Vísir - 08.02.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 08.02.1945, Blaðsíða 6
 V I S I R Fimmtudaginn 8, febrúar 1915. -VIÐSJA Zukov. Þáttur úr baráttu einyrkjans. Viðtal við Guðjén Jónsson frá Litlu Brekku. |HVER m MAÐURINN? , Gregonj Kon- \stantinsson tyukov ev mi talinn mesti hershöf ðingi Rússa, J)ó> að \þeir eigi meiri isnillingi 4 að |fkipa en hon- v.m. Hann er nú tnaður j'imm- tugur, og er >sagt, að liann eigi allan trún- •ttð Stalins. Saga er til um það, að einn af starfsbræðr- nm hans i hernum kvartaði 4yfir honum við Stalin og xagði: ,,/ukov er ekki nógu ‘jljótur að hugsa." Þá svar- •nði Stalin: „Það má vel vera, |en hann Jmrf heldur elcki að Iliugsa nema einu sinni.“ , Annar liershöfðingi sagði 'aið Stalin um Zukov: „Hug- ur hans er eins oq spiatd- 1$krá-“ „Já, eg vildi, að spjald- iskrár mínar væru jafnfull-' 4komnar," sagði Stalin. Zukov á Jjað sameiginlegt tineá ýmsum æðstu hermönn- mm Rússa, að hann var í her \ Vceisarans fyrr á tímum og \hefir verið hermaður æ síð- fan, barizt víða og unnið sér jjf rægðarorð. ' VAR í RIDDARALIÐINU. I . .Zukov hefir mikið dálæti |« orðaiiltækinu rússneska, \sem hljóðar svo: „Ríðandi 'jnaður og göngumaðurinn ‘tfjeta ekki fglgzl að.“ Það var ]því lítil fnrða, þótt hugur þans hneigðist að riddara- Jtiðinu, en síðar var hann isettur yfir nokkrar herdeild- 1i.r og þá lét hann þegar afta ( Jbíla fyrir fótgöngutiða sína <bg setti fallbyssurnar á gúm- Tfnih jól. Zukov cr búinn miklum fskipulagsgáf um og ergríðar- ivel að sér um alla flutninga <t birgðum og slíku, en á því íbyggist framsókn herjavorra Ííma. Hann he.fir hið breiða, Irólega undfít bankastjórans iog er orðinn all-holdugur. Menn minnast þess ekki, að \hann hafi nokkuru sinni 'piisst sljórn á skapi sínu. VAR f MONGÓLÍU. . .Þeir Koniev voru d Mong- 'ólíu, þegar styrjöldin brauzt jict. Stalin kallaði Zukov j Jtieim, til þess cið skipuleggja ■varnir Moskvu. Honum var \fengið íbúðárherbergi í Kreml og skrifborð. Hann 'þyrjaði á því að hreinsa til yi borðinu og heimtaði ískýrslu um aðstöðuna á víg- völlunum. Síðan tók hann |v.pp vasabók og blýant. Hann hripaði margl sér iil 'minnis, meðan hann var að lesa skýrslurnar. Síðan tét Jiann vélrita minnisblöðin pg senda eintökin tit með- lima lamlvarnarráðsins, ■jneðan liann tólc sjálfur til 'við að lesa næstu skýrstu■ j Þannig vitl hann starfa. Þegar búið var að sigra tkjóðverja við Moslcvu, var f/ukov fengin i hendur öll 'Jiersljórnin á miðvígstöðv- imum. Síðar tók hann að sér <íð skipuleggja sókn Rússa Ó/egn herjum Þjóðverja, sem Jiöfðu brotizt til Stalingrad. Sumarið 19ð3 var hans ekki getið í fregnum blað- anna. Honum hafði verið [alið verkefni, sem lialdið t I dag er Guðjón Jónsson frá Litlu Brekkn í Geiradal sjötngur að aldri. Flestir eða allir lescndur Vísis munu kannast við Guðjón, fyrir hinar skemmtilegu og í'róð- legu greinar, sem hann hefir ritað í Sunnudagsblað \ ísis á undanförnum árum. Guðjón er fæddur að Hjöll- um í Gufudalssveit. Faðir hans var Jón Finnsson, bóndi að Hjöllum, Arasonar frá Eyri. Jón var mikill athafna- og jarðabótamaður, enda þótt af gamla skólanum væri. Hanjn var og um fjölmörg ái oddviti, hreppstjóri og sýslu- nefndarmaður sinnar sveitar. Móðir