Vísir - 27.11.1944, Blaðsíða 1
Ritstjórar:
kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofun
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritstjörar
Blaöamenn Slmii
Augiýsingar 1660
Gjaldkerl 5 linur
Afgreiðsla
34. ár.
Reykjavík, mánudaginn 27. nóvember 1944.
240. tbl.
Alexander yfirmaður
við Miðjarðarhaf.
Wilson sendur til
Washington.
Sir Harold Alexander, hers-
höíðingi bandamanna á Ítaiíu,
hefir veriö geröur yí'irmaður
allra herja bandamanna við
Miðjaröarbaf.
Georg iiretakonungur hefir
jafnframt gert hann að mar-
skáiki frá 4. júni s^l. að telja,
en þann dág tóku hersveitir
hans Homaborg. Aiexander tek-
ur við yfirherstjórninni við
Miðjarðarhaf af Sir Henry
Maitland-Wilson, sem nú fer til
Washington og verður yfirmað-
ur herforingjasendinefndar
Breta þar í borg i stað Johu
Dill, sem andaðist íyrir
skemmstu. Jafnfram’t verður
hann einkafulltrúi Churchills
forsætisráðlierra lijá Roosevelt
forseta.
Mark Clark hershöfðingi, sem
hingað til hefir stjórnar 5.
bandamannahernum á Ítalíu,
en þessir herir hafa jafnan ver-
ið nefndur 15. herliópur banda-
manna.
Þjóðverjar kalla heim
sendiherra í hlut-
lausum löndum
*
Þjóðverjar hafa nú kallað
heim flesta sendiherra sína í
hinum hlutlausu löndum Ev-
rópu.
Sendiherrar þeir, sem kallað-
ir hafa verið heim siðustu vik-
urnar, eru sendiherrarnir í Svi-
þjóð, Portúgal og á Spáni. —
Þjóðverjar hafa þá aðeins sendi-
herra í tveimur hlutlausum
ríkjum í Evrópu, Eire og Sviss.
U%it bók um
öryg:a:i«málin.
Brezka stjórnin hefir gefið út
„hvíta bók“ um öryggismála-
ráðstefnuna í Dumbarton Oaks
í haust.
Þar segir meðal annars, að
hin sigruðu ofbeldisríki muni
um langan tíma verða að hlíta
sérstökum reglum og takmörk-
unum á fullveldi sínu og þau
muni ekki geta skotið máli sínu
til réttindaskrár öryggismála-
samtaka þjóðanna.
ítalska itjórnin
farin frá.
ltalska stjórnin hefir sagt af
sér vegna mikils ósamkomu-
lags.
Bonomi hefir að undanförnu
átt í baráttu við ýmsa ráðherra
sína, vegna. ósamkomulags
þeirra. Hefir hann jafnan gert
sér vonir um að geta jafnað
deilurnar með því að skipa em-
bættum niður á nýjan hátt með-
al flokkanna. En í gærmorgun
var haldinn stjórnarfundur og
kom þá í ljós, að sættir voru
vonlausar og tók Bonomi þá
þann kost að segja af sér.
Viðræðum Súhasitch, forsæt-
isráðherra Jugoslava, og Stahns
er lokið.
„Mesta orusta
í sögunni,“
manna og véla
segja Þjóðverjar.
Hull vill
segja af
Er heilsuveill.
Þrálátar sögur hafa gengið
um það í Washington upp á
síðkastið, að Cordell Hull utan-
ríkisráðherra hafi sent Roose-
velt forseta lausnarbeiðni sína.
Sögurnar segja, að Hull sé
orðinn svo heilsuveill, að liann
trcystist ekki til að gegna em-
bælti sínu, svo að vel sé. Hann
er nú orðinn 73 ára að aldri
og mun vera elzti maður stjórn-
arinnar.
Blaðamenn hafa spurt em-
bættismenn i utanrildsráðu-
neytinu, hvað satt sé í þessum
orðrómi, en það hefir hvorki
viljað staðfesta hann né bera
til baka, segir að þetta sé einka-
mál forsetans og Hull.
Önnur árás áTokyo.
Lika ráðizt á Bangkok
og stöðvar á Luzon.
Hin stóru flugvirki Banda-
ríkjamanna gerðu í morgun
aðra árás sína á Tokyo á þrem
dögum.
