Vísir - 12.12.1944, Blaðsíða 4
VISIR
■ GAMLA BIO SS
TARZAN
í NEW YORK.
(Tarzan’s New York
Adventure.)
Johnny Weissmuller
Maureen O’SuIlivan.
Aukmaynd:
LITKVIKMYND.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hnotuskápur
sem nýr til sölu á
Reynimel 47
(kjallaranum).
Get tekið
að mér múrverk í tímavinnu eða á-
kvæðisvinnu. Tilboð
merkt „10“ sendist
blaðinu fyrir kveld. annað
Gólfíeppi,
fallegt, til sýnis og
sölu Hverfisgötu 30,
(uppi í lóðinni). —
Dívanteppi
fyrirliggjandi.
Rauðrófiar
Gulrófur
Gulrætur.
Verzlunin Vísir h/í
Laugavegi 1. Sími 3555.
Fjölnisvegi 2. Sími 2555.
Mayonnaise
Salad Dressing
Sandw. Spread
Verzlunin Vísir h/f
Laugavegi 1. Sími 3555.
Fjölnisvegi 2. Sími 2555.
Thorvaldsens-
bazarinn
kaupir ekki prjóna-
vörur fyrst um sinn.
SKRIFSTOFUSTOLKA.
Stúlka, vön vélritun, getur fengið vinnu á skrifstofu nú
þegar. Æskileg væri kunnátta í ensku. Sömuleiðis gott, en
ekki nausðynlegt, að hraðritunarkunnátta sé fyrir hendi.
Eiginhandarurúsóknir, með upplýsingum um menntun og
fyrri vinnu, merkist: „Vön vélritun“, og sendist á af-
greiðslu blaðsins fyrir 17. þ. m.
Herbergi og fæði
fæst fyrir tvo menn í nýju húsi. Eins til tveggja
ára fyrirfrarngreiðsla. lilboð sendist afgr. Vísis,
merkt „Skemmtilegt húsnæði.“
Innilegustu þakkir til allra þeirra, er sýndu
mér vinsemd á fertugsafmæli mínu.
Gunnar Gunnarsson
Akranesi.
' Svefnherbergishisgögn.
Tilboð óskast í vönduð svefnherbergishúsgögn, hjóna-
rúm, tvö náttborð og Toiletkommóðu. Til sýnis á Há-
vallagötu 1, kjallara ,kl. 3—7 á morgun.
J ólatré
Crvals jólatré eru komin frá Skotlandi. Mjög
falleg. Verða seld næstu daga við horn Tryggva-
götu og Pósthússtrætis, beint á móti Eimskipafé-
lagshúsinu. — Fáið yður jólatré strax. Þetta eru
ódýrustu og beztu jólatré, sem komið hafa til
landsins.
\
Matsvelsia og veitincialriioi&afétat! Islands.
FUNDUR verður haldinn í kvöld kl. 1 1,30 að Hótel Borg. Mörg áríðandi mál á dagskrá. * Mætsð allir.
MALTO Til heimilisölgerðar. 1 pk. nægilegt í 10 lítra af ljúffengu öli. Verzlunin Vísirh/f Laugavegi 1. Sími 3555. Fjölnisvegi 2. Sími 2555. | Nýbýli j suður með sjó til sölu. Sérstaklega tilvalið fyr- ir sumarbústað. Uppl. í síma 3297, ld. 7—9. — 1 I
Pi '.H ^HI * :I »1
irrm^rnrÆ
M.s. Helgi til Vestmannaeyja. Vörumót- , taka árdegis á morgun. E.s. Hermóður Tekið á móti flutningi til Flateyrar og Súgandafjarð- ar síðdegis í dag.
Radio- grammoíónn, His Master’s Voice, sem nýr, til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síina 3506. —
Konan mín,
Katrín Eiríksdóttir,
andaðist að heimili okkar, Sólvallagötu 26, 11. þ. m.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna
Jóhannes Bjarnason.
Innilega þökkum. við öllum, sem auðsýndu okkur sam-
úð og hluttekningu við andlát og útför litlu dóttur okkar.
Sólrúnar Eyglóar.
Lára Þorsteinsdóttir.
Haraldur Jóhannesson.
M TJARNARBIÖ W
Eins og þú vilt
(Som du vil ha mej.)
m NTJA Blð ■
VILTIRTÚNAR
(„Stormy Weather“)
Ráðskona
Bakkabræðra
leildn annað kvöld i G.T.—
húsinu kl.18,30
Aðgöngumiðar frá kl. 4—7 í ’
dag og eftir kl. 4 á morgun.
Síðasta sýning fyrir jól.
Sími 9273.
i
WttJUKmKi
ST. REYKJAVÍK nr. 256. —
Fundur annað lcvöld kl. 8. (286
SKEMMTIFUNDUR verður
haldinn á morgun, miðvikud.,
að Aðalstræti 12, og hefst með
sameiginlegri kaffidrykkju kl.