Guðjóns var Sigríður Jónsdóttir frá Galtará, Guðnasonar frá Gufudal. Sig- ríður var ágætiskona hin mesta og samhent bónda sín- um um allt það, er tii fram- fara og menningar laut. Þess má geta, að áður cn langt líður munu koma út í bókarformi minningar og aðrar grcinar Guðjóns. Er það Isafoldarprentsmiðja hf., sem gcfur bókina út, cn Ölaf- ur prófessor Lárusson skrifar að henni l'ormála. Tíðindamaður Vísis liitti Guðjón nýlega og rabbaði við hann um gömlu dagana. Ann- ars er Guðjón nokkuð bilaður á iicilsu, vegna hjartasjúk- dóms, má ekkert reyna á sig, en er í fullu andlegu fjöri, viðræðinn og skemmtilegur. „Eg hefi að vísu margs að minnast,“ sagði Guðjón, „en engra þeírra atburða, scm fólk þyrstir í að heyra. Mín ævi er ekki það merkileg. Elikert skeð nema strit og basl og basl og strit. Ekkert sögulegt, engin ævintýri.“ „Margt hefir samt breytzt frá því i æsku þinni.“ „Satt er það. Breytingin hefir verið ör þann tima, sem 'eg hefi lifað. Eg var alinn upp á reglu- og siðgæðisheimili. Blót, for- mælingar cða siðlaust hjal mátti ekki lieyrast. Húslestr- ar voru lesnir alla helgidaga og virka daga líka frá vetur- nóttum til hvítasunnu, nema ef sérstakar annir kölluðu að.“ „llverrar menntunar nauztu?“ „Eg fékk lítið að læra og það háði mér mikið, a. m. k. finnst mér það nú. Faðir minn var jió það lietri cn aðrir bændur í þessu cl'ni. að hann fékk kennara á heimilið um tíma. Við yngri bræðurn- ir nutum Jieirrar kennslu samt lítið. Undir fermingu urðu öll hörn að læra kverið utanbókar, lesa og geta svar- að út úr Biblíusögum og eitt- hvað lítilsháttar í skrift ög reikningi ,eftir því sem tök voru á. Þá var og lagt meira upp úr bænakunnáttu cn nú er gert. Böyiin áttu að læra kvötd og morgunbæn, hæn fyrir sjúkum, landlerða- mannsbæn, er lesa átti fyrir sér er úr garði var riðið í langferð. Þá þekkja allir sjó- ferðamapnsbænina, scm komnir cru til ára sinna. Um var feyndu —- hann átti að undirbúa sókn í hinni þykku, leirkenndu leðju Ukrainu. Dimma nótt, þegar rigningin streymdi úr skýjunum og Þjóðverjar héldu, að veðrið mundi gæla þeirra, lét Zu- kov tit skarar skríða. leið og lagt var frá landi tók formaður ofan og sagði um leið: „Við skulum gera van- ann, drengir!“ Þá tóku háset - ar ofan og lögðu á þóftuna við hlið sér. Að hæn lokinni buðu allir góðar stundir og settu upp höfuðföt sín.“ „Var mikið um bókalestur á uppvaxtarárum þínum?“ „Bókakosturinn var afar fáskrúðugur að fráteknum guðsorðatiókunum. Hetzu bækur sem eg man eftir voru Árbækur Espólíns, Njálssaga, Njóla Björns Gunnlaugsson- ar, skáldrit Jóns Thorodd- sens, Félagsritin o. s. frv. Eg minnist þess, að okkur þótli mikil nýjung að fá mynda- blað frá Kaupmannahöfn, þar sem „Heimdallur“ var. Gamla Iðunn var möiínum einnig kærkomið léstrarefni.“ „Dvaldirðu lengi í föður- luisum ?“ „Til 28 ’ára aldurs. Fór eg og var bæði það og eins ba'ð- stofan niðri óþiljaðir torl- veggir. Frammieldhús va.r öðrum megin við bæjardyrn- ar, en skenuna hinum megin. Aðrar'byggirigar var fjós fyr- ir tvær kýr, hlaða fyrir eitl kýrtoður, tveir fjárhúskofar, sem rúmuðu 50 kindur og loks hestlnis fyrir 4 hross. Allir voru kofar jicssir að falli kolhnir, nema skemm- an og baðstofan. Strax fyrsta haustið sem eg bjó á Litlu Brekku féll ann- j)á að fást við smíðar hingað og þangað, aðallega húsa- smíðar og m. a. um tíma hér í Reykjavík, um aldamótin. Síðan hefi eg unnið alla ævi að trésmíðum í hjáverkum — og oft orðið að vinna á næt urnar. Annars myndi eg ekki hafa komizt hjá að |>iggja af sveit.