Flugvirkin gerðu árásina frá
bækistöðvum á Saipan, eins og
þá fyrstu. Meðan árásin var
gerð á Tokyo, voru önnur flug-
virki yfir Bangkok í Siam og
flugu þau frá bækistöðvum i
Indlandi.
Flugvélar frá flugstöðvar-
skipum Bandaríkjamanna hafa
er.n gert árásir á skip Japana
við Luzon, stærstu ej^ju Pilips-
eyja, og flugvélar á völlum
eyjarinnar. Sextán skipum var
sökkt, þar á meðal stóru beiti-
skipi og tundurspilli. AIls voru
72 japanskar flugvélar eyði-
lagðar.
Blici agiib notud
til kælingai*.
Björgvin Frederiksen reyndi
í gær á Reykjum í Mosfellssveit
Frystikerfi þetta er að því leyti
smíðað í vélsmiðju hans hér í
bæ.
Frysikerfi þetta er að því leyti
frábrugðið öðrum, sem hér á
landi hafa áður verið notuð, að
einasti orkugjafinn er hvera-
gufa eða heitt vatn ásamt köldu
valni. Má ælla að frystikerfi
af þessari tegund eigi framtíð
fyrir sér á hverasvæðum lands-
ins, þar sem gróðurhúsarækt er,
því að nota má jarðhitann bæði
til framleiðslu og eins til
geymslu á frámleiðsluvörunum.
Telur Björgvin að tæki af
þessari tegund megi • framleiða
hér á landi af ýmsum stærðum,
sem henta hverjum stað.
Kommúnistar ein-
ráðir í stjérn Alþýðu-
sambandsins.
Kommúnistar og verkfæri
þeirra eru nú einráðir í stjórn
Alþýðusambands íslands.
Kosið var í stjórnina í nótt,
eftir að samkomulagstilraunir
höfðu staðið yfir lengi dags, en
reynzt árangurslausar. Eftir
því sem Visir hefir heyrt á skot-
spónum gerði Alþýðuflokkur-
inn það að tillögu sinni, að kos-
ið yrði um forseta sambands-
ins, en síðan tilnefndi hvor
flokkanna, Alþýðuflokkurinn
og kommúnistar, fjóra menn,
svo að sá sem fengi forsetann
hefði meiri hluta stjórnarinnar,
sem skipuð er níu mönnum.
Þetta vildu kommúnistar
ekki fallast á ,nema þeir fengi
að hafna hverjum þeirra
manna, sem Alþýðuflokkurinn
tilnefndi og þeir vildu ekki að
væri í stjórninni. Það vildi Al-
þýðufl. ekki samþykkja,
enda hefði það raunverulega
þýtt, að kommúnistar réðu allri
stjórn sambandsins, þvi að þeir
hefði áreiðanlega hafnað öllum
mönnum öðrum en þeim, sem
þeir teldu sig geta haft í vasan-
um. Guðgeir Jónsson vildi held-
ur ekki vera í kjöri, ef berjast
ætti um hann, þótt hann liefði
ekki á móti því að vera odda-
maður í stjórn sambandsins.
Var svo gengið til kosninga
og var Hermann Guðmundsson
kosinn af kommúnistum með
108 alkv. ,en Helgi Hannesson
hlaut 104, en einn seðill var
auður. Þegar kjósa skyldi aðra
stjórnarmenn neituðu allir Al-
þýðuflokksmenn að taka kosn-
ingu svo að kommú'nistar hafa
alla mennina.
iTIorðiiig jar leika
BaiiMiBin hala.
Bretar eru hræddir um að
enn leiki margir bófar úr
„Stern“-félaginu lausum hala í
löndunum við botn Miðjarðar-
hafs.
Gyðingarnir, sem myrtu
Moyne lávarð, hafa sagt frá
þvi, að þeir og fleiri meðlimir
þessa bófafélags, hafi verið
sendir út af örkinni til að ráða
ýmsa ráðamenn Breta í þessum
löndum af dögum. Fer nú fram
rannsókn í máiinu víða um
lönd.
Kvikuar í bíl.
Á laugordaginn var kviknaði
i bíl R—2396 sem var staddur
neðst á Vesturgötu og var á leið-
inni frá benzínstöðinni. Kom
brunaliðið á vettvang og reyndi
að slökkva eldinn með hand-
slökkvitækjum, en tókst ekki og
varð þess vegna að nota vatns-
slöngur til að Ijúka við slökkvi-
starfið. — Urðu töhtverðar
skemmdir á bilnum.
