Vísir - 07.12.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 07.12.1944, Blaðsíða 1
Rltstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur. Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Auglýsingar Gjaldkeri Afgreiðsla Slmi 1660 S linui 34. ár. Reykjavík, fimmtudaginn 7. desember 1944. 248. tbl. Heizt breytingar í Eisass á Fyrrverandi ráðherrar reyna að vesturvigstoðvunum. ná. sættum við grísku stjórnina. Bandamenn 8 km. frá Colmar. Bandamenn hafa aðallega sótt fram á syðri hluta vesturvíg- stöðvanna síðasta sólarhring- inn. Hersveitir úr sjöunda hern- um, sem sækja til Colmar úr norðurátt, eru í 8 km. fjarlægð frá borginni, en franslcar her- sveitir, sem náð hafa á vald sitt hæstu tindum Vogesa-f jallanna, hafa einnig nálgazt borgina. Þær stefna að henni úr vestri. Þú hefir 3. ameríski herinn unnið töluvert á í Saar-héraði og þar fyrir austan. Á svæðinu frá Sarreguemines, sem Banda- ríkjamenn hafa að miklu* leyti á valdi sínu, og austur að Rin, hafa staðið þroflausir skrið- drekabardagar í nærri 36 klst., en nú eru Þjóðverjar farnir að láta undan síga. Eru horfur á því, að þeir verði hraktir úr síð- ustu stöðvum sínum innan frönsku landamæranna þarna næstu daga. Austur af landamærum Belgíu og Hollands, þar sem 1. og 9. her Bandarílcjanna og 2. brezki herinn berjast, er allt frekar ró- legt. Loftárásir. Bandaríkjamenn gerðu í gær harðar loftárásir á oliustöðvar Þjóðverja hjá Leipzig og járn- brautarstöðina í Bielefeld. Eng- ar þýzkar orustuflugvélar gerðu vart við sig og fórust að- eins sex flugvélanna. Bretar fóru svo í leiðangri í nótt — 1300 stórar flugvélar. 0rm®k lokað fyrlr Höfninni í Ormok á Leyte hefir nú alveg verið lokað fyrir Japönum. Flugvélar Bandaríkjamanna eru í sífellu á sveimi yfir flóan- um og herskip liggja fyrir ut- an, rétt fyrir utan skotfæri strandvirkja Japana. Hafa Jap- anir nú engar vonir um að geta komið liði eða birgðum til setu- liðs síns þar á eynni, en í því eru um 25,000 menn. Er þeim þjappað saman jafnt og þétt á minna svæði. Verjast Japanii þó af harðfylgi. Flugvélar bandamanna hafa enn gert árásir á Vulcan-eyjar og fleiri eyjar á Kyrrahafi. — Flugvélar, sem hafa bækistöðv- ar i Kína, hafa ráðizt á hafnar- •mannvirki í Kowloon, andspæn- is Hong Kong, og skip undan Shanghai. Horfur í Kína æ ískyggilegri. Japanir sækja enn lengra í áttina til Kweiyang og hafa tek- ið borg 110 km. þaðan. Herstjórn Japana hefir einnig skýrt frá því, að hersveitir hennar hafi byrjað sókn norð- ur frá Indó-Kína, til að ná sam- bandi við hersveitirnar í Suð- ur-Kína. Wedemeyer, formaður for- ingjaráðs Kína, hefir skýrt frá því, að horfur sé nú mjög al- varlegar fyrir Kínverja, en þó Rúisaf aðems 50 km. stóns: af Bndapd5t. Rússar eiga nú aðeins um 50 km. ófarna í sókn sinni til Budapest norður eftir vestur- bakka Dónár. Þeir hafa ennþá hvorki stað- fest né mótmælt þeim fregnum Þjóðverja, að lokasóknin til höfuðhorgar Ungverjalands sé hafin, en halda áfram sókn bæði fyrir norðan hana og sunnan. Þeir hafa þegar slcapað sér góða aðstöðu til að fara' á snið við hana úr suðri og munu halda á- fram tilraunum í þá átt. , | I Júgóslavíu tóku Rússar í gær rúmlega 100 bæi. Gerðu Þjóðverjar tilraun til að stöðva Rússa á bökkum Drava-fljóts, en tókst það ekki. Flugvélar handamanna flugu frá Italíu til Austurríkis og gerðu þar usla í samgöngutækj- um, til að hjálpa Rússum. | T I sé ekki ástæða til að örvænta, ef allir leggist á eitt og sýni sömu djörfung og Bretar 1940 —41. Jóhann Briem ráðinn til að skreyta Laugarnesskólann. Jóhann Briem listmálari hefir verlð ráðinn af bæjarstjórn Reykjavíkur til þess að annast skreytingu Laugarnesskóla. Er ætlazt til að Jóhann máli í forsal skólans myndir úr ís- lenzku þjóðlifi og þjóðsögum og hefir hann fengið frí frá kennslustörfum á ineðan. Hér er um mikið og vandasamt verkefni