8,30. Nýjasta kvikmynd ISl
verður sýnd. Stjórnin. (263
----------------------------
SKEMMTIFUND held-
ur félagið á morgun,
13. þ. m., kl. 8,45 í
Oddfellowhúsinu. Til
/skemmtunar verður m. a.: Frú
Rigmor Iiansson: Danssýning.
Hr. Guðmundur Jónsson: Eiu-
söngur. — Dans. — Eins og
mörgum félagsmönnum mun
kunnugt, koma virðulegir gest-
ir í lieimsókn á fundinn. Er því
áríðandi, að allir séu mættir kl.
9, enda nauðsynlegt til að
tryggja sér borð, því þau verða
ekki tekin frá. — Hinir sigur-
sælu sundknattleiksmenn fé-
lagsins verða heiðursgestir
fundarins. Athugið! Húsinu
verður lokað kl. 9,30. Allar í-
þróttaæfingar falla niður annað
kvöld. — Stjórn KR. (260
Fjörugur sænskur gaman-
leikur. '
M
Karin Ekelund
Lauritz Falk
Stig Járrel.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
CUEfö-fUNMti
REGNHLIF hefir fundizt. —
Vitjisl á afgr. Daghl. Vísis, gegn
greiðslu þessara auglýsingar. —
_________________ (295
GULLARMBAND hefir tap-
ast, merkt: „Jóhannes R.
Snorrason, Akuréyri“. Vinsam-
legast skilist á skrifstofu Flug-
felags íslands, gegn fundai'laun-
um.______________ (282
GULLARMBAND tapaðist
fyrir ca. hálfum mánuði á leið
frá Sólvallagötu um Bræðra-
borgarstig að Vestui’götu. Uppl.
í síma 3813. (259
SILFURTÖBAKSDÖSUM,
merktum mér, tapaði eg fyrir
nokkx'um dögum. Finnandi vin-
samlegast skili þeim á Hring-
bx’aut 77, gegn goðurn fundar-
launum. Sigurður Grhnsson. —
(266
STULKU vautar. Matsalan,
Baidurgötu 32. (987
RÁÐSKONA óskast. — Uppl.
Lindargölu 60, eflir kl. 5. (277
UNGLINGSPILTUR 15—17 i
i
ára getur fengið atvinnu ásamt I
liúsnæði og fæði. Gott kaup. —
Þingholtsstræti 35. (280
vfanóíóQoa mynólíötoekaíinn
Viðgerðir
Saumavélaviðgesðir
Ahersla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu, — S y l g j a,
Smiðjustig 10. Sími 2656. (600
KliCISNÆDÍl
2 STÓRAR stofur lil leigu. —
Uppl. í síma 1429, eftir kl. 4 i
dag. (283
Model óskast. Uppl.
á slu-ifstofu skólans, Grundar-
stíg 2 A. (253
Mmmm
BARNAVAGN til sölu Hverf-
isgötu 83, 1. dyr. (257
AF sérstökum ástæðum er
nýr pelsjakki og véli’itunarborð
til sölu i Miðstræti 10 (mið-'
hæð) i kvöld og á morgun. (258
Svellandi fjörug músilonyud
með negrum i öllum Ihut-
verkum:
é
Lena Horne
Bill Robinson
Cab Colloway
og hljóxnsveit hans.
ld. 5, 7 og 9.
TVEIR djúpir stólar til sölu,
Grettisgötu 30, uppi.
ALLT til íþrótta-
iðkana og ferðalaga.
Ilafnarstræti 22.
RUGGUHESTAR. — Stórir,
sterldr og fallegir rugguhestar
í ýmsum litum, er bezta leik-
fangið íyrir barnið yðar. Fást
aðeins í Verzl. Rín, Njálsg. 23.
PlANÓ-HARMONIKUR. Við
kaupum píanó-harmonikur, —
litlar og stórar. Verzlunin Rín,
Njálsgötu 23. (641!
HANGIKJÖT, létt-saltað kjöt.
Verzlunin Blanda, Bergstaðastr.
15. Sírni 4931. (176
HÖFUM hai’nakei'rur. Að-
eins fá stykki. — FÁFNIR, I
Laugaveg 17 B. — Sími 2631.
ZVZ)
10 LAMPA útvarpstæld til
sölu. Uppl. í síma 5778 frá kl.
