Vísir - 21.12.1944, Blaðsíða 8

Vísir - 21.12.1944, Blaðsíða 8
VlSIR Fimmtudaginn 21. dcs. S JÖLALAG KALDALÓNS við ljóð Stefáns frá Hvítadal, i fallegri kápu, tilvalið að senda vinum yðar sem jólakveðju. Lítið upplag. Verð kr. (>,00. Aðalútsala: KvensiSkísokkar, góðir, verð kr. 11,65 og kr. 10,80, kömu í dag. Glasgowbúðin Freyjugötu 2(i. Kommóðnr. Nokkrar fallegar kommóður til sölu á Egilsgötu 18. Krísfalsvasar Vínkaröílur \ NÖBA MAGASÍN Yg ■ m ™ íinýNing. Eg hefi af tilviljun rekiz á frásögn in d '-m i Ir.ndr merkjamáli Kollafjarðar o.< Mógilsár, scm l 'r* va” í fyrir skömmu. Frás"gn hess' er með innum mestu enctem um, þar sem bæði er skýr. rangt og villandi frá dóm og málavöxtum og bersýni lega hallað á máístað Kolla- fjarðar, að því cr virðist vit andi vits, þar sem heimild- armaðurinn mun veraleinu af þeim, sem dæmt hefir í málinu, enda nafns hans get- ið í téðri frásögn, (0. B.). Að gefnu þessu tilefni mun ekki verða Jijá hví komizt að birta við tækifæri nokkra greinargerð um málavexti, gögn og sannanír hafa komið af hendi Kolla- fjagðar í umræddu máli. Að víbu er málið enn ckki kom- ‘ð á það stig, að slíkt sé tíma- bært, og mun það því biða síns tíma. Er ]jví e. t. v. of snemmt fyrir „dómarann" að hælast yfir máli ])cssu, þar til séð er til hlítar hvernig því rciðir af. Sigurður Ólason lögfræðingur Miklubraut 5. Kapteinn William G. Downey er staddur hér í bænuin uin þessar niundir. Hann langar til þess að hitta sem flesla kunningja sina og Ellenar tngibjargar heit- innar konu sinnar, meSaii hann stendur hér viS. Ilann býr á Hallveigarstig 8A. Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík héll almennan félags- og skennntifund í Tjarnareafé þann 29. f. m. Er það annar skemniti- fundur félagsins á þessuni vetri, og var húsið fullskipað. Að lokn- um almennum fundarstörfum skemmtu þeir bræðurnir Ársæll og Magnús Árnasynir með upp- lestri og framsögn. Síðan fór fram samleikur þeirra Þórhalls Árnasonar á celló og Eggerts Gil- fer á pianó. Var .skemmtiatriðun- inn tekið með miklum fögnuði. Þá fór fram bögglauppboð og gek það mjög vel og var andxirðinu varið til stofnunar Erapikvæmda- sjóðs félagsins, er nota á i frani- tíðinni lil ýinissa menningar- mála á Suðurnesjum, er síðíar verður tckin nánari ákviirðun um. Félagið ráðgerir að halda jólatrés- fagnað fyrir börn félagsmanna hinn 3. janúar næslk. í Tjarnar- café. Nýársfagnaður félagsins verður haldinn að Hótel Borg laugardaginn 13. janúar næstk. ' dag, 21. des., er skemmstur sólar- jangur. Vofanganlag) kvöld jóla, nyít lag eftir Sigv. S. Kaldalóns ónskáld, við sálm Stefáns frá Ivítadal, Kirkjan ómar öll, er lýkomið út. Sáhnurinn verður luttur i útvarpinu nú á jókmuni. j'tgáfa þessi á laginu er bæði ’yrir blandaðan kór og orgel. KVENVESKI tapaðist í trætisvagni uni Njálsgötu og ííunnarsliraut í fyrrakvöld. ■—• Skilist til rannsóknarlögregl- unnar.