að ræða, og fletirnir, sem mála þarf, stórir, en Jóhann er prýðilegur málari, auk þess sem hann hefir lagt sig sérstak- lega eftir þjóðlegum viðfangs- efnum í málaralist sinni, svo að honum er vel treystandi til þess að leysa þetta verk vel af hendi. Jóhann hefir þegar byrjað á hinu nýja verkefni, en það mun að sjálfsögðu taka langan tíma þar til því verður lokið. Þegar skæruliðar komu heim. Þannig var útlits í mörgum ^grískum horgum fyrif noklc- uru. Mannfjöldinn er að fagna skæruliðum — á hest- haki — sem eru komnir heim eflir þriggja ára baráttu við Þjóðverja. En nú er þetta breytt, því að nú berjast Grikkir innbyrðis. íétsr Jóiissoii óperu- songvari efu r til a'mæli liljómleika. Pétur Jónsson óperusöngvari mun að tiíhlutun ýmissa vina sinna og velunnara efna til hljómlelka í sambandi við sex- tugsafmæli sitt, sem er 21. þ.m. Þar mun Pétur syngja hæði íslenzk lög og ýmsar aríur úr óperum, sem hann hefir sungið erlendis. I sambandi við þessa hljóm- leika verður gefið út sérstaklega vandað ,prógramm‘ með fjölda mynda af Pétri í ýmsum óperu4- hlutverkum. Verður það 24 bls. að stærð og prentað á fallegan myndapappír. UiEÍð aS tsikiingim á Það eru alls 22 myndir, sem .Tóliann málar í forsalinn, þar af 2 á neðstu hæð, en 10 á hvora efri hæðanna. Á neðstu hæðinni verða skápar meðfram veggjuin svo að þar rúmast ekki nema 2 myndir. Hér er tekin upp rett stefna, að láta listamennina oklcar skreyta opinberar hyggingar. Þetta er menningarmál og von- andi verður þessari stefnn hald- ið áfram í svipaðri mynd i öðr- um byggingum þessa lands, hvort heldur það eru bæir eða ríkið sem í hlut á. I velur verður unnið að teikn- ingum á íþróítasvæðinu í Laug- ardalnum. Málið kom fyrir bæjarráð á mánudaginn og voru þar lögð fram bréf frá „Laugardals- nefnd“ varðandi skipulag svæð- isins og staðsetningu svæðis fyrir Skátafélag Reykjavíkur. Telur hæjarráð rétt, að hið fyrsta verði gcrðir uppdrættir af útisundlaug í dalnum, án þess að fastákveða þegar stað hennar. En frekari aðgcrðir tel- ur bæjarráð ekki tímabærar, fyrr en nákvæmari mælingar liafa verið gerðar. Bernhöftsbakarí framleiðir nýja brauðtegund. Bernhöftsbakarí hefir hafið framleiðslu á nýrri brauðteg- und, sem nefnist Soyabrauð. Eru brauð þessi framleidd úr hveitiklíði og soyamjöli og eru talin mjög auðug af B-vítamíni, ásamt öðrum efnum, svo» sem fosfór, járni og kalki. Er gott til þess að vita, þegar þeir, sem fást við matvælafram. leiðslu sýna áhuga fyrir að koma liollari fæðutegundum en áður hafa þekkzt á markaðinn. Soyabrauðin verða seld á ýms- um stöðum i bænum. M.s. Laxfoss dreginn í Slipp. I morgun var verið a'ð flytja M.s. Laxfoss af stað þeim vest- an Ægisgarðs, þar sem hann hefir legið síðan lionum var náð af skerinu við Örfirisey. Ekki er enn búið að þétta skips- skrokkinn, og var honum þ\í haldið á floti með dælum meðan I á flutningi stóð. Eins og mönn- um er kunnugt var nýlega á- kveðið að hefja viðgerð á skip- inu, og á henni að verða Iokið um miðjan april næstkomandi. Sir Edward Spears, sendi- lierra Breta í Sýrlandi og Li- banon, hefir sagt af sér. Eng- in stefnubreyting verður hjá Bretum gagnvart þessum lönd- um. Georg Bretakonungur hefir sæmt Kirk, amerískan flotafor- ingja, riddaratign fyrir þátttöku í innrásinni- ★ I febrúar verður haldið í London þing verklýðssamtaka hinna sameinuðu þjóða. ★ 1 dag eru þrjú ár liðin frá á- rás Japana á Pearl Harbor. ★ Risaflugvirki Bandaríkja- manna gerðu í morgun árás á stöðvar í Mukden. 8cBÍaP frétt l.O.O.F. 5 = 12612781 /2 = Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sím 5030- Næturvörður er í Laugavegs Apoteki. Næturakstur annas: AÖalstóö'm, srui 1303. Hallgrímssókn. í kvöld kl. 8.30 fer fram biblíu- lestur í Austurbæjarskóianuai (gengið inn um leikfimissalsdyru ar), sr. Jakob Jónsson. Fundur bæjarstjórnarinnar verður í Kaupþingssalnum i dag kl. 5- Prestskosningar tii Tialigrímssóknar fara fiam 17 þ. m. Kosið verður í Austurbæjar- skólanum, og hefst kosningin kl. 10 f. h. þann 17. des. næstk. Boðsundkeppni lögreglumanna fór fram í Sund- höllinni i gær. Keppt var í 16 mann: sveitum og bar vaktsveit Pálm: Jónssonar sigur úr býtum á 7:52.1: mín. 