Vísir - 10.03.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 10.03.1945, Blaðsíða 2
2 v I s I a Laugardaginn 10. marz 1945. Evikmyndir um helgina. Nýja Bíó Bændauppreistin. Nýja Bíó sýnir um heleinn sögulega sænska stórmynd „Bændauppreistin1. Myudui er gerð af Svensk- Filmin- dustrí. Efni myndarinnar er þetta i stuttu máli: í bænum Brandebols, í Svíþjó'ð ríkir megn óánægja meðal bænda. Þeir eru þvingaðir til að vinna af sér skattana á bú- garðinum hjá Klewen á Upþetrop, en bonum hefir drottningin falið að sjá um innheimtu þeirra. Einn bænd- anna, Svedje, þrjóskast, og „andann“. A vélinni eru „plastic“ varir, sem má end- urnýja þegar þær eru orðnar slitnar. „Hinar nýju kossavélar eru miklu afkastameiri en „kyss- galdra, og dag einn finnst hún arar“, sagði Max Factor, sem dauð út í skógi. Svedje er nú fann vélina upp. Factor slarf- dæmdur til að kviksetjast og rækir snyrtivöruverksmiðju, fer lensmaðurinn með menn út í skóg til að leita lians. Þeir liandsama hann og ætla að fullnægja dómnum. En er bændur frétta þetta gera þeir samblástur til að bjarga hon- um. Skal þessi saga ekki höfð lengi. Aðalhlutverkin leika: Lars Hanson, Oscar Ljung, Erik Berglúnd . og Eva Dahlbeck. Öll sænsk blöð liafa farið mjög lofsamlegum orðum um myndina. Kossavélin í Hollywood kyssii 1200 sinnum á mínúlu. eftir FIÍEDEItlCK C. OTálAN, fréttaritara UP. í Hollywood Iíin stöðuga framþróun „vísindanna“ skaut atvinnu- vssurum í Ilollywood ref fyrir rass fyrir skömmu. Þó að atvinnu-kyssararnii vinni af fullum krafti allan daginn, afkasta þeir þó ekki eins miklu og hinar nýju kossavélar, — sem eru að koma i staðinn fyrir þá — á 10 mínútum. Joseph Roberts og aðstoð- arstúlka tians, June Baker, misstu alvinnu sína við þetta, þvi að eftir*fyrstu tólf koss- ana á morgnana, fór áhugi þeirra að dvina og kossarnir að „kólna“. Hin nýja kossa- vél kyssir allt að 1200 sinnum á mínútu án þess að draga verður að flýja til skógar til að bjarga lífi sínu. Dóttur öldurmanpsins í héraðinu, sem er trúlofuð bónda þess- um er sökuð um að fást við punda þrýsting á varirnar, en þeir eru samt óvanalegir, en ,mömmukossinn“, hefir að- "ins nokkra gramma þrýst- ing. Eg fann það út að venju- legur þrýstingur á varirnar, þegar kysst er, er að jaínaði um 10 pund. Nú er eg með í lögun varalit, sem skilur eklci eftir nein nrgrki, J)ó að kysst sé fyrir ofan eða neðan tiu punda þrýsting.“ Gamla Bíó Skólalíf í Eton. Núna um tielgina. sýnir Gamla Bíó stórmyndina „Skótalif í Eton“. Fjallar myndin um röslcan amerísk- an pilt, sem er sendur í þenn- an skóla. Gerir liann mörg prakkarastrik af sér og er oft tátin kenna á hinum slranga ága skólans, sem er altl ann- að en hann liefir átt að venj- ast. Er myndin skinandi vel teikin. Kemur Jjar fram Freddie Bartholomew, sem teikur í fimmta sinn í sömu mynd og Mickey Rooney, en fyrsta myndin, sem liann lék i var „Davíð Gopperfield“. — Aðalhíutverkin leika: Mickey Rooney, Freddie Bartbolo- mew, Tina Tliayer og Marta Linden. — Leikstjóri er Norman Taurog. Tjarnarbíó f Sagan af Wassel lækni. Tjarnarbió sýnir enn um jjessa Iielgi stórmyndina af Wassell lækni, sem byrjað var að sýna fyrir meira en 2 vikum. Hefir verið óvenju- lega mikil að§ókn að mynd- inni, og verður bún sýnd nokkrum sinnum ennjjá. Á fyrri sýningunum, kl. 3 og 5, verður sýnd myndin „Silfur- drottningin“, mynd frá vesl- urríkjunum í Bandaríkjun- um á síðustu öld. Aðalblut- verk leika Priscilla Lane, George Brent og Bruce Cabot. og framleiðir allskonar snýr tivörur, meðal annars varalit. „Það var þannig,“ bélt hann áfram, „að þegar við fengum nýjar sendingar af litarefnum i varalit, vissum við aldrei fyrir víst, hvort fullgerður varalitur mundi verða „kossheldur", að þvi leyti að liann færi ekki af við snértingu.