Vísir - 05.03.1945, Blaðsíða 7
Mánudaginn 5. marz 19-15.
VISIR
%
63
Ef Marsellus licfði ekki verið þannig á sig
koniinn, er liann kom til Aþenu, mundi liann
iiafa lekið þvi vcl, liversu innilega lionum var
fagnað hjá gestgjafa þeim sem þeir áttu að búa
hjá, enda ])ólt hann hefði mátt húast við svo
góðum viðökum. Á unga aldri hafði faðir hans
búið hjá Eupqjjs-ættinni og þar var aðeins tekið
við l)eztu geslum, sem gestgjafinn kunni skil á.
Það var ekki að ástæðulausu, scm Georgias’
Eupolis tók ekki við hvaða gestum scm var. í
Aþenu voru um hundrað gistihús, en aðcins svo
sem hálfur tugur hafði á sér gott orð. llin voru
alræind. Aþeningurmn vildi viðhalda hinu góða
orði, sem fór af gistihúsi hans.
Þegar Gallíó þingmaður hafði verið þarna á
unga aldri hafði gestgjafanum getizt svo vel að
honum, að við brottför lians hafði hann hrotið
siifurdrökmu í tvo hluti og fengið Gallíó annan
með þeim ummælum, að hver sá, seni hefði
þenna helming peningsins í fórum sinum, muudi
mæta þar alúð og góðum viðtökum.
Er Marsellus og Demetrius komu til gislihúss-
ins var dcgi lckið að lialla. DyravÓrður gekk til
móts við þá og var harla óhlíður á manninu, unz
Marsellus fékk honum drökmuhelminginn. Þá
\arð Iiann hinn auðmjúkasti og kallaði þegar á
húsbónda sinn. Ilann rcyndist vera maður um
ferlugt. Hann rétti Marsellusi ])egar höndina, og
bauð liann velkominn, en Marsellus kvaðst vcra l
sonur Gallíós.
„Hvernig ber okkur að ávarpa yður, lierra?“
spurði gcslgjafinn.
„Iíg er herforingi. Nafn mitt er Marsellus.“
„Við munum vel cflir l'öður yðar, Marsellus
hei foringi. Eg vona, að liann sé á lifi og við góða
heiksu.“
„Það.er hann, þakka yður fyrir. Hann sendir
yður kveðju sina. Hann vonast til ])es.s, að enn
sé hægt að skila kveðju lil Georgías, þótt langur
timi sé liðinn, síðan hann var liér.“
„Þvi miður eru nú tiu ár, síðan faðir minn
kvaddi þenna heim. En cg hýð yður vclkominn
í hans nafni. Nafn mitt er Díon. Hús Eupolis-
ættarinnar stendur yður opið. Gangið í hæinn!
Eg sé, að þér eruð mjög þreyttur.“
Hann snéri sér nú að Demetríusi.
„Dyravörðurinn," sagði hann, „mun lijálpa
þér með farangurinn og vísa þér til náttstaðar.“
„Eg vil, að þræll minn húi í íhúð minni,"
sagði Marsellus, cr gestgjafinn sagði þelta.
„Það er ckki vcnja hér,“ sagði Díon, litið eiit
kuldalega.
„Það er venja min,“ svaraði Marsellus. „Eg
hcfi verið vcill til heilsu upp á síðkastið,“ hælli
hann síðan við, „og vil þvi ekki vera einn. Deme-
tríus mun húa i herbergjum mínum.“
Dion hugleiddi þetta með sjálfum sér andar-
tak og samþykkti síðan þessa ráðstöfun. Hann
yppti öxlum og benli Marsellusi að ganga á und-
an sér ínn í húsið. ,
„Þér munuð bcra ábyrgð á framferði hans,“
sagði hann stuttaralega, er hann gekk upp stig-
ann.
