Vísir - 18.12.1944, Page 6

Vísir - 18.12.1944, Page 6
6 VISIR J. D. Ratchliff: HAKARLAR. Það er reynsla margra skipbrotsmanna, að lm- karlar eru mannætur, — eða voru það, þangað til vísindin „komu til skjal- anna“. Nú er svo komið, að hákörlum geðjast ekk- ert betur að mannakjöti, en Uandaríkjamönnum og Englendingum að súrkáli (sauerkraut). Hákarlar — mannætur. •--- Það er liugsanlegt, að þú hafir séð hina stutíorðu og gagnorðu ógnar-sögu, sem tírtist í frétlahlöðunum í fyrra. Þrír flugmenn hröp- uðu uiidan ströndum Suður- |\.merfku. — Flugvél þeirra sökksvo að segja samstundis, þg mc nnirnir gripu til sunds. Hákarlar voru á sveimi um- hverfi i þá og athuguðu þá í mestu makindum. Að lclukk atíma 'liðnum gerðu þeir allögu. Þeir iiremmdu einn manninn. -— Önnur klukl ustund leið áður en þeir réðust á annan mann- inn. I riðji maðurinn komst til str 'ndar og sagði söguna. Þes ;i saga var upphafs- kapátuli i einhverri hinni beztu sögu um vísindarann- sóknir, sem gerzt hefir í slyrjc ídinni. Tveir vísinda- menn, sem unnu fyrir skrif- stofu hernaðarþjónustunn- ar láí ii frásögn hlaðanna af þessum atburði. Þetta voru þeir dr. Henry Field, um- sjóna maður Field-safnsins i Chic ago og Harold J. Cool- idge irá Harvard. Var ekki hægt að finna eitthverl ráð til þers, að verja menn árás- um 1. ikarla? Þei ) var kunnugt úm, að það eru aðeins fáar tegundir hákarla, sem ráðast á menn. Samt sem áður var það.nú svo, RÍ varla leið svo dagur, að el ki hirtust í hlöðunum grein r um „hákarla-svæði“ á höíV.m úti, og sögur um skipL. otsmenn á gúmmíhát- um, þar sem alltaf var minnst á hákarla. Allir sjó- 3iienn og allir flugmenn hafa þeyg af hákörlum. Einiiver liryllilegasti at- hurði.r styrjaldarinnar gerð- ist sk mmit frá Madagaskar i fyrn. Þýzkt tundurskeyti hæfð. brezkt skip, sem hafði innanhorðs italska fanga. Háka lar, sem voru trylltir af b! ðþef, réðust á livern einasía mann, sem lenti i sjóinn. Slíkar sögur eru sjaldgæf- ar undantekningar. Venju- lega cr hákarlinn ekki sú djarfa mannæta, sem menn gera t;ér almennt í liugar- lund. Hann er raunverulega fremur huglaus skepna. — Hann Iætur sér nægja sína •venjulegu fæðu og ræðsl ekki á mennr nema liann sé hungraður, eða þegar dráps- ieði gripur licilar liákarla- lorfur. IRáðstr.fanir til verndar pkiprc.ka mönnum. Þeir.i Field og Coolidge var ljóst, að þessi lýsing á Iiákai linuni gat verið góð og gild ívrir manninn, sem sit- rxr á þurru landi, en lmn jkemur hinsvegar. að litlxx gagni sjómanninum eðaj flugnxanninum, sem, er skip-' reika einliversstaðar í hita- heltisliöfununi. Af liákörl- unum stafar mikil hætta. Nú var þörf á einhverri liand- liægri og framkvæmanlegri varnarráðstöfun. Þeir háru hugmynd sína undir sjóhernaðar-yfirvöld- in og skrifstofur þeirra rann sóknastofnana, sem umsjón nafa með öllum vísinda- rannsóknum, senx snerta hernaðinn. Hugmyndinni var vel fagnað hjá þessxxnx stjórnarvöldum. Fé var veitt og tylft vísindanianna tók lil starfa. William Douglas Burden, forstjóri hinnarvíð- frægu sjórannsóknar-stofn- unar í Marineland í Florida tók að sér forvstuna, en að- stoðarmenn lians voru, all- an tímann, sem að þessu var unnið, þeir Arlhur F. Mc- Bride'og Artliur II. Schnxith, Ibáðir starfsmenn þessarar stofnunar lians í Marine- land. Aðalrannsóknirnar fórxx fram í