Vísir - 07.12.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 07.12.1944, Blaðsíða 4
VlSIR K1 GAMLA BIÚ E9 Sfdt þjéða; sinnar. (The Vanishing Virginian) Frank Morg-an Kathryn Grayson. Sýnd kl. 7 og 9. Fortíðin afhjúpuð (Gangway for Tomorrow) Margo, John Carradine. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5. frá Dilksnesi er nýkominn til bæjarins og hefir opnað sölusýningu á mál- verkum sínum í húsnæði Þjóð- menjasafnsins, í Safnahúsiuu við Hvei'fisgötu. Eru þarna um 50 málverk, flest vatnslitarmyndir og' um helmingur þeirra er af fuglum. Hinar eru flestar lándslags- myndir, úr Lóni, Hornafirði og öræfum og ennfremur nokkrar myndir af gömlum, íslenzkum bókum. Sýning þessi hefir enn verið mjög fásótt, en þó hafa þegar selzt um 20 myndir. Sýningin er opin frá 10 ár- degis til 10 að kvöldi. Thoi Thors heldur zæðu á fiugmálarað- stefnunni. Thor Thors sendiherra, for- maður íslenzlcu sendinefndar- innar á alþjóða flugmálaráð- stefnunni i Cliicago, í'lutti ræðu á ráðslefnunni og sagði þar meðal annars: „Vér Islendingar litum svo á, að ráðstefna þessi marki tima- mót í sögu flugmála, liversu mikið sem nú kann að verða samþykkt eða frestað til síðari umræðna. Stríðið hefir valdið algerri breytingu á sambandi voru við állar þjóðir. Nú flýgur fjöidi flugvéla milli Islands og Amer- íku á 18 stundum og milli Is- lands og Bretlands á 5-6 stund- um. Flúgleiðin um Atlantshaf er staðreynd orðin, og hana ma nota með miklum árangri og allan ársins liring, enda er á því enginn vafi, að land vort liefir hina mestu þýðingu fyrir fram- tíð flugmála. Þéssi staðreynd er oss fagn- aðarefni, en þó verðum vér að skoða aðstöðu vora með hinni mcstu varúð og varfærni. Is- lenzka sendinefndin er hingað komin til þess fyrst og fremst að lilýða á holl ráð og veiga- miklar leiðbeiningar landa þeirra, sem mesta hafa reynsl- una á sviði flugmálanna, enda mun starf ráðstefnunnar verða oss til mikils gagns á ókomnum tímum....... Oss skilst, að nú sé það að- eins eftir að leysa úr þessu vandamáli: Ætti ráðstefnan að vera ósammála um það magn flutnings, sem hverri þjóð er ætlað og fresta ákvörðun um önnur atriði þessa vandamáls, eða ætti hún að vísa öllu þessu þýðingarmikla máli til með- ferðar loftferðaráðsins. Islenzka scndinefndin er fylgjandi síðari ráðstöfuninni og telur hana ráðlegri. Augljóst er, að á næsta ári eða jafnvel næstu mánuðum, gcrast miklir viðburðir — ef til vill hinir mestu viðhurðir, er mannkynið hefir lifað. Með tilliti til alls þessa erum Jarðarför litlu dóttur okkar, Sólrúnar E y g 1 ó a r, fer fram frá heimili okkar, Lindargötu 11, föstudaginn 8. desember og hefst kl. 1 e. h. Lára Þorsteinsdóttir. Haraldur Jóhannsson. Innilegt bakklæti vottum við öllum þeim, er lieiðr- uðu útför föður okkar, tengdaföður og afa, Jólianns- Þorbjörns Péturssonar. Sérstaklega þökkum við félögum St. Iþöku. Börn, tengdabörn og barnabörn. IJ — Ritsafn Jóhanns Magn- úsar Bjarnasonar. Á borðinu fyrir framan mig liggja nokkrar nýjar bækur. Eg tek eina úr búnkanum af handa- hófi. Það eru Brázilíufararnir eftir Jóliann Magnús Bjarnason, ástsælasta rithöfund meðal Vestur-Islendingg, er í óbundnu máli rita. Og allt í einu rifjast upp fyrir mér ýmsar persónur sögunnar. Það eru gamlir góð- kunningjar, sem skjóta upp kollinum 1 huga manns, og hinn æfintýralegi lokkandi blær er jafnan andar frá sögum höf- undar, leilcur um hug manns, ferskur og fróandi, og fyrr en varir er eg hálfnaður með fyrri þáttinn. Þá er eg