Vísir - 05.03.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 05.03.1945, Blaðsíða 4
VTSTR MámKlaginn 5, m;irx 194:1. VISIB D A G B L A Ð Utgefandi: BLAÐAC TGáFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5.00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Á VETTVANG! SÖGUNNAR. Þingslitin. Erlent frétfayfirllt dagana 25. febr.—3. marz. Þessa viku er loks svo kom- ið, að aUsturvígstöðvarnar verða ekki lengur í forgrunn- irum. Sókn Rússa er svo hæg orðin, að aðrir atburðir skyggja þar á. Merkustu við- burðirnir gerðust á vestur- vígstöðvunum, þar sem skrið- ur komst á sókn banda- manna. Eftirhreitur Krím- fundarins eru einnig meðal merkustu frétta. Vesturvígstöðvarnar. Þessa viku fór loks að koma liraði í sókn bandamanna á vigstöðvunum frá Saarburg norður til sóknarsvæðisins milli Maas og Rínar við Hoi- landslandamæri. Syðst frá Saarburg að Priim sækir 3. lier Banda- rikjamanna fram á 80—90 km. víglínu, að visu hægt á köflum, en hann hefir þó tck- HUGDETTUR HMILDÆ ið borgirnar Priim clztu aiþingi er nú lokið, eftir lengstu þingsetu, sem dæmi eru til á landi hér. Þingið hefir afgreitt ýms stórmál, og þá öllu öðru írekar stærsta mál þjóðarinnar: Sjálfstæðismálið. Þótt ekki virtist byrlega blása um afgreiðslu jjcss um skeið, rættist vel fram úr því, og mun ríkisstjórnin einnig hafa átt drjúgan þátl í að bera klæði á þau vopn, sem veifað var af Jiáífu sumra átakahörðustu stríðsmannanna. ]\Iörg vandamál önnur liafa legið fyrir þinginu og verður ckki sagt að jáfn giftusamlega Iiafi tekizt um afgreiðslu sumra 'þeirra, svo sem dýrtíðarmálanna. Á síðustu dögum þingsins tókst því að af- 'greiða launalögin, sem veruleg átök höfðu orð- ið um, og ýmsir töldu að hefðu ekki hlotið nægan undirbúning. Hvað sem segja má umi-Er í viladokin svo komið, að það, var ckki verjandi að draga afgreiðslu 11- herinn er nærri komirth þessara laga enn á lánginn, með því að segja j má með fullum rétli að þau hafi átt að endur-l skoða fyrir 20 árum og ávallt síðan. Launin1 voru óeðlileg á ýmsan hátt, sem eðlilegt var, þar eð ný og ný embætti voru stofnuð á bitl- ingathnabilinu mesta, en viðeigandi launalaga- ákvæði sett til þess eins að ofala gæðingana. Þetta skapaði slíkt misræmi og ófremdará- stand, að ekki varð við þagað, enda þráfaldlega verið um málið ritað og rætt, án þess þó að nokkur vcruleg leiðrétting féngist.: ])akka_ Ennfremur hefir liann Afgreiðsla launalaganna heíir í íör með sér; s5(p (g norðurs og tekið aukin útgjöld fyrir ríkissjóðinn, sem nema Múnchen-Gladbaeh, Krefeld mun nokkrum milljónum. Þær breytingartil- stærstu borg, sem banda- lögur, sem samþylcktar voru, munu allar hafa miðað í hækkunarátt og flokkarnir verið inni- lega sammála um að auka útgjöldin frekar en að draga úr þcim. Framsóknarflokkurinn Innlent íréttaylidit dagana 25. febr.