðaskóla. Reykvíkinga við Lækjargötu. Finnandi vin- samlegast geri aðvart í síma 2993.______________(802 REIÐHJÓL fundið. Uppl. í síma 5009._________(808 MERKTUR karlmannsgull- hringur, fundinn. Uppl. Njáls- götu 74. (814 TAPAZT hefir bílsveif. Finn- andi hringi í síma 1396, eftir kl. 6 í kvöld. (825 MkcnslaI VÉLRITUN ARIÍENNSLA. — Cecilie llelgason, Hringbraut 113, 4. hæð, til vinstri. (Enginn simi). (591 KtlCJSNÆfilI VANTAR litla geymslu. — Verzl. Von. Sími -14J8. (801 HERBERGI óskast nú þegar. Tilboð, merkt: „Góð umgengui“ sendist Vísi, fyrir þrxöjuuags- kvöid. (803 EINHLEYPUR maður óskar eftir góðri stofu stráx. Fyrir- framgrexðsla ef óskað er. Til- boð, merkt: „2000" sendist Vísi lyrir miðvikudagskvöld. (811 UNG hjón óska eftir íbúð. Kennsla kemur til greina. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðs- ins, merkt: „Áranxót". (829 SJÓMAÐUR sem lítið er lxeima óskar eftir herbergi nú þegar. Uppl. í síma 3774. (830 ÍSLENZK FRÚ, sem kemur fi'á Englandi innan skamins, óskar eftir 1. flokks herbergi nxeð liúsgögnum um tíma. Viil boi-ga 15—20 kr. á dag. Uppl. Fisher Nielsen lyfjafræðingur, sími 1911. (838 UUKiiALD, enUurskoöun, skattalraxntol annast Uiatur Paisson, Hveríisgotu 42. Sum 2170. (707 GÓÐ stúlka óskast í vist, I , Iátt kaup. Iierbergi. Uppl. 1 óleyjargötu 15, uppi. (817 | STÚLKA óskar eftir formið- dagsvist. Sérhei’bergi áskilið. Tilboð, merkt: „ÁbyggiJeg“, sendist blaðinu fyrir miðviku- dag. (809 STÚLKA óskast í vist. Fá- ment heimili. Gott sérher- ergi. Uppl. Bárugötu 32 eða síma 5333. (822 TEIÍ að mér að sniða kven- og bai’nakjóla. Til viðtals frá kl. 2—4. Sigrún Sigtryggsdóttir, Njálsgötu 33 B. (836 t lKAUPSIGU>Ufl NÝTT karlmannsreiðhjól til söln. Uppl. í síma 5616. (828 TVÍLITT vetrarsjal til sölu á Kárastíg 11, fyrstu hæð. (831 NOTUÐ saumavél óskast. — Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Saumavél“. (832 DÍVANAR. Allar stæi’ðir fyr- irliggjandi. Vei’kstæðið Bei’g- þórugötu 11. (834 PELS, sem nýr, til sölu, ódýrt. j Baldursgötu 25. (835 MIÐSTÖÐVARKETILL, not. aður, fyrir 7—10 ofna, til sölu og sýnis í Sölufélagi garðyrkju- manna (Lagerinn hjá B. S. I.) frá kl. 3—6 í dag og ld. 10—12 á morgun. (837 BORÐSTOFUHÚSGÖGN til sölu. Uppl. i síma 2563. (827 TILBÚIN amerísk jakkaföt og yfirfrakkar í fleiri litum, einnig smokingföt. Klæðaverzl- un H. Andersen & Sön, Aðalstr. 16. (Axel Andersen). (Elzta klæðaverzlun landsirs). (1 PÍANÓ-HARMONIKUR. Við kaupum píanó-harmonikur — litlar og stórar. Verzlunin Rin, Njálsgötu 23. (641 BLÓMAKÖRFUR. Kaupum notaðar blómakörfur. Hringið í síma 1295. — Kaktusbúðin, Laugaveg 23. Sími 1295. (770 RUGGUHESTAR. — Stórir, sterkir og fallegir rugguhestar í ýmsum litum, er bezta leik- fangið fyrir barnið yðar. Fást aðeins í Verzl. Rin, Njálsg. 23. ______________(320 KAUPLTM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan, Baldursgötu 30. Simj 2292. (374 BARNÁVAGGA og skíðaskór nr. 38 til sölu. Hringbraut 156, uppi, kl. 7—9,__________(804 HATTAR, húfur og aðrar fatnaðarvörur, tvinni og ýmsar smávörur. Karlmannahattabúð- in. Handunnar Íiattaviðgerðir sama' stað. Hafnarstræti 18. — ________________________(805 TIL SÖLU þvottavinda, barnakarfa, með dýnu, potta- hreinsari. Uppl. í sima 5429. (806 TVENN karlmannaföt á háan mann til sölu. .Einnig skautar með áföstum *slcóm, fremur stórt númer. Víðimel 70, uppi. Simi 1308.______________(807 Allskonar DYRANAFN- SPJÖLD og glerskilti. Skilta- gerðin, Aug. Hákansson, Hverf- isgötu 41. Simi 4896.___(364 SKÍÐI með bindingum lil sölu; verð 160.00 kr. Afgr. J. Þorláksson & Norðmann. (810 TIL SÖLU tvennar, nýjar stuttbuxur úr góðu efni á 8—10 ára dreng. Simi 5319.___(812 SMOKINGFÖT til sölu. Tæki- færisverð, Njálsgötu 16, mið- hæð.____________________(815 TIL SÖLU er 1 hektari land, við Lögbergsstrætisvagnaleið, ásamt hálfsmíðuðu húsi, sem er að stæi'ð 3X6 melrar. Tölu- vert af efni fylgir. Landið er girt, og 2 dagsláttur ræktaðar, hitt auðræktað. Söluverð kr. 15.0Q0. Tilboð leggist inn til blaðsins fyrir miðvikudag, — merkt: „3 og 6“. (818 NÝ silkipeysuföt til sölu. — Sólvallagötu 68. (819 SEM NÝ kjólföt á fremur grannan mann til sölu; lágt verð, frá kl. TV2—9þ& i kvöld, Tjarnargötu 10 C, 2. hringingar. _________________________(821 TIL SÖLU notaður hvít-em- aleraður steypujárns-eldhús- vaskur með vasklás, ásamt til- heyraridi tréskáp. — Uppl. á Hörpugötu 3.____________(823 TIL SÖLU svartur ballkjóll kr. 150.00, stuttur kjóll, döklc- blár kr. 75.00, kápa, dökkblá kr. 250. Allt á meðal kvenmann, allt sem nýtt og nýtízku snið. — Vestnrgötu 17 A, II. hæð. (824 NÝ peysuföt úr klæði til sölu á Hverfisgötu 55, niðri. (826

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.