„Díon,“ sagði Marsellus og nam staðar, er
hann var kominn inn, „ef þessi Korintumaður
væri frjáls piaður, mundi hánn koma betur fram
en margur líginn maður. Ilann hefir notið góðs
uppeldis, er menntaður og hugprúður. Hús
Eupolis-æltarinnar mun ekki verða fyrir neinni
vansæmd af lians völdum.“
Að svo mæltu gekk Marsellus inn í herbergi
það, sem Díon notaði fyrir einskonar biðslofu.
„Viljið þér ekki fá yður sæti,“ sagði Dion og
var nú eins alúðlegur og' áður. „Eg ætla að sækja
fjölskvldu sína, en að svo húnu mun yður verða
visað iil herbergja yðar, þar sem þér cruð þreytt-
ur orðinn. Ætlið þér að verða hér lengi?“
„Um stundar sakir,“ svaraði Marsellus.
„Þrjá mánuði, fjóra eða söx — eg vcit það ekki
með viSsu. Eg þarfnast hvíldar og kyrrðar. Eg
þarf að hafa tvö svefnherbergi, litla setustofu og
vinnustofu. Mig langar ef til vill til að móta
mvndir í leir.“
Díon lofaði þegar að láta hann hafa þau her-
bergi, sem hann þarfnaðist.
„Herbergi yðar mun snúa út að garðinum,“
sagði Dion, um leið og hann gckk upp sligann.
„Rósirnar eru óvenjulega fallcgar í sumar.“
Demtríus gekk inn um leið og Díon fór upp
stigann. Hann gckk þegar lil Marsellusar.
„Ilcfir yður verið sagt, herra, livar við eig-
um að búa?“ spurði hann.
„Ilann segir okkur ])að rélt strax. Bíddu
hérna, þangað lil hann kenmr,“ sagði Marsell-
us þreytulega.
Dían kom niður að vörmu spori og i fylg'd
með honum var Föha, hin fríða kona lians, og
var hún liin alúðlegasla, þegar henni var sagt,
hver gesturinn væri. Þarna kom einnig Iim,
eldri systir Dínos, sen) nú var orðin ekkja. Ilún
sá þegar, að Marsellus var mjög líkur unga
manninum, sem hún hafði dáð svo mjög endur
fyrir löngu.
„Einu sinni héldum við,“ sagði Dion og brosti
striðnislega lil syslur sinnar, „að eilthvað mundi
verða úr ])yí milli ykkar.“
-En okkur Grikkjum liður aldrei vel ncma
í Grikklandi,“ svaraði Ina og Marsellusi kom lil 1
hugar, að vinátta hennar og föður hans hefði
cí til vill verið nokkuð djúprist.
Enginn liafði veilt Demetríusi alhygli og var
það ekki nema eðlilegt, því að gera mátti ráð
fyrir þvi. að Dion hcfði sagt systur sinni og
konu, að Marsellus væri i fvlgd með þræli sin-
um.
Þegar hlé varð á samræðunum, snéri Ina
sér að lionum og spurði Iiann, hvort hann væri
ekki Grikki. Demetríus jánkaði með þvi at
hneigja sig kurteislega.
„IIvaðan?“ spurði hún.
„Korintuborg,“ svaraði Iiann.
„Hefir þú komið lil Aþenu áður?“
„Einu sinni.“
„Kanntu að lesa?“
„Litils háltar.“
^ Ina'hló. Hún leit á bröður sinn og sá, að hann
ivimni ekki við það, að hún skvldi gefa sig á tal
\ið þrælinn. Ilún vcitti því atiivgli', að Marsell-
us kunni þvi einnig illa. Demetríus gekk skref
attur á bak og rétti úr sér eins og varðmaður.
Það gekk hálf-illa að koma samtalinu af stað
á nýjan leik.
Meðan þáu voru að tala saman gekk óvenju-
lega fögur stúlka inn i stofuna. Hún var sýni-
lega nýkomin inn, því að lnin bar á öxlum sér
fagra skikkju, sem hún hafði sveipað að sér,'
svo að hinn fagri vöxtur hennar naut sín prýði-
lega. Ivona Dions rétti henni höndina, þegar hún
kom inn.