—3. marz. i vikurni mun hafa verið I tekin ákvörðun um orðsend- j ingu þá, sem íslendingum barst um að fara í stríðið með bandamönnum. Ekki hefir enn verið latið U]>pi um afgreiðslu þéssa máls, en það liefir aftur vak- ið enn meira umtal og er sennilegt, a2i til liafi orðið um það fleh’i kviksögur en nokk- urt mál annað, sem Iiér hefir upp komið um langt skeið. En þrátt fyrir þögnina hefir sitthvað síazt út um það, livaða afstöðu Alþingi hafi tekið til málsins og hverju Eg veit, að það er cnginn visdómur, þó eg segi, að menn koma og fara hér í heimi, sum verk einstakra manna lífa, en önnur deyja, og fáir eru svo spámannlega vaxnir, að þeir gcti sagt með sanni, þegar þau eru sköpuð, hvort þau muni lifa eða ekki. Þetta gera flestir sér ljóst, þó þeir séu að spá liinu og þessu langlifi. En týnist ekki oft fyrst eða fölnar það, sem nær hæstu risi í samtíð sinni? \ oru ekki sálmar ýmsra annarra en'Hállgrims Péturssonar metnir meira en lians sálmar á meðan hann var uppi? Eg var að hugsa um það, hvort ungling- arnir, sem nú eru nýbúnir að slita barns- skónum, þékktu vel Þorstein Erlingsson og læsu kvæði hans. Hann var á allra vör- um, að mér fannst i mínu ungdæmi. Þessa dáganá, þegar snjónum hlóð nið- það Iiaíi svarað bandamönn- ur> dag eftir dag, þá komu upp í huga horg Þýzkalands, Triér. Er ekki ólíklegt, að einmitt þessi her undir stjórn Pattons í>kapi mestu viðburði rtæstu viku. Þar fyrir norðan hafa 1. og 9. her Bandárikjamanna sótt fram méð miklum hraða einkum seinni hluta vikunnar. að Kín gegn Kölii. Er'háftn kominn yfir síðustu hindr- unina af náttúrunnar Iieiidi, sem eftir var áðnr en til Köln- ar-væri komið, áná Erft. Er hann miðja vega milli árinn- ar og Rinar, og hefir náð öfl- ugri fótfestu þar. Ejnungis 6 kiii. eru eftlr ófarnir að Köln. 9. herinn hcfir hinsvegar hafðilkomizt alla leið að Rín með töku Neuss, sem er útborg Dússeldorf á vestari Rínar- uni. Skal elcki farið út í að rekja það, sem almannaixini ur hefir talið sénnilegast, að svarað hafi verið. Kommúnislgr munu hafa verið nær einir um að viija kaupa hina miklu sæmd, sem þeir töluðu um i Dlaði sínu, meðan verið var oð at- greiða málið. Hafa þeir auð- vitað farið éftir fyrirskipun- minn, aftur og aftur, héndingar og.visur eflir hann. Og þetta varð svo þrálált, að eg tók nýjustu útgáfuna af Þyrnum og las liana frá tipphafi til enda. Ritgerðin, sem er framan við þessa út- gáfu af Þvrnum, gefur henni mikið giltli. Ilún er eftir Sigurð Nordal. Það er gaman að sjá, hvérjum tökum hann tekur á skáld- inu. Þau eru mótuð af persónulegri við- kynningu — en þó ekki svo að skaði verði að, eins og oft kemur fvrir, þegar líkt er menn hafa tekið í Þýzkalandi sveigt litilsháttar til vest- urs og tekið hollcnzku bæina Roermoiid og Venlo, og er ])elta var ritað á laugardag um i því og nmn þeim þykD ástatt. þögnin ura málið góð, því áð i pag Var einkum Siðasta nóttin, sem kom liefði frá því verið sagt opin-1 mér 0fl i hug þessa dagana, þegar mest berlega, þá hefði vcrið flett | snjóaði. Kvæðið byrjar yndislega, eins og hetur ofan at þjónlcun þeirra margt, margt annað eftir Þorstein: við érlend máttarvöld en gert llefir verið áður. Þingið. Þingláúsnir