Vísir - 17.01.1945, Síða 3

Vísir - 17.01.1945, Síða 3
Miðvikudaginn 17. janúar 1945. VISIR O •> Náttúrufræoiíelagið hyggst að geía út visiiHÍarit á mörgum tungumálum Máskéli íslaisás að honn npp eig- in piroatsmSðp til að pieaSa vismdadt. Hið íslenzka Náttúru- fræðifélag hefir nú að mestu fullbúiS til þrentunar nt á erlendum tungumál- um um ýmsar niðurstöður íslenzkra náttúrufræði- rannsókna. Gert er ráð fyrir að framhald verði síðar meir á þessan útgáfustarfsemi, en í þessu fyrsta bmdi eru 7 ritgerðir, sem fjalla um jarðfræði, dýrafræði, gerla- fræði cg efnafræði. Frá því að Hið ísl. náttúru- fræðifélag v'ar stofnað árið 1889, heTir J)að gefið út rit, sem nefnist Skýrsla um Hið isl. náttúrufræðifélag. Skýrsl- an hefir til j)essa komið út annað hvert ár, en nú hefir verið ákveðið að hún komi lramvcgis út árlega. I skýrsl- unni háfa frá upphafi birzt margar merkar greinar um ísl. náttúrufræði, auk þess sem þar hefir verið skýrt frá starfsemi íelagsins og liag Nát t ú rugripasaf nsins. Ma heila að skýrslan liafi lengst af verið liið eina, sem Nátt- úrufræðifél. hefir gefið út. Arið 1941 réðist félagið í að kaupa tímaritið Náttúru- lræðinginn og hefir gefið lianir út síðan. Með úlgáfu skýrslunnar og Náttúrufræð- ingsins má segja að félagið hafi orðið 'góða aðstöðu til að ná þeim tilgangi sínum, að glæða áhuga og auka þeklc- ingti almcnnings hér á landi á öllu, er snertir náttúru- fræði. Náttúrufræðingnum hefir líka vcrið vel tekið frá upphafi, og má heita furða, að hann hafi horið sig fjár- hagslega, eða því sem næst, þar sem vitað er að mörg hliðstæð rit annars staðar á Norðurlöndum hafa nótið rif- legs ríkisstyrks. Að undanskildri útgáfu- starfsemi Vísindafélagsins og Átvinnudeildar Háskólans má heita, að Náttúrufræðing- urinn sé eini innlendi vett- vangurinn, þar sem íslenzkir náttúrufræðingar hal'a getað birt niðurstöðurnar af rann- sóknum sínum. Afleiðingin af því hefir orðið sú, að í Nátt- úrufræðingnum liefir oft hirzt efni, sem ekki hefir ver- ið eins við ahnennings hæfi og æskilegt hefði verið. Yms- um innan Náttúrufræðifé- lagsins hefir því lengi Verið ])að ljóst, að æskilegt væri að félagið efndi lil útgáfustarf- semi, þar séín helztu niður- stöður íslenzkra náttúru- fræðirannsókna væru birtar á einhverju heimsmálanna. Með því móti væri hægt að komá árangrinum af slarfi hinna íslenzku náttúrufræð- inga á framfæri við erlenda stéttarhræður þeirra, og um leið væri hægt að létta af Náttúrufræðingnum ýmsu cfni, sem síður er við al- mennings hæfi. I>að er o-rðið nokkuð langt síðan þetta hefir komið lil tals innan Náttúmfræðifé- lagsins, en úr framkvæmdum liefir ekki oi'ðið, aðallega vegna fjárskorts, fyrr en ái’- ið 1943, að ákveðið var að hefjast lianda um slíka út- gáfustarfsemi. Er ætlunin að framvegis komi út eitt bindi eða hefti í senn af þessu vís- indariti íelagsins, eftir því sem elni og fé er fyrir hendi. Ritinu er eingöngu ætlað að flytja ritgerðir á einhverju heimsmálanria (ensku, þýzku, frönsku) um niðurstöður ísl. náttúrufræðirannsókna. •Verður þess gætt, að taka ekki í ritið aðrar ritgerðir en