Vísir - 12.12.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 12.12.1944, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Páisson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) 34. ár. Ritstjórar Blaðamenn Slmli Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 252. tbl. 7, herinn 8 km. írá Rín. Hersveitir úr 7. her Banda- ríkjamanna hafa tekið borgina Hagueneau . (Hagenau). í .El- sasa. Borg þessi er ein af aðal- birgðastöðvum Þjóðverja á þessum slóðum, því að um hana liggur járnbraut austur til Karlsruhe. Voru bardagar mjög harðir um borgina, áður en bandamenn náðu henni. Fyrsti ameríski herinn hóf áhlaup í áttina til Roer-ár í gærmorgun. Sótti hann fram rúmlega 2 km. á 10—15 km. svæði milli Jiilich og Hiirtgen. Brenner-brautin rofin á 45 stöðum. Flugvélar bandamanna á ít- alíu gerðu í gær margar árásir á járnbrautina suður úr Brenn- erskarði. Ráðizt var á brýr á brautinni, og á jarðgöng og brautina sjálfa þar sem hún liggur á hættulegum stöðum, svo sem utan í hlíðum. Tókst flugmönn- um bandamanna alls að rjúfa brautina á 45 stöðum. Fyrir norðan Ravenna halda sveitir úr 8. hernum áfram árás- um sínum, þrátt fyrir hellirign- ingu og flóð. Er færðin víða svo ill, að bílar komast ekki áfram, enda er þarna um víðlenda mýrafláka að ræða. Fm Alþingi: Fjáilögin aigreidd til 3. umiæðu. 1 gær lauk afgreiðslu fjárlaga til þriðju umræðu í sameinuðu Alþingi. Lögin í heild voru sam- þykkt með 43 samliljóða at- kvæðum, eftir að sératkvæða- greiðsla hafði farið fram um breytingartillögur og sérstaka kafla frumvarpsins. Breytingatillögur fjárveit- inganefndar voru allar sam. þykktar. Tillögur einstakra þingmanna voru yfirleitt teknar aftur til 3. umræðu eða feldar. Ákveðið var að 5 manna nefnd, kosin af sámeinuðu Al- þingi 'skuli úthluta styrkjum til skálda og listamanna, en eins og kunnugt er hefir menntamála- ráð farið með úthlutun þessa fjár um skeið. Fiamkvæmdnm við bátahöfnina miðai vel áfiam. Ráðgeit að byggja fjór- ar bryggjnr og mihlai geymslubyggingar. Á síðast liðnu sumri og í haust hefir verið unnið að upp- fyllingu bátahafnarinnar vest- ast í höfninni. 1 ráði er að byggja þarna fjórar bátabryggjur, og þarf að fylla upp allstórt svæði. Búið er að fylla upp fram fyrir tvær af hinum fyrirhuguðu bryggj- um og hefir verkinu miðað vel áfram, sérstaklega nú síðustu mánuðina, eftir að höfnin fékk fjóra 9 smálesta vörubíla til umráða. Hefir Valgeir Björns- son, hafnarstjóri, skýrt blaðinu svo frá, að á næsta sumri verði líklega hafizt handa við að byggja tvær af bryggjunum, auk þess sem haldið verður á- fram við að fylla upp. Einnig hefir verið unnið að dýpkun hafnarinnar þarna og er búið að dýpka fyrir öllum bryggjun- um fjórum. Ráðgert er að byggja þarna á uppfyllingunri geymslubyggingar, sem jafn- fi'amt mynda skjólgarð fyrir bátahöfnina. Verða byggingar þessar 5 metra háar, 10 metra breiðar og 70 metrar á lengd, svo að alls fæst þarna 700 fex'- metrar til geymslu og annars, cr að útgerð bátahafnarinnar lýt- ur. Líklega verður hægt að byrja^ á byggingum þessum á næsta sumri. Ófært er orðið bifreiðum austur í Vík í Mýrdal, og kom- ast þær ekki lengra en að Stein- um undir Eyjafjöllum. Hellisheiði er fyrir nokkuru orðin ófær og verða bifreiðar að fara Þingvallaleiðina austur um. Bifareiðar kompst enn1 til Sauðárkróks óhindrað, en í síð- ustu viku féll niður einskips- ferð milli Akureyrar og Sauðár- króks vegna illviðra. Búizt er við að enn sé bílfært til Búðardals og í Dalasýslu, en þar fyrir vestan er vegurinn ófær. sýnir franska gamanleikinn „H A NN" annað kvöld kl. 8. — ASgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Næst síðasta sinn. Skipstjóra- og stýrimannaíélagið Aldan heldur KVÖLDSKEMMTUN í Tjarnarcafé fimmtudaginn 14. þ. m. kl. 21. • Skemmtiatriði: Söngur, upplestur, frjálsar umræður. Skemmtinefndin. Enn er von megi nást um að sættir í Grikklandi. Alexander ætlar að fara til Aþenu. Skæruliðnm vex íiskur um hrygg. lexander hershöfðingi hefir ákveðið að fara til Aþenu til þess að kynna sér málin af eigin