fóru fram sið- degis á laugardag. Ilefir þing þetta verið hið lengsta, sem nokkuru sinni liefir átt setu, því aðeins vantaði viku á, að því væri slitið 1 1 mánuðum eftir að l)að var sett. „í vor, er hann hopþaði hreiðrinu frá ])ar hlíðarnár iðgrænar lágu, og vorgolan lék sér um lautirnar þá og lyl’ti undir vængina smáu“, en svo syrti að, algerð andstæða í kjörum er dregin upp, það þyrmir yfir martn, strax i fyr.itr. c.'indinu: „En þar, sem bann söng þá sitt sælasta lag, hann se'rtna virt hnðarnar harðist, og veikari og veikari dag eftir.dag þar dauðanuin hjálparlaust varðist.“ Það er viðkvæmnin og andslæðurnar, hafði þó þá sérstöðu, að hann greiddi atkvæði inn, voru að herast fregnir með öllum hækkunartillögunum, en í gcgn uni, að tramvarðasveitii' 9. t . ‘ , „ .. , hersins -hefðu nað saman við frumvarpinu i hcild, og var það al ymsum framvaríSasveiti,- Kanada- talið eðlilegt, mcð því að þingmenn flokksins nianna, sem sækja frá norðri. gætu ekki unað.því, að sómasamlegt jafnrétti Mun þelta liafa skeð skammt skyldi gilda í opinberum launagreiðslum. fjn-ir nórðvesían Geldern, Hvað sem segja má um ánægju þingílokk- scm 'ier*n1.1 vai k()in>nn að anna vegna afgreiðslu launalaganna er hitt þo vjg Maas víst, að ánægjan er ekki óskipt hjá opinberum starfsmönnum. Einluim hefir gætt mágnaðar- ar óánægju hjá lægstu launaflokkunum. Má ycl vera að éir þessu verði bætt, er fæst á framkvæmd laganna, en slík lieildarlög þarf að endurskoða öll í.heild, en ckki einstaka liði, svo sem gert var áður fyrr, þannig að mis- rétti og öngþveiti skapaðist, sem ekki varð við unað. Jafnframt afgreiðslu launala’ganna hefir þó þingið samþykkt að athuga sluili á hvern hátt megi draga úr rekstrarkostnaði ríkisins á ýmsum sviðum og starfsemi hins opinbera i arsvæðið kómizt á lokastigið, samræmd þörfum ])jóðarinnar. Hafa oft vcrið °S Þjóðverjar eru á allsherj- gefin fögur fyrirheit í þvi efni, ún þess að Iil'fr austan yfir Rin Má aiangurs hah leitt, með ]>vi að eriitt liefir, vei.^j langt til búið að hrekja reynzt ýmsra orsaka vegna að stinga á kýl- j Þjóðverja austur yfir Rín á unum, sem bráðnauðsynlegast hefði verið að, svæðinu frá Köln (e.t.v. Ronn Sókn Rreta og Kanada- 1 manna liefir gcngið greiðara þessa viku en áður, og síðustu ,, | daga vikunnar voru Þjóð- • ‘ aiverjar á flótta þariia, en bándamenn náðu . mikltim ' liluta af vesturbakka Rínar á i vald sitl. Eins og fyrr var sagt, náðu sóknarherir banda- 1 manna þarna saman við 9. lierinn fvrir sunnan. Talið er, að með þessum j sigrum Iiafi orustan um Rín- Fannkoman. Snjókoman her sunnan- lands hefir valdið miTdUm erfiðleikum og- töfuiii á öll- um flutningum. Hefii hnn sem gera þe(ta kVæði svona sterkt, sýnt, að við erum mcð olhi | |„Hann hugsaði fram á þá og hvernig liún xnundi nú líða; en svefninn hinn liknsami löksíns liann j þreif j og leysti frá sulti og hríðum;“ óviðbúnir miklum snjoa- vetrum, að því er snertir tæki I lil að halda vegum opnum, til dæmis austur yfir fjall og ])arf raunar ekki að