Vísir - 21.12.1944, Blaðsíða 4
4
VlSIR
Fimmtndaffinn 21. «lcs.
¥ I § I B
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAtJTGÁFAN VlSJR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12
Símar 1 6 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f
J\lþingi afgreiddi fjárlögin fyrir þinghlé svo
sem vænta mátti, og tókst afgreiðslan svo
að aldrei Iiafa gjaldahærri fjárlög vei-ið sam-
] ykkt. Fjármálaráðherra réttlætti þetta með
þeim ummælum, að fjárlagafrumvarpið væri
ckkert annað en „rökrétt og óumflýjanleg
efleiðing aðgerða undangenginna ára“. Morg-
unblaðið skýrir þessi umnlæli nánar í gær, og
á þann veg að á undangengnum árum hafi
stjórnleysiðí fjármálunuin verið „búið að halda
jnnreið sína, -— öngþveitið verið komið í al-
gleyming“. Á þeim grundvelli réttlætir Morg-
unblaðið afgreiðslu fjárlaganna.
ómótmælt er það að fjárlögin eru miklu
liærri að þessu sinni, en þau hafa nokkuru
sinni áður yerið, og felast þó ekki í útgjalda-
Fðum þeirra fyrirsjáanlegar greiðslur vegna
dýrtiðarráðstafana, sem nema munu tugum
anilljóna. Þetta sannar að í tíð fyrrveraiidi
f stjórnar hefir „öngþveilið ekki veriðjcomið í
þlgleyming“, en er ef til vill að komast það
nú. Fjármálaráðherrann Iieldur því fram, að
cngþveitisafgreiðsla fjárlaganna sé „rökrétt
cg óumflýjanleg afleiðing aðgerða undangeng-
nma ára“. Munurinn á aðstöðú núverandi og
fyrrverandi fjármálaráðherra er sá, að fyrr-
yerandi ráðherra naut ekki stuðnings meiri
hluta þings og fékk ekki haft hemil á áhvrgð-
ferlítilli áfgreiðslu fjárlaga af hálfu þingflokk-
anna. Núverandi ráðherra nýtur stuðnings al-
ger's meiri hluta þings og aetti Iionum þvi að
vera þaTi leikur einn að hverfa frá fyrri fjár-
rnálastefnu, hafi Iiann eilthvað við hana að at-
luiga og vilji jafnvel ekki hera ábyrgð á henni
sjálfur. Þettá gat.ráðherrann þeim mun auð-
veldlegar, sem fyrirrennari lians hafði borið
fram ákveðnar lillögur lil úrlausnar og sparn-
áðar, og vitað var að bann hefði gert að frá-
fararatriði, cf íillögur hans hefðu verið felld-
ár. Þar vai’ um ákveðna stefnubreytingu að
ræða frá þvi, sem þingflokkarnir böfðu mark-
að hana, en núverandi fjármálaráðherra hefir
ekki treyzt til að fara í því efni að dæmi fyrir-
rennara síns, ]x)lt hann viðurkenni rétlilega
að afgreiðsla fjárlaganna sé öll önnur, en hann
f hir æskilega. Þáð er aftur mikið rétt lijá
í áðlierranum, að ríkislekjurnar má auka með
auknum atvinnumöguleikum, cn sá cr aftur
brestur i rpksemdafærslunni, að atvinnumögu-
lcikana er ekki unnt að auka, nema því aðeins
að liemill verði hafður á dýrtíðinni. Enginn
heilbngður grundvöllur er fyrir atvinnuaukn-
ingu, beri atvinnulífið sig ekki. Núver. fjgy-
málaráðb.cr viíur maður, traustur og öruggur.
l’ánn veij það og skilur allra manna bezt, að
öngþveiti er ríkjandi i fjármálunum, en til-
lögur lians til úrbóta liggja engar í'yrir og
bresiur þar á örvggið. AUir menn óska honum
v: Ifarnaðar í starfi, en ráðherrann á það undir
sjálfum sér hversu honum fer fjármálastjórn-
in úr hendi.
> Sannast mála er það, að allir bera traust til
fjármálaráðherrans, en hitt er svo annað mál,
ao menn bera ekki traust til ])ess þingmeiri-
hluta, sem styður ráðherrann að málum. Tím-
inn verður að leiða í ljós hvort hyggni fjár-
málaráðherrans ræðu meiru, en öfgar l'lokk-
nnna. Við bíðum og sjáum hvað setur.
