Vísir - 03.01.1945, Page 7
Miðvikudaginn 4. ianúnr 1945.
VlSIR
7
11
Tcmsíundaslörf lians liöfðu hcldur ekki
verið með öllu unnin fyrir gýg. Auðkýfingarn-
ir, sem áttu hægt með að fá feit embætti, liirtu
lítl um að leggja stund á fagrar lislir. Þeir þótt-
tisl færir um að dæma listaverk, en hefði þótt
það ósamboðið virðingu sinni að mála málverk
eða gera iiöggmynd. En Marsellus hafði mik-
inn áhuga fyrir höggmyndalist og varð faðir.
hans svo glaður yfir því, er hann sá, að sonur
iian:; bjó yfir talsverðum hæfileikum, að hann
útvegaði iuinuni góða kennara.
En Jiað kom stundum fyrir, að Marsellus
teldi sig ekki vera í herforingjareglunni með
fullum rétti. Það var þegar raunverulegur her.-
foringi, harðgerður og með ótal ör eftir bar-
dagasár — seltist að í húsakynnum reglunnar
eftir mai'gra mánaða erfiða lierför.
En, sagði Marsellus þá jafnan msð sjálfuin
sér, það er ekki svo að skilja, að eg hafi elcki
kosti til að geta verið herforingi. Hann var þess
albúinn að taka við stöðu í hernum, ef hún
bauðst. Stundum óskaði hann þess, að honum
bvðist síaða í hernum. En hann Iiafði aldrei
verið beðinn að fara í herinn. Það var hin
mesta heimska að óska eftir að vera tekinn í
Iierinn. Ilernaður var andstyggilegur, sem
hæfði illmennum einum, er böfðu yndi- af að
sýna lieiðursmerki sín. öskra illvrði til undir-
manna sinna og vera vikum saman án þess að
kömast i bað. Hann gat l'eikið þetta líka, ef þess
gerðist þörf. Þess var engin þörf, en hann hafði
aldrei verið raunverulega lireykinn af titli sín-
um„ Stundum þegar Desímus ávarpaði hann
„herfóringja“ — en það gerði þessi geðstirði
karl jafnan, þegar hann varð að færa Marsellusi
mórgunverð í rúmið - langaði liann til að reka
honum kinnhest og hefði gert það, ef samvizk-
an hafði verið góð.
Þeir riðu um stund, án þess að níæla orð áf
vörum, er senalorinn hafði látið í ljós aðfinnsl-
ur sinar.
„Einstaka sinnum kemur það þó fyrir,“ sagði
senatorinn upp úr eins manns hljóði, „að Kapító
rýkur upp —- eins og Samson hinn blindi i
hehresku sögunum ■— og fer sínu fram. Eg
geri mér vonir um að hann reyni að tala þínu
máli. Ef þér verður ætluð heiðvirð staða, þá
munum við ekki kvarta, þótt liún liáfi hættur
i för með sér. Eg mun sælta mig við það, að
þú verðir að leggja þig í hættu, en vil ekki, að
þú verðir svívirtur. Eg trúi ekki öðru en að
hinn góoi vinur minn geri það, seili liann getur
li! að hjálpa þér í dag. Þú skalt því vera von-
góður, er j)ú gengur á fund hans.“
Senatorinn hafði verið svo öruggur eftir þetta,
að þeir höfðu verið bezta slcapi jiað sem eftir
var fararinnar. Marsellus var hinn vonbeáti,
jjegar liann fór til aðalstöðva yfirmanns lífvarð-
arins, þvi að faðir hans hafði fullvissað hann
um það, að hann mundi ekki verða fyrir nein-
um órélti af hendi mannsins, sem hafði endur
fyrir löngu sveipað hann hvitu skikkjunni, jafn-
vel þótt prinsinn langaði til að koma fram
hefndum.
Marsellus og Demetríus riðu í áttina til torgs-
ins, þar sem voru aðalstöðvar lífvarðarins og
aðsetursstaðnr helztu vfirmanna hersins. Á
hægri hönd voru jjessar bvggingar og á vinstri
var æfingasvæðið, þár sem krökkt var af úlföld-
um og áburðarösnum.
Her var að búast til brottfarar og förinni var
heitið til Gallíu. Allt var á ferð og flugi á torg-
inu! Fánar blöktu i golunni. Herforingjarnir
ungu voru hinir myndarlégustu í einkennisbun-
ingum sínmn. Hermennina langaði lil að fara
af stað. Það væri ef til vill skemmtilégt að fara
i slikan leiðangur, hugsaði Marsellus.
Þröngin var svo mikil á iorginu, að Marsell-
us varð að fara af baki. Hann rétti Demetrínsi
taumana og gekk upp að lífvarðarhúsinu. í
göngum hússins var fjöldi hundraðhöfðipgja,
sem biðu eftir skipunum sínum. Hann kannað-
ist -við marga þeirra og þeir heisuðu honum
brosandi. Þeim hefir ef lil vill dottið í hug, að
hann væri' þarna í samskonar erindágerðum
og þeir og liann fann til lireykni vfir þessu.
