Vísir - 02.12.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 02.12.1944, Blaðsíða 4
VÍSIR GAMLA Bló 93 Ship ll®f1 Fjörug og skemmtileg dans- og söngvamynd. Eleanor Powell Red Skelton Tommy Dorsey og hljómsveit. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst lcl. 11. „H A N N" eftir Alfred Savoir. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7. Venjulegt leikhúsverð. r4'<l „Búðakletíur" Tekið á móti flutningi til ísafjarðar og Bolungavikur árdegis á mánudag. JHelgi" Tekið á móti flutningi ti! Vestmannaeyja á mánudag. Bridgebékin eftir QmM-vC&ö-U' fæst í næstvi bókabúð. Lærið að spila , Bridge. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI Viðgerðir Saumavélaviðgerðir ASGESISMJ® befor opnað nýlendiivöruverzlun á Badlnrigötn If Sí mi 4052 Geymið símanúmerið! ASGEIRSBUÐ ialduísgötn 11. Xý verzlnn í hlutíalli viS stækkun borgarinnar eykst þörfin fyrir nýjar verzlanir á ýmsum sviðum. í dag opnum vér nýja verzlun á Njálsgötu 112 (horni RauSarárstígs), sem mun einkum annast sölu á: Hveinlætistækjum, Ilitunaftækjiim, Fípdaguiiigarvömitt, ByggingavÖmm, lárn- @g trésmíðaverkfæram. Þótt talsverðir erfiðleikar séu á öflun þessara vörutegunda, munum vér af fremsta megni kappkosta að hafa á hverjum tíma sem mest og fjölbreyttast úrval þeirra á boðstólum og jafnframt vanda til vörugæða og sanngjarns verðs eftir beztu getu. REYKVÍKINGAR! Þegar yður vanhagar um eitthvað af ofangreindum vörum, bjóðum vér yður velkomná í verzlun . JÓHANNSSON & SMITH BLF. Mjálsgitu 112, . SKÍÐADEILDIN. — Skíðaferðir að KoL viðarhóli ld. 8 í kvöld og á morgun kl. 9 f. h. —• Far- miðar í Pfaff. (985 K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10: Sunnudagaskólinn. (Öll börn velkomiö). Kl. 1 y2: Y. D. og Y. D. (Drengir 7—13 ára). Kl. 5: Unglingadeildin (Piltar 14—17 ára). — Inntaka nýrra meðlima. Kl. 8V2: Fórnarsamkoma. Áhersla lögð á vandvirkni og Arn,fimm' JónS4S«n’ stuJ the°>’ fljóta afgreiðslu. — S y 1 g j a, °S Beiri tala. Allir velkommr. Smiðjustíg 10. Sími 26 50. ((500 (990 Fj alakötturinn sýmr revýuna „Allt í lagi, lagsi“ á morgun, sunnudag, kl. 2. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2 í Iðnó. 40. sýning. „Góða frú Sigríður, hvernig ferð þú að búa til svona' góðar kökur?“ „Eg slcal kenna þér galdurinn, Ólöf mín. Notaðu aðeins Lillu- og Pyro-lyftiduft og Lillu eggjagult frá Efnagerð Reykjavikur. — Þessar ágætu vörur fást hjá flestum kaupmönnum og kaupfélögum á land- inu, en taktu það ákveðið fram, Ólöf mín, að þetta sé frá Efnagerð Reykjavíkur.“ „Þakka, góða frú Sigríður, greiðann, þó galdur sé ei, því gott er að muna hana Lillu mey.“ • f eyKjavikup Aðalf undur Skíðafélags Reykjavíkur verður haldinn í Oddfellowhús- inu, uppi, miðvikudagskvöldið þann 6. desember 1944 og hefst kl. 9. Dagskrá samkvæmt félagslögum. S t j ó r n i n. Innilegar hjartans þakkir til allra þeirra, fjær og nær, sem sýnt hafa okkur samúð og hluttekningu við fráfall míns elskaða eiginmanns og föður, Þóris ÖJafssonar stýrimanns. Þórunn Rögnvaldsdóttir. Sigríður Þórisdóttir. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim mörgu, nær og fjær, sent sýnt hafa sarnúð og hluttekningu við frá- fall og jarðarför Ólafs Briem. Anna Briem, börn og tengdasynir. m TJARNARBI0 B Uppi hjá Möggu (Up in MaheJ’s Room) Bráðskemmtilegur amerísk- ur gamanlcikur. Marjórie Reynolds Dennis O’Keefe Gail Patrick Mischa Auer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BETANlA. Samkoma annað kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyjólfs- son tálar. Allir velkomnir. (988 inusNeil ÓSKA eftir íbúð. — Tilhoð, merkt: „Einn útrekinn“ sendist afgr. Visis. (973 BÚÐ til leigu á Freyjugötu 11. Til sýnis frá kl. 3 i dag og á morgun. (977 GÓÐ stofa til leigu nálægt miðbænum. — Tilboð, merkt: „200“ sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld. _ (980 lUPArniNDIf] 1. DES. tapaðist