Pétur Jónsson, é
sextugur
í Prédikaransbók stendur
skrifað, að æska og morgun-
roði lifsins séu hverful.
Hvorttveggja hverfur skjótf.
Áður en varir tekur æfideg-
inum að halla og húma að
hinu hinnsta kvöldi. Og æfi-
kvöldið er daipurt, segir pré-
dikarinn, því að hann er böl-
sýnn. í nafni spekinnar ræð-
ur hann mönnunum að njóta
lifsins meðan þeir eru ungir.
Þetta er sama heilræðið og
Bellmann gaf i gleðinnar
nafni, en hann sagði að
menn ættu að vera glaðir og
syngja. Engin ellimörk eru
að sjá á þeim, sem syngja,
því að þeir eru glaðir eins og
æskan. Pétur Jónsson óperu-
söngvari stendur nú á sex-
tugu og er að komast á eíri
árin. Kn söngur l]£iis er ekki
þagnaður og þagnar ekki
meðan hann lifir, þvi að hann
hefir söng í sál. Ilann verður
því aldrei gamall. hvað sem
kirkjubækurnar segja.
Þessi fullti'úi söngsins og
gleðinnar cr fæddur dimm-
asta dag ársins í Reykjavík
21. desember 1881. Ætterni
hans kannast allir gandir
Reykvíkingar við. Foreldrar
hans, Jón Árnason kaupmað-
ur og Júlíana Pétursdóttir
Bjarnason, voru góðkunn
hjón hér í bænum. Þau voru
bæði ættuð frá Vestmanna-
eyjum. Vesturbæingar hafa
iöngum þólzt eiga tilkall til
Péturs öðrum bæjarbúum
freinur og hafa viljað eigna
sér hann. Eg hafði saint grun
um, að liann væri ekki fædd-
ur i þeim bæjarhlula, heldur
í Suðurgötu, sem talin er
vera i miðbænum, því har
átlu fóreldrar h.anA eitt sinn
heima. I?að hlakkaði i íiiér
að fá l'.etta hugboð mitt stað-
fcst. en því miður - liann
er fæddur í Bankastræti í
húsi Björns Guðmundssonar
Laupmanns, í vesturbænum
óx liann upp.
Þegar hann hafði aldur til
var Íiann settiir til mennta,
varð stúdent árið 1906, fór
siðan til Hafnar og lagði
stund á lannlækningar. Það
ætti ekki að þurfa að taka
það fram, að hann var mikill
kraftur í skólasöngnum og
söngfélögum bæjarins og efl-
ii að liann kom til Hafnar,
siing hann i stúdentasöngfé-
laginu danska og ennfremur
,,Cæcelieforeningen“, sem
var nafnkunnugt söngfélag
]'!)!• i borg og enda frægt um
alla Evrópu. Arið lí)08 kom
Sveinbjörn Sveinbjörnsson
til Hafnar, til að lála svngja
söngverk sjn, þar á meðal
I Konungskantötuna sína.
Þetta söngfélag fhitti verkin
og fór Pélur með öll cin-
söngshlutverkin i þeim. Eg
efasl ekki um að hann, jafn
samvizktisamur og kostgæf-
inn við öll sín slörf, hefði
orðið góðnr tannlæknir, en
hanii var fæddur söngvari og
hlaut að ganga þá braut fyrr
eða síðar. Þegar danska óp-
eran auglýsfi eftir tveim ten-
('i-um, varð Pétur hlutskarp-
astur í keppninni af 56 um-
sækjendum. 1 óperuskólan-
um var hann í.3 ár. Stúdenta-
söngféalgið danska fór söng-
föi' til Norður-Ameríku, sem
enn er í minnum höfð þar í
Danmörku. Pélur var ráðinn
einsöngvari kórsins í þá för,
ásamt þeim Hollböll og Ilelga
Nissen, sem síðar urðu fræg-
ir söngmenn og margir munu
kannast við.
óperan er hið fyrirlieitna
land allra söngmanna. Þang-
að mæna þeir vonaraugum.