„Þetta er döllir okkar — Þeódósía,“ sagði lum.
„Barnið milt,.hinn nýi gestur okkar er Marsell-
us, sonur Markúsar Gallíós, sem þú hcfir oft
heyrt föður þinn minnast á.“
A KVðlWÖffl/NW
J
Sú fæða, seni fer tit spillis á opinberuiii veitinga-
stöðuin i Banclarikjiiniiin, er áætlnð ve.ra uni 6,5 niillj-
ónir niáltiða daglega.
Eg nian alltaf þegar eg hitti liana Dóru i fyrsta
sinn. Eg ætlaði að slá henni gullhamra og sagði:
.,Þú ert iKÍgu sæt til að borða.“ „Jæja,“ sagði luin,
| „en er ekki bezt að við förum á Borg?“
Einit sinni fór eg nieð vinkonu mina á bió og fylgdi
henni heini á eftir. Þegar við komuni að dyrununi,
þá sagði biin: „Pétur niinn, kysslu mig einn lítinn
og góðan koss, áður en þú ferð.“
„Nei, takk,“ sagði Pétur.
„Xú, fyrir hvað e.rtu að þakka iuér?“ sagði luin.
„Fyrir að ]ni lézt mig vita, að liann ætti að vera
litill,” sagði Pétur.
í Bandaríkjununi fæðist eitt barn á 16 sekúndu
-fresti, eða uni 5600 á dag.
Einn þriðji hluti af læknuni Bandarikjanna, en þeir
eru 185 þúsundir, eru í herþjónustu.
Hve.r einstaluir hcrniaður Bandarikjanna þarfnast
40 sinnuni meiri ullar en almennur borgari, og það
þarf 26 kindur til að framleiða þetta ullarmagn.
Á fyrstti 18 vikum fyrra árs dóu 173,684 manns i
06 helztu borgum Bandarikjanna.
f Washington — höfuðborg Bandarikjanna — vinna
263,393 manns i þjónustu rikisins.
Þegar Þjóðverjar gerðu innrásina i Xoreg, og Xorð-
menn gengu i lið með bandamönnum, áttu þeir um
1000 skip, stór og smá og 25 þúsund reynda sjómenn.
Frá mönnum og merkum atburðum:
Úr hamisögu belgisku kosengs-
fjöiskyldiomer.
Þjöðinni hax-st ])essi harmafregn um miðdegx.
Þá var sem hjarta heillar þjó’iar hæt.i að slá,
Menn gátu ekki átlað sig a því, a sEk ósköþ skyldti,
dynja vfir, svo Ujóít eEir l;iÓ sviplcga fráfall Al-
herts konungs.
Það var í fyrstu eins og menn gætu ekki trúaí?
fregnunum. En menn urðu að sannfærast, er blöð-
in hirtu fregnirnar og klukkum kirknanna vaxf
hringt um land allt. Þá var ekki lengur um að
villast. Harmabikar var að þjóðinni réttur. Það vari
ekki ótítt að sjá fólk bresta í grát á götum úti.
Birt var ávarp til þjóðarinnar frá van Zeelancl
forsætisráðherra um þennan hörmulega og átakan-
lega atbui'ð. „Fregnin kom eins og reiðai'slag yfirs
þjóðina alla,“ sagði hann. „ÖII þjóðin syrgir drottn-
inguna, sem heillaði alla með æskn sinni, göfug-
legi'i framkomu og gó.ðvjld. Þjóðin syrgir hana mecS
konungi sínum og stendur ti'ygg við hlið hans^
Litlu prinsarnir og pi'insessan, sem nú hafa misst;
móður sína, eiga samúð allra.“
Menn eru ekki á cinu máli um orsök slyssins.