karlmanns- armbandsúr nteð leðuról frá Útvegsbanka vestur á Seljaveg 25. Skilist gegn fundarlaunum. Simi 4517. (999 KVENARMBANDSÚR tapað- ist síðastl. fimmtudag. Vinsam- legast skilist gegn fundarlaun- um á Njarðargötu 43. (1002 FUNDIST hefir armbandsúr. Vitjist á Bergstaðastræti 16. — ________________(979 BÍLKEÐJA fubdin. — Sinu 3727. (981 BENZINBÓK nr. 1337 hefir tapazt'. Skilist á Litlu bilastöð- ina. (982 FUNDIST hafa við Röntgen- deikl Landspítalans 3 lyldar á keðju með grænni plötu. Sími 1775. (965 HVinnaJí BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ölafur PáJsson, Hverfisgötu 42 Sími 2170. (707 ■ NYJA Bló m Kafbátur í hemaði (“Crash Dive”) Stórmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Anne Baxter, Dana Andrews. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala liefst kl. 11 f. h. GÓÐ slúlka óskast í vist. Ilátt kaup. Herbergi. Uppl. í síma 5833. (997 GÓÐ stúlka óskast í vist. Háú kaup. Herbergi. Uppl. Sóleyjar- götu 15, uppi. (998 SENDlSVEINN óskast. — ÁSGARÐUR h.f., Nýlendu- götu 10. (1000 MAÐUR vanur mjöltum og skepnuhirðingu óskast í ná- grenni bæjarins. Uppl. í síma <7 <6 og 1054.__________(1001 GÓÐ stúlka óskast í létta vist. helzt allan daginn. Uppl. hjá Sigríði Símonardóttur, Fraklca- stíg 12, eftir ld. 7. (1003 STÚLKA óskast. Þvotta- ! húsið, Vesturgötu 32. (1004 STÚLKU vantar. Matsalan, Baldursgötu 32. (987 STÚLKA óskast til aðstoðar við húsverk. Sérherbergi. — Uppl. i síma 3287. (991 SKILTAGERÐIN, Aug. Há- kansson, Ilverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (271 iKADPSKAPUia LÍTIÐ drengjareiðhjól til sölu, Ásvallagötu 39. (976 GASVÉLAR óskast keyptar, helzt stórar. Sími 5327. (983 KARLMANNSFÖT, dökkblá, lítið notuð, til sölu. — Uppl. Laugavegi 34 A. (978 TILBÚIN amerísk jakkaföt og yfirfrakkar í fleiri litum, einnig smokingföt. Klæðaverzl- un H. Andersen & Sön, Aðalstr. 16. (Axel Andersen). (Elzta klæðaverzhin landsirs). (1 PIANÓ-HARMONIKUR. Við kaupum píanó-harmonikur — litlar og stórar. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (641 RUGGUHESTAR. — Stórir, sterkir og fallegir rugguhestar í ýmsum litum, er bezta leik- fangið fyrir barnið yðar. Fást aðeins í Verzl. Rín, Njálsg. 23. ,(320 SMOKING til sölu á frekar lítinn mann og matrósaföt á 8—9 ára í Höfðaborg 57. (995 ÚTVARPSTÆKI, 5 lampa, til sölu, Suðurgötu 14. (996 ALLT til íþrótta- iðkana og ferðalaga. Hafnarstræti 22. BALLKJÓLL til sölu, frekar stórt númer, Skeggjagötu 4, kjallara, eftir kl. 8 í kvöld. (984 AF sérstökum ástæðum til sölu svört vetrarkápa, Framnes- veg 13, neðstu hæð. Sími 5606. _______________________(986 VIL KAUPA sófa eða otto- man og tvo stoppaða stóla, má vera notað og lélegt áklæði en vandað að öðru leyti. — Uppl. í síma 5257, kl. 6 til 8. (989 TIL SÖLU barnarúm í góðu standi og matrosaöt á 3ja til 4ra ára dreng. Sími 1674. (992 TIL SÖLU tvísettur klæða- | skápur sundurtekinn, Njálsgötu ! 112 (Rauðarárstígsmegin) kl. 5—6.____________________(993 NÝ svört klæðisföt og kjól- ! föt á þrekinn meðalmann til sölu, Njarðargötu 61, miðhæð. ________________________(994 TlL Sf)LU: 2 armstólar, lítið borð og sófi. Verð kr. 1100. — Laugaveg.140 (tvær hringing- ar). —__________________(966 NÝR rennibekkur, stanga- lamir og fleira til sölu. Öðins- götu 20 B.____________(968 BARNAKERRA til sölu, fylgir poki. Simi 5094.______(969 KOLAOFN og kolamaskina lil sölu. Uppl. í síma 2062. (970 ÚTVARPSTÆKI (Buick), nýtt, í bifreið, til sölu. Njáls- «ötu 27 B.____________(967 VIL skipta á barnakerru fyrir góðan barnavagn. Einnig til sölu ballkjóll og skór nr. 38, mjög ódýrt. Uppl. á Laugaveg 4E_____________________(971 PEYSUFATAFRAKKI til sölu, Skólavörðustíg 36. (972 KLÆÐASKÁPUR, eikarmál- aður í góðu standi til sölu. — Hrinebraut 197, III. liæð. (974 GOTT battaríis-útvarpstæki óskast. Uppl. í síma 1992. (975

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.