“ „Hvenær fórstu að búa?“ „Laust eftir aldamótin, eða árið 1902. Þá fékk eg jörð- ina Litlu Brekku í Geiradal til ábúðar. Það var lítil jörð, aðeins 1 hdr. að dýrleika, túnið lítið og kargaþýft og hver koli kominn að falli. Auk ])ess var J)etta veðrabæli hið vcrsta og fannþu-ngt. En hvað átti maður að gera? Eg var nýtrúlofaður, elskaði meira að segja unn- ustuna, og langaði til |>css að fara að hokra. Auk þess var maður ungur og bjartsýnn, ákveðinn í j)ví að þoka burt öllum erfiðleikum í einni svipan og fannst ekkert auð- I veldara en gera gull og græna skóga úr hverjum kargamóa eða fúafeni. Til nokkurs fróðleiks fyr- I ir j)á, sem ekki eru luinnugir byrjunarörðugleikum ein. jyrkjubúskaparins, cins og , hann var fyrir ognm alda- mótin, væri ekki úr vegi að gefa lýsingu á j)eim, en hér er j)að ekki hægt, bæði vegna rúms og tíma. F.g vil aðeins geta þess, að húsakosturinn, sem eg byrj- aði búskaþ minn í, var lítill torlbær með tveggja staf- gólfa baðstofu og cins á palli. Hálf önnur alin var á milli rúmanna -,og undir loflinu gat eg aðcins staðið upprétt- ur á milli lofthitánna, en ekki undir j)eim. IJtið tnu stóð við cnda baðstofunnar ojo að fjárhúsið — j)að stærra — ofan á skepnurnar. Það var köld aðkoma j)ann morgun, í krapa illviðri, þegar eg kom út til að liyggja að kindun- um.“ „En hvcrnig gekk búskap- urinn svo >yfirleitt?“ „Þetta báslaðist einhvern- ( veginn áfram. Búslóðin var ekki stór til að byrja með, i aðeins (5 ær, 2 veturgemling-1 ar og tvær lcýr, auk tveggja kúgiída, sem fylgdii jörðinni. j Eg var einn.að heyskap með tengdamóður minni, en kona | og barn i bænum, en töðu- fengurinn var lítill, aðeins 3(51 hestar fyrsta árið, eða ekki nema tæplega handa annari kúnni. Það var því ekki um I annað að gera cn að rcyna að stækka túnið óg auka töðu- fenginn. Eftir 30 ára l)rot-( lausa baráttU við j)ýfi og ó- rækt var eg búinn að sex- íalda töðufenginn nokkrum árum áður en eg livarf á brott af jörðinni. Svipuðu máli gcgnir með byggingar. íFyrsta veturinn minn á Litlii-Brekku varð eg að rífa upp grjót hverja stund, sem tok voru til, og draga j)að siðan á sleða heim á tún. Dráttarjálkurinn yar eg sjálfur. Um vorið fékk eg mann til að rista torf, en dró sjálfur úr flaginu. Rétt fyrir L j heimsstyrjöldina fyrri reisti jeg svo bæjarhúsin við, seinna hlöðu, kom upp girðingum og vann að fleiru, sem mér fannst horfa til umhóta og nytja.“ „Var þetta ekki erfitt?“ „Jú, það kostaði þrotlausa baráttu, jn’otlaust strit fyrir okkur hjónin, frá morgni til lcvölds og oft og einatt á riæt- urnar líka. Hverja stund, er eg hafði afgangs frá heim- ilisstörfum, varð eg að vinna við smíðar lijá ýmsum grönn- um nrinum, til að afla mér þeninga. Ofan á allt bættist þung ó- megð, sem jókst ár frá ári.“ „En ekki hefir allt lífið ver- ið ein skuggatilvera?