Vísir - 09.12.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 09.12.1944, Blaðsíða 4
VISIR GAMLA BIO Hf TARZAN í NEW YORK. (Tarzan’s New York Adventure.) Johnny Weissmuller Maureen O’Sullivan. Aukmaynd: LITKVIKMYND. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. 7T Litir og litabækur. Íkímmi. Sinn 5/31. Næturlæknir er í LæknavarÖstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Jólaóratonó eítir Bach flutt aí Tónlistaríélaginu. ■■■ónlistarfélagið hefir á undanförnum árum flutt hvert stór- kórverkið eftir annað. Er þar skemmst að minnast Jóhann- esarpassíunnar, Messíasar og Sköpunarinnar, en öll þessi verk teljast á sínu sviði með því allra merkasta, sem tónbókmenntir heimsins hafa að geyma. Blaðið hafði frétt, að enn hefði félagið merkilega upp- færslu í undirbúningi og leit- aði þvi frétta hjá hljómsveitar- stjóra félagsins, dr. V. von Ur- bantschitsch. Sagðist honum svo frá: Viðfangsefni okkar í þetta skipti er 'Jólaóratórió eftir Jóh. Seb. Bach, eitt af alþýðlegustu og vinsælustu verkum þessa á- gæta snillings. Við textavaiið hafði ég svip- aða aðferð og i Passíunni. Að vísu hafði ég engan samfelldan texta á horð við Passíusálma Iiallgrims Péturssonar, en ég notaöi islenzka guðspjallatext- ann og íslenzka jólasálma eftir ýmsa liöfunda og íelldi undir lög Bachs. Kannast áheyrendur við flesta sálmana. En einmitt þetta tel ég mjög í anda Baclis, sem sjálfur notaði mjög sálma- lög i óratórió sin og kantötur og ætlaðist til að söfnuðurinn tæki jafnvel undir þegar þau voru flutt. Þar sem islenzka texta vantaði alveg, bætti Þor- steinn skáld Valdemarsson úr. Það er Samkór Tónlistarfé- lagsins, sem sönginn flytur og er það erfiðasta hlutverkið. Iíór þessi var íormlega stofnaður fyrir rúmu ári síðan, enda þólt flestir kórfélagarnir væru vel söngvanir og hefðu áður sung- ið á vegum félagsins. 1 haust var bætt við allmörgu fólki, þannig, að nú hefir kórinn 48 meðlimi. Er þetta allt gott söng- fólk og mun ekki af veita, því verkið krefst stórrar hljóm- sveitar og þar af leiðandi góðs kórs. Er skerfur hljómsveitar- innar, og þó sérstaklega hlásar- anna, meiri en i nokkru þeirra verka, sem é'g hefi stjórnað hér áður. Af „sólistunum“ ber fyrst að telja Pál Isólfsson. Auk þess sem hann leikur á orgelið með hljómsveit og kór, mun liann einnig leika einleik á orgelið. Sjálfur mun eg leika á cembalo undir guðspjallinu, ásamt dr. Edelstein. Guðspjallamaðurinn og þar með þulur kvöldsins verður Daníel Þorkelsson, orð Maríu flytur Kristín Einarsdóttir og orð engilsins Guðrún Ágústs- dóttir, en Guðmundur Jónsson fer með hlutevrk Herodeusar. Æfingar byrjuðu í september í haust og hafa gengið vel. Þyk- ist ég liafa ástæðu til að vona, að flutningur verks þessa talc- ist vel og'fái góðar viðtöku', og það er sannfæring mín, að Tónlistarfélagið hefði ekki get- að valið dýrðlegri jólagjöf handa bæjarbúum heldur en einmitt flutning þessa verks. S G. T. Dan§leikur í Listamannaskálanum í kvöld og annað kvöld ld. 10. