Vísir - 18.12.1944, Side 3

Vísir - 18.12.1944, Side 3
Múnudaginn 18. des. VISIR 3 Skrifið kvennasíðunni ura áhugamál yðar! Jólagjaíir, ódyrar, smekklegar, auð- gerðar. „Quilt“ Eitt smásporið af öðru — það er allt og sumt. „Quilt“ er auðgert og skemmtilegt. Yður mun finnast mjög skemmtilegt að útbúa þessar þrjár smágjafir, er þér sjáið á myndinni. A: Iíerðatré með hettu til þess að verja sparikjólinn fyrir hnjaski og varna þvi að þeir kjólar, sem eru mjög flegnir G6ÐGÆTITIL JÚLANNA. detli af herðatrénu. Þessu fylgir skennntilegur „vasi“, festur á herðatréð með silki- böndum, sem hægt er að gevma í armhönd, nælur, evrnalokka og þess háttar. B: Vasaklúta- cða sokka- „mappa“ :— til þess að hafa í konnnóðuskúffum. C: „Þokkadísirnar þrjár“ — quiltaðir smápokar til þess að fylla með vellyktandi dufti og hafa innan um nærfötin. „Quiltering" er mjög' auð- veld handavinua — hara venjuleg; „þræðingar-spor“, en mjög þétt og mjög smá. Notið silkitvinna eða venju- legan tvinna eftir því sem yð- ur héntar hezt. Bómullar- snúra er þrædd i gegn. Notið hvaða efni sem er — salin, taft, crepe-de-chinc. Stykkin á mvndinni eru búin tii úr fílabeinsgulu sat- in og saumuð með silki- tvinna i grænum, bleikum, bláum og gulum lil og silki- böndin eru bleik og bLá. Kvikmyndastjarnan Alice Faye og maður hennar, Phil Harris liljómsvéitarstjóri, sjást hér með tveggja mán- aða gamla dóttur sína. Amerískt „súkkulaði“ Þessi tegimd af súkkula'Öi er aJgeng í Ameriku og er aluiennt kölluð „Fudge'1. Er mjög auð- velt að búa til og afar bragðgott. 3 bollar sykur, 34 bolli siróp, 3 stk. suðusúkkulaði, 34 teskeið salt, i bolli rjómi, 34 —■ hnetukjarnar. Allt þetta, að undant.eknum hnetulíjörnunum, er sett í skaft- pott og brætt yfir hita og soðið jþangiáð t{\ það veirðu.r mjúk kúla, ef rnaður lætúr dropa af köldu vatni. Þá er potturinn tekinn af eldinum og ' þegar mesti hitinn er farinn af deig- inu er hnetukjörnununi liætt í. Síðan er hrært í því þangað til það likist kremi og þvi þá smurt á tertuform eða venjulegt fat og þegar deigið er orðið kalt, er það slcorið i sundur með hárbeittum hníf. Geymist "bezt í blilckdós og pappir hafður milli laganna. JÓLA-„FUDGE“. 3 bollar sykur. Vi tesk. cremortartari 34 — salt 1 bolli rjómi. í mátsk. .smjör eða smjörl. ] 34 tesk., vanilía. 34 bolli saxaðar hnetur 34 — — döðlur 34 — •—- kirsuber (niðursoðin) Fernt það fyrsta er sett i stóran ’skatpött og blandað vel saman. Sett yfir daufan eld og suðán látin koma hægt upp. Nauðsyn- legt er að liræra i j)vi við og við, svo sykurinn sé allur bráðn- aður er suðan kemur upp. Þegar l>yrjar að sjóða í blöndunni, þá strjúkið varlega af hliðum ])otts- ins með ,,gaze“, vættu úr köldu vafni (vefjið því urn gaffal). ■Látið sjóða án þess að liræra i „deiginu", þar til úr því verður injúk kúla-er það er látið drjúpa í l)olla með köldu vatni. Takið af eldinum, bætið smjörinu i án þess þó að hræra og látið standa óhreyft þangað trl blandan er moð-volg. Bætið vaniliu i og hrærið með' sleif eða rafmagns- hræfu þar til glansinn er farinn af blöndunni og lagið haldist ef ögn af henni er slett úr skeið. Þá bætið hnetum, döðlum og kirsiberjum í og hellið öllu á vel- smurt fat. Þegar það er kalt, er þa'j5 skorið í ferhyrnd smástykki. „MARSHMALLOW S“. 