ónáðaður, ann- að kallar að. Nauðugur viljugur verð ég að leggja bókina frá mér í bili, og þótt jmiislegt sé mér minnisstætt frá fyrri lestri sögunnar, þá er sannast að segja eftirvæntingin i jafn rík- um mæli, ef ekki meiri. Þannig er um ailan sannan skáldskap að ræða í bundnu máli og ó- bundnu, að þar sem neistinn er í ríkum mæli, þar er yls að vænta, og á það þó langtum fremur við um bundið mál.. En þess gerist raunar ei þörf hér, að kynna umrædda bók né höfund hennar, því naumast er nokkur svo aumur meðal Aust- ur- né Vestur-Islendinga, að eigi kannist liann við skáldið Jó- hann Magnús Bjarnason og bækur hans. Haun hefir nú í meira en hálfa öld skemmt þjóð vorri með sögum sínum og kvæðum, og tónarnir úr gígju hans hafa náð inn að hjarta- rótum þjóðarinnar og geymzt þar sem varasjóður. Hver er sá Islendingur, sem eigi kannast við Litlu stúlkuna ljúfu, með ljósu flétturnar tvær, svo eitt- hvað sé nefnt. Mér er það enn í fersku minni, er ég fyrst las sögur og ljóð þessa elskulcga skálds, hve hjartfólgnar þær urðu mér m. a. fyrir það, að allar hans sögur eru um íslend- inga, og út frá þeim toga spunn- ið, enda hygg ég að ég geri engum ójafnt til, þótt eg segi að Jóhann Magnús sé einhver sá sannasit Islendingur, og þjóð vorri auðnuperla, sem glæsileg- ur fulltrúi hennar á langdvöl- um hans víða um heim, og enn mun hann halda áfram að auka hróður lands og þjóðar, og von- andi einnig semja sögur og syngja ljóð, þótt aldurinn sé nú orðinn nokkuð hár, hartnær átta tugir, eða nánar tiltekið, 78 ár að bakí. % ' vér fylgjandi því, að frestað verði ákvörðunum og aðgerð- um. Vafalaust verður að finna viðunanlega úrlausn, þegar a!l- ar þjóðir — einkum stórþjóð- irnár — hafa haft tírúa til um- hugsunar og umræðna sín á milli. Það væri alrangt að kalla þetta misheppnaða ráðstefnu. Hún hefir ekki mistekizt. Vér ínunum halda áfram að ræða málin, þar til svo er komið, að loftleiðirnar verða öllum opn-. ar.“ 2. 3. 4. 5. 6. 7. Meðal Vestur-lslendinga er hann eina sanna skáldið, er í óbundnu máli ritar, og það af þeirri snilld, sem alkunn er. Hann er raunar eini skáldsagna- höfundurinn, er þeir hafa átt á að skipa, að Gunnsteini sáluga Eyjólfssyni fráskildum, þvi það litla, sem eftir hann liggur prentað, verður að mínu viti ávallt talið í fremstu röð, t. d. Sögur af Jóni i Strimpu o. fl. Bækur Jóhanns Magnúsar eru margar og góðar og lesnar hafa þær verið og meir en það, bólc- staflega gleyptar upp til agna, og er því engin furða þótt sum- ar þeirra séu nú næsta fágæt- ar orðnar. Eg tel þær hér upp til fróðleiks söfnurum: 1. Sögur og kvæði. Vpg. 1892. Ljóðmæli. Isafirði 1898. Eiríkur Hansson. Kbh. og Ak. 1899—1903. Ad. 1899—1903. En þá bók gaf Oddur Björnsson út i Bókasafni alþýðu. Braziliufararnir. Fyrri þáttur Vpg. 1905. — Síðari þáttur Rvk. 1908. Vornætur á Elgsheiðum. Rvk. 1910. Haustkvöld við Hafið. Rvk. 1928. Karl litli. Rvk. 1935. Og þá er ég kominn að hinu nýja Ritsafni, en af því er nú útkomið „I Rauðarárdalnum“, 2. bindi, Akureyri 1942, og er það nr. 2 í hinu fyrirhugaða Ritsafni, og nú síðast Brazilíu- fararnir í einu stóru bindi, og er það nr. 3 í Ritsafninu, en alls er fyrirhugað að bindin verði 7 til 8, og verður þar margt í, er áður liefir eigi ver- ið prentað, t. d. ævisöguþættir ýmsra Vestur-lslendinga, er Jó- hann Magnús hefir tekið sam- an. Gert er ráð fyrir að a. m. k. 2 til 3 bindi komi út á næsta vori. Auk þeirra prentuðu bóka er ég hefi nú talið, er mýmargt af greinum og sögum í ýmsum