Massachuset, í Wood I lole úthafsrapnsóknar- stofnuninni. — Þar voru til stórir saltvatnsgcymar, þar sem tilraunir voru gerðar og notaðir voru til tilraun- anna um áttatíu litlir „hund“-hákarlar, svokallað- ir. Það kom á daginn, að hægt var að fara þrjár leið- ir. Það var hægt að nola ýmist liljóð, lil eða þef til varnar gegn hákörlunum. Þefurinn reyndist nothæf- astur. Hákarlinn er smá-‘ eygður og sjónin er léleg. En liann er hins vegar nxjög þefnæmur. Vísindamennirnir gerðu tilraunir með ýmisleg efni og efnahlöndur, en engar þeirra virtust vera nothæf- ar til þess að verjast liá- karla-árásum. Efnið fundið. Nú virtist illa horfa um þetta um sinn. Þá rifjuðust u])]i fyrir einum vísinda- manniniim fornar og nýjar atluiganir fiskimanna á Floridastírönd. Það kemur oft fyrir, að hálcarlar drep- ast unnvörpum í fárviðrum, á fiskimiðunum út afströnd- uin Florida. Þcgar fiski-l menn „festa“ i dauðum hákörlum, flýja hákarla- torfurnar langar leiðir í hrott. Hvers vegna? Var það vegna þess, að ]>að var sér- stakur þefur, sem lifandi há- karlinn forðaðist? Var nú ákveðið að atliuga þelta. Nú voru drepnir nokkrir hund-hákarlar og hræin lát- in úldna. Gerði þá ærið megnan þef af þeiin. Siðan voru sneiðar af þessuni úldna hákarli látnar í geymi lil hákarla, ásanit annari fæðu þeirra. Við slíkri fæðu vildu þeir eklci Jita. Þeir þefuðu af henni sem snöggv- ast, en flýttu sér síðan sem lengst fi’á henni. Þetla var hvrjunin. Síðan var. farið að gera tilraunir á fiskimiðunum. Hákarlar eltu venjiulega hátana sem voru á rækju- veiðum, því að jafnan var lil þeirra fleygt úrgangsfislci, Jiegar. rxekjunetin voru dreg- in upp. Nú var morknum liá- karlaflyksum fleygt til þeirra með slikum úrgangs- fiski, sem þeir höfðu áður hrenit á ,svipstundu. En nú hrá svo við, að þegar þeir fundu þefinn af morkna há- karlinum, lögðu þeir á flótta. Að þessu undirbúnings- starfi loknu tólcu efnafræð- ingar að fást við morkna há- karlinn. Var það nú þeirra verkefni, að finna livað það væri, sem hákarlinn fældist. Þeir unnu úr 7000 punduin alls af morknum hákarli. Og síðaslliðinn vetur voru þeir húnir að finna upp efnablöndu, sem var 100 sinnum „sterkari“ en morkni hákarlinn. Vér getum elcki ixelnt nafnið á þessari efna-, hlöndu, — af hernaðarlegunx ástæðum, — en liún er ódýr og til er nóg af henni. En vísindamenn þessir fundu einnig annað efni, sem mjög er áhrifamikið til varn- ar gegn liákörlum. Arthur McBride, frá Mar- ineland, hauð nokkrum vís- indamönnum með sér til Equadór til þess að sýna þeim hvernig þelta efni reyndist. Þeir gerðu tilraun- irnar i litlum hát, skamrnt frá landi, ]xar sem ýmsar lxá- karlategundir óðu í torfum. Færi liöfðu þeir með sér og heittu önglana með ýmsu því, sem hákarlinn sækist mest eftir. Þessa beitu gleyptu há- karlarnir með mestu græðgi, en þegar notað var hið ný- uppfundna varnarefni, litxi þeir elcki við slikri beitu. Þessu rannsóknarstarfi var lokið fyrir skemmstu. Varnarefni þella er látið í Iítil liylki, á stærð við hnefa manns, sem hægt er t. d. að festa við björgunarvesti og endist hvert hyllci nægilega lengi, í flestum tilfellum, þegar til þess þarf xið talca í neyð. Og nú er sem óðast verið að húa flugmenn og sjómenn þessu varnarlvfi. Og þeir, senx þegar hafa fengið það lil notkunar, þxxrfa nú eklci lengur að