Vísir - 17.01.1945, Side 8

Vísir - 17.01.1945, Side 8
 VISTR Asbestþakplöftur, 6 og 10 fóta. Asbesft veggfaplöftur, sléttar, í 2 þykktum, 4 x 8 fet. 2 þykktir. fyrirliggjandi. I. Þorláfcsson & Norðmann Bankastræti 11. Sími 1280. Eldhúsvaska; Handlano&r Vaftnssalerni Veggfiísar, livítar og mislitar, fyrirliggjándi. & Norðmaxm Bankastræti 11. Sími 12S0. Linoieum, fjölbreytt úrval, Filftpappi Dákalíni Ehiángmnárfilft, einnig hentugt undir teppi, fyrirliggjandi. I. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN Bankastræti 11. — Sími 1280. UNGLIN6 vantar þegar í stað til að bera út blaðið um Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísk Hósnæði stiax. Eldliús ©g stór stofa í nýju húsi til leigu á hentugu mstað í bænum. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins með upplýs- ingum um hvað leigjandi vill greiða á mánuði, merkt „Stór íbúð ‘. SENDISVEINSHJÓL í ó- skilum á Laugavegi 141. (340 50 KRÓNUR fær sá er finn- nr gttian kött (gegnir enska nafninu Tiger) :og skilar honum á brezku sjómannastofuna viö verzlun Gei-rs Zoéga..___(327 HERRA gullarmbandsúr hef- ir tapazt. Skilist á. RauSarár- stíg 19, gegn fundarlaunum. — DÖKKBLÁTT ullarefni tap- aöist í Sólvallarstrætisvagni kl. 3 á mánudag. Finnandi geri' að- vart i sima 4186.__________(333 GYLLT silfurvíravirkisarm- band fannts á jóladagskvöld. — Uppl. í síma 4610. (33-í TAPAZT hefir kvenúr. Up.pl. Týsg'ötu 4. ' _ ( 344 LYKLAR i óskilum á Lög- regluvaröstofunni. (345 KARLMANNS árnibandsúr tapaðist i austurbænum síðastl. máintdag. — Uppl. í síma 4946. P ÁRMENNINGAR! GLÍMUMENN. Æfing í kvöld kl. Fundttr kl. 9y> í Aöalstræti 12. uppi. Mætiö vel. Glímufél. Arnt. ÁRMENNINGAR: Æfingar . hjá íélag- inu veröa þannig í dag í íþróttahúsiuu: í minni salnunt: ■8: Telpur, fimleikar. ■9: Drengir. fimleikar. -to: Hnefaleikar. í stóra salnum. -8: Tíandknl. karla. 9 Glimttæfing. Kl. 9—10: I. fl. karla, fiml. Kl. to—ri : Handknattleikur. Stjórii Ármanns. KT. . 7- Kl. 8- Kl. 9- Kl. 7- Kl. 8- ÆFINGAR í DAG. Kl. 6—7 frjáls- ar íþróttir. Kl. 7-^8: Fimleikar. Drengir. Kl. 8—9: Fiml. t. fl. kar.lá. Kl. 9—9.45 : Glinta. Kl. 9.45 : Knattspvrnn. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Vcgna þess hve tnargir ttrðu frá að ltverfa á skemmtifundi fé- lagsins í gær, veröúr fundttrinn endurtekinn annaö kvöld, fimintudaginn 18. janúar i Listamannaskálatnim. — Húsiö ojtnaö kl. 8.30. Dansa'Ö verður til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir á morgun i bókaverziunum Sig- fúsar Eyntundssonar og Isa- foldarprentsniiöjti. (347 Miðvikudaginn 17, janúar 194ö. ÆFINGAR í KVÖLD. í Austurbæjarskól- anutn: Kl. 8.30— 9.30: Fimleikar I. fl. — í Menntaskólanum: Kl. 8—9: Handbolti kvenna. Kl. 9—10: Islenzk glima. í Sundhöllinni: Sundæfing kl. 9. Fr jáls-íþr óttamenn. Fttndttr i kvöld i félagsheim- ili V. R. í Vonarstræti. Áríðandi aö rnæta. Stjórn K. R. *!«M HÚSNÆÐI. Eldri kvenmaö- ur eða stúlka getur fengiö litiö loftherbergi og fæöi gegn nokkra tima húshjálp fýrri hluta dags. — Uppl. Laugaveg 50 R. Sími 5291. (331 HERBERGI óskast gegn lítilsháttar húshjálp. eöa saumaskap. Uppl. í síma 1727 frá kl. 9—5.____________(342 HERBERGI óskast um ó- ákveöinn títjia. Tilbóð sendist blaðinu fyrir 23. þ. m.. merkt: • ■‘045"-________________(3M 1000 Kri Ung hjón óska eftir rbúð strax. Hús nálægt bænttm getur komiö til greina. Leiga allt aö 1000 kr. mánaöarlega. Uppl. sími 1911 eftir kl. 7 í kvöld. (349 DÖMUKÁPUR. DRAGTIR saumaöar eftir máli. Vönduö vinna. Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfisgiitn 49. (317 STÚLKU vantar. Matsalan. P.aldursgötu 32._______(987 GESTUR GUÐMUNDSSON Bergstaðastíg 10 A. annast um skattaframtöl Heinta 1—8 e. h, BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtö' annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 GET bætt viö niömium í þjónustu, Framnesveg 15 (kjail- arámtin). (338 STÚLKA óskast. Sérherbergi. Uppl. á Brávallagöfu 14. þriöju bæö. Simi 3959. (298 STÚLKA óskar é'ftir vist hálfatt daginn. Sérherbergi á- skiliö. Uppl. í sitna 5339, eftir kl. 6 i dag.____________(339 VEGNA veikinda óskast stúlka á Nýlendugötu 19 C. Sérherbergi. / (341 SanmavélaviðgerSii. Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Sylgja, Laufásveg 19. — Sími 265Ú. (600 ÚRVAL af tækifærisgjöfum Standlampar úr hnotu og eik borölampar, amerískir og ís- lenzkir, vegglampar allskotiar. ljósaskálar .og forstofulampar, straujárn, ljóslækningalampar. handlantpar fvrir bílstjóra, 6 og 12 volt. Rafvirkinn, Skóla- vöröustig 22. Sítni 5387. (259 KAUPUM. SELJUM! Út- varpstæki, heitnilisvélar, vel- meöfarin húsgögn og margt fleira. Verzl. Búslóö, Njáls- götu 86. Sítui 2469. (311 PRJÓNAGARN, margir Iit- ir. Blanda, Bergstaöastræti 15. Sími 4931. (310 DÓSIR undan neftóltaki keyptar á Lindargötu 36. (328 NÝ amerísk kápa til sölu. — Haöarstíg 16. (329 ÚTVARPSTÆKI, 5 lampa, Decca, .til sölu á Hröpugötu 4. Ti 1 sýnis fimmtudag kl. 7—8. f ■ (330 TIL SÖLU 2 síðir kjólar. — Grettisgötu 55 A. (335 REYKT sauöakjöt, tryppa- og folaldakjöt. Létt saltaö try.ppa- og folaldakjöt daglega. Von. Sítni 4448. (336 BARNAW&M (sundurdreg- iö) til sölu, Lækjargötu 12 C. (337 KLÆÐASKÁPAR, tvisettir, sundúrteknir, til sölu. Hverfis- P'öttt 65. (Bakliúsiö). (387 TIL SÖLU kúnstskautar á hv-ítum skótn'nr. 36. Þórsgötu 19, þriðju hæð til hægri efti’; kh 4- (343 TIL SÖLU fólksbíll, model 1938, nýstandsettur og á nýjum gútnmíutn. Uppl. í sítna 2563. (348 EF ÞIÐ eruö slæm í hönd- unutn, þá notiö „Elíte Hand- Lotion“. Mýkir og græöir hörundið, gerir hendurnar falleg'ar og hvítar. Fæst í lyfjabúðum og snyrtivöru- verzlunum. (321 KÁPA, meö tilheyrandi hatti, til sölu, ennfremur hálf-pels (possunt) á Óöinsgötu 25, uppi, eftir kl. 7. (350 TARZAN 0G LJONAMADURINN Nr. 22 Eltir Edgar Rice Burroughs. t iktt Kity nicmurtoufhi VNlTÉv' FEATU’P.fc' KYNL'irATtí. ínc Ornian brá litum og varð föhtr sem ttár, þegar Pat sagði líomim að vera kynni, að Basutarnir kveiktu í gras- inu. Fyrir þvi hafði hann.ekki órað, en cf Slikt skeði, þá var fyrirsjáanlega'úti uítí allt leiðaiigursfóikið. „Takið hina særðtt og dauðu og kotnið þeint fyrir i vögnununt,“ skipaði Orntan. „Við .höld- um áfram.“ Það var eins og létti yfir öllttm flokknum, þagar hann var kominn inn í þettan og torsóttan frumskóginn, enda var ]j,ar mikkim mun auðveldara að verjast, ef ötinur árás yrði gerð, lield- ur en verið hafði á sléttunni. Pat O’- Grady gerði lista yfir alla |)á sent farizt höfðu í árás Basutanna, eða særzt. I.ík Noice, Baine og sjö annara Ameri- kana voru með flutningsbílunum, auk þriggja Araba. f þessari árás Basutanna hafði fallið fjórði hluti allra livítra manna í flokknum. O’Grady leit á list- ann yfir þá dauðu og svo kallaði hann allt í einit upp yfir sig: „Obroski! Obroski! Hefir nokkur séð Obroski?“ „Eg sá hann áðan,“ svaraði Gordon Z. Marsus, „eg niaii það núna. Þegar Basut- arnir gerðu árásina kom hann allt í einu hlaupandi út úr einunt vagninum og þaut beint af augum inn i grasið. eg man að Orman sagði við hann: Earðu ekki! En það skipti engum togum, hann fór og Bill West hrópaði til hans: Eg kem með þér.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.