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. — Sími 3008. Sýnir gamanleikinn „H A N N" annað kvöld kl. 8. — AðgöngumiSar seldir kl. 4—7 í dag. Aðeins 2 sýningar eftir. Dömnkjólar fréttír Messur á morgun. 1 Dómkirkjunni MessaS kl. 11. Síra Bjarni Jónsson. Kl. 5, síra Friðrik Hallgrímssoon. Hcdlgrímssókn. Kl. 11 f. hád. barnaguðsþjónusta. Síra Jakob Jónsson. Kl. 2 e. h., messa, sama stað. Síra Jakob Jónsson. Nesprestakall. Messað í kapellu Háskólans kl. 2 síðd. Laugarnessprestakall. Messað kl. 2 e. h., sira Garðar Svavarsson. — Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Fríkirkjan. Barnaguðsþjónusta kl 2 e. h., sira Árni Sigurössoon. — Engin síðdegismessa. / kaþólsku kirkjunni í Reykja- vík. Iiáméssa kl. 10. í Hafnartirði kl. 9. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messað kl. 2 e. h. Sira Jón Auöuns. Bjarnastaðir. Messað kl. 2 e. h. Sr. Garðar Þorsteinsson. Næturakstur í nótt og aðra nótt annast B.s. Hreyfill, simi 1633. Nýjar bækur. „Leit ég suður til landa“, heitir bók, sem kom á bókamarkaðinn í gær. Er það safn ævintýra og helgisagna frá miðöldum, sem dr. Einar Ölafur Sveinsson hefir tekið saman, en frú Barbara Árnason listmálari hefir teiknað myndir i bókina. Er þessi bók með liku sniði og „Fagrar heyrði eg raddirnar“, sem kom út fyrir nokkurum árum og náði rniklum vinsældum. Bóka- búð Máls og manningar gefur bók- ina út. í gær kom út á vegum Helga- fells: „Ofan jarðar og neðan“, eftir Theódór Friðriksson rithöfund. Er þetta einskonar framhald af sjálfs- ævisögu höfundarins, sem kom út fyrir nokkuru. Eitt af höfuðvið- fangsefnum þessarar bókar er lýs- ing á viðskiptum Theódórs við „á- standið“. Segir hann skilmerkilega og skemmtilega frá. ÚitvarpiS á morgun. | Kl. 8.30 Morgunfréttir. 11.00 | Messa í Dómkirkjunni (síra Bjarni i Jónsson). 12.10—13.00 Háde'gisút- | varp. 14.00—16.30 Miðdegistón- leikar (plötur): a) Cello-sonata í a-moll eftir Grieg. b) Tríó nr. 1, í fis-moll, eftir Cesar Franck. c) 15.00 Endurtekin lög. d) I5’30 Rapsodiur eftir Liszt. e) 16.00 Valsar. 18.30 Barnatími (Pétur 1 Pétursson o. fl.). 19.25 Hljórn- | plötur: „Dauði og ummyndun“, tón- 1 verk eftir Richard Strauss. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Pré- | lude, choral og fúga eftir Cesar Franck (Alfred Cortot leikur á pianó). 20.35 Erindi: Um Staðar- j hóls-Pál, III. (Þorsteinn Þorsteins- j son sýslumaður). 21.00 Karlakórinn „Fóstbræður" syngur (Jón Hall- dórsson stjórnar). 21.45 Hljóm- plötur: Klassiskir dansar. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 23.00 Dag- skrárlok. Náttjakkar Barnafatnaðui stóit úival. i gluggana unt helgina. KJÓLABUÐIN Beigþóiugötu 2. N ý k 0 m i ð : Plusskápui, svartar og dökkbrúnar. H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Útvarpið í Iívöld. vKl. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.20 Hljómplötur: Franskir forleikir. 20.30 Leikrit: „Falinn eldur“ eftir Jean-Jacques Bernhard (Valur Gislason, Indriði Waage, Arndís Björnsdóttir, Inga Þórðardóttir. — Leikstjóri: Valur Gíslason). 22.10 Fréttir. 