Menn gátu haft hvaða skoðanir, sem þeir
vildu, um grimmdaræði ófriðarins, en jiað var
samt mikill Iieiður að vera i her Rómverja —
Iivort sem maðurinn var fóringi eða óhrevttnr
hermaður. Marsellus gekk rakleiðis (il skrifstofu
Kapitós.
„Yfirhershöfðinginn er ekki við,“-sagði að-
stoðárforingi Iuins. „Hann fól mér að áfhenda
yður þetta skipunarbréf.“
Marscllus tók bréfrolluna úr hendi foringj-
ans og hikaði andartak, því að hann langaði til
að spyrja, hvort Kapitós væri bráðlegá von aft-
ur. En honum fannst hyggilegast að spyrja eink-
is, snérist á hæli og gekk út. Hann gekk út úr
búsinu og yfir torgið. Þegar Demtríus sá til
hans, gekk Iiann til móts við hann og rétti hon-
um tauma hryssunnar. Þeir horfðust í augu.
Dcmetríus hefir rétt til að vita, hvert förinni er
heitið, hugsaði Marsellus. *
„Eg er ekki búinn að opna skipunarbréfið,“
sagði hann. „Við skulum fara heim.“
—o—
Senatorinn beið komu hans í bókaherbergi
sinu.
„Jæja, hvaða starf ællar vinur okkar Kapító
þéi’?“ tók hann til máls og gerði enga tilraun
til að dylja áhyggjur sínar.
„Hann var ekki við. Aðstoðarforingi afgreiddi
mig.“ Marsellus lagði bréfrolluna á borðið og
tók sér síðan sæti, meðan faðir hans skar inn-
siglin með rýtingi sínum. Senatorinn var lengi
að lesa skjalið ,að því er virtist. Að því búnu.
ræskti hann sig og leit áhyggjusamlega á son
sinn.
„Þér er skipað að taka við stjórn setuliðsins
i Minou,“ tautaði hann.
„Hvar er Minoa?“ spurði Marsellus.
„Minoa er sóðaleg og illræmd hafnarborg
sunnarlega í Gyðingalandi."
,,Eg hefi aldrei heyrt hana nefnda,“ sagði
Marsellus. „Eg hefi heyrt sögur af virkjum okk-
ar í Sesareu og Joppu, en i hvaða tilgangi höf-
um við lið í Minou?“
Prófessor Julius 14. Frandsen hefir sagt, að um 15
rnilljónir punda af „injólkursykri“ þurfi til að fram-
leiða það sem bandamenn þurfa að nota af ..Penicil-
lini“ og öðrum nauðsynlegum lyfjum árlega.
Amerisluir hermaður fékk nýléga bréf fra vinuiu
sinum heima. Var það '57 fet á lengd og voru það
5S kunningajr rans, sem skriuðu það.
f borg cinni í Bandarikjunum tilkynnti fólk, er
hjó við götu nokkra lögreglunni, að híll með hcr-
manni í, væri búinn að standa þar grunsamlega lengi.
Lögreglan fór þegar á vettvang, og koiii ]>á i ljós, að
hann var að bíða eftir kunningjá sínum, sem var að
hjóða vinkónu sinni góða nótt.
Kennarinn: Heyrðu, Leó, ef þú ættir 100 krónur
i öðrum buxnavasanm, en 150 krónur í hinum. Iivað
ættir þú þá?
Leó: Rangar buxur.
í Pandarikjunum er stórt þvottahús, sem eingöngu
vinna við þýzkir síírðsl'angar.
Eg elska næstmn þvi Aipafjöllin í Sviss, þvi að
þau hafa veitt mér mínar beztu áuægjúslundir í lifinu.
Ilvað segir þú maður, þú, sem aldr’ei licfir komið
lil Sviss.
Nei, en konai; mín hefir oft verið þar.
. - •—o---
Svq að þú vannst þig upp að neðan.
Já, cg byrjaði sem gkóhurstari, en nú er eg liárskeri.
Ilvenær ferð þú á JTætur á sumrin?
Strax og fyrstu geislar sólarinnar skínð inn um
gluggann hjá mér.
i Ilvað, er ]>að ekki nokkuð snemmt?
Nei, glugginn á herberginu mínu snýr í vestur.
•—o---- ð
Stanzaði úrið þitt, þegar það datt á gólfio?
Já, við h-verju bjóstu; liélztu að það myndi fara i
gegnum það?
-varpaði e« því ölltt fyrir borð.
Ekkert hefir gert mér eins gott
í andlegiun skilningi, og að hafa
átt þessar andvökunætur.“
„Það gæti eg ekki. Eg gæti
eklci varþað neinu l’yrir borð.
Það er eins og allt, sem eg vildi
losna við, loði við mig.“
„Þér eruð ekki hamingju-
samar.“
Þetta var í annað sinn þetta
kvöld, sem þetta var sagt við
hana tneð næstum sömu rödd.
