Vísir - 04.12.1944, Page 4

Vísir - 04.12.1944, Page 4
I V I 5 I p GAMLA Blö „Ship Ahoy" Eleanor PoAvell Red Skelton Sýnd kl. 9. Fortíðin afhjúpuð (Gangway for Tomorrow) Margo, John Carradine. Sýnd kl. 5 og 7. Börn fá ekki aðgang. Fjalakötturinn sýnir revýuna „Allt í lagi, lagsi“ á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7 í Iðnó. BEZTU ÚRIN frá B a r i e 1 s, Veltusundi. Stulku vantar. CAFÉ HÖLL. Austurstræti 3. Húsnæði fylgir. ——7^7* “ • m i ' - - M { . , «111, plll fSw , 111 n Ekki ei ráS, nenia I tíma sé teklS”! Nú þarf að liugsa fyrir jóla- gjöfinni handa liúsfreyjunní, þá er silfurrefahúi tilvalinn og' vissast er að hugsa fyrir hon- um strax, svo tími sé riægur til uppsetningar. Beztu kaupin og mesta úr- valið er hjá Skinnasölu LRJ. Lækjargötu 6B. Ritvél til sölu og sýnis á skrifstofu prentsmiðjunnar Eddu h.f., Lindargötu 9A. Hi 11 BEZT AÐ AUGLYSA I VISI Jólasalan er að byrja Höfum fyrirliggjandi 3ja, 4ra, 3 og 6 álma ljósakrónur. Borðlampar, vegglampar og fjölbreytt úrval aí handmáluðum pergamentskermum. Ekki missir sá, sem fyrstur fær. RAFLAMPAGERÐIN Suðurgötu 3 — Sími 1926. Stúlka óskast í . Hressmgarskálann. Uppl. ekki gefnar í síma. Trésmíði. 2 menn vanir innréttingum og ýmiskonar útismiði. Tökum að okkur slíka vinnu ýmist í ákvæðis- eða tíma- vinnu. — Tilboð sendist Vísi strax, merkt: „1313“. GÓÐ forstofustofa vi'ð Lauga- veg til leigu. Tilbdð sendist afgr. Vísis fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Slofa“. (27 tílLK/NNINCAIdl ÓSKA eftir að kynnast góð- um félaga, karli eða konu, með ferðalag til Grímseyjar fyrir augum á komandi sumri. Til- boð, merkt: „Æfinlýri'1, sendist á afgr. Vísis fyrir laugardags- kvöld. (3 Félagslíf K.F.U.K Annað kvöld, þriðjudag, verð- ur fundur. Þar verður söngur. Sira Garðar Svavarsson talar. Allt kvenfólk velkomið. (20 K. F. U. M. A.—D. heldur sinn árlega BAZAR á morgun kl. 4 í húsi félagsins, Ámtmannsstig 2 B. Þar verða góðir og ódýrir mun- ir. Þeir, sem ekki hafa komið gjöfum á bazarinn eru vinsam- lega beðnir að gera það í dag. (21 Sérstakt tækifæri I dag og næstu daga seljum við ca. 80 amerískar kvenkápur og frakka með sérstaklega lágu verði. Þetta eru allt mjög vandaðar kápur, í ljósum litum, mjög smekk- legar, en aðeins stórar stærðir. Verðið er sem hér segir, kápur, sem kostuðu áður: Kr. 495,30 kosta nú .331,00 — 399,50 ---- 266,50 — 388,50 ----- 254,00 Notið þetta sérstaka tækifæri, sem ekki kemur aftur. ATHUGIÐ: Það er mjög auðvelt, með lítilli fyrirhöfn, að mmnka þessar kápur, eða að breyta ef þörf þykir. Gepir li.f. Fatadeildin Duglegur sendisveinn oskast strax Skólavörðustíg 12. Slípað búðarrúðugler ' 11 millimetra. Einnig 2ja, 3ja, 4ra og 5 mm. rúðugler, venjulegt. Veizlonin Biynja. Sonur okkar, Jón Haukur, andaðist 3. desember. Ólafía G. Sumarliðadóttir. Jón Ársæll Jónsson. m TJARNARBIÖ MM Það gerðist á morgun (It Happened Tomorrow) Skemmtileg og einkennileg gamanmynd. Dick Powell, Linda Darnell, Jack Oakie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AÐGÖNGUMIÐAR að afmæl- issamsæti St. Víkings eru seld- ir í Listamannaskálanum frá kl, 5 i dag._________(30 Saumavéiaviðgerðir Aliersla lögð á vandvirkni og fljóta atgreiðslu. — S y I g j a, Smiðjuslíg 10 Sími 2656. (600 ÍUFÁ^niNDIfl IvVENARMBANDSÚR tapað- ist fyrir viku, annaðhvort hér i bænum eða i Hafnarfirði. Uppl. í síma 4218. Fundarlaun. (7 HESTUR, dökkbrúnn, 6 vetra, sléltjárnaður, hefir tapazt. — Mark: Sýlt og lögg framan hægra, stýft vinstra. Finnandi góðfúslega geri aðvart í síma 3014 eða 3468,________(8 TAPAZT hefir karlmannsúr, merkt: „H. S.