22.15 Danslög til kl. 24.00 80 ára. Sigríður Pálsdóttir, Smáragötu 4 er í dag 80 ára gömul. Er hún ættuð úr Rangárvallasýslu, af hinni alkunnu Víkingslækjarætt, sonar- dóttir hins velþekkta bændahöfð- ingja Guðmundar á Keldum. Meiri hluta aldurs síns hefir Sigríður samt dvalið í Reykjavík, enda vel- þekkt meðal hinna eldri Reykvík- inga, fyrir sína hlýju og alúðlegu framkomu í hvívetna. Munu þeir vera margír, vipir hennar, sem i dag óska þessarí heiðurskonii allra heilla á heunar merka afmælisdegí. BI) IC K Sport-model, hentugur í skíðaferðir og sumarferðalög, til sölu og sýnis frá kl. 4—7 i dag að Vitastíg 8. Simi 3763. TJARNARBIÖ m SÓLARLAG (Sundown) Spennandi ævintýramynd frá Airíku. Gene Tierney George Sanders Bruce Cabot. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Sýning kl. 5, 7 og 9. UFPl HIÁ MÖGGU (Up in Mabel’s Room.) Sýnd kl. 3. Sala hefst lil. 11. Viðgerðir Saumavélaviðgerðir Áhersla lögð á vamivirkni og fljóta afgreiðslu. — S y I g j a, Smiðjustíg 10. Sími 2656. (600 Félagslíf BETANÍA. Á Morgun: Kl. 3: Sunnudagaskólinn. Kl. 8.30: Af- mælissamkoma Krislniboðsfé- lagsins í Reykjavík. Séra Sig- urbjörn Einarsson dósent talar. Söngur, hljóðfærasláttur. Fórn til hússins. Allir velkomnir. — ______________________(216 K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10: Sunnudagaskólinn. — iy2: Y.—D. og V.—D. — 5 Unglingadeildin. — 8%: Almenn samkoma. Yngvar Árnason, verkstjóri, talar. Allir velkomnir. (214 SKÍÐAFÉLAG REYKJAVlK- UR ráðgerir að fara í sldðaför upp á Hellísheiði næstk. sunnu- dag. Lagt af stað kl. 9 árd. frá Austurvelli. Farmiðar seldir hjá L. H. Múller í dag félagsmönn- um til kl. 4, en til utanfélags- manna kl. 4—6. (196 j j tTlliYNNlNCAIl | PUÐAUPPSETNING. Þær dömur, sem eiga hjá mér púða í uppsetningu, geta talað við mig í síma 4028, frá kl. 12—2 daglega. Lára Grímsdóttir. (208 ra NYJA B10 BB VILTÍR TÖNAR („Stormy Wether“) Svellandi fjörug músilonynd með negrum í öllum hlut- verkum: Lena Horne Bill Robinson Cab Coltoway og liljómsveit lians. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. lUEtf-fUNDlti SÁ, sem fékk afhenlar of stórar skóhhfar (bomsur) á skemmtifundi Snæfellinga í gær, er vinsamlegast heðinn að gefa sig fram í sima 2839. Rétt- ar skóhlífar eru á staðnum. (217 PENINGABUDDA með pen- ingum tapaðist. Finnandi vin- samlegast beðinn að skila henni á Mýrargötu 5, steinhúsið. (209 ULLARVETTLINGUR (þver- röndóttur) tapaðist s.l. mánu- dag. Skilist á Lindargötu 60, niðri. . (205 ffjUSNÆÍH STÚLKA óskar eftir herhergi gegn vinnu fyrir hádegi. Uppl. í síma 1898 frá kl. 7—8. Sjafn- argötu 10. (000 1—2 HERBERGI og eldhús óskast sem fyrst. Tilboð, merkt: „Aðeins tvö“, óskast send blað- inu. (195 tar^BiQRsiB 3tvtLl AGEBDIN,, Aug. tia- Kanssou, Hverlisgötu tl, býr til atlar tegundir áí skiltum. (271 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Olafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.