raun. Alexander tók við yfirher- stjórn bandamanna við Mið- jarðarhaf í gær og mun það verða eitt mikilvægasta verkefni hans að reyna að koma á sætt- um. James Earl Roper, fréttaritari í UP í Aþenu símar i nótt, að uppreistarmenn hafi í gær gert hörðustu árásir sínar, síðan byrjaö var að berjast. Tókst þeim að reka fleyg rnilli Aþenu og Pireus. Neyddu þeir brezku hersveitirnar. með því rnóti til að fara úr ritsímastöðinni t i Pireus. og varð að senda bryn- varða bíla eftir mönnuni þeim, sem þar voru. i Bretar umkringdir. Menn úr ELAS-sveilunum eru raunverulega allt í kringum stöðvar brezlcu hersveitanna í Aþenu og jafnskjótt og þeim hefir verið stökkt úr einu hverf- inu eru þeir komnir inn i það aftur. j t Þeir nota sprengjuvörpur og 75 mm. fallbyssur gegn stöðvum Breta, en þeir vilja ekki hefja ^ harða sókn, til þéss að hlifa liús- um og ibúum borgarinnar. Fiazei hefii möig flngsföövai- og oi- ustusldp. Frazer flotaforingi mun bráð- lega sitja ráðstefnu með Nimitz og MacArthur. Þegar Fi-azer kom til Mel- hourne i Ástralíu í gær, sagði liann við blaðamenn, að hlut- verk flola sins væri að leila jap- anska flotans og eyðileggja liann. Þær upplýsingar hafá verið gefnar um flota Frazers, að hann hafi mörgum flugstöðvar- slcipum yfir að ráða, auk öflugr- ar deildar orustuskipa og fjölda smærri skipa. Flaggskip Frazers j er 35,000 smálesta orustuskipið Howe. Verið að hreinsa ftil á Leyfie-eyju. Á Leyte er nú ■aðeins eftir að uppræta leifar japanska liðsins. Herdeild sú, sem tók Ormok, felldi hvern mann í japanska liðinu, sem þar varðist, en sið- an hefir henni telcizt að taka höndum saman við aðra her- deild. Þær hafa nú króað inni talsvert japanskt lið, sem á sér ekki undankomu auðið. Baldur Meller hraðskákmeistari. Hraðskákmeistarakeppninni í gærkveldi lauk með sigri Bald- urs Möllers og hlýtur hann því titilinn hraðskákmeistari ís- lands. Þátttakendur voru alls 36 og mættu þeir allir lil leiks. Til úr- slita kepptu 6 þeir sem flesta vinninga liöfðu. Leikar fóru þannig, að Baldur Möller hlaut 4 vinninga, Lárus Johnsen 3 vinninga, Guðmundur Ágúst- son 2vinning, Árni Snævarr 2y2 vinning, Sigurður Gissurar- son 2 og Bíyiedikt Jóhannsson 1 vinning. Keppnin stóð framundir klukkan 1 í nótt og fór ágætlega fram. Áhorfendur voru margir . og fylgdust af mikilli athygli með skákinni. Vetrarhjálpin: Skátarnir fara um bæinnáfimmtU' dagskvöld. Næst komandi fimmtudags- kvöld munu skálar úr skátafé- lögunum í Reykjavík koma í heimsóknir lil bæjai’búa í Mið- bænum og Austurbænum fvrir hönd Vetrarhjálparinnar, og væntanlega taka bæjarbúar vel á móti peim eins og endranær. Nú er búið að útbýta söfnun- ai-listum á flesla vinnustaði i bænum, og er heitið á alla að bregðast vel við og skrifa sig á listana. IssarfæplegalO km. frá Budapesi Rússar héldu áfram sókn sinni fyrir austan og norðan Budapest í gær. Ekki var vitað með vissu í morgun, hversu langt Rússar voru frá borginni, en talið var í brezkum fregnum, að þeir mundu vera iunan við líu km. frá henni. Það mun einkum vera að norðan á eystri bakkanum, sem hættan er mest. Rúmenum, sem sækja að borginni, beint úr awstri sækisl sólcnin miður. f Lífið í Budapest. Þýzkur stríðsfréttdx-itari í Budapest hefir sírnað um á- standið í borginni. Segir hann, að orustan hafi nú borizt svo nærri borginni, að hrikti í rúð- um og hurðum í húsunx borgai'- innar og þótt fólk reyni að láta á engu bera, þá sé menn þeirn mun kvíðafyllri xmdir niðri. Það sé lxægt að finna það, að laugar manna þoli ekki öllu meiri áreynshx, en nærvera þýzku hermannanna liafi þó sefandi áhrif á fólk yfirleitt. uuoiur fréttír Anglia. Annar fundur í Angliu á þess- um vetri verður haldinn i kvold kl. 8,45 e- h., og flytur þar er- indi ungfrú Norah J. Banks, um enskan skáldskap. VerÖur húsinu lokað kl. 9 e. h. Eins og venjulega mun verða dansað eftir erindið til kl. 1. Leikfélag Reykjavíkur sýnir annað kvöld kl. 8 e. h. franska gamanleikinn „Hann“, í næstsiðasta sinn. Svenska Klubben heldur Luciuhátíð í kvöld kl. 9 í Tjarnarcafé. Mun fil. lic. Peter Haiberg tala og Guðmundur Jóns- son syngja. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur B.S.Í., simi 1540. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Útvarpið í Kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 j Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: a) Sin- i fonia pastorale eítir Tartini. b) Lög úr „Gullna hliðinu“, eítir Pál : Isólísson. (Hljómsveit leikur, und- ir stjórn dr. Urbantschitsch). 20.45 Erindi: Skipulag heimsviðskipta, 1. (Ólaíur Bjórnsson dócent). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á pianó. 21.15 íslenzkir nútímahötundar: Halldór Kiljan les úr skáldritum sinum. 21.40 Hljómplötur: Kirkju- tónlist. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Til sjúku einstæðings konunnar, afh. Visi : 10 kr. frá K.N. 50 kr. frá Hoino. 20 kr. frá S.G. 20 kr. frá S.L. Aheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 10 kr. frá konu. 50 kr. frá Þ. 10 kr. frá N.N. 100 kr. frá M.L. 20 kr. (2 áheit frá A.S.). j 2 kr. frá J.J. 10 kr. frá Benna. j 100 kr. frá L.P. I Aheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afh. Vísi: 10 kr. frá dreng. Áheit á Hallgrímskirkju í Reykjavík, afh. Vísi: 100 kr. frá N.N. íslextdingur ílýr írá ÞýzkalandL Vísir lxefir frétt, að Kristjáxx Albertssoix rithöfundur sé kom- inn til Stokkhólms. Eins og kunnugt er hefir Kristján dvalið árum saman í Þýzkalandi, vei’ið lektor í ís- lenzku við háskólann í Bei'lín. Líklegt er, að hann hafi farið í óleyfi frá Þýzkalandi, því að vitað er að honum liafði áður verið neitað um burtfararleyfi þaðan. Sænskur njósnari tekinn fastur. ‘ Sænska lögreglan hefir þand- tekið rnann nokkurn fyrir njósnir. Maður þessi hefir játað, að Noi’ðmaður einn, sem er í þjón- ustu Gestapo, hafi fengið sig til að afla upplýsinga um landvarn- ir í Suður-Svíþjóð. Talið er, að mál þetta geti orðið allvíðtækt. Erkibiskupinn reynir að miðla málnm. Papandreu ávarpar þjóðina. J^merískur blaðamaður í Aþenu símar, að menn þar geri sér enn vonir um að hægt verði að koma á sáttum. Blaðamaður þessi hefir átt tal við ritstjóra blaðs frjáls- lyndra nxanna, sem kvaðst hafa talað við ýmsa foringja vinsti’i nxanna og hefði þeir ekki haldið eins fast við kröfur sinar og áður. En vinstri menn setja það meðal annars sem sldlyrði, að Papandreu verði ekki forsætis- ráðherra nýrrar stjórnar, sem mynduð yrði, ef sættir nást. Þeir vilja, að Sofolis nokkur verði forsætisráðherra. Sofolis er foringi frjálslyndra. Hann neitaði fyrir skemmstu að styðja stjórn Papandreus og hét á stuðningsmenn sína að neita allri samvinnu við hana. Reynt að sætta. Erkibiskupinn í Aþenu vinn- ur sleitulaust að því að reyna að koma á sættum. Er sagt i fréttum þaðan, að liann hafi sanxband við báða aðila og hafi ekki enn gefið upp vonina um að hægt verði að sætta þá. Afhending vopna skærusveit- anna átti að hefjast á sunnudag og standa yfir i tíu daga. Papandi’eu ávarpar Grikki. Papandreu forsætisráðherra talaði í útvarp til gi’ísku þjóð- arinnar i fyrradag. Sagði hann, að borgarastyjöldin gæti ekki hætt, fyrr en skæruliðarnir hafi lagt niður vopn. Jafnframt neit- aði hann því, að börn hefði beðið bana, þegar lögreglau skaut á kröfugnögumemi sunnudaginn 3. desember. 56.600 Bietaz hafa far- izt í loftorustum. 56,600 manns hafa beðið bana í loflárásum á Bretlandi frá byrjun stríðsins. I síðasta mánuði biðu 716 ó- breyttir box’garar bana í Bret- landi, en 1511 manns slösuðust svo mikið, að þeir voru fluttir í sjúkrahús. Alls liafa 83,000 manns særzt í loftárásum. Vegna þess að innrásarhættan ei’ nú liðin hjá, hefir brezka stjórnin ákveðið að aðstoða íbúa SA-Englands, sem fluttir voru brott snemma í stríðinu, til að flytja heim aftur. Hinsvegar er íbúum London, sem flutt hafa á brott frá borginni, ráðlagt að vera um kyrrt utan borgarinnar. Páfarikið í Róm hefir viður- kennt frönsku bx'áðabirgða- stjórnina. Mun páfi útnefna sendiherra á næstunni. ★ Frakkar og Rússar hafa gert með sér bandalag í stríði og friði að stríðinu loknu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.