Vísir - 03.01.1945, Page 8

Vísir - 03.01.1945, Page 8
8 VISIR BÆJARFRÉTTIR lítvarpið í kvöld. KL 18.30 Islenzkukennsla, 2. I'!. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.23 Uljómplölur: Óperusöngvar. 19.43 -Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Jón Sigurösson l'i’á Kaldaðarnesi les káfla úr skáldsögu Þorsteins Stefánsson- ar: „Dalurjnn“. 1)) 21.05 ^Guð- jnundur Baldvinsson bóndi, Hamraendum: Skriðufall í Illið- ít-rlúni 1884, frásaga (Ragnar Jó- hannesson flytur). c) 21.40. Jóscp Húnfjörð kveður ríinnalög. 21.50 Fréttir. 22.00 Endurvarp á jóla- Irveðjuqi frá íslendingum í Dan- jnörku. 23.00 Dagskrárlok. Kæturlælcnir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Hæturvörður . er í Laugavegs Apóteki. Hælurakstur * annast B. S. 1’ sinii 1720. Kennsla hefst . að nýju í Verzlunarskólaniun föstudaginn 5. janúar. Hjúskapur. Á Þorláksmessn voru gefin sáman í Stykkishólmi af sira Sig- u'rði ö. Lárussyni Ilil.Uguunur Hallsdóttir frá Gríshóli og Bjarni Lárusson. I Hjúskapur. Á annan jóladag voru gefin suman í hjónaband al' síra Árna Sjgurðssyni, Ingibjörg Veturliða- dóttir frá ísafirði og Bóbert Bjarnason þingskrifarj. Heiinili þcirra er á Njarðargötu 31. Á gainlárskvöld hreinsaði lögreglan algiöi lega i työ malsöluhús er én óaseggir. hofðu lagt undir sig. Voru þella Matsalan Fi óðá við I.uugaveg og Alátsalán i Hafnarstræli 10. Einn- ig Iéituðu 5 menn læknavarðstof- unnar sem höfðu slasast meira eða minna, en enginn ])ó alvar-- lega. Alþingi Á moi’gun kemur Alþingi sain- :m aftur, eii eins og nienn vita • * V liafa ekki verið haldnir langfund- ir síðan 20. desenibcr s.l. , I lufum l'engið margar stærðir aí' Volt- og . ampesmæium. H.í. EAFMAGN Vesturgölu 10. Sími 4005. vantar okkur. Vesturgölu 29. vantar ckkur nú þegar. Aðalstræti 10. FARFUGLAR, munið nýársfagnað- inn að Hótel Röðli, Laugavegi 8 9, föstudaginn 5. jan. 1945. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Kaupiö miða í „Háppó“, Laugavegi 66. (30 GLÍMUMENN K.R. Æíing í kvöld kl. 8 í fimleikasal Meianta- s'kólans. — Aðrar í þ r ó 11 aæ f i ng a r. f é - lagsins byrja aftur um næstu helgi — Stjórn K. R, JÓLATRÉS- SKEMMMTUN (ilímufélagsins Ár- manns verður í O d d f e 11 o w h ú s i n u föstudaginn 5. jan. kl. 4,30 síð'- degis. JÓLASKEMMTIFUNDUR hclst.kl. 10 ,síðd. — Aðgöngu- miÖar aÖ báðum skemmtumui- um verða seldir í skrifstofu Ár- manns iþróttahúsinu (simi 3356) í kvöld og ■ annað kvöld frá kl. 8—10 síðdegis. ÍÞRÓTTAÆFINGAR félagsins hefjast aftur af full- um krafti mánudaginn 8. jan. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir hiS liSna. Stjórn Ármanns. ÍL F. U. K. - AÐALFUNDUR annaS kvökl kl. 8.30. Ólalur Ólafsson flytur erindi um Toj.ihiko Ka- gawa. Allir karlmenn velkomn- ir. ' (32 Tapað— Fundið — GIFTINGARHRINGUR apaðist rétt fyrir jólin, merkt- ir: E. G. jjppl- í sima 4962. ( 1 TAPAZT hefir peninga- budda meS ea. 130 kr. og 3 lykl- im. Finnandi vinsamlega beð- inn aS skila henni í GarSarstræti 19, gegn góðutn fundarlahnum. — HORNSPANGARGLER- \UGU i svörtu járnhulstri týndust fyrir jólin. Skilist í Ar- uannsbúS. Fundarlaun. (8 KVENVESKI, svart, liefir apazt aðfaranótt gamlársdags. -'kilist gegn fundarlaunum til GuSrúnar S. 