Eigandi bifreiðarinnar er
Marteinn Stefánsson, Njálsgötu
35.
Bókasýning í Reykjavík.
Verður haldin í byrjun næsta mánaðar.
1 byrjun næstu viku verður opnuð bókasýning, sem ýmsir bóka-
útgefendur standa að, og verður þar sýnt I stórum dráttum þróun
bókagerðar á Islandi, bæði hvað snertir prentlist og bókband.
Verður þarna sýnt í stórum
dráttum það helzta markverða
í sögu og þróun íslenzkrar bóka-
gerðar, þar verða sýndar gaml-
ar bækur, gömul handrit, fyrsta
prentvélin, sem fluttist hingað
til lands og siðan tæknileg þró-
un eftir þvi sem við verður
komið. M. a. verður sýnt hand-
rit, próförk, örk, sem búið er
að prenta, og siðan bókin sjálf
eins og liún lítur út fullgerð. Þá
verða þarna sýnd hókbandstæki
og annað er að bókbandi lýtur.
Á sýningunni verða sýndar
nýjustu bækur, þar verður og
sýnt með tölum og línuritum
hvernig bólcaútgáfan hefir þró-
ast á undanförnum árum, hvern-
ig afköstin hafa aukizt, upplög-
in hafa stækkað og annað þar
fram eftir götunum.
Bókasýningin verður á Hótel
Heklu, þar sem byggingamála-
sýningin hefir að undanförnu
verið til liúsa, og er ætlazt til að
hún verði opin fram eftir mán-
uðinum. Telja má víst að sýn-
ing þessi verði hin merkasta og
að þarna megi margvíslegan
fróðleik fá, sem ahnenningur á
annars ekki greiðán aðgang að.
Fjöldi innbrota.
Mörg innbrot voru framin
um helgina en litlu stolið nema
á einum stað, þar sem farið var
inn í herbergi og stolið þaðan
1500 krónum í peningum.
I fyrrinótt var hrotizt inn i
Efnalaugina Gtæsi, en líklega
hefir engu verið stolið þaðan.
Sömu nótt var tilraun gerð til
þess að brjótast inn í verzlun
Amunda Árnasonar á Hverfis-
gölu, en þjófurinn komst ekki
inn og varð að hverfa aftur að
svo búnu.
í nótt var brotizt inn i Sápu-
búðina á Laugavegi 36, en senni-
lega engu stolið. Þá var einnig
i fyrrinótt brotizt inn i verzlun-
ina Nonna á Laugavegi 18. Þar
var stolið 70 krónum í pening-
um. Og loks var' í gærkveldi far-
ið inn i herbergi á Hvefrisgötu
og stolið þar 1500 krónum.
Hættuleg sókn
Japana í S.-Kína.
Þeir berjast
eins og óðir
austan Aachen
Komust ekki til
Saarebourg.
JJm helgina hefir verið víðast
hvar um hæga framsókn
bandamanna að ræða og nyrzt
á vígstöðvunum hafa bardag-
ar verið harðástir eins og
undanfarið.
Þjóðverjar berjast eins og óð-
ir milli Aachen og Kölnar.
Bandamenn hafa komizt svo
langt austur á bóginn, að þeir
sjá niður á Kölnarsléttuna og
er það nú lífsnauðsyn f yrir
Þjóðverja að -koma í veg fyrir,
að bandamenn komist á slétt-
una.
Bandamenn eru um 6 km.
frá Duren og þar segja Þjóð-
verjar í útvai’psfréttum, að
háð sé
mesta orusta manna og
véla, sem sagan þekki.
Sóknin hefir einnig borið
bandamenn nær Júlich, en sú
borg og Dúren eru nú eins kon-
ar miðstöðvar fyrir fremstu
varnir Þjóðverja. Þó er ekki
rétt að kalla þetta borgir, því
þarna er raunar aðeins um
húsarústir og veggjabrot að
ræða.
L Jll'
Fjalakötturinn
sýnir í kvöld revýuna „Allt í lagi,
lagsi“ kl. 8 e. h.
60 ára
er á morgun frk. Halla Ragn-
heiður Jónsdóttir frá Smiðjuhóli.
Hún er nú til heimilis á Hverfis-
götu 28 í Reykjavík.
50 ára afmæli.
Frú Guðrún Eiriksdóttir, Linn-
etsstíg 2, Hafnarfirði, verður 50
ára á morgun.
Háskólafyrirlestur.
