Vísir - 10.03.1945, Blaðsíða 1
1
Áframhald frásagn-
ar um sjóorustu —
Sjá bls. 4.
Afbrot í Reykjavík
árið 1944.
Sjá bls. 3.
35. ár.
Laugardaginn 10. marz 1945.
58. tbT^
Innrás halin á Japanseyjar
1. HERiNN TEKll
HÆB Á EYST
aðs iimsn skofmáls
bandaœanna. Skot-
hríð hafin, m. a. á
Essen.
Nýjustu fréltir í morgun
herma, að brúarsporðurinn,
sem 1. herinn hefir komið sér
upp austan Rínar hjá Re-
magen, hafi verið styrktur
enn meir, og hafi Bandaríkja-
menn ráð á sitt vald hæð
einni þýðingarmikilli, og hafi
þeir þegar búið öfluglega um
sig þar.
Fréttaritarar á þessum vig-
stöðvum segja, að ekki geti
Icomið til mála að hef ja stór-
sókn inn í Þýzkaland frá ein-
ur]gis einni brú', en fleiri hafa
Coblenz
að falla.
1. og 3. her Bandaríkja-
manna liafa náð saman
milli Bonn og Coblenz. Eru
stöðvar þær, seni þeir hafa
náð sanian á við-Rín. 1. her-
inn hefir lokið við liernám
Bonn og Godesherg, og
hreinsað til í háðum horg-
unum.
Yfirrráð Þjóðverja í
Coblenz eru þegar komin í
bráða hættu, því 3. herinn
nálgást horgina óðum.
Hafa þessir tveir herir kró-
aö inni 5 til 6 herfylki Þjóð-
verja.
Bandamenn skjóta
á Ruhrhéraðið.
Enn er þrengt að Þjóðverj-
um i brúarsporðinum, sem
þeir hafa enn á valdi sínu
gegnt Wessel.
Er liann nú ekki orðinn
meira en (i km. á arinán veg-
inn en 8 á hinn.
Er nú svo komið, að helm-
ingur Ruhr-héraðs er innan
skotmáls stórskotaliðs handa-
raanna.
Hafa þeir hafið skothrið á
héraðið úr 250 fallbyssu-
stöðvum.
Er skothríðinni m. a. beint
að Essen.
Austan Rínar í gær:
Fregnir í morgun af liði 1.
hersins, sem komið er yfir
Rári lierma, að þýzkar her-
svcilir nálgist brúarspol'ðinn,
sém Bandaríkjamenn hafa
komið sér upp austan árinn-
ar.
Hafi Þjóðverjar þegar gert
nokkur gagnáhlaup en ár-
arigurslaus.
1. herinn færir stöðugt út
yfirráðasvæði sitt, þrátt fvrir
harðnaridi mótspyrnu Þjóð-
verja.
Hafa þeir t. d. komið fall-
byssum við og skjóta á hrúna
iijá Remagen, sem Banda-
ríkjamenn riáðu óskemmdri,
og komust yfir á á miðviku-
dagskvöldið.
Hersveitir Rokossovskys
nálgast nú Danzig óðum. Er
þegar hafin skothríð á hana.
En vestan hennar eru her-
sveitirnar einnig konmar að
Eystrsálti, tóku þær t. (i. bæ-
inn Stolp, Stolpmúnde ög
fleiri. Stolpmúnde stendur
við Eystrasalt.
A meðan aðalsókn Rokos-
sovskys heinist beint að Dan-
zig sjálfri, er hraðsveit úr her
hans að nálgast hinn þýðing-
armikla hafnarbæ Gdvnia,
sem Pólverjar reistu skammt
vrir vestán Danzig í Pólska
hliðinu svonefnda.
Er húizt við, að sú horg
verði umkringd hráðlega.
Zukov þjarmar að Þjóð-
verjum í Stettin jafnt ogi
þétt. Ná hersveitir hans sí-
fellt fleiri stöðum á vald sitt
á þessu svæði, og við óshólma
Oder fljótsins eru Rússar
búnir að mola her Þjóðverja
í smáflokka, sem verið er að
uppræta.