“ „Nci, j)að er síður en svo. Gleðistundirnar voru margar og fagrar. Við lifðum í sátt og samlyndi við góða ná- granna, fólk, sem alltaf var reiðubúið að gera okkur all- an þann greiða, sem j>að gal. Eg á hugljúl'ar endúrminn- ipgar um góða og ástríka j koriu, góð og elskuleg börn j og allar hinar mörgu sam- ! verustundir með þeim. I Daginn sem við lijónin , komum að Litlu Brekku, j glampaði sólin um dalinn.Við j vorum ung, hamingjusöm og j luighraust. Við okkur blasti j björt framtíðin, með miklum j og glæstum vonum. Hér vor- um við samhuga um að skapa okluir framtíðarheimili (heinrili fullt df vonum og hamingju. BÆJARFBETTIR I.O.O.F. 5. = 12G288G = Næturlæknir LaekriavarSstofan, sínii 5030. Næturvörður er í Keykjavikur Apóteki. Næturakstur. Bst. Bifröst, sími 1508. Útvarpið í k~öld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.25 út- varpssagan: „Ivotbýlið og korn- sléttan" eftir Johan Bojer, XIII. (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvart ett útvarpsins: Kvartett nr. 22 i d-raoll eftir Mozart. 21.15 Er- indi: Málleysingjakennsla fyrrum og nú (Brandur Júnsson skóla- stjóri). 21.40 Spurningar og svör um íslenzkt mál (dr. Björn Sig- fússon). 22.00 Fréttir. 22.05 Sym- föníutónleikar (plötur): a) Sym- fónia nr. 3, eftir Brahms. b) For- leikirnir eftir I.iszt. 23.00 Dag- skrárlok. Til Noregssöfnunarinnar, afh. Vísi: 50 kr. frá ónefndum. 100 kr. frá T. Sn., afhent af síra Bjarna Jónssyni vigslubiskup. Til landflótta Dana, afh. Vísi: 100 kr. frá T. Sn., af- hcnt af síra Bjarna Jónssyni vigslubiskup. Aheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 10 kr., hluti af gömlu áheiti frá H.Ó. 100 kr. frá X.N., gamalt og nýtt áheit. 10 kr. lrá Boggu. Aheit á Hallgrímskirkju i Reykjavik, afh. Vísi: 100 kr. frá ótíefndum. Berklaskoðunin gengur vel. 1 gærkveldi var bú- ið að skoða 340 manns við Lauga- veg. í dag verður svo haldið á- fram mcð fólk af Laugaveginum. táknrænn fyrir veru okkar j)arna, því að jn’átt fyrir basl og strit, hríðarbylji og gadd- hörkur, var sólskinið og feg- urðin, hamingjan og vonin alltaf það, sem efst var i lmg- luri okkar.“ „Hvenær íluttust þið svo lringað til bæjarins?“ „Það var árið 1937. Þá voru börnin öll farin út i buskann. Þegar yngsta barn- ið fór lika — það siðasta, sem eftir var — vorum við aftur orðin ein, gömlu hjónin. En núna vorum við ekki lengur ung og hraust, með heila ævi af hjörtum framtíðarvonum, Jireki og lifsfjöri framundan. Við vorum orðin gönnil og lirum, lifið á enda, vonirnar lamaðar. önnur kynslóð var tekin við og fyrir okkur var ekki anriað að gera en gefast upp. Við selrium jörðina og búið 1937 og fluttumst hing- að til Reykjaviluir sama ár. Hér höfum við dvalið síðan í góðu yfirlæti barna og ann- arra velunnara.“ Þcssi dagur var í rauninni Guðjón er kvæntur Guð- rúnu Magnúsdóttur úr Tungusveit i Strandasýslu. Þeim hefir orðið níu barna auðið, og eru þau þessi: Guð- hjörg, saumakona, Sigríður, ráðskona að Bæ í Króksíirði, Jón, húsasmíðameistari i Rvík, Jóhanna, saumakona í Rvík, Þorvaldur, vélaviðgerð- armaður í Rvík, Steingrínmr, umsjónarmaður í Rvík, ólaf- ur, húsgagnasmiður í Rvik, Halldór, stud. jur. í Rvík og Ilalldóra, húsfreyja vestur í Reykhólasveit. Vísir óskar Guðjóni hjart- anlega til hamingju á þessuln merkisdegi í lífi hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.