Vísir - 12.12.1944, Page 3

Vísir - 12.12.1944, Page 3
 VtSIR Barna og unglingabækur Jólabóldn er komin í bókaverzlanir: GLITRA DAGGIR, GRÆR FOLD Verð kr. 31,50. Hlaut hæstn bólonenntaverðlaun Svíarílds 1943 — 25000 krónur. Jólabókin! Lækjargötu 6 A. Sími 3263. Pósthólf 156. Verð kr. 10.00. „Gjöf skal gjalda, ef vináttu á að halda.“ Gildi þessara orða er eilíft. En það er og annað mál, hversu virðuleg gjöfin er. Það er öfgalaust mat allra, sem lesið hafa og séð bókina „Salamina“ — eftir hinn fræga ameríska listmálara Rockwell Kent, að hún sé listaverk að stíl og efni. Ovenju þrótt- mikil bók. Göfug, látlaus og sönn. Heillandi framsetning, svo að fram tekur beztu skáld- verkum, enda voru dómar mestu bók* menntafræðinga Bandaríkjanna og Englands allir á einn veg, — listaverk. — Salamina kom á markaðinn fyrir jól 1943 og seldist þá allt, sem tilbúið var af bókinni, en það voru % upplagsins, á tæpum tveim vikum. Nú hefir það, sem eftir var, verið bundið í mjög vandað alskmnband, og fæst nú aftur hjá bóksölum. Bókin er prýdd 18 heilsíðu- myndum af listaverkum höfundarins, og 57 smærri myndum. Betri bók en þessa getið þér ekki gefið vinum yðar, né yður sjálfum í jólagjöf. Sendist gegn póstkröfu hvert á land sem er. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Á Jólaborðið: Hangikjöt Grænar baunir Gulrófur Gulrætur Hvítkál Súrkál Rauðrófur í gl. Cabers Humar Spínat Ætisveppir Asparagus í súpur Do. slikk Pikles, súr og sætur Agúrkur í gl. Bl. grænmeti Grænmetis- og Kryddsúpur Rekord búðingar Romm, Appelsín Hindberja, Vanille, Möndlu, Súkkulaði Ananas, Sítrónu Lúxus búðingar Með Appelsínu- og Hindberja-sósuefni. I Jólabaksturinn: Hveiti í 1. v. Hveiti í 10 lbs. pk. Genúa Pnde - Lyftiduft Eggjagult Þurrkaðar eggjarauður Kardimommur Negull Vamllesykur Möndlur, steyttar — heilar Súkkat Sýróp Sulta Hunang Hjartarsalt Kókusmjöl Vamlletöflur Bökunardropar Kökuskraut Púðursykur Kakó Tólg Svínafeiti Vamllestengur Ymislegt: Lax í ds., Salad dressing Sandw. spread Sardínur, Síld í dósum Ansjósur, Murta Laxamauk, Síldarmauk Álegg allskonar Ávaxtasafar, Ávaxtadrykkir öl, ölefm, Maltm. Kerti Spil — Sælgæti. Verð kr. 15.00. KÁM LITLl oc LAPPI ÚtCSfAWOI. 8ARNA8ÍAÓH) „ÆSKÁrt* ASTÁ LITLA |: UIOUAttðl- 8A»«A8lAt>IP -rtlftAHr Verð kr. 4,00. Fást hjá öllum bóksölum. AÐALÚTSALA: Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli. l4S4S»5tt414Xl«4ÍÖOUW«««'.54i4IC4S4i4^454 BEZT AÐ AUGLfSA I VlSI SÍSOQOOOtÍÖÖOOOÍiOOnOOOOOOOOOl Bridgebókin eftir ííy ScM&cfeé-u, fæst í næstu bókabúð. Lærið að spila Bridge. CIL0REAL Franskur ekta augnabrúna- litur. E R L A, Laugavegi 12. HÁRLITUN. Permanent með útlendri olíu. Snyttistofan PERLA. Litir n litabækirr. Sími 5731. Léreftstusku r hreinar og góðai kaupir hæsta verði Félagsprentsmlðjan h f. •1ó1 eiiiii sliini ú úri.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.