Þýzkar fregnir herma, að
barizt sé inni í borginni
Stettin sjálfri.
vegna shemmd-
Samkvæmt Stokkhólms-
fregnum hafa 5 Danir verið
teknir af lífi nýlega eftir sér-
staka yfirhejTslu, sem Panke,
hershöfðingi, vfirmaður
þýzku lögreglunnar, hafði
með höndum.
Fimm menn aðrir, sem
Gestapo hafði nýlega liand-
tekið, fundust dauðir á göt-
unni í Kaupmarinahöfn.
Álitið er, að aftökurnar
standi i sambandi við liina
stórauknu skemmdarstarf.
semi gagnvart járnhraulun-
um í Danmörku.
Síðustu dagana liafa aðal-
járnbrautirnar á Jótlandi
verið skemmdar á 89 mis-
munandi stöðum.
Hafa Bandaríkjamenn náð
á sitt vald smáhæ einum
Erpal að nafrii.
Fótgöngulið og skriðdreka-
Iið 1. hersins héldu í gær við-
stöðulaust yfir fljótið og
lialda uppi látlausri hríð á
Þjóðverja. Voru sveitir þessar
studdur af eitt þúsund or-
ustuflugvélum.
Þjóðverjar sendu nokkrar
flugvélar til árása á hrúðai'-
sporðinn, en loftvarnastöðv.
ar, sem Bandaríkjamenn hafa
þegar koníið sér upp austali
Rínar, skutu niður 6 þeirra.
Hvítá, Nozðniá sg ISeíri ás ílæða
yfir bakka sina.
Míkil vatnsflóð voru í gær og í morgun í Borgarfirði,
af völdum hláku, og flæddu bæði Norðurá og Hvítá langt
yfir bakka sína. Norður í Skagafirði hefir einnig verið
mjög mikili vatnvöxtur í ám, og ein þeirra, Hjaltadalsá,
hefir sprengt brú.
Fréttaritari Vísis í Borgarnesi skýrði svo frá, að í
Norðurárdal í Borgarfirði væri allt í kafi af vatnsflóði.
Er það Norðurá, sem þar flæðir yfir bakka sína, og í
morgun var vatnsflaumurinn svo mikill á Norðurlands-
brautinni undan Hraunsnefi, að þár var óstætt fyrir
straumkasti á sjálfum veginum.
I Hvítá er svo mikið flóð, að síkisbrúin fyrir norðan
Ferjukot er öll í kafi, og er þar samfellt floð á milli
hæðanna, beggja megin síkisins. Hinum megin Hvítár
er Hvítárvallabærinn umflotinn.
Andakílsá fiæðir yfir bakka sína, og er vatnið á miðjar
síður á hesti sunnan brúarinnar, og er brúin sjálf jaln-
vel talin í hættu.
I gærkveldi voru horfur á að flóðin væru að minrika,
en í nótt jókst leysingin til muna og vatnsflóðið þá um
leið. Hefir það farið stöðugt vaxnadi í allan morgun.
í Skagafirði hafa verið stórflóð að undanförnu og
miklu meiri en venja er til, þegar um flóð er að ræða.
Farvegirnir gátu ekki flutt allt vatnsmagnið, og Hjalta-
dalsá sprengdi brúna, svo að sem stendur eru samgöngur
tepptar norður í Fljót. Stöplarnir að brúnni munu'þó
standa eftir, og væntir Vegamálaskrifstofan þess, að
unpt verði að ráða bót á þessu innan skamms.
Samkvæmt Tokio
fréttum, sem
bandamenn hafa
ekki staðfest.
NATTÚRULÆKNINGflFÉLAGIÐ
HEFIR KEYPT 4 GRÓÐURHÚS.
Japanaí geta haldið
át í 20 ár, segir
Yamashita.
Yamashita, hershöfðingi
Japana á Filipseyja-vígstöðv-
unum, hefir nýlega sagt, að
sigurinn væri Japönum vís á
þessum vígstöðvum um það
er lyki.
