Vísir - 08.12.1944, Síða 3
VlSIR
Ei þét ætlið vinum yðat Fornaldarsögur Norðurlanda í jólagjöf,
þá em síðustu eintök upplagsins í bandi til hjá okkur.
Bókaverxlnn Gnðmnndar Gamalíelssonar sími 3263.
Bcbíqp
fróttír
L0.0.F.1.=12612881/2=ES.L
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni, sími
5030.
Næturvörður
er í Laugavegs Apoteki.
Næturakstur
annast B. S. R. Sími 1720.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir franska gamanleikinn
,,Hann“ næstk. sunnudag kl. 8 e.
h. Vegna æfinga á jólaleikriti fé-
lagsins verður aðeins hægt að sýna
þetta leikrit í örfá skipti enn.
Leikfélag Hafnarfjarðar
sýnir í 74. sin'n hinn sprenghlægi-
lega gamanleik „Ráðskona Bakka-
,bræðra“ í kvöld kl. 8.30.
Háskólafyrirlestur.
Lektor Peter Hallberg flytur fyr-
irlestur í 1. kennslustofu Háskól-
í kvöld kl. 8,30 e. h. Efni:
ans
Svenska diktare under kriget VI
Eyvind Johnson II. Öllum er heirn-
ill aðgangur.
Happdrættið.
Dregið verður í 10. flokki á
mánudag. jÁ mánudagsmorgun
verða engir miðar afgreiddir, og
eru því síðustu forvöð í dag og á
morgun að endurnýja og kaupa
miða. Vinningar í 10. flokki eru
samtals 746 þús. kr.
Nemendasamband Kvennaskóians
heldur basar næstk. sunnudag í
Kvennaskólanum og eru þeir, er
ætla að gefa muni á basarinn beðn-
ir að koma þeim sem fyrst. Þeim
verður veitt móttaka hjá Laufey
Þorgeirsdóttur, Freyjugötu 47,
Sigríði Briem,; Tjarnargötu 28,
Verzluninni Snót, Vesturgötu 17
og í Kvennaskólanum á morgun kl.
3 til 5 e. h.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. ■
19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25
Þingfréttir. 20.25 Útvarpssagan:
„Kotbýlið og kornsléttan“ eftir
Johan Bojer, IV (Helgi Hjörvar).
21.00 Fiðlukvartett (Þórarinn Guð-
mundssón, Þórir Jónsson. Þorvald-
ur Steingrímsson, Sveinn Ólafsson.
— Undirleikur: Fritz Weisshapp-
el) : Fiðlukonsert fyrir fjórar fiðl-
ur, eftir Leonard Leo. 21.15 Er-
indi-: Móðurskyldur (frú Aðal-
björg Sigurðardóttir). 21.40 Spurn-
ingar og svör um íslenzkt mál (dr.
Björn Sigfússon). 22.00 Fréttir
22.05 Symfóníutónleikar (plötur):
a) Flautu- og hörpukonsert eftir
Mozart. b) Symfónia nr. 1, eftir
Beethoven. 23.00 Dagskrárlok.
Aðalfundur Verzlim-
armannafélags
Reykjavíkur.
Aðalfundur Verzlunarmanna-
félags Reykjavíkur var haldinn
þann 30. nóvember. Þar var
Oddur Helgason kosinn for-
maður félagsins, í stað Hjartar
Hanssonar, sem baðst undan
endurkosningu. Hefir Hjörtur
starfað í 25 ár samfleytt í þágu
félagsins.
Stjórn félagsins skipa enn-
fremur Lárus G. Blöndal, Kon-
ráð Gislason, Guðjón Einarsson,
Pétur Ólafsson, Lúðvík Hjálm-
týsson og Baldur Pálmason.
Fráfarandi formaður gaf ýt-
arlega skýrslu um störf félags-
ins á liðnu ári. Af nýmælum,
sem nú er unnið að innan fé-
lagsins er m. a. undirbúningur
Ný bók:
SVIPIR
eltií dr. Sigurð Nordal
prófessor.
Er þetta annað bindi af
ritgerðasafninu
ÁFANGAB
Eins og fyrra bindið er þetta al-
gjörlega sjálfstætt verk. I þess-
ari bók eru mannlýsingar, 20
að tölu, og má þar iesa um menn og konur frá öllum öldum,
Egil Skallagrímsson, Björn úr Mörk, Tyrkja-Guddu, Einar
Benediktsson og Jóh^nn Sigurjónsson, svo nokkur nöfn séu
nefnd. Bókin fæst í ákaflega fallegu alskinnbandi, í öllum bóka-
búðum. Höfum nokkur samstæð setta af báðum bindunum í
rauðu og svörtu alskinni.