En gangan þangað er þung
og erfið og aðeins fáir hreppa
lmossið, þvi að margir eru
kallaðk' en fáir útvaldir. Þar
kemur margt fleira til greina
en góð söngrödd, svo sem
skapsmunir, sterkur vilji og
ástundun. því latur maður
mun missa af bráðinni, eins
og stendur í Orðskviðum-
Salómons, en sá duglegi ná
henni. Pétur fór til Berlínar
til frekara nárns, eftir að
hann hafði verið á óperuskól-
anum í Höfn og þar kom
hann oft fram opinberlega
og er þá búinn að fulllæra
nokkur óperuhlutverk. Árið
1916 varð hann faslm; tenór-
söngvari við keisaralegu
óperuna í Kiel og þremur ár-
um síðar varð liann etiir-
maður hins fræga söngvara
JosepJis Manns við óperuna
i Darmstadt. Arið 1922 verð-
ur hann' faslráðinn við
Ðeutsches Opernhaus i Ber-
lin og tveimur árum síðar er
hann kominn að óperunni í
Bremen. Hann hefir sungið
á helztu óperusviðum Þýzka-
lands um 1200 sinnum, auk
þess sem hann hefir sungið
sem gestur hæði í Sviss og
Hollandi og víðar. óperuhlut-
verk Imas eru um 65—70 og
mun fæstum ljóst, hvílík
feikna vinna liggur að baki
pví, að fulllæra jafnmörg
hlutverk. llann liafir marg-
sungið sum þeirra, ]ielta
50—60 sinnum.
Pétur er hcfjusöngvari Og
ya rð því snemma Wagncrs-
söngvari par exellencc. Oft-
ast mun liann hafa sungið
Lohengrin. Siégfriéd, Tann-
h'áuser og Tristan. Eins og
kunnugt er, þá eru söngvar-
ar ekki jafnvígir á öllum
sviðum sönglistarinnar _og
eru Jjví bundnir við það svið,
sem þeir eru .slerkastir a
Pétur er undantekning frá
þessu að því levti, að jafn-
framt Ijyi að hetjuhlutverkin
létu honum vel, þá fóru hon-
iiiu vel úr hendi ljóðrænu
hlulverkin. Þetta mun öllum
skiljanlegt, sem muna- eftir
söng hans frá þessum árum,
er hann kom heim til Rcykia-
víkur á sumrin. Þá var meiri
Ijóðrænn hreimnr í rödd
hans en nú er. Af slíkum
óþeruhlutverkiim liafir hann
oftast sungið Don José í
,.Carmen“ og hertogann i
,,Rigoletto“, að úglevmdum
Radames í „Aida“. hlutverk-
imi, sem lionum sjálfum lík-
aði hezt.
Enginn islenzkur söng-
maður á að baki sér jafn-
glæsilegan sögvaraferil og
Pétur Jónsson. Ungur lagði |
hann land undir fót og l'ór j
til landsins, þar sem söng-1
menning. er talin mest, og
han gat sagt cins og Cæsai'
forðum: Eg kom, eg sá, eg
sigraði. Eftir nokku’r ár stóð
hann á helzta óiperusviðiiiu í
sjálfri höfðuborginni Berlín
og söng þar undir táktsprota
Leo Bléch, einhvers víðfræg-
asta hljómsveitarstjóra á
siðari timum. Við, Reykvik-
ingar Iiöfum ekki átt kost á
að sjá hann i slíku umhverfi,
þegar hann var í fullu fjöri.
Við þekkjum hann aðeins
sem konsertsöngvara, og þótt
hann sé þar eilinig í essinu
sinu, þá er engum blöðum
um það að flelta, að bann var
Frh. á 6. siðu.
B£RG9IAL
Iíosningar.
Bílastæðin við
Laugaveginn
Menn voru í baráttuhug um sið-
ustu helgi. Á sunnudag fóru fram
lcosningar á öðrum prestanna í Hallgrímssókn
og gekk miki'ð á, •kosningaskrifstofur stofnaðac,
áróðursbréf send út um bæinn og hver veit hvað.
Þetta var rétl eins og kjósa ætti menn til þings
og þarna ættust við andstæðir flokkar, en þó
var markmið þeirra allra eitt og hið sama.
Eg held, að það sé ekki fjarri sanni að segja,
að menn hafi yfirleitt furðað á hinum mikla
ákafa, sem fram kom í þessari kosningahríð og
þótt hann yfirleitt miður sæmandi. Það þykir
yfirleitt eklci til eftirbreytni hvernig kosningá-
baráttan til þings eða sveitarstjórna er háð hér
á landi og því mun mönnum hafa þótt það rétt-
ara, að ekki væri sótt á með slikum ofsa og
gert var þarna.