Jlann væri vís þrátt fyrir
alvarlegar fregnir, sem borizt
hefðu að undanförnn frá Lu-
zon. En japanski herinn ííiun
híða eftir rétta lækifærinu, og
liann mun þrauka unz það
hýðst, jafrivel þótl hannþyrfti
að hiða i 20 ár eftir þvi.
Hitler til Oder
vígstöðvanna.
Þýzka útvarpið hefir skýrt
frá því, að Hitler hafi nýlega
verið á ferð um Oder-víg-
stc'ðvarnar.
Hafi hann kynnt sér varn-
irnar á þessum slóðum. Sagði
liann að því loknu, að „varn-
Nýlega liefir verið stofnað
Iilutafélagið „Grózka li.f.“
hér í hænum. Nállúrulækn-
ingafélag íslands og mat-
stofa þess eiga meginið af
hlutafénu, en hitt eiga nokk-
urir félagsmenn, sem lögðu
fram fé til þess að gera fé-
laginu kleift að ná kaupum
á gróðurhúsum i Laugarási
i Biskiipstungum, næsta hæ
við Skálliolt. Gróðurhúsin
eru 4, samtals læpir 600 fer-
metrar, og þeim fylgja 4
hektarar lands, mjög vcl
fallið til ræktunar, og nóg
af heitu vatni. Landið og
vatnið er leigt af læknisliér-
aðinu til 50 ára. Hugmyndin
er a ðrækta þarna allskonar
grænmeti og garðávexti
harida Matstofunni ogfélags-
fólki í Náttúrulækningafé-
laginu.
ViSsiár í Indó-Kína.
Japanska stjórnin hefir íil-
kymt, að japanski herinn í
Indó-Kína liafi neyðzt til að
taka að sér alla stjórn í land-
inu.
arráðstafanir myndu reynast
haldgóðar“ að álili lians.
Risaflagvixld láð-
ast á Tokio. 1
mkaskeyti, sem Vísi
barst rétt fyrir hádegi í
dag, frá United Press í
London, hermir, — sam-
kvæmt íregnum frá San
Francisco, — að útvarps-
stöðin í Tokio tilkynni, að
Bandaríkjamenn hafi gert
tilraun til landgöngu á
fapanseyjar sjálfar. i
SlÐUSTU FIÍEGNIR.
Seinni fregnir frá Japart
herma, að það hafi verið bor-
ið til baka í Tokyo, að reynt
hafi verið að ganga á land
þar. 1
300 risaflugvirki gerðu í
gær stórárás ú Tokio. Er frá
því sagt í fregnum í morgun,
að miðhik höfuðhorgariftnar
sé í hjörtu báli, því risaflug-
virkin vörpuðu niður citt
þúsund smál. af íkveikju-
sperngjum á borgina.
i
Árásin varð einmitt tveim
timum eftir að talsmaður
japönsku stjórnarinnar liafðl
íialdið ræðu, og varað ibúa
Japanseyja sjálfra við því,
að þeir mættu búast við hörð-
um árásum á Japan sjálft.
Eklci skvldu þcir treysta því,
að 'orustan um Japan yrði <
útkljáð í fjarlægum nýlend-
um, lieldur yrði liún senni-
legast liáð á Japanseyjum
sjálfum. j
______________ i
Baitdarikjamenn
ganga á land á
Mindanao, Filips-
eyjam. 1
Janpanir segja frá því í
fréttum sínum, að her
MacArthurs, hershöfðingja,
hafi gengið á land á Minda-
nao-eyjunni, sem er önnur,
stærsta Filipseyja.
Er það á.Zamhoang tang-
anum, sem gerigur suðvest-
ur úr eynni, sem Bandaríkja-
mennirnir gengu á land.
Ekki er enn gelið um
hvernig árangur af land-
göngunni hefir orðið fram
að þessu. Bandamenn hafa
heldur ekki staðfest fregn-
ina.