HELGAFELLSBGKABÚ9
Aðalstræti 18. Sími 1653.
Opnum nýja verzlun
*
á morgun, laugardaginn 9. desember, á
Hringbraut 149. — Sími 3 7 34.
Flytjum þangað samtímis útibú okkar af Víðimel 35.
SmamdL
i
I FREMSTU LINU!
O.
Tryggið skip yðar,
veiðarfæri og farm
hjá „SJÓVÁ"
Sjóvétrijqqi|q|rfélaq íslands
Ný bókaverzlun vai opnuð í dag.
HELGAFELL, Laugav. 38
Allar nýjustu bækurnar í viðhafnarbandi til jólagjafa.
Ljóðmæli Páls Ólafssonar, Minningar Sigurðar Briem, Þyrnar
Þorsteins Erlingssonar, Nýjar sögur eftir Þóri Bergsson, Níels
Finsen, Bertel Thorvaldsen, Heimskringla.
Nýjar bækur í dag:
Svipir, eftir dr. Sigurð Nordal. Er það annað biridi af Áföngum,
* en alveg sjálfstætt verk. Verð kr. 23,00.
Ofan jarðai' og neðan, bók um ástandið, eftir Irinn þjóðkunna
rithöfund Tbeodór Friðriksson. Verð kr. 25,00.
Friheten, stríðsljóð Nordahls Grieg. Verð kr. 30,00.
Enrifremur tvær alveg einstæðar bania og unglingabækur:
Sagan af Magnúsi blinda, eftir Snorra Sturluson, með fjölda
mynda, og Sigga fer í sveit, bráðskemmtileg og fyndin íslenzk
barnabók, eftir Ragnar Jóhannessoíi, magister, sem kurinur er
úr baiinatímum útvarpsins, og Jörundur Pálsson teiknar. —
BÓKABÚÐIN HELGAFELL
Laugavegi 38.
ST0FUSKÁPAR,
margar gerðir.
Húsgagnavinnustoía Guójóns og Hannesar
Reykholti við Laufásveg.
að endurskoðun launakjara
vgrzlunarfólks, og ennfremur
er ráðgert að fá flutt á Alþingi
frumvarp um verzlunarnám og
verzlunarréttindi.
Sextiu nýir félagar bættust á
árinu og eru þeir nú samtals
1182.
Kosið var í ýmsar nefndir,
I svo sem húsnefnd, heiðursfé-
j laganefnd^ bókasafnsnefnd og í
j fulltrúaráð Verzlunarráðs Is-
lands. Fráfarandi nefndir gáfu
skýrslur um störf sín, svo og
gjaldkeri félagsins.
Leit eg §uður til
landa.
Ævintýri og helgisögur fzá miðöldum.
Dr. Einar Ólafur Sveinsson háskólabókavörður
hefir tekiS bókina saman og ritað ínngang að henni. —
— Myndir hefir gert frú Barbara Árnason, listmálari. —
Bókm er meS sama smSi og „Fagrar heyrði eg raddirnar.“
Bókin kostar kr. 33,00 heft, kr. 47,00 innbundin í rexin. —
LEIT EG SUÐUR TIL LANDA
kemui í bákaverzlanir í dag.
Bókabúð Máls og Menningar
SKÍÐA-
P e y s u r
B u x u r
H o s u r.
Niels Carlsson & Co.
Laugavegi 39. — Sími 2946.
CIL0REAL
Franskur ekta augnkbrúna-
litur.
E R L A, Laugavegi 12.
Kaupum
allar bækur, hvort heldur eru
heil söfn eða einstakar bæk-
ur. Einnig tímarit og blöð.
Bókaverzlun
Guðmundar Gamalíelssonar
Lækjargötu 6
Það tilkynnist vinum og' vandamöninum, að
Margrét Jónsdóttir,
frá Grund á Kjalarnesi, andaðist að heimili sínu,4 Frakká-
stíg 15, 8. desember.
Fyrir hönd barna, tengdabarna og an|iara ættingja
Jón Rafnsson.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
Oktavía Kristín Pétursdóttir,
andaðist í Landspítalanum aðfaranótt 8. þ. m.
Jón Eiriarsson,
Lydia Einarsdóttir,
Sigfríður Georgsdóttir
og barnabörn.
í dag er næstsíðasti söludagur í 10. flokki
HAPPDRÆTTID.