þær, sem að efni og frágangi samsvara ritgerðum í hlið- stæðum tímaritum erlendum. Fyrsta hefti þessa vísinda- rits má nú heita l'ullbúið til prentunar. Verður það ca. 10 arkir að stærð og eru í því 7 ritgerðir á ensku cða þýzkn. Fjalla þær um efni úr jarð- fræði (3), grasafræði (2), dýral’ræði (1), gcrlafræði (Í) og efnafræði (1). Nátt- úrufræðifélaaið mun leitast við að gcra þetta rit sem vandaðast að öllum frágangi, enda mun það vcrða sent í bókaskiptum til safna og vís- indastofnana viða um heim. Aðalerfiðleikarnir í samhandi við útgáfu þessa rits eru i þvi fólgnir, að okkur liefir ekki enri tekizt að fá neina prentsmiðju til þcss að taka að scr prentun þess. Er því enn allt í óvissu um það, hve nær ritið getur komið út eða hvort yfir liöfuð verður hægt að koma því út í hráð. Ef'ekki rætist úr þessu, má vel vera að við neyðumst íil þess að leita fyrir okkur er- lendis um prentun þess. Síðan hókaútgáfa og prent- smiðjurekstur urðu einhverj- ar arðvænlegustu atvinnu- grein’ar hér á landi, má heita að öll sund séu að lokast fyr- ir útgáfustarfsemi af ])essu tagi. Sem dæmi um það má ncfna, að prentsmiðja sú, sem hefir prentað skýrslu Nátt- úrufræðifél. óslitið síðan 1896 sér sér nú ekki fært að gera það lengur. Er ])ó óhætt að fullyrða, að útgáf i hins fyrirhugaða visindarits Náttúrufræðifélagsins niuni engu síður sluðla að menn- ingarlegu sjálfstæði Islands en margt af því, sem gefið hefir verið út hér á landi liin síðari ár. Eg hef heyrt að til talíj hal’i komið að Háskólinn stofnaði prentsmiðju. Má vel véra að það verði eina leiðin til ])ess að bæta úr þeirri erf- iðleikum íslenzkrar vísinda- starfsemi, sem hér hafa verið gerðir að umtalsefni. 80400 aivinni!- leysingjai á Aktiieyri. Verkamannafélag' Akur- eyrar hefir sent bæjarstjórn- inni áskorun um að liefja nú þegar atvinnubóíavinnu fyr- ir 80—100 mnnns. Telur félagið a. m. k. svo marga verkamenn vera at- vinnulausa um þessar mund- ir, og hefir félagið hent á eftirfarandi verkefni: Grjót- sprenging og mölun á grjóti, áframhald vinnu við hafnar- garðinn á Oddeyri og útgröft á lóðum þeim, sem bærinn á við vestanvcrt Hafnarstræti. Frá Alþingi: Hafveita fyrk Stykk- ishólm. Gunnar Thoroddsen flytur í Sameinuðu Alþingi tillögu til ])ingsályktunar um. ríkis- áhyrgð vegna rafveitu fyrir Stykkishólm, allt að 350 þús. kr. Skal þessu ie varið lil endurnýjunar rafveitu Stykk ishólmshrepps. I greinargerð tillögunnar segir m. a.: „I Stykkishólmi er.rafveita sem rekin er með 2 gömlum vélum. Voru þær upphaflega 25 hestafla hvor, en skila nú orðið ekki meira en 20 hest- öflum Iivor l'yrir elli sakir og eru afar olíufrekar. önn- ur vélin er að verða ónýt og hvergi hægt að fá varahluti; Kauptúninu er nauðugur einn koslur, að fá nýjar vél- ar nú þegar á ])éssu ári, svo að ekki skapist algert öng-| ])veiti í rafmagnsmáium þcss. Vatnsvirkjanir þær, scm rætt liefir verið um í 11 ár, eiga væntanlega all-langt í land enn, og geta ekki bætt úi hinni hráðu ])öff. Talið er, að kaupa þurfi tvær vélar, samtals 200— 230 hestöfl, og hús verður aS byggjá yfii' þær. Má gera rát fyrir, að þessi kostnaður nemi um 400 þus. kr. í sam ræmi við þá stefnu, sem nú virðist elst á liaugi í þingi, að takmarka rafveituábyrgð- ir við 85% kostnaðar, er upp- hæðin í tillögu þessari ákveð- in 350 þús. kr.