hafa heýg af hákörlunum, sem til þessa hafa gerl milcinn usla í Sixðurhöfum og sjófarcnd- um og flugmönnum hefir staðið ógn af. Bókaríregn. ÚR ÁLÖGUM. I. Fyrir nokkru er komið i hókamarkaðinn síðara hind- ið af sjálfsævisögu Þjóð- verjans Jah Valtins, sem á íslenzku er nefnd „Úr álög- um“. Fyrra hindið kom út fjTÍr tveim árum og vakti þá óhemju athygli. Þýðingu Ixeggja hindanna gerði Emil Thoroddsen og er liún vef af hendi leyst. „Úr álögum" er alveg sér- sta'ð hólc. Hún er í senn játn- ing manns á yfirsjónum sín- um og raunhæf lýsing á þ.eim starfsaðferðum í stjórn málaheiminum, sem leiddu til núverandi heimsstyrjald- ar. Merkilegust er hókin fyr- ir það hve snilldarlega hún lýsir öllum þeim mörgu og margvíslegu leyniþráðum, sem liggja^ til þess ástands, sem nú er rílcjandi í verölcl- inni. Ilreinslcilni höfundarins er óvenjuleg. Ilann lýsir því, hvernig liann verður gagn- tekinn af hugsjón kommún- isnians og hvernig bæði liann og aðrir leggja allt í sölurn- ar til þess að vinna að fram- gangi lians. Hann segir greinilega frá „því, — sem allir vita raunverulega nú orðið, — hvernig kommún- istum i hinúin ýmsu lönd- um er stjörnað frá Rúss- landi. Hann lýsir á dásam- legan liátt hinni margbrotnu á róð u rsvé I kom niúnism ans og nazismans, samspili þeirra og hleklcingum. Hann lýsir hinu voðalega ástandi í Þýzkalandi eftir hyltingu Hitlers, og þótt ýmsir liéldu, fvrst er hókin lconi út, að þar væri um ýkjur að ræða, þá er nú upplýst af fjölda manna, sem sloppið hefir úr þýzlcum fangabúðum, að lýs- ingar Valtins eru sizt of svarlar. Síðar meir mun hók þessi verða talin álílca sönn lýsing á neðanjarðarstarfi komm- únista og starfsaðferðum nazista cins og hækur Re- marqs: „Tíðindalaust á vesturvigStöðvunum“ og' „Vér héldum heiin“ eru nú taldar sannar íýsingar á þeim þáttum siðustu lieinis- styrjaldar, sem þar er fjall- að um. II. „Úr álögum“ er svo spenn- andi hók, að menn leggja liána ógjarna frá sér eftir að lestur er hyrjaður, og þó á einstalca stað séu endur- tekningar, þreytir það ekki lesandann. Maður hefir það alltaf á tilfinningunni, að höfundurinii sé að segja sa'tt, að liann sé áð lýsa því, sem liann hel'ir sjálfur tekið þátt í, og nú vilum við annars- staðar frá, að einmitt á lík- an liátt muii þetta alll hafa gengið lil fyrir hverjum ein- uin hinna unxlcomulausu ein- stalclinga,, sem lenda í þess- ari helvítis-Vél kommúnism- ans og nazismans fyrir slyrj- öldina, með'an þessar tvær öfga- og óheillastefnur voru að leggja grundvöllinn að núverandi lieimsstyrjöld. Það er hægara að ánetjast slíkum helstefnum sem kom- múiiisminn og nazisminn eru, en að losna af þeim lclafa af-tur, þegar menn sjá, hvert stefnir í raun og' veru. Einstaklingurinn er aðeins „eitl hlóðkornið í hinni miklu vél Jcommúnismaiis“, eins og Valtin segir á ein- um stað, og af lionuin er alls krafizt. Hann er skyldugur til þess að fórna öllu: lconu, hörnum, föðurlandi, heiðri og lífi, el' þess þarf, fyrir Iiina ímvnduðu paradís, sem lconimúnistarnir í Rússlandi þykjast vera að slcapa liér á jörð. Og engin meðul eru of lág til að notast í þess- ari haráttu fvrir „frelsun mannkynsins unclan oki auðvaldsins“. Lygai’, rógur, morð og hlekkingar, allt eru þetta sjálfsagðir lilutir, ef það gelur greitt fyrir yfirráð- um lcommúnismans rúss- neslca