'NordahÍ, Vatns- ■díg 11. 111. hæS. Sínii 1416,< ■,‘ft-ir kl. 6. — (9 ARMBAND, með plötu. tap- iSis.t annati jóladag, X’insam- 'ega skilist á Fjö'lnisveg 4. (11 22. DES. tapaSist brúnt lyklaveski meS þrem lyklum. FundarlauH. Uþpl. í síma 3Ö15. (16 TAPAD. Hamilton herra- armbandsúr tapaðist í miðbæn- utn á . gamlárskvöld. b'innandi \ insamlegast geri aSvart i sima -H°.3' 8'eý'11 góSuni fundarlaun- um. (17 TAPAZT hefir svart seSla- veski meS myndum og-pening- um í. Finnandi vinsamlegast geri áSvart í síma 3166,'gegn fuiidarlaunum. (j8 ÞRÍBROTIN, oyllt festi taþ- aðist á nýársdag frá Hrísateig 9- aS Hrísategi 25. Vinsamlega skilist á Hrísateig 9. Sínti 5118. EYRNALOKKUR tapaS- ist á leiðinni frá^Bröttugötu 3 að Njálsgötui — \’insamlégást skilist á Njálsgötu 40, uppi. (23 PENINGAVESKI tapaSist á gamlárskvöld. I veskimt var vegabréf, ökuskirteini o. fh.meS nafni eiganda. \'insamlegast skilist á Berg^taSastræti 17 B. Fundarlaun. (24 GRÆNN kven.ha.ttur með slöri gleymdist i bíl á gamlárs- dag. Finnandi.vinsanrl. geri aS- vart í síma 3876. (31 TAPAZT hefir karímahns- armbandsúr, með leðuról, í eða frá Tjarnarbíó aS Litlu bíla- stöÖirHii, laugardagskveld'iÖ 30. desember. Vinsaml. skilist gegn góSum fundarlaunum á skrif- stofu Strætisvagna Reykjavik- 11 r- ___________________ (34 GULLARMBANDSÚR, merkt: „Gústa". hefir ta]iazt. Vinsamlegast skilist á Sjúkra- liús Hvitabandsins. (35 Miðvikudaginn 4. janúar 1945. Saumavélaviðgerðir. Aherzla lögð á vandvirkni og l'ljóta afgreiðslu. Sylgja, Smiðjustíg 10. — Sími 2656. (-600 STÚLKA óskar eftir * ein- hverskonar vinnu fyrri hluta dags. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins fyrir fiannitudagskvöld, — merkt : „Vön saumaskap“. (hj ZIG-ZAG Húlsaumur, Lauga- veg 22. steinhúsið við Klappar- 'stíg, III. hæð. (20 — Kennsla ■— SKRIFSTOFUKENNSLA. Bju’ja kennslu mánudaginn 8. janúar. — GuÖrún Geirsdóttir. Sími 3680. (7 DYRANAFNSPJÖLD alls- konar og glerskilti. Skiltagerð- in, Attg. Hákansson, Hveríis- götu 41. Simi 4896. (364 STÚLKA óskast. Sérher- bera'i. Uppl. í sima 3959. (12 ENSKU„og DÖNSKU kenn- i’- Friðrik Björnsson, Ingólfs- stræti 4. — Lestur, stílar tal- æfingar. — 2—3 nemendur geta komizt að til viðbótar upp úr nýárinu. (26 STÚLKA óskast til hrein- gerninga fyrir hádegi. — Uppl. hjá clyraverðinum. Gamla Bíó. (33 — Eainskapm — VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143. 4. hæð. til vinstri. (Kngittn sími). '• (591. RUGGUHESTAR, stórir og sterkir. — Dorsteinsbúð, Hring- braut 61. — Sími 2803. (431 ALLT til íþrót.*.t. iðkana og ierðálagt\ íiafnarstræti 22. ■— — Mösnðeði — SÁ, sem getur leigt okkur tvö herbergi og eldhús getur fengiö fria þvotta og mikla hús- hjálp. Tilboð, merkt: „Fljött“ sendist afgr. ■ (4 RUGGUHESTAR. — Stór- ir, sterkir og íallegir rttggu- liestar i ýmsum litum, er bezta leikíaugið fyrir barnið yðar. Fást aðeins í Verzl. Rín, Njáls- götu 23. ATHUGIÐ! 