Þegar bifreiðin hafði náðst iq)]) úr vatninu, kom i;
ljós, að hjólbarðarnir voru sprungnir, en stýrisút-
húnaður bifreiðai’innar var í lagi, svo og hemlarn-
ir. Sumir ælla, að þegar bifreiðinni var ekið út á!
jaðar gangbrautai'innar hafi hjólbarði s])rungið \
sömu svifum, og konungur ])á misst stjörn á bif-
'eiðinni og ekki gelað stýrt aftur út á aðalbraut-
ina. Tilgáta kom frarii mn að konungshjónin liafi
verið að líta á uppdrátt, er slysið varð, eða þa;t
hafi vei'ið að dást að landslaginu, og konungur þa
misst stjórn á bifreiðinni.
Astrid drottning var rómuð fyi’ir fegurð og göf-
ugmannlega framkomu. Kunnir menn hafa lýst feg-
ui'ð hcnnar með fögrum orðum og ósjálfrátt mumt
margir, er litu hana augurn, hafa minnzt hinna ó-
dauðlegu orða Byrons:
„Hún gengur fram í fegurð eins og nótfin.“
Það vakti almenna ánægju bæði í Svíþjóð og|
Belgíu, er Aslrid var Leo])old gel'in. A allra vitorði
var, að þau höfðu fengið djúpa, innilega ást hvort;
á öðru. Það var allt æfintýri líkast. Albei't kon-
ungur sagði sjálfur:
„Þau hafa bitzt oft seinasta missci'i, og ákvörð-
unina tóku þau sjálf, óliáð hagsnmnum nokkurs rík-
is. Hjörlu þeirra sjálfra innsigluðu örlög ])eirra.“
Þau áttu þrjú börn, Josephine prinsessu, sem vai*
fædd 1927, Baudoin pi'ins, f. 1930 og Albert prina
af Liege, scm fæddist ári fyrir fráfall prinsessunnar.
Astrid drottni'ng unni mjög börnum sínum og
annaðist þau af mikilli viðkvæmni og alúð. Húit
saumaði sjálf föt þeirra og það var ekki ótítt að
sjá hana með barnayagú sinn á götum Briissel eða í
skemmtigörðunum. ÖIl börn Belgíu litu hana aðdáun-
araugum og unnu henni. Þau kölluðu hana „drottn-
ingu mæðranna“ og börn eigi síður en aði'ir syrgðil
hana innilega.
Lík hennar lá á viðhafnarhörum i konungsliöll-
inni í hvítri kistu, með fjóluvönd í höndunum, og
lítinn kross á barini sér. Silkiband huldi hár hennar.
Allt 1 kringum kistuna loguðu kertaljós og í hinni
mildu birtu þeirra. var hún eigi síður fögur dáix>
en hún hafði verið lifs. Öumræðilegpr kyrrðar- og
friðarsvipui' var á andlitinu. Tugþúsundir manna
krupu við kistu Iiennai', í algeri'i þögn, við ilin
blóma. En í birtingú, er hallarhliðin voru lokuð, og
enginn var á fei'li, gekk hinn einmana, sorgbitni
konungur að likbörum ástvinu sinnar og drottn-
ingar.
Þriðjudaginn 3. september var kista hennar lögð
í konunglegu grafhvelfinguna í Laeken, næst kistu
Alberts konungs, sem enn var umvafin belgiska fán-
anum. Sjaldan mun almenningur hafa látið eins
djúpa og innilega samúð í ljós og við þetta tækifæri,,
Við allar götur, þar sem líkfylgdin fór, var þröng
manna. Þar var ekki um forvitni áhorfenda að>
i\æða, heldur syrgjandi lýð. Fólkið liafði beðið alla
nóttina í daufu ljósi götuljóskeraima, sem voru sveip-
uð svörtum slæðum.
Leo])old konungur gekk berhöfðaður á eftir lík-
vaguinum með annan handlegginn sti'engdan að sér^
því að hann hafði rifbrotnáð. Hinn íturvaxni glæsi-