'Önnur verðlaun hlaut sveit Alagnúsar Sigurðsonar, en sveit Matthíasar Sveinbjörnssonar, sem unnið hefir tvö undanfarin ár, va dæmd úr leik vegna smávægilegr mistaka eins keppandans. Annar hafði hún næstbezta tímann. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30: Dönskukennsla, 1. fl. — 19.00: Enskukennsla, 2. fl. — 19.25: Þingfréttir. — 19.40: Lesin dagskrá næstu viku. — 1945: Auglýsingar. — 20.00: Fréttir. — 20.20: Útvarpshljómsveitin JÞór- arinn GuSnrundsson stjórnar). a) Forleikur að óp. „Orpheus í undirheimum" eftir Offenbach. b) Lorelei — vals. eftir Joh. Strauss. c) Spánskur dans eftir Moszowski. — 20.50: Lestur Is- lendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson háskólabókavörður). — 21.20: HTjómplötur: Lög leikin r orgel. — 21.30: Frá útlöndum (Björn Franzson). — 21.50 Hljómplötur: Lotte Lehmanr syngur. — 22.00: Fréttir. — Dag- skrárlok. Hjúskapur. 1. des. s. I. voru gefin saman í hjónaband af síra Sigurbirni Ein- nrssyni dósent ungfrú Sigurlaug Sigurjónsdóttir og Kjártan Gísla- son skáld fra Mosfelli. Heimili ungu hjónanna er á Laugaveg 161. Slysavarnafélag íslands I biður Vísir að flytja öllum þeim er aðsto'ðuðu við hlutaveltuna á sunnudaginn var hjartanlegar þakkir. Senda marni á fuxtd hennar. En hán krefst tafarlausrar afvopnunar. i/ommúmstar og aðrir vinstri menn í Grikklandi vilja nú komast að samningum við stjórn Papandreous. Samkvæmt fregnum frá Aþenu í morgun liafa ráðherr- arnir sex, — sem af sér sögðu um síöustu helgi og komu þar með af stað því öngþveiti, sem þeir virðast nú orðnir hræddir við — sent mann til stjórnar Papandreous og leitað sátta við hann fyrir hönd flokka sinna og skærusveitanna, sem þeir liafa uppi. Úr herbúðum stjórnarinnar er það að* frétta af þessu, að hún muni ekki fáanleg til við- ræðna við andstæðinga sína, fyrr en þeir hafi fallizt á að 'cggja niður vopn, því að öðrum kosti geti þeir hyrjað sama leik- inn á ný, þegar stjórnin uggir ekki að sér. Barizt áfram. En þrátt fyrir þessar sátta- ímleitanir kommúnista er bar- izt af kappi í Aþenu, og hafa Bretar beitt fallhlifaheysveitum í hardögunum til aðstoðar stjórninni. Er viðureignin mjög grimmileg og víða barizt um hvert hús, en annars er ekki til það liverfi í Aþenu, þar sem allt er með kyrrum kjörum. Bardagar þessir inunu hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar fj7rir borgarbúa, ef þeir standa lengi. Matvæli voru af mjög skornum skammti í borginni, þegar byrjað var að berjast og nú hefir alveg tekið fyrir mat- vælaflutninga ,svo að hungur vofir yfir. Lið á leið til Aþenu. ELAS-sveitirnar eiga von á liðsauka til Aþenu á næstunni, en Bretar og hersveitir stjórn- arinnar munu að sjálfsögðu .eyna að liindra ferðir liðsins. Meðal fanga þeirra, sem teknir liafa vei'ið af ELAS-liðinu eru „fýrrverandi þýzkir hermenn“, eins og sagt er í fréttum. Ekki er frá því skýrt, hvort hér sé um Þjóðverja að ræða eða Grikki, sem voru á mála hjá þeim, meðan á hernáminu stóð. Kyrrð í Pireus. Þótt barizt sé í Aþenu er allt með kyrrum kjörum i Pireus. Brezka flotastjórnin hefir þó gripið til þess ráðs að flytja öll ■ kip frá bryggjum, til þess að engin hætta verði á því, að á þau verði ráðizt. jöundi vinstri- íaðurinn fer. I fyrradag sagði af sér sjö- ndi ráðherrann í grísku stjórn- nni. Ileitir hann Sarijanis og r vinstrimaður. Var liann eini 'instrimaður grísku stjórnar- nnar, sem sagði ekki af sér á sunnudag. Hann var varaher- málaráðherra. c

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.