“ Þessi „snerting", sem Factor á við, er þegar stúlka kyssir karlmann. „Þeg. ar hann sleppur, án þess að hafa „merki“, var það hrein- asta heppni, en þegar Jjeir fengu lit á sig, Jjá var Jjað slæmt fvrir framleiðanda i varalitsins. Svo eg réð Josepli Roberts jog June Baker,“ sagði Factor, „til að gera tilraunir um „viðloðun“ litsins. June Bak- er bar varalit á varirnar, Jjví næst setli eg ferhyrndan miða yfir varirnar á tienni og lét þau kj ssast. Þá sá eg á litnum á blaðinu hvað viðloðunin • var mikil. Gallinn á þessu var að eg varð að gera tilraunir með, um 500 mismúnandi litar- skjottur. efni í mismunandi samsetn- ingu, og Jjað er auðvelt að geta sér til, að eftir fyrstu kossana urðu Jjau leið á Jjeim. Þetla er Jjó ekki til að niðra Jietta fólk, því að Jjau voru aðeins mannleg. Hinn mis- munandi Jjrýstingur á koss- um þeirra gerði Jjað að vqi-Ií- um að tilraunirnar fóru stundum gjörsamlega út um Jjúfur. Svíj að eg ákvað að finna upp vél, sem væri alltaf ?-ar i jafnvægi.“ 11111 Vélkyssirinn, sem Factor fann upp, samanste'ndur af rafmagnsvél, sem ljær afl tveim klóm, sem hengdar eru UPP og gerfivarirnar eru festar á. Þegar hann setur strauminn á, kyssa varirnar, og er hægl að stjórna þrýst- ingnum á kossinum með sér- slöku álialdi. „Það tók töluverðar tilraun- að ná réttum hámarks- Kvikmynd um ævi Tom Mix. Maður nokkur að nafni Harry Sherman, kvikmynda- stjóri, hefir í ráði að gera kvikmynd um æfi Tom Mix, en hann var frægastur „cow. boy“ Ieikara á sínum tíma. Enn sem komið er, þá hafa mestu vandræðin verið, að finna „Tony“, en það var hestur Toms. Sherman hefir framleitt og sljórnað liundruðum ai „cotwboy“ myndum, og var góður vinur Toms í þau 15 ár, sem hann lék í slíkum kvikmyndum. Tom fórSt í iiílslysi í Arizona-fylki i Bandaríkjunum fyrir nokk- urúm árum. Það er mjög erfitt hlutverk fvrir leikai-a að leika annan leikara, sem var eins vinsæll og Tom. Sherman hefir reynt nokkura í Mulverkið. en menn vita ekki hver hefir verið valinn. Á meðal Jjeirra, sem voru j-eyndir voru Snen- cer Tracy, Joel McCrea, Jolin Wayne og Randolph Scolt. En éins og áður er getið, Jiá liefir Jjað valdið mestum að finna liest, að nota í lilut- en hann var eins frægur ji' þrýstingi“, sagði Factor. „Sérstaklega ástriðuþrungnir kossar gela komizt upp í 25 erfiðleikum, sem liægt sé verk Tonys, næstum því eins og húsbóndi lians. „Fyi-sl Jiegar Tom sá Tony, dró liann grænmetisvagn í .os Angeles,“ sagði Sher- man. „Tom varð stórhrifinn af live hesturinn var fallega Hann stanzaði gi’ænmetissalann og komst brátt að samkomulagi um kaup á hestinum. Tony var aðeins ,,venjulegur“ hestur, en mjög greind skepna.“ „Eg er ekki að leita að „skólagengnum“ hesti“, sagði Sherman, „eða cirkus- liesti. Eg hefi þegar gert vit- leysu með Jiví að fá skjóttan hest, sem líktist Tony, en þegai' átti að reyna liann þá liann allt of „skólageng- til Jjess að hægt væri að nota hann.