“ I októhermánuði síðasíl. auk Haraldur Ásgeirsson, frá Sólbakka, önundarfirði, kandidatsprófi ( B. S.) í cera- mic engiueering, með stein- límsverkfræði sem aðalnáms- grein, við Univfersity of llli- nois í Bandaríkjunum. Haraldur stundar riú l'ram- haldsnám við sama háskóla, sem vera mun einhver þekkt- asti háskóli Bandaríkjanna í þessari grein, og býst hann við að ljúka meistaraprófi (M. S.) þar á sumri kom- anda. Sumarið 1943 stundaði Haraldur verklegt nám í steinlímsverksmiðju í Indi- ana (Universal Atlas Ce- ment), og að afloknu meist- araprófi ráðgferir hann að afla sér enn frekari verklegr- ar þekkingar í steinlímsgerð, og þá að haga því námi með sérstakri hliðsjón af ])ví, sem bezt myndi henta íslenzkum staðháttum. Haraldur er stúdent frá Menntaskólanum á Akur- evri. Hann fór veslur um haf síðla árs 1941. sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. Hinar margeftirspurðu TBJÁKLIPPUB homnar aftur. Stúlka óskast; vegna forfalla annarar, fil al- gengra sKnistofustarfa, l'rá 1. febrúar til 1. seutombei’ næstkomandi. Verzlunarskólapróf æskilegt. U])plýsingar (ekki í síma) gefur Hjört- ur Hjartarspn, c/o ,1. Þorláksson & Norðmann. BEZTAÐ AUGLÝSA í VlSI Ilerbergi til leigu í nýju húsi á góðurn stað í Itænum. Tilboð sendist afgreíðslu Vísis, með upplýsing- um um hvað leigjandi vill greiða langan tíma fyrirfram, merkt „Kúsnæði strax“. NTefnd setuliðsvicskipta hcfir fyrir Iiönd ríkisstjórn- arinnar fest Icanp á ýmsum tegur.dum bifrciða, cr sctu- iið Bandaríkjanna l.iér hefir afgangs sínum þörl'um. Ilér er aðallega um vörufluthingabifreiðar að ræða al' ýms- um stærðum og gerðum. Ennfremur nokkrar svokallað- ar „jeep“ bifreiðar. Gert cr ráð fyrir að sumar ])essara hifreiða konti íil afhendingar á næstu vikum, en aðrar að stríðsíokum. Fyrst um sinn, þar til öoruvísi vcrctir álvveðið, mun Viðskiptaráðið úthluta bifreiðunum til un sækjenda, og verða bifreiðarnar seldar í því ástandi, sem þær eru við aí'hendingu l'rá setuliðimi. Framleiðendur til sjávar og.sveita, svo og aðrir, sem vegna emhættisstarfa eða nauosynlegs atvimrurekst- urs þúrfa á slíkum bifreiöum að halda, vcrða að öðru jöfnu látnir sitja fyrir um kaup. Skriflegum umsókrium skal skilað lil Viðskiptai’áðs fyrir 1. fchrúar 1945. Skal þar skýrt tekið fram um stærð og tégund þeirrar hif- '■ reiðar, sem óskað er eftir. Ennfi’emur skal upplýst lil hvers nota skal I)ifreiðina og Iivort kaupandi á bifreið fyrir. Allar upplýsingar, er varða sölu þessara hifreiða al- mennt, verða gel'nar i síma nr. 1886 kl. 5 lil 6 daglega, meðan á úthlutun stendur, en að öðru leyti mun Við- skiptaráð, cða einstakir menn úr Viðskiptaráði, cigi veita viðtöl út al' umsóknum. Er því nauðsynlegt að umsækjendur taki fram í umsóknum sínum allt, cr ])cir lelja máli skipta, í sam ■ bandi við bifreiðaþörf sína. Réykjavík, 16. janúar 1945.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.