___________ (707 STCLKU vantar. Matsalan, Baldurgötu 32. (987 SAUMA kvenkjóla. Anna Sveinsdóttir, Efslasundi 42. _________________(213 STARFSSTÚLKA óskast á fámennt heimili. Engir þvottar. Rafmagnshitun. Anna Guð- mundsdóttir, Suðurgötu 57, Hafnarfirði. Sími 9270. (223 Ikai'pskapijeI PLÖTUSPILARI, ásamt 230 plötum (dansplötur) til sölu í Hljóðfæraverzl. Presto. (206 VANDAÐUR selskapskjóll og kápa til sölu. Uppl. Laufásvegi 41 A.____________(221 PELS, nýr, lil sölu. Tækifær- isverð. Greltisgötu 51 (búðin). (222 ALLT lil íþrótta- iðkana og ferðalaga. Ilafnarstræti 22. RUGGUIiEST AR. — Stórir, sterkir og fallegir rugguhestar í ýmsum litum, er bczta leik- fangið fyrir barnið yðar. Fást aðeins í Verzl. Rín, Njálsg. 23. PlANÖ-HARMONIKUR. Við kaupum píanó-harmonikur, — litlar og stórar. Vörzlunin Rín, Njálsgötu 23. (641 SVEFNIIERBERGIS húsgögn, gömul gerð, til sölu. Ránar- götu 30. (175 HANGIKJÖT, létt-saltað kjöt. Verzlunin Blanda, Bergstaðastr. 15, Simi 4931. (176 KVENSOKKAR, ísgarn, svart- ir og mislitir. Verzl. Guðmund- ur H. Þorvarðsson, Óðinsgötú 12._____________________(210 LÍTIÐ notaður amerískur vetrarfrakki og kjólföt á með- almann. Uppl. í Vonarstræti 4 B ________________________(211 NYLEGUR Ottoman og djúpur stóll til sölu. Sólvalla- götu 20, eftir kl. 2. Sími 2251. __________ (212 MJÖG þægilegur, blár, bólstr- aður hægindastóll og tilheyr- andi púff, til sölu á Suðurgötu 16, niðri. (215 TIL SÖLU nýr smokingjakki og vesti á litinn mann á Guð- rúnargölu 4, frá 5—7. (147 BIFVÉLAVERKFÆRI. Allt að 200 stykki af skrúflyklum og ýmsum fleiri hifvélatækjum til sölu. Einstök eða í einu lagi. Til sýnis hjá Björgólfi Sigurðs- syni í Selsvör kl. 7—9 í kvöld. ________________________(192 AMERlSKT gólfteppi til sölu. Til sýnis frá 6—8 e. h. .Iiring- braut 141, 1. hæð. (193 SEM NY svört karlmannsföt og frakki á meðalmann til sölu á Leifsgötu 9, 1. hæð. (194 TIL SÖLU Matrósaföt á 7—8 ára dreng Holtsgötu 12, uppi. _______________________(197 AMERÍSK húsgögn til sölu. Uppl. á Gunnarshraut 32, uppi, kl. 4—6 í dag. (218 MIÐSTÖÐVARELDAVÉL (Skandía) lil sölu, Bragga 28. Skólavörðuholti. (219 2 ARMSTÓLAR til sölu. Mar- argötu 10, 1. hæð. (220 RAFMAGNSOFN til sölu. — Grettisgötu 54. Sími 4032. (189 KAUPUM liáu verði útvarps- tæki, eldri húsgögn, vönduð, með fallegu útliti, lieimilisvél- ai% gólfteppi o. m. fl. Sækjum heim. Verzlunin Búslóð, Njáls- götu 86, simi 2469. (198 TRIPPA- og folaldakjöt var að koma úr reykhúsinu. Dag- lega til og viðurkennt gott. — Von. sími 4448. (199 BARNAVAGN á 300 kr., pels, sldðabuxur, kjólar, ballkjóll og fleiri fatnaður til sölu á Berg- staðastræti 48A (kjallaranum). ________________________(200 NYLEG róla með stativi og harnakerra í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 5135. (201 DÖKIÍUR drengjafralcki á 12 ára dreng til sölu. Bárugötu 17, uppi. (202 CA. 1 STANDARD af timbri til sölu fyrir hálfvirði. Uppl. á Hverfisgötu 59, II. hæð. (203 KOMMÓÐA. Vil kaupa not- aða kommóðu. — Uppl. í síma 5564. (204 MATRÓSAFÖT og frakki á 10—11 ára til sölu. Einnig kven- kápa á eldri konu á Grettis- götu 19A. (207 é

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.