2 matsk. matarlím. 34 bolli kalt vatn. 34 — sjóðandi, vatn. 2 — sykur. % tesk. salt. j — vanille. Flórsykur. Matarlímið leyst upp í kalda vatninu, sykur og vatn soðið, ])ar til það verður að mjúkri kúlu, ef það er látið drjúpa í kalt vatn. Tekið af éldinum. vauille og salti bætt í matarlímið. Síðan er sír- ópinu hellt hægt og varléga sam- an við matarlimið og stöðugt hrært i því á meðan og þangað til ])að er þykkt og kalt. Þá er deiginu jafnað i þunnt íorm, sem hefir verið smurt litillega með smjöri og flórsykri stráð ofan á. Látið standa til morguns — ])á skorið i smástykki og velt upp úr flórsykri. — 1 ])essu er líka hægt að hafa möndlur, döðl- ur, fíkjur, rúsínur, eða kirsiber eftir þvi hverju þér viljið cyða i það. Einnig velta úr kókosmjöli eða dýfa i brætt súkkulaði. ÓDÝRAR KÚRENNUKÖKUR. 34 ])und hveiti. % — smjörlíki. ioo gr. sykur. Egg, sykur og kúrennur of- an á. Smjörið muliÖ i sundur með hveitinu. Hnoðað, flatt út, skori'Ö í ferhyrndar smákökur. Penslað með eggi og kúrennum og sykri stráð á. PEANUT-BUTTER SMÁKÖKUR. 34 bolli peanut-butter. 34 •— smjörlíki. t — hveiti. )/2 — sykur. 34 —— ])it'Öursykur. 1 stk. egg. 34 tesk. vanille. 34 — sódi. )4 •—- salt. Smjör og peanut-butter hrært vel saman. sykri bætt i — hrært vel — ])á eggi og loks hveitinu, sem blandað er sóda og salti. Sett á plötu með teskeiðum i mjög litlar kökur. SÚKKULAÐI SMÁKÖKUR. 3 stk. suðusúkkuláði. 34 bolli brætt smjör. 2 egg. i bolli sykur. 34 — hveiti. 34 — Aíl Bran. 34 -— hnetur. i tesk. vaniíledropar. Súkkulaðið brætt í skaptpotti yfir sjóðandi vatni. Bræddu smjöri síðan bætt í. Látið kólna. Eggin hr'ærð ])ar til þau eru létt —— sykri bætt í og hrært lengi. Súkkulaðinu þá bætt í. Hveiti, All Bran og hnétukjörnum blandað vel saman og hrært sam- an við súkkulaðið, Bakað í skiiffu, sem er vel smurð i ca. 20 min. við meðal- hita. Allar ])essar uppskriftir hafa verið reyndar og ])ykja sérstak- lega Ijúffengar. Húsmæður hafa sumar liaft nokkurar áhyggjur af því, hversu fljótt gengi úr sér lérel’t og lín, sem heim- iliií þurfa alltaf að eiga. Man eg til þess, að í æslcu minni var sagl, að hörlök gæti enzi lieila búskapartíð. En reynsla mín og fleiri hús- mæðra hefir verið önnur. Á síðari árum liefi eg oft tek- ið eflir því, að göt detta á spánnýjar flíkur, bæði nær- föt, borðlín o. fl. Hefir mér komið til bugar, að þetta væri þvottaefni um a'ð kenna. Áður fyrr var oft aðeins not- uð sápa í þvottapottinn og var þvotturinn ekki síður hvítur þá. En í síðustu styrj- öld var feitmetisskorturinn svo mikill, að ótækt þótti, að nota fituefni í sápu. Yar þá þvottaefnið fundið upp og þótti fengur. I Evrópu víða, þar á með- al í Danmörku, er vatn svo þvottapottinn'rtieð goðum á- rangri. Ætti það að geta orð- ið töluvert ódýrara, að nota brennistein fyrir nokkura aura, en þvottaefni fyrir 2 —3 krónur. Sápu mundum við þó þurfa, eftir sem áðLir. En það væri fróðlegt, að gera bessa tilraun — og nóg er af 1 rennisteini á Islandi. Af hverju koma svartir nabbar á hörundið? Hvernig á að eyða þeim? Þessi lýti eru okkur þyrnir i aúgum. Og við viljum losna við þá. Þegar svitahohir stíflast af deiginu drjúpa x bolla með fitu og óhreinindum, kemur þar svartur nabbi, ef ekkei't er að gert. Það