“ Skilist á Ásvalla- götu 23. Fundarlaun. (13 FUNDIÐ reiðhjól. — Uppl. Laugavegi 79. (17 SKÍÐASLEÐI tapaðist s. 1. föstudag nálægt Arnarhóli. — Finnandi geri aðvart í síma 3346. Fundarlaun. (24 VlNNA ROKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Olafur Páisson, Hverfisgötu 42. Sínn 2170. (70/ SENI}lSVElNN óskast. — ÁSGARÓUR h.f., Nýlendu- götu 10. (1000 STÚLKU vantar. Matsalan. (987 Baldursgötu 32 ROULETTA til sölu. í síma 5012. NYJA bio m Kafbátur í hernaii (“Crash Dive”) Stórmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Anne Baxter, Dana Andrews. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GASVÉLAR óskast keyptar, helzt stórar. Simi 5327. “ (983 TILBÚIN amerísk jakkaföl og yfirfrakkar i fleiri lilum. einnig smokingföl. Kla'ðaverzl- nn H. Andeysen & Sön, Aðalstr 16. (Axol Andersen). (Elztg l-læðavorzliin lanrlsirs). (1 PlANÓ-i ÍARMONIKUR. Við kaupum pianó-harmonikur — litlar og stórar. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (041 RUGGUHESTAR. — Stórir, sterkir og fallegir rugguliestar í ýmsum litum, er hezta leik- fangið fyrir barnið yðar. Fást aðeins í Verzl. Rín, Njálsg. 23. ALLT til íþrótta- iðkana og ferðalaga. Ilafnarstræti 22. BLÓMAKÖRFUR. Iíaupum notaðar blómakörfur. Hringið i sima 1295. — Kaktusbúðin, Laugaveg 23. Sími 1295. (770 VÉLRITUNARKENNSLA. — Cec;lie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn sími). (591 STÚLKA óskast til afgreiðslu. Uppl. á Laugavegi 89. Húsnæði fyJgir-_________________(5 STÚLKA óskast í vist. Bar- ónsstíg 27. Sérherbergi. Uppl. eftir kl. 8 í kvpld. María Briem. _______________________(16 STOLKA óskast. Þvottalmsið, Vesturgötu 32. (18 liöMinl GASVÉLAR óskast keyptar helzt stórar. Sími 5327. Erl. Er- lendsson, Laugavegi 89. (983 DlVANAR, — Viðgerðir á dívönum og öðrum stoppuðum húsgögnum. Verkstæðið, Rerg- þórugötu 11. (26 DÍVANAR í öllum stærðum fyrirliggjandi. — Verkstæðið, Bergþórugötu 11. (25 Nokkrir metrar af gólf- dregli óskast. Sími 4146. (14 ÞRENNIR stálskautar (tvenn- ir með skóm) til sölu. Eiríks- götu 29 (neðslu hæð) eftir kl. 6y2 e. h. (15 Uppl. (22 Allskonar DYRANAFN- SPJÖLD og glerskilti. Skilta- gerðin, Aug. Hqkansson, Hverf- isgötu 41. Sími 4896. (364 STÓRIR krossviðskassar til sölu. Jóhann Karlsson & Co., Þingholtsstræti 23. (1 SKÍÐI á 12—14 ára telpu ósk- ast. Uppl. Öldugötu 7, uppi kl. 12—1._____________________(2 AF sérstökum ástæðum eru tveir nýir armstólar til sölu á Freyjugötu 28, uppi, í dag milli 6—7 e. h. Sanngjarnt verð. (4 NÝR GUITAR til sölu á Hall- veigarstig 9, 2. hæð. (10 RJÚPNASKYTTUR. Til sölu: Riffill og haglabyssa cal. 12. —■ Tilheyrandi skotfæri fylgja. — Vandaður herrafrakki til sölu á sama stað. Uppl. Frakkastig 22 (kjallara) milli kl. 6 og 8. _________________________(11 DÍVAN og dívariskúffa til sölu. Þórsgötu 17, þriðju hæð. _________________________(12 AF sérstökum ástæðum er til sölu 4 dívanar, nýir, mikið af listum, hentugum í skápgrind- ur, 3 plötur af krossvið, mikið af verkfærum í skáp selst mjog ódýrt. Uppl. að Hóli við Kapla- skjólsveg frá kl. 4 í dag. (00 GÓLFTEPPI. Lítið notað ax- minster gólfteppi, stærð 2.30X 2.70, til sölu á Flókagötu 11 (niðri) milli 6—8 í kvöld. (19 RADÍÓGRAMMÓFÓNN og G. E. C. útvarpstæki til sölu. Loka- stig 7, ld. 8—9. (23 Land§málafélag:Ið »Vörðnr« heldur KVÖLDVÖKU að Hótel Borg þriðjudaginn 5. desemher kl. 9. Ræðu flytur: Gunnar Thoroddsen alþm. Einsöngur: Guðmund- ur Jónsson söngvari. Upplestur: Lárus Pálsson leikari. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson leikarí. Sjónhverfingar: íslenzkur töframaður. DANS. — Aðgöngumiðar kosta kr. 10,00 og verða seldir í skriísiofu félagsins, Thorvaldsensstræti 2 (sími 2339). SKEMMTINEFNDÍN. V •

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.