„Það skiptir víst ekki miklu
máli livort eg er hámingjusöm
eða eklci., Eg hefi verið liam-
ingjusöm. Eg veit hvað það er
að vera hamingjusöm. En það
er orðið Iangt síðan er eg var
það, nema stund og stund. Slik-
’um stundum gæti eg helzt líkt
við glampa, sem lýsa allt upp
örstutta stUnd, en svo er allt ó-
breylt, allt, sem ekki verður við
losnað.“
Emmy spennti greipar undir
bnakkánum og horfði beinl upp
í loftið.
„Þér eruð mjög fögur kona.
Eg geri ráð fvrir, að þér séuð
við allgóða beilsu. Eg heyrði
yður syngja í kvöld. Þér getið
notið þess únaðs sem músikin
véitjr. Margir lijjóla að dást að
■ yður og eg geri ráð fyrir, að
gæfán bafi verið yður hliðhoil
að ýmsu leyti.“
„Þér eruð hamingjusamar,“
sagði greifynjan og horfði á
þykku flétturnar liennar og svo
í augu ltennar, tíins og bún
Iiyggist við að fá svar í tillili
þeirra.
„Eg er enginn heimskingi. Eg
er hamingjusöm — stundum —
innan véþanda heilbrigðrar
skynsenii. Nægilega liamingjii-
söm til þess að langa til að lifa,
lirærast, bafást eittlivað að. En
eg er el^lci í floklci þeirra, sem
segja, að allt sé fvrir bcztu, og
Iteimurinn fari batnandi, þrátt
fyrir allt.“
„Það gerist svo margt ógur-
legt nú á tímuni,“ sagði greif-
ynjan. „Hver getur í rauninni
verið bamingjusamur nú?“
„Þjóðirnar Itafa alltaf baft
við margskonar hörmungar,
kúgun og ofbeldi að stríða. Fari
tnaður að lesa sögu finnst
manni, í miðjum klíðum, að
jielta sé allt óbærilegt heiðar-
legu fólki. Það er aðeins þegar
alll er komið i rúst og hægt er
að byrja að byggja upp á.nýjan
-leik að við sjáum nýjan bjarma
á Tclfti. En alltaf er éi^thyaðjsem
liægt er að Ímfa vndi af, hækur,
lonlist og fleira.
„Finnst. yður þá ekki, að
tiienn geli ckki vcrið hamingju-
samir nú á tímum.“
„Stundum, en aðeins ef við
getum varpað ýmsu fyrir borð
— jafnhraðan og það raunveru-
lega tilheyrir liðnum líma. Og
það tilheyrir honum jafnharðan
og menn hafa upplifað það.“
Greifynjan stundi þungan:
„Eg veit varla hversu mér er
farið nú, em einhver hamingju-
samasta sfund, sem eg hefi lif-
að, var sú, er eg hafði skotið
skjólshúsi yfir yður. Kannske
eg hafi liá varpað einhverju fyé-
ir horð. Eg veit ekki hvað fram-
undan er. En eg þarfnast nýs
viðhorfs, nýs lifsþróttar, nýs lifs,
þar sem eg ^ct elskað margt og
margt, sem eg hefi engin kynni
haft af.“
Allt í einu var eins og greif-
yn jan áltaði sig á, að liún liefði
sagt meira en skyldi. Nú var
aðeins_ tómleiki í svipnuty. Og
Enuny fanst liún minna sig á
visið lauf, sem fellur til jarðar.
„Yesalings konan, hún hefir
hætt á mikið fvrir mig,“ hugsaði
hún. Og hetmi skildist hvers
vegna nú var tómleiki í svip
hénnar og syaraði engu.
Gréifynjá.n, stóð upp,, ,;Nú
I vérjðið þér ’áp sofna. Eg hefi
spjallað við yður of lengi. Eii
eg er dálítið óeirin og kvíðin í
kvöld.“
„Er nokkuð að?^, spurði
Eramy aftur.
„Eg vcit varla. Eg þorj ekkert
að segja. Það gæli svo farið, að
við værum öll — glötuð.“
Hún talaði með uppgerðar
léttleika, cn undir vai; afvöru-
þungi.
,,‘Ekki þér, vona eg,“ sagði
Emmy. Og liún liugsaði:
.jOg elvki Mark — og ekki
læknirinn!“
Hún varð allt i einu gripin
svo miklu þakklæti fyrir allt
sem menn liöfðu fyrir liana
gert, að tárin komu fram i
kinnar henni, Þvi gæii hún
aldrei „varpað fyrir borð“. Þess-
ari hjálpfýsi, sem var svo niilc-
n. að hún, sem alll vildi fvrir
alla gera, sem hágt áltu, gat
ckki skilið.
Er elcki eitthvað,. sem eg get
gert fyrir yður, áður en eg tek
á mig náðir?“
„Nei, þökk fyrir.“
„Þá býð eg yður góða nótt.“
Greifvnjan rétti ltenni liönd
sína og Emmy greip bana og
kvssti.
Greifynjan dró hana skjótt
til sín. Ekki vegna þess, að