“ Amerísk LÖKK, hvít og' glær. Pensillinn. Sími 5781. KR0SSGÁTA nr. 11. SKÝRINGÁR: Lárétt: 1. Gras- bitn. 8. Rjúka !). Ilryllt. 10. Áttir. 11. Hvít, 13. Upphafs- stafir. 14. ónýt. ltí. Arða. 17. Glaðs. 18. Heila. 20. Skip. 22. Skel. 23. Söngfélag. 24. Tal. 20. Þokkaleg. 27. Aukreitis (þf). Lóðrétt: 1. Sumar- dagur. 2. Upphrópun. 3. Guð. 4. Guð. 5. Blettur. Ö. Nart. 7. Yfirstéttarmann. 11. Kerfi. 12. Minnka, 14. Ókyrrð. 15. Jinarga. 19. Bókstafirnir. 21. Ligg. 23. Eigin. 25. Rithöfundur. 26. Tveir bókstafir. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 10. Lárétt: 1. rógsrit. 8. molað. 10. N.N. 12. láð. 13. K.K. 14. náma. ltí. aura. 18. áði. 19. fæð. 20. ligg. 22. laða. 23. an: 24. cfa. 2(5. að. 27. vilsa. 29. fágætar. Lóðrétt: 2. óm. 3. gota. 4. slá. 5. raða. ö. ið. 7. annálar. 9. skaðaði. 11. náðin. 13. kræða. 15. mig. 17. U.F.A. 21. geig. 22. last. 25. flæ. 27. vá. 28. A.A. —BRIDGE— í fljótu bragði gæti mörg- um virzt eftirfarandi sjjil auðspilað, og að vinningur sé Jjví aðeins hugsanlegur að laufin, sem andstæðingarnir eiga, séu sín tvö hjá livorum. Margur miðlungs spilamaður myndi láta sér Jjelta nægja, fara Jjessa leið og lapa spil- inu, sannfærður um að liann hefði reynt einii vinningsleið- ina, sem til var. Við skulum nú athuga Jjetla dálítið nán- ar og sjá hvort við vcrðum nökkurs vísari: A V ♦ * A (5 4 2 V G 10 9 7 ❖ D 8 5 * K 10 1 K 3 D A 9 7 4 2. Á 8 7 5 3 N V A / 5 V 8 (i 5 I 3 2 ♦ G 10 6 3 * D A Á D G 10 9 8 V Á K ♦ Iv * G 9 6 2 Austur gaf og sagði pass, Suður opnar á einum spaða (austur og vestur segja aldrei neitl). Norður segir 2 tígla, Suður 3 spaða, Norður 4 grönd, Suður 5 grönd (tveir ásar) og Norður 6 spaða. Veslur spilar út hjarta- gosa, sem frá lians bæjardyr- um séð er bezta útspilið í slem-sögn. Suður á slaginn. Nú verður að ákveða hvern- ig spilið skuli spilað. Ef lauf- in liggja tvö og tvö er spilið borðleggjandi, en nú er eng- an veginn vist að svo sé. En er þá hægt að reyna eitthvað annað fyrst án þcss að tefla í tvísýnu og reyna þá þessa lcið cf annað bregzt? Já það er til önnur leið. Ef tiglarnir eru skiptir 4 og 3, er hægt að losna við tvö lauf ofan í tíg- ulinn og Jjá er spilið unnið. Þessi tilraun er áhættulaus og Jiví sjálfsagt að reyna hana. En hvernig er með inn- komur á blind? Nú þarf að gæta að sér. 2. slagur: Suður Iætur út tíg- ulkóng og fær hann. 3. sl.: Hann spilar út hjarta- ás og trompar hann í blind (meistarabragð). 4. sl.:Spilar út tígulás og Iiendir i hannTaufi. 5. sl.: Lætur út tigulhund og trompar heima. '6. sl.: Spilar út tromi og tek- ur með kóng. 7. sl.: Lætur enn tígul og trompar lieima. Þá er tíg- ullinn í borðinu orðinn frispil, Jjví tíglarnir lágu 4 og 3. Hann spilar nú út tromp- unum unz andstæðingarnir eru orðnir tromplausir, spil- ar blind siðan inn á laufásinn, lætur út frítígulinn og gefur i hann annað laufið, sem eft- ir er. Síðan sjjilar hann laufi og andstæðingarnir fá Jjann slag, en siðasta slaginn á hann á tromp. KAUPID BIÚGU KJÖT & BJÚGU Laugavegi 27. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞÓR Hafnarstræti 4. Reztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. Brandur Brynjólísson lögfræðingur Bankastræti 7 Viðtalstími kl■ 1.30—3.30. Sími 5743

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.