4—6.____________________(293
SMOKING til sölu á lítinn
mann, Hi'ingbraut 50,1. hæð. —
________________________(294
KVENSOKKAR, ísgarns,
svartir og mislitir. Verzluixin
Guðmundur H. Þorvai’ðsson,
Óðinsgölu 12. (296
GÓLFMOTTUR. Verzlunin
Guðnxundur H. Þorvarðsson,
Óðinsgötu 12. Simi 4132. (297
GÓÐ fiðla til sölu. Uppl. i síma
3162.____________________(298
TIL SÖLU í Bankasti'æti
14 B; 2 miðstöðvarvélar, 1 elda-
vél án miðstöðvar. (284
IvARLMANNSARMBANDS-
ÚR fundið. Vitjist á Laugaveg
56 gegn greiðslu auglýsingar-
innar og fundarlauna. (285
BARNAVAGN til sölu. Verð
150 krónur. Guðrúnargötu 9,
lcjallai’a. (287
GOTT lierbergi en ekki stórt
á mjög góðum stað til leigu
slrax. Helzt ársleiga fyrirfram.
Tilboð, merkt: „Ársleiga“ fyrir
14. þ. m.________________(292
HERBERGI óskast lijá góðu
fólld fyrir einhleypan, fullorð-
inn mann. Alfatnaður í boði,
auk húsaleigu. Tilboð sendist
Vísi, merkt „Áreiðanlegur“. —
(254
STÓR STOFA, helzt 2 sam-
liggjandi, óskast nú þegar. Af-
not af síma. Tilboð sendist af-
! gr. Visis fyrir fimmtudagskvöld
; merkt „Afnot af síma.“’ (262
REGLUSAMUR einhleypur
maður óskar eftir herbergi til
leigu nú þegar. Greiðsla eftir
samkomulagi. Tilboð merkt:
„Roskinn maður“ sendist afgr.
blaðsins fyrir föstudagskvöld.
_________________________(2_4
SIÐPRÚÐ stúlka óskar eftir
herbergi. Má vera lítið. Vill
hjálpa til við liúsverk eftir kl.
6 á kvöldin eftir samkomulagi.
Tilboð merkt „Siðprúð—X“
sendist afgr. blaðsins. (267
GOTT herbergi óskast í hæn-
um. Góð umgengni. Há húsa-
leiga. Tilboð sendist Vísi fyrir
fimmtudagskvöld, merkt „Sól-
ríkt 76.“ (274
ÁGÆTAR kartöflur og gul-
rófur í pokum og lausri vigt. —
VON. Sími 4448. (261.
MJÖG þægilegur hlár, bólstr-
aður liægindastóll og . tilheyr-
andi púff, til sölu á Suðurgötu
16, niðri. . (215
HAFNFIRÐINGAR! Nýreykt
trippa- og folaldakjöt til'sölu á
Suðurgötu 28. (265
BARNAKARFA til sölu Suð-
urgötu 24, kl. 4—7. (268 j
PELS til sölu, Muskratmink.
Tjarnargötu 10 A, II, frá 8—10.
(269
ATHUGIÐ! Lagtækur maður,
sem hefir fengizt við smíðar áð-
ur, getur orðið meðeigandi í
arðvænu fyrirjiæki. Framlag 5
—10 þúsund krónur. Mjög hæg j
framtíðaratvinna. Tilboð legg- ,
ist inn á afgr. Vísis fyrir föstu- i
dag, merkt „Lagtækur“. Fullri I
þagmælsku lieitið. (270
TAPAZT hefir rautt pen-
ingaveski með ca. 315,00 kr. i.
Finnandi vinsamlega hringi i
síma 2551. (271
LlTIÐ barnarúm til sölu. —
Uppl. á Laugavegi 84. (272
STOFUSKÁPAR, eik, ma-
liogny, birki. Benedikt Eyþórs-
son, Vatnsstíg 3. (273
2 BALLKJÓLAR til sölu. —
Njálsgötu 50,_________(288
SEM NÝ hrærivél, Mixmaster,
til sölu. Tilboð, merkt: „Hræri-
vél“ sendist Visi. (289
GÓÐUR kolaofn til sölu. Uppl.
Frakkastig 26. (275
PEYSUFÖT, slifsi, brokade,
og .svunta til sölu. Uppl. 4534.
_____________________ (276
PÍANÓ til sölu. Lindargötu
36. — (278
IOTTOMAN til sölu. Hús-
gagnavinnustofan, Ilverfis-
gölu 64 A. (279
KARLMANNSF ÖT og gólf-
teppi til sölu. Uppl. í síma 1963
eftir kl. 5.__________(281
GÓÐ JÓLAGJÖF. Nýtt ung-
lingareiðhjól tíl sölu á Sóleyjar-
götu 15, uppi, frá 4—7 í dag. —
______________________(290
MIÐ ST ÖÐ V ARELD A VÉL —
(Skandia) til sölu. Skólavörðu-
holti, Bragga 28. (291
SMOKINGFÖT á meðal mann
til sölu Framnesvegi 21, uppi.
(252
TIL SÖLU gott píanó. Njáls-
götu 94.______________(255
EIKARBORÐSTOFUBORÐ
til sölu. Uppl. i síma 2563. (256