Vísir - 10.03.1945, Page 3
Laiigardagi-nn 10. marz 1945.
V 1 S I R
3
ROMLEGA 1600 MANNS VORU SEKTAÐIR EÐA DÆMDIR FYRIR AFBROT VEGNA msitaian 214 stig.
ÖLVUNAR HÉR í REYKJAVlK ARIÐ1944
önglmgar iiman Í@ ára aldurs frömdu 29%
ai upplýstum
ýlega hefir venð lokið
við að gera skýrslur yf-
ir allar tegundir afbrota,
sem komið hafa til rann-
sóknar eða dóms hjá em-
bætti sakadómarans í
Reykjavík síðasthðið ár.
Eru þær skýrslur allfróð-
legar, sem vænta má, og
gefa glöggt yfirlit um á-
stand þessara mála í höf-
uðborginm.
Vísir hefir verið sér úti um
lielztu niðurstöður þcssara
skýrslha og fara þær hér á
eftir.
Stærstu liðirnir i þessum
skýrslum. fjalla um afhrot
vegna ölvunar. Vegna ölvun-
ar einnar saman voru 1463
menn dæmdir í sekt á árinu,
en 253 kærur voru felldar
niður. Vegna spellvirkja og
annara aflirota af þeirri teg-
und, sem framin voru í öl-
æði voru sektaðir 291 manns,
87 dæmdir i sekt og skaða-
bætur og 13 voru einungis
dæmdir í skaðabætur.
Alls fengu 81 fangelsis-
dóm og sviptingu ökuleyfis
vegna ölvunar við bifreiða-
akstur, i 9 tilfellum sannað-
ist sökin ekki á hina ákærðu,
en 2 voru sýknaðir með
dómi.
Alls voru 24 sektaðir vegna
ólög'legrar áfengissölu, við
sættargerð, 3 sektaðir með
dómi og ein kæra felld niður.
Aðeins eitt áfengisbrugg-
unarbrot var framið á árinu,
10 voru sektaðir fvrir smygl
og 4 áminntir. Fyrir ýms
önnur brot á áfengislögunum,
svo sem ólöglega neyzlu á-
fehgis á veitingahúsum voru
25 sektaðir við sáttagerð og
einn með dómi.
Vegna ýmissa annara
brota á lögreglusamþykkt
bæjarins, sem flest eru óveru-
legs eðlis, voru 173 sektaðir
við sáttagerð, 6 fengu sekl
og skaðabætur og 5 fengu
skaðabætur eingöngu.
Minniháttar brot á bif-
reiðalögunum, önnur en þau
sem staí'a af ölvun, svo sem
of hraður akstur eða ekið
án Ijósa voru 92 alls á árinu.
Þar af fengu 77 sekt við sáll-
argcrð, 5 fangelsisrefsingu
og 10 voru áminntir.
Talsvert var um hrot á lög-
um um matvælaskömmtun1
á árinu. Voru alls sektaðir
28 manus við sáltargerð, en
22 voru dæmdir í sekt. Verð-|
lagsbrot voru 23. Nítján
fengu sekt en 4 fengu áminn.-1
jngu.
Talsverð brögð voru að
viðskiptum við setuliðið.1
Vegna slíkra brota voru 14
sektaðir við sáttagerð en1
tveir dæmdir í sekt. önnur,
afbrot svo sem brot gegn \
húsaleigu-, dýraverndunar-
eða iðnlögum voru aðeins
fáein og öll smávægileg'.
Afbrot barna
og' unglinga.
Þá hafði tíðindamaður
Vísir tal af Sigurði Magnús-
syni löggæzlumanni, en
hann hefir undanfarin ár
haft með höndum rannsókn-
ir í þeim máluni barna og
unglinga, sem rannsóknar-
lögreglunni liafa borizt.
„Hafa auðgunarbrot barna
aukizt styrjaldarárin?“ spyrj-
um vér. „Nei,“ svarar Sig-
urður. „Þau voru flest fyrir
slríð eða árið 1939.— Ánn-
ars er einfaldast að nefna
tölurnar. Heildartölur upp-
lýstra augðunarbrota eru
þessar:
Arið 1937 387 brot
— 1938 183 —
— 1939 471 —
— 1940 182
1941 128
— 1942 166
— 1943 307 '
— 1944 193 —
Ilér er átt við hörn og
unglinga innan 16 ára ald-
urs.
„Skiptast þessi brot á
marga einstaklinga?“
„Já, aIgengast er að börn
verði í eitl skipti fvrir öll
uppvis að nokkrum brotum,
en brjóti svo í bláð þegar
upp hefir komizt um þau.
Einstöku unglingar Iiafa þó
hvað eftir arinað orðið upp-
vísir að þj ófnaðarbrotu m.“
Ráðstafanir
vegna afbrotabarna.
„Hverjar ráðstafanir eru
gerðar vegna þeirra?“
,,Barnavérndarnefnd Rvík-
ur tekur mál þeirra til úr-
lausnar og venjulega er
hættulegustu drengjunum
komið úr bænum. 1 þessu
sambandi vil eg geta þess að
samvinna rannsóknarlög'-