___________________(553 STÚLKAN, sem i gær tók korselet-pakka í misgripum fyrir annan, i Fátabúðinni, vin- samlegast beðin að konia og skipta. (562 FUNDIZT hefir kvenaíin- bandsúr. Eigandi vitji ])ess á Bergþórugötu 15 A. (578 PENINGABUDDA tindist 21. des. með 35 kr. Simi 3001 ______________(5jþ —i ú s n æ 8 i— GÓÐ 2ja herbergja íbúð til leigu frá áramótum. —• Tilboð, merkt: ,,Aramót“ sendist Vísi sem fyrst. (551 HÚSNÆÐI óskast, lítið eða stórt fyrir einhleypa konu. Hef- ir sima. Tilboð merkt: ,,Sími“ sendist afgr. Vísis. (555 GOTT herbergi óskast strax í bænum. Góð umgengni. Mjög há húsaleiga. Uppl. í síma 4707. (577 -— V i n n a —- STÚLKU vantar. Matsalan. Baldursgötu 32. (('fi/ Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Sylgja, Smiöjustig 10. — Sími 2656. (600 STARFSSTÚLKUR. Nokkurar starfsstúlkur ósk- ast i Félagsheimili Verzlun- armanna, Vonarstræti 4. — Húsnæði fylgir. (508 BÓKHALD, enclurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170.__________'___________(707 STÚLKA óskast á kaífistof- una Vesturgötu 10, frá 26. þ. m. Helzt vön matarlagningu. Her- bergi fylgir. (552 VANTAR duglega og á- byggilega stúlku við afgreiðslu- siörf. Westeud, Vesturgötu 45. ÓSKA eftir .stúlku 2 tíma á dag. sem kann alla sveitavinnu. Unpl. á Óðinsgötu 2. (580 Kanpskapai' ALLT til Iþrótta- iðkana og ferðalaga. Hafnarstræti 22. — RUGGUHESTAR. Stór- ir. sterkir og fallegir ruggu- hest.ar í ýmsum litum. er bezla leikfangið fy.rir barniö yðar. Fást aðeins í Verzl. Rín, Njáls- götu 23. ÞURKAÐIR ÁVEXTIR: perur, ferskjur, syeskjur, apri- cc.ts, epli, íikjur, 1)landaðir á- vextir. Þorsteinsbúð, Hring- braut 61. Sími 2803. (430 KAUPUM háu verði úlvarps- tæki, gönuil búsgögn (vönduð). gólfteppi. heimilisvélar o. m. fl. Sækjum heirn. Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2469. (344 RUGGUHESTAR, stórir og sterkir. — Þorsteinsbúð, Hring- braut 61. — Sími 2803. (431 HANGIKJÖT, létt saltað kjöt. Verzlunin Blanda, Berg- staðastræti 15. Sími 4931. (176 PÍANÓHARMONIKUR. — Viö kaupum pianó-harmonik- u.r, — litlar og stórar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (641 m, iNjiiisgoiu 23. ÚTLEND SULTA. Yelly. margar teg. Þorsteinsbúð. — Hringbraut 61. Simi 2803. (429 NOKKUR pör af laglegum kven- og telpuskóm. Hælhlíf- ar fást einnig. — Skóvinnu- stofan. Njálsgötu 25. (379 KAUPUM gólfteppi, útvarps- tæki og önnur velmeðfarin hús- gögn. Söluskálinn, Klajiparstíg 11. Sími 5606. (316 KLÆÐASKÁPAR, tvísettir, sundurteknir, til sölu. Hverfis- götu 65. (Bakhúsið). (387 starfss'túlkur. — Nokkurar starfsstúlkur ósk- ast í Félagsheimili Verzlun- armanna, Vonarstræti 4. — Húsnæði fylgir. Uppl. gefnar i skrifstofu félagsins. (508 KJÓLL og smoking á með- al mann til sölu á hjólugötu 23. kjallara. (548 2 NÝLEGIR jielsar til sölu á 1 Iverfisgötu 16 A. (549 2ja LAMPA útvarpstæki til sölu, Telefunken; Háteigsveg 24- (550 NÝR PELS cg 2 samstæðir silfurrefir uppseltir til sölu. — Tjarnargötu 30. Simi 44S8. (5^4 NÝ vetrarkápa til sölu meö tækifæi'isverði, ennfremur ljóst birkiborð. Brávallagötu 26. 