fara svo langt, því að jafnvel innan- hæjar var ófært milli hverfa um líina. Rilar sátii fastir hingað og þangað i hænum hörmunganótt indum leiðai ar gölur í bsénum, veðrið stóð sem hæsl. Kinnar um yms- icgar útrýma með öllu. P tgjaldahækkunin vegna launalaganna ætti ekki að þurfa að verða til- finnanleg, ef jafnframt verður gætt sparn- aðar á öðrum sviðum ýmsum. Æslcilegst væri að ríkið gæti notið sem heztra starfskrafta, en ékki er að vænta að svo megi vera, þegar ríkið greiðir starfsmönnum sínum lægri laun en einstök fyrirtæki sjá sér fært að greiða yfir- Jieitt. 120 kin. sunnar) norður að t landaöiærum Ilollands. Skýrslur Churchills og Roosevelts. Churchill, forsætisráðherra Breta gaf neðri deild brezka þingsins skýrslu uni niður- stöður Krínifundarins og fór fram á samþvkki déildarinn- ar á gerðuni lians í því máli, Daugaslys. Eitt dauðaslys varð i hæn- um í síðustu viku. Lítill drengur varo undiPbíl í \resl- urbænúm, áð líkindum af þeirri ástæðu, að liann liékk aftan í honum, en íuissti tak sitt af bílnum og varð undir lionum. Andaðist hann um bálfmn sólarhring síðar. Komnir heim. Nokkrir fslendingar komu Iiéim frá Svíþjóð i vikunni. Höfðu þeir a'llir verið erlend- is síðan fyrir stríð, en ekki komizt heim fyrr. Kunna þeir frá inörgu að segja um hagi íslendinga erlendis, sem liður öllum vel. Munu nær allir beir mennláinenn, sem er- lendis voru, er stríðið lokaði leiðum, liafa lokið prófum og hafa atvinnu. Allmiklar umræður urðu, sem Clnirehill hóf. Aðaland- slöðu mættu ákvarðanirnar um landamæri Póllands. Og viðáuatill., sem fól í sér gagn- Framh. á 6. síðu. Og aumingjann litla dreymir uni sumar og blómgaðar lilíðar, söng og gainan, og sólin skín á fíflana og fiðrildin „og fugla- i grös þúsundum Saman“. En þetta er bara draumur, sem hann váknar af, þrautum þessa stntta lií's hér á jörðinni er ekki lokið, fjúkið ];rengist inn í holuna hans og hríf- ur liann úr draumsælunni — „Hann vildi nú sofa og sofa sem lengst, en sulturinn rak ltann á fætur.“ Og svo fer, að stormurínn hrífur þenn- au þróttlausa aumingja og þyrlar honum um kaída fönnina; hann leggttr að sér vængina og lokar bránni og svo er hel- stríðið unnið, en Þorsteinn endar kvæðið eins íállega og hann byrjáði það, því að þetta eru síðustu linurnar: „er hugurinn deyjandi sólina sá og sumar á hlíðarnar runnið.“ Mér hefir alltaf ])ótt þetta dásamlega l'allegl kvæði, þó að það sé lýsing á „hel- strirti En það er nteira en saga fugls, sein er að deyja, ]tað sýnir innra rtiann höfund- ariits, Jiað er ljómandi fögur mynd af skáldinti sjálfu — skáldinu, sem kvaddi sér ltljóðs með sárbeiltum ádeilum, en álti svona fagra og mjúka tóna. Þorsteinn kunni að vekja það hezta i mönnuni, láta þá finna til með öllu, sem hágt átti, kenndi þeim, er lásu ljóðin hans, að muna eftir málleýsingjunum og hann mundi eftir ])cim sjálfur, var sannur i hoðskap sinum og hrevtni. tvénna mæðurnar nú börnunum kvæðin hans? Eg vona það. fögru

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.