er annaðhvort, að hör- undið hefir ekki verið hreinsað nógu vel, eða blóðrásin er slænx, eða hvorttvegg.ja. Ef hreinsunar- smyrsl erLi notuð, þarf að þuri'ka þau vel af og bera. á hreinsandi lög eftir á (cleansing lotion). Síðan á að þrýstá nabbanunt gætilega út á eftir, en það verð- . ... , „ _ , , ur að gei'ast af mikilli gætni. y iarJ. ’ sumstaðar, að sajia, jqe]z(: ag Vefja um fingurgóm- ana þunnu lagi af sótthreinsaðri bómull eða „cleansing tissue". Þess verður að geta, að það tek- Hvenær mega stúlkur byrja að „farða" sig? Það er nú orðið alsiða, að ung- ar stúlkur máli sig og dyfti. En engin skýldi byrja á ])ví of snemnxa; æskan er fögur og þarf ekki á fegrunarmeðulum að halda. Ungu hörundi nægir oft aðeins sápa og vatn, dálítill vará- lítur, og aðeins að ])'ess sé gætt, að hörundið gljái ekki. Yilji kornungar stxjjkur endilega nota andlitsduft, mega þær vara sig á, að ekki verði úr ])ví óhreint hörund og svartir nabbar ' siðar meir, ])ví að. hörundið er fínt o. viðkvæmt í æsku. Þegar koirtið er yfir 24—25 ár, ])arf ekki að fara eins gætilega. Leiðinlegur liárvöxíur í andliti? ItVað á að gera við hann? Ef hárvöxtur er á efri vör eða annarsstaðar í andliti, er gott að bleikja hann með „brinti", eix ekki má rifa hárið upp með rót- um, það verðiir bara sterkaya af ])ví. En bezta ráðið er þó, að fara á góða snyrtistofu, því að raf- magnsnálin er ])að eina, sem dug- ar til hlítar. En það verður að vera fyrsta flokks snyrtistofa, ])ar sem fyllsta þrifnaðar er gætt. Aðeins það bezta dugir í þessu efni. freyðir ekki í því. Þar eru í þessi nýju þvottaefni ágæt og nauðsynleg. En þessu er ekki svo farið liér. Vatnið er afbragð og þarf ekki að mýkja það, og ætti því ekki a'ð þurfa slerk efni úl í það. En allt um það eru þau nú notuð til þess að létta vinn una. Eins og allir vita, liöfun við hér á landi átt greiðar aðgang að bverum og lieitum lauguni, og böfum við óspar! notað það, og þótt þvottur- inn verða blæfallegur úi brennisteinsmenguðu vatni Væri fróðlegt að vita, bvort þurr brennisteinn, — er hann væri látinn lit í vatnið, — kæmi að sama gagni, eins og brennisteinsmengað bveravatn.. Vil eg skora é efnafræðinga vora að rann- saka, hvort nota mætti brennistein á þann hátt lil þvotta; einnig bvort lian'n gæti gert skaða á þvottavél- um, þvottapottum úr járni cða glerbúðuðum, einnig. bvort bann befði upplitaiidí ábrif, eins og bveravatn bef- ir þótt gera, og láta okkur búsmæðrmn í té upplýsing- ar um þetta. Verið gæti, að nota mætti brennistein út í ur oft langan tíma, að losna við nabbana, það krefst bæði þolin- mæði oo- varfærni. Eftir á er gott að þvo blettinn, úr „prophyl ■xlcohol". Það sótthreinsar. Hvað á að gera við skugga undir augunum? Bezt er að fara til læknis, en xuk ]xess hafa nægan svefn. nægá ivild og heppilegt mataræði. Baugar undif aiigunum koma oft innan frá. Meðan verið er að “áða bót á þessu, vnxá leyna því ;öluvert með því að bera á hör- índið farðasnxyrsl, sem eru ó- tagnsæ. eða „iotion", sem eru. samlit hörundinu. Litla stúlkan er alltaf að reyna að likjast nömmu, llún yrði í sjöunda himni, ef hún eignaðisí alveg eins svuntu og mamma hennar á. Hér að ofan er mjög skemmtileg fyrir- mynd.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.