1. lucð,______________________(557 SEM nýtt útvarpstæki ( Phil- ips 7 lampa) til sölu. Einnig tveir annstólar, með tækifæris- verði. Garðastræti 19, 4. hæð.' kl. 8—10. (558 BREIÐUR svefndívan, sem nýr, selst með tækiíærisverði. ITverfisgötu 67.___________(.559 ÓDÝR rúmfatakassi með hillum ‘Og leðurstigvél með tré- botnum t il sölu. Þingholts- stræti 9. eftir kl. 6 í kvöld. (560. ATHUGIÐ! 1 'að. sem óselt er af leikíöngum, verðuú selt mjög ódvrt. Garðastræti 49. kl. 4—7. (564 TIL SÖLU tvenn barnaskíði, skautar nr. 37 og 38. barnarúm og dúkkuvagn. Grettisgötu 70. 2 DÍVANAR til sölu. Uppl. á Bergstaðastræti 35. (566 SÓFI og tveir djúpir stólar, vandað sett. ónotað, til sölu. Rústrautt „angora“-áklæði. — Baldursgötu 9. verzlunin. (567 TVEIR djúpir stólar. Otto- man og pulla til sölu. Vatidað sett, nýsmíðað. Tækifærisverð. Grettisgötu 69, kjallaranum. (568 ÞRÍR stórir umbúðakassar til sölu. Sigr. Zoéga & Co. Aust- urstræti 10. (569 STOFUSKÁPUR til sölu og borð úr eik. Þverholt 20. (57° NOTAÐ drengjaþríhjól til sölu (verð kr. 150.00). Verzkm Ben S. Þórarinssonar, Lauga- (57r vegi ÚTVARPSTÆKI i bíl til sölu. Austurstræti 12. — Simi 4878. (57-’ PÍANÓ op- pGnóbe1'knr til sölu. Uppl. Hótel \ ík. Herbergi nr. 2. (573 FALLEGUR radíógrammó- fónn til sölu meö tækifæris- verði á Skólavörðustíg 46, milli kl. 8—<) í kvöld. (574 GULRÆTUR, rauðrófur og gulrófur. Blanda, Bergstaða- stræti 15. Sími 4031. (575 TIL SÖLU: Skiöasleði, ferðagrammófónn, 14 hljóm- plötur, ■ kl. 8—9. Háteigsvegi 13 (í kjallara). (576 ÚTVARPSTÆKI til sölu frá kl. 6—8 í kvöld, Laugavegi 74 '!’•• (579 TARZAN ©S LJÓtlAMAÐURINN F.rVcar Rice Bnrrowghs. Urman var ákveoinn i þvi ao veia viðbúinn, þegar Basutarnir gerðu næstu árás sína á leikflokkinn. Bill West og ánnar maður með honum áttu að gæta slúlknanna og auk þess skipaði Orman tveim. svertiiigjum að standa sinn á hvoru aurbretH bifreiðariiinar. „Hvar cr Obroski?“ spurði Orman. „Þarna kemur hann,“ svaraði Bill West. Stanley Obroski, áður methafi í Maraþonhlaupi, kom til þeirra. í mynd- inni, sem Orman ætlaði að fara að taka, átti Ohroski að leika ljóyiariianii- inn, sem fæddur var i fruniskóginum og alinn upp á meðal ljónanna. „Hvar eru Basutarnir?" spurði hann með eft- irvæntingu. „Eg hefi verið að leita þeirra.“ Bill West leit á hann og brosti. . —J« J'.y.r r.v» Diirlj«sh» Ino- nyi rrn^M ÚtÍÍtV ’ rEftl'VRB “ai íJEUCÁ’Í £. í.ic* Von hráðar kom. leiðangurinn ao mikilli og stórri á og á bökkum henn- ar ákvað Orman að láta reisa tjald- húðir. Naomi Madison settist við lilið hans og horfði óttaslegnum auguin inn í frumskóginn, sem þau höfðu komið út úr. „ó, Tom,“ sagði hún, „ef þú elskar mig, þá farðu með mig héðan burt. Eg er hrædd. Við verðum öll drepin.“ „i’arou og segou ijouaxuamniHim ira ótta þínum,“ sagði Orman og tók um leið upp whiskypela og hellti úr lion- uin i glös, sem hann liafði sett á boi’ð- ið. „Þú veizt, að eg lcæri mig ekkert um hann. Það er enginn nema ....“ Hún þagnaði skyndilega, því mikill hávaði harst nú til eyrna þeirra utan frá. Var grunur hennar að rætast? Var þetta árás?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.