vesturislenzkum blöðum og rit- um eftir Jóhann Magnús. Nægir i. því sambandi að minna á að varla hefir sá árgangur komið út af Tímariti Þjóðræknisfé- lagsins, en þeir eru nú alls 25 að eigi hafi það flutt einhverja af hinum hugljúfu smásögum hans, áður óprentuðum. Það. er gleðilegt, að hafin skuli vera heildarútgáfa á rit- verkum skáldsins hér heima, ég segi heima, því annað eins ó- fremdarástand og ríkt hefir frá því fyrsta, og ríkir enn, á út- sendingu vesturíslenzkra bóka og rita, er held ég eindæmi, og er þá langt jafnað, en um það efni mun ég skrifa i vesturís- lenzka blaðið „Lögberg“ nú inn- an skamms. Stefán Rafn. Ráðskona Bakkabræðra Sýning annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4 —7 og eftir kl. 4 á morgun. Sími 9273. * Skxifstofustúlka. Vön skrifstofustúlka óskast. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri atvinnu leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins, merktar: „Skrifstofu- stúlka.“ Stúlka óskast r I Bernhöftsbakari. STRAUJÁRN. Höfum ennþá fyrirliggjandi straujárn. H.F. RAFMAQN Vesturgötu 10. — Sími 4005. K, R. sigiaði í sund- knattleiksmóti Reykja- víkur. I gærkveldi lauk sundknatt- leiksmóti Reykjavíkur með sigri ‘KR, eftir harðan og spenn- andi leik við A-sveit Ármanns. Fóru fram tveir leikir, milli Ármanns (A-sveit) og KR (A- sveit), vann KR með 1:0; einn- ig vann Ægir B-sveit Ármanns KR (A-sveit) féklc 8 stig, A- með 4:3. Urslit urðu þau, að sveit Ármanns 6 stig, Ægir ^ stig, B-sveit Ármanns 2 stig, en B-sveit KR ekkert stig, og. hefir Ármann unnið sundknatt- leiksbikarinn fjórum sinnum, en KR einu sinni. BEZT AÐ AUGLÍSA I VlSl Viðgerðir Saumavélaviðgerðir Áhersla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — S y l g j a, Smiðjusfíg 10 Simi 2656 (600 ÍUPAfi’fliNDIfl KVENREIÐHJÓL í óskilum. Baldursgötu 1. (114 FUNDINN merktur lindar- penni. Vitjist á Hringbraut 176 (neðri hæð). (120 KÖTTUR, gulskjóttur, með hvíta bringu, í óskilum. Vitjist Öldugötu 14. (122 LINDARPENNI, merktur, fundinn. Uppl. Ránargötu 7A. ________________________(127 ARMBANDSUR, karlmanns, og kvenarmband, hefir fundizt nýlega. Einnig kvenarmbandsúr og karlmanns fyrir nokkru síð- an. A. v. á. (133 LYKLAVESKI hefir tapazt. Finnandi geri vinsamlegast að- vart í síma 3321. Góð fundar- laun._______________(135 TAPAZT hafa 4 lyklar á hring. Finnandi beðinn að gera aðvart í sima 5676. (146 ■ TJARNARBI0 SÓLARLAG (Sundown) Spennandi ævintýramynd frá \fríku. Gene Tierney George Sanders Bruce Cabot. Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára sendist Vísi. (153 K?íNná1 BÓKHALD, endurskoðun, sakttaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 STOLKU vantar. Matsalan, Baldurgötu 32. (987 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Herbergi. — Uppl. Laugavegi 76, þriðju hæð, lil hægri. (138 STÚLICA óskar eftir atvinnu, helzt við afgreiðslustörf. Fleira kemur þó til greina. — Uppl. í dag í síma 5833. (113 NTJA BI0 m Kafbátur í hernaði (“Crash Dive”) Stórmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Anne Baxter, Dana Andrews. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýhd ld. 5, 7 og 9. Féfagslíf SÁLARRANNSÓKNAFÉLAG ISLANDS heldur fund í sam- komuhúsi Guðspekifélagsins i kvöld kl. 8,30. Fundarefni ann- ast frú Guðrún Guðmundsdótt- ir og síra Jón Auðuns. Stjórnin. __________________(113 KVENSKÁTAR! Munið bazarinn 8. þ. m. (föstu- dag). Stjórnin. ___________________(123 UNGMENNAFÉLAG Revkja- vikur efnir til hópferðar á sunnudag n. k. að Reynivöllum í Kjós — en þar verður sam- fundur Ungmennasambands Kjalarness. Þeir ungmenna- félagar, sem ætla að taka þátt í þessari ferð, skrifi nöfn sin á lista sem liggur frammi í Raf- tækjaverzlun Glóðin h.f., Skóla- vöi-ðustíg 10. Stjórnin. (149 imDssifii UNG stúlka með húsmæðra- skólamenntun, óskar eftir her- bergi, gegn húshjálp. Tilhoð sendist Vísi fyrir laugardags- kvöld, merkt: „R.x.“. (116 HERBERGI til leigu gegh dálítilli liúshjálp. Tilboð sendist Vísi sem fyrst, merkt: „301“. ÍBÚÐ óskast. Fyrirfram- t greiðsla. Tilboð, merkt: „T. R.“, i ^SBI ALLT lil íþrótla- iðkana og fei'ðalaga. Hafnarstræti 22. tKAl'PSKAPtJEX SINGER Húlföldunarfótur til sölu á Hrísateig 20, frá 5—7 í kvöld.________________(141 UNGLINGAFÖT nr. 35, úr ensku efni, til sölu á Þórsgötu 21. Sími 5236.________(142 TIL SÖLU Ford-vörubíll lVé tons. Til sýnis Njálsgötu 49 B, uppi. (144 VIL KAUPA notuð föt í góðu standi á fremur lítinn 13 ára dreng. Simi 5322. (145 TIL SÖLU nýr smokingfrak1 i og vesti á lítinn mann á Guð- rúnargötu 4, frá 5—7. (147 NÝTT skrifborð til sölu, Bergstaðastræti 55. (148 GÓLFTEPPI (notgð, ný- hreinsað) um 2.50x2.80 m., til sölu í Hellusundi 7, efstu hæð, eftir kl. 6. (151 TIL SÖLU gott píanó. Uppl. i síma 2404. (140 RUGGUIIEST AR. — Stórir, sterkir og fallegir rugguhestar í ýmsum litum, er bezta leik- fangið fyrir barnið yðar. Fásl aðeins i Verzl. Rín, Njálsg. 23. BLÓMAKÖRFUR. Kaupum notaðar blómakörfur. Hi'ingið í síma 1295. — Kaktusbúðin, Laugaveg 23. Siihi 1295. ,(770 PlANÓ-HARMONIKUR. Við kaupum píanó-harmonikur, — litlar og stórar. Verzlunin Rin, Njálsgötu 23. (641 ÓVENJULEGA fallegt kven- gullarmbandsúr, skreytt 11 de- möntum, 14 rúbínum, til sölu Hrefnugötu 5. Sími 3003. (115 SKÁPGRAMMÓFÓNN til sölu. Tilboð, merkt: „Grammó- fónn“, sendist Vísi. (117 RADIOGRAMMÓFÓNN til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 98, kl. 8—10 í kvöld. (118 PlANÓ óskast. Tilboð merkt: „F.I.“, sendist afgr. Vísis fyrir annað kvöld. (119 STÓRT blárefaskinn til sölu. Verð 200 kr. — Baugsveg 5, Skerjafirði. (121 HARMONIKA, einföld eða tvöföld, óskast til kaups. Verzl- unin Rín, Njálsgötu 23. (124 VIL KAUPA riffilsRot cal. 22. Góð borgun. Uppl. í síma 1799 eftir kl. 7 í kvöld. (126 NÝLEGT, fallegt tveggja manna rúm, til sölu með þykkri stoppaðri dýnu, ódýrt. Lopi tii sölu á sama stað. Uppl. á Óð- insgötu 18. Tveir menn geta fengið keypt fæði á sama stað. TIL SÖLU af sérstökum á- stæðum, vönduð stakkpeysa, meðalstærð. Uppl. Njarðai'götu 7. ’ ____________(129 I4EITVATNSDUNKUR, 300 lítra, til sölu á Freyjugötu 47. Lítið notaður olíuofn til sölu á sama stað. Sími 3542. (130 / ----------------:— --- AF SÉRSTÖKUM ÁSTÆÐ- UM er nýr, vínrauður kjóll til sölu á 13—14 ára. Hverfisgötu 70, miðhæð. (131 FALLEGIR ódýrir telpukjól- ar til sölu kl. 2—4 alla daga. Njálsgötu 4B. (132 HNOTUBORÐ, Útvarp (Mar- coni) og Dívanskúffa, selzt á Ásvallagölu 4, miðhæö. Borðið er kringlótt, stórt og' afar vand- að.____________________(134 OTTOMAN, 1.10 cm„ til sölu. Hringbraut 192, í dag og næstu daga. (136 VETRARFRAKKI, sem nýr, á 12—14 ára dreng, einnig ný- leg karlmánnsföt, til sölu eftir kl. 4 i dag. Hverfisgötu 101. VANDAÐUR hnoluskápur og eikarskrifborð, með innbyggð-' um bókaskáp, til sölu og sýnis á Njálsgötú 76, efstu liæð. (139 EINLITT, ryðrautt gólfteppi, 3x4.10, úr Wiltongólfdregli. til sölu. Uppl. í síma 2472, eftir kl. 6 í kvöld. (155

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.