*
,,J. H.“ skrifar mér um bíj-
ana, sem standa langar stund-
ir við Laugaveginn. — Hann
skrifar meðal annars:
„Eins og alli'r vita er Laugavegurinn mest
notaður allra gatna, sem inn í bæinn liggja. Um
hann fara ekkí aðeins allar þær bifreiðir, sem
koma austan yfir fjall, heldur margar þeirra,
sem koma frá Hafnarfirði eða lengri leið. En
þær eiga olt ekki greiða leið um þessa aðalsam-
gönguæð bæjarins. Heita má, að oft standi bill
við bíl norðanvert við götuna og það kemur
ekki ósjaldan fyrir, að bílar standi einnig sunn-
an við hana, og getur hver sagt sér það sjálf-
ur, hversu mjög J;að eykur umferðarerfiðleik-
ana.
En þótt bílar stæðu aðeins norðari niegin við
götuna, þá leppir liað umferðina alveg nóg, þvi
að auðvitað Jjurfa bílar oft að stöðvast rétt
sem snöggvast hingað og þangað um götuna
og þa gelur Jjað valdið truflun.
Eg vil að farið verði að takmarka að einhverju
leyli hilastijðvun á aðalgötunum, eða að minnsta
kosli að bilar megi ekki vera Jjar um kyrrt nema
; ■ l’"n ''ma i einu.“
Vfirvöld bæjarins hafa um langan lima reynt
ó, (.;■ Ji im öiðugle.'kum, scm af Jjví stafa,
' 1 ' ‘j’ ...u I-Únir stánda á götunum,
I -H:i verið ráðið til lykta
"i ’ ' ' í f( ■ i. að úr Jjeim verði
" o ' ' í —'”-jr ' -t vCnandi þánnig.
iiaunar er nú ekki J.augaveg’urinn verslur.
Eg ’ hygg að Auslurstræli og Hafnarslræti sé
öliu verri, én Jjað er erigin afsökun. Líka kem-
uf Jjað fyrir, að allþföngt gerist fýrir framan
I.ögreglustöðina.
cs96iifttt(ieo«e«Gott&cec»ei
/ f
í o4 hitifsMmum. j
\ Ur herbúðum blaðanna
'.■IttRI' lllltll'
Kommúhistar eru hinir hróðugusíu yí'i,- að
hafa reki'í Jón Sigurðsson frá sterfum' i'yrir
Alþýðusambandið. Alþýðublaðið fekur upp
hanzkann f.vrir hann, eins; og vænia mátíi, og
nú er -barizt af kappi. Alþýðublaðið segir í
gær í leiðara:
..Á ný afstöðnu l>ingi sanibandsins, sliu imd-
irbúið var með liinu fr'æga leyriibrél'i éða róg-
bréfi Brynjól.fs Bjarnasonar, sköpu'ðu komuuiii-
.istr sé íneirihluta með svlkuni og ofJjehii. Og
dýi'msetum tínia sámbandsþingsins eyddu Jj'eir
öllum frá aðkallandi störfum fyrir verkalýðs-
samtökin, í rógburð og níð um póiiliska and-
stæðinga. Árangurinn af slíku Jjirighaldi hafa
svo allir fyrir auguBi: Kommúnistiskar rottur
af tegund Jóns Rafnssonar einar í samhands-
stjórn; fyrrverandi nazistinn og nú.verandi
koriimúnistinn, Ilermann Guðmundsson, sem
fyrir nokkrum árum var sendur út um allt
land til Jjcss að kljúfa AlJjýðusamhandiö, for-
seti Jjess; en Jóni Sigurðssyni, scm inn méira
en áralug hefir ferðazt um Iaridið Jjv’ert (jg
endilangt fyrir sariibandið lil að stofna ný
verkalýðsfélög og slyrkja þau eldri í barátt-
unni fyrir bættum kjöruni hins vinnandi fólks
sagt upp starfi!
I>að er ekki að furða, Jjótl kmmriúnistar og
blað þeirra sé upp með sér.“
Það er víst óhæít um það, að kommunist-
ar eru rétt að byrja þær „hernaðaraðgeríiir“
innan Alþýðusambandsins, sem þeir hafa í huga
og A'lþýðublaðinu gefst |jú síðar kostur ;i að
lýsa innræti sfjórnendanna þar og ferli þcirra
öllu betur en gert hefir verið.