Símon Jóh. Ágústsson flytur fyr-
irlestur á morguií kl. 6.15 í 1.
kennslustofu háskólans. Efni: Sál-
arfræði námsins. Öllum heimill að-
gangur.
Ársrit Skógræktarfélagsins
hefir borist blaðinu. Er heftið efn-
ismikið 0g smekklegt að frágangi.
í jjað skrifa m. a.: Hákon Bjarna-
son skógræktarstjóri. Ingvar Gunn-
arsson, Bergur Jónsson og Guð-
mundur Marteinsson. Er ritið prýtt
mörgum fallegum myndum.
Minningarspjöld
Barnaspítalasjóðs Hringsins
eru seld í Verzlun Ágústu Svend-
sen, Aðalstræti 12.
Næturakstur.
Litla Bílastöðin, simi 1380.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki.
Næturlæknir.
Læknavarðstofan, sími 1530.
Gamla Bíó
sýnir kvikmyndina „Það byrjaði
í dansi“. Aðalhlutverkin leika Nor-
ma Shearer og Melvyn Douglas.
Leiðinni lokað til beztu
landbúnaðarhéraðanna.
Sókn Japana í Suður-Kína
heldur áfram og verður æ
hættulegri fyrir Kínverja.
1 tilkynningu frá Chungking-
stjórninni í gær segir, að Jap-
anir Hafi sótt 70 km. leið norð-
vestur eftir Lung-kiang-daln-
um frá Liuchow. Aðrar her-
sveitir hafa tekið Nanning í
sókn frá Liuchow.
1 sókn frá Kweilin hafa Jap-
anir sótt 80 km. leið á einni
viku og tryggt með því að-
stöðu sína.
Með þessu eru Japanir að
opna fyrir sig landveg frá iðn-
aðarhéruðunum í hinum norð-
lægari hlutum Kína suður til
herja sinna í Indó-Kína. Jafn-
framt loka þeir leiðinni frá Mið-
Kína austur til frjósömustu
landbúnaðarhéraða landsins,
svo að erfitt fer að verða að
afla matvæla í Chungking og
viðar.
\
Rússar taka járn-
brautastöðvar.
Rússar hafa tekið þrjár mik-
ilvægar járnbrautarborgir í
Ungverjalandi og Slóvakíu.
Sú borgin, sem tekin var í
Ungverjalandi heitir Hatvan og
er vi'ð járnbrautina til Budapest
úr norðausturátt í 40 km. fjar-
lægð. Hinar borgirnar tvær eru
við eina aðaljárnhrautina frá
Póllandi suður til Ungverja-
land, en auk þess tójku Rússar
60 aðra bæi.
500 m. til Hurtgen.
Fyrsti ameríski herinn á að-
eins hálfan kílómetra eftir til
Húrtgen og er að mestu búinn
að hreinsá Húrtgen-skóginn,
sem orðið hefir legstaður :fleiri
hermanna en flestir aðrir 'jafp-
stórir staðir í Vestur-Evrópu.
Næst fyrir sunnan 1. amer-
íska herinn er sá þriðji. Hann
naut í gær stuðnings 2000 léttra
sprengjuvéla og tók meðal ann.
ars þorpið Oberesch, sem er 7
km. fyrir suðaustan Merzig, en
sú borg stendur við Saar.
Þjóðverjar gera
mikil gagnáhlaup.
I fyrradag byrjuðu Þjóðverj-
ar hörð gagnáhlaup í áttina til
Sarrebourg með það fyrir aug-
um að rjúfa veginn og járn-
brautirnar, sem liggja um þá
horg austur til Saverne-skarðs-
ins og þaðan til Strassbourg.
Þegar þeir voru stöðvaðir voru
þeir 8 km. frá Sarrebourg. Lið
er stöðugt flutt austur um Sa-
verne-hliðið til Strassbourg og
er búizt við þvi, að blaðamenn
geti fljótlega hajið sókn suður á
bóginn til móts við Frakka, sem
eru í grennd við Colmar.
Daufdumbir
á vígstöðvunum.
Clinton Conger, fréttaritari
U.P. með fyrsta franska hern-
um, hefir símað, að tekin hafi
verið til fanga vinnusveit úr
þýzka hernum, sem í voru ein-
ungis daufdumbir menn. Voru
þeir látnir vera við vinnu
þar sem djöfulgangurinn var
mestur, því að þeir skelfast ekki
við sprengjugnýinn, eins og
menn með fullri skynjun.