í Evróþu. Með þessum og þvilílcum vopnuni harðist V'altin árum sainan í þjónustu lcommún- ismans, sem endurgalt hon- um loks harátluna og dreng- lyndið með því, að yfirlögðu ráði, að selja liann í hendur Gestapo -— leynilögreglu Hitlers. — Þannig launaði lcommúnisminn það starf, sem lionum hafði verið unn- ið af fullum trúnaði árum saman. III. Maður fvllist undrun við lestur þessarar bókar. Getur Mánudaginn 18. des, þetta átt sér stað? Getur mannvonzka og kvikindis- liáttur komizt á svona liátt stig? verður manni á að spyrja sjálfan sig. Og hók- in svarar þessum spurning- um á þann hált, að ekki verður véfengt sannleiks- gildi svarsins. Að loknum lestri þessarar ágætu hókar, varð mér það, að liugsa á þessa leið: Áttir þú eklci fyrir því, að lenda í þessuni raunum, Valtin? Hafðir þú elclci sjálfur verið með i því að rífa niður allt það, sem þeir menn voru að reyna að hyggja upp, sem trúðu á frelsi einstaklings- ins og bróðurleg saniskipti þjóðanna? Ilafðir þú elclci Iiæðst xið, í’ógborið og sví- virt „lcratana“ þýzku, sem í lengstu lög vildu reyna að trúa á frelsið og það góða í mönnunum? Hafðir þú elclc sell sál þína „andskotanum“ og gaztu þá húizt yið öðr- xmi launum en þeim, sem þú hlauzt? Og var ]iað eklci und- ai’leg tilhögún forlaganna, að það slcyldi einmitt verða „kratinn“ Edo Finunen, sem kom þér undan til hins „há- hölvaða auðvaldsríkis“ :— Ameríku — á síðustu stundu, og forðaði þér þarinig undan höðulsöxi Hillers og morð- lcuta Stalins? Al’hólcinni erþað augljóst, að einmitt þessar hugsanir hafa hvað eftir annað ásótl Vallin, og hann á ériga af- sökun fyrir sjálfum sér og öðrum aðra en þessa: Eg var blelíktur-—Já, það er að visu afsökun, en það ér lieldur elcki meira. Ilugsið ykkur alla þá menn og koriur alls- staðar um heim, sem kom- múnisminn og nazisminn hafa hleklct xí líkan hatt og Jan Valtin. Hugsið yklcur öll þau ódæðisverk, sem allur þessi þrælhlekkti lýður hefir unnið, alla þá spillingu i stjórnmála- og félagslífi þjóðanna, sem hann liefir valdið. Það eru þessir hlekktu menn, sem lxafa ver- ið aðal sáðmenn þeirra fræ- korna, sem núverandi styrj- öld spratt upp af. llafa þeir nú séð að sér? Nei, það er langt frá þvi. Enn í dag leika kommúnistarnir saina leilc- inn og þeir lélcu fyrir stríð- ið. I öllum þeim löndum, sem losuð cru undan olci Hitlers, sá þeir illindum og hatri milli manna og stétta. AUstaðar flæðir rógur þeirra yfir löndin og spillir öllu samstarfi. Og á meðan svo er, losna þjóðirnar elclci „úr álögunum“, sem Jan Valtin og aðrir starfsmenn Komin- terns hafa komið þeim i. Það verður ekki fyr en öllum hefir l'arizt eins óg Jan Val- tin — að þeir liafa snúið við — að von er.lil að upp rofi. Þegar enginn fæst lengur lil þess að trúa á ofbeldið, svilc- in og Ivgina, þá fyrst, en fyr ekki, lcomast þjóðir þessarar jarðar „úr álögunum“. Kannske er Jiess skemmra að híða, en margur hyggur nú, og fyrir því að svo verði greiðir áreiðanlega þessi hreinslcilna og djarflega rit- aða sjálfsæfisaga Jan Val- tins. Hann sjálfur hefir nú koinizt „úr álögunum", en vesalings þjóðirnar í Evrcípu, sem í sömu álögunum voru, eru nú að reyna að svipta af sér álagahamnum, sem hin illu öfl, kommúnisminn og nazisminn, hafa steypt yf- ir þær. Jónas Guðmundsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.