2 ungir og lag-' tækiiypiltar óska eftir herbergi eðá plássi sem þeir gætu stand- se.tt sem herbergi. Má vera í kjallara. Tilbiuð sendist Vísi, merkt: „Lagtækir". (10 HANGIKJÖT, létt' saltaö kjöt. Verzlunin Blanda, Berg- staðastneti 15. Simi 4931-. (476 PÍANÓHARMONIKUR. — Við kaupum píano-harnionik- ur, — litlar og stórar. — \ erzl. Rín, Njálsgötu 23. (641 IIERBERGI óskast. Til að sníða i. Fkki fyrirframgreiösla en há leiga. — Jilboð sendist. blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt: „Sníðastofa". (13 ÚTLEND SULTA, Yelly, margar teg'. Þorsteinsbúð. — Hringbraut 6r. Simi 2803. (429 HÚSNÆÐI, fæði, liátt kattp getur ein stúlka fengið, ásamt vínnu. Uþpl. Þingholtsstræti 35- ' (-7 BARNARÚM, pólerað birki, fallegt, til sölu strax. Verð kr. 450. Lattgaveg %). miðhæð. (5 —- ¥imta — BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 217°. (707 TVÖ ný, Bundurdregin baruarúm til sölu. Fr'amnesvep'i 46. kl. 7—9.- (6 NÝTT vetrarsjal ti,l söltt og sýnis Ásvallagötu 23, uppi. (21 HÚLLSAUMSVÉL til sýnis eg söltt á Kleppsvegi 104. (22 STÚLKU vantar. Matsalan, Baldursgötu 32. (987 KLÆÐASKÁPAR, tvísettir, sundurteknir, til sölu. Hverfis- götu 65. (Bakhúsið). - (387 STÚLKA ós’kast á barnláust heimili til venjulegra húsverkai Gott kattp. Herbergi íylgir ekki. Sími 5103. (2 ÓSKA eítir að kaupa gott 2ja marnta rúnt, eða 2 samstæð. breidd ca. 130 til 145 cm. — Uppl. i sinia 4511. - (25 SENDISVEINN óskast. — Verzlunin Brekka, Asvallagötu 1. ■— Sími 1678. (28 AKRANES. VESTMEYJAR. Til sölu 3ja lampa Phili'ps út- varpstæki fyrir jafnstraum, 220 .volt. Uppl, kl. 8—9 e. h. Lattga- vegi 87, ttppi. (29 STÚLKA óskast á matsöluna Skólavörðustíg 3, miðhæð. (15 TA3ZAN @6 L.J0"NAM'AÐUB1NN Eftir Etígar Rice Burrcughs. Leiðangiirsinéniiirnir nálgnðtisl ána óþfluíía (>£» l'órti slöðuíít lengra og leitgra inn í Jand Basulanna. ,,Þeir ætla að láta slærsla bilinn fara lyrsl úl í ána,“ sagði Bhonda. „El' hann kemst yfir, þá verð- tii atiðyeldara að konia því sein eftir er yfir hana. Ef það fekst ekki þá verSum við að snúa við..“ „Eg vona að þetla lakist ekki,“ svaraði Naomi. Arabarnir 04 nokkrir sverlingjar fóru á undan bihinum tii ]>ess að ganga úi’ sknggga 11111 að aljl væri i lagi með bptn árinnar. Þeila gekk allt að von- nm. Fiokkurinn komsl heilu og höhlnu yfir og ekki varð vart við Basnlana. j.eiðangurinn héii áfrani ferð sinni með i'ram ánni. Yar farið hægt og gæti- lega, iil þess að engin árás kænti að óvörmn. Allan daginn héldu ieíðangursmenn áfrant án ]>ess að neitt kæmi fyrjr, sem hætta gat stafað af. óllinn var nú að nieslu horfinn lijá flokknmn og jafn- vel svertingjarnir voru vongóðir 11111 að þetta niyndi alll enda vel. Þeir voru kálir,við að höggva trén, sem vortt i vegi fyrir l'lokkiuim, og lélui á als oddi, en þetta átti ekki lengi að standa. Orman og Major White gengu í far- nrbroddi. Þegar skyggja tók iieyrðu ])eir að svertingjarnir fóru að.tala um ]>að, að þeir vildu snúa við. Dinlman hafði þau áhrif á blökkumennina, að þeir urðu aflur óttaslegnir. Orman og AVliile voru varkárir. Þeir sáu enn ekkert, l’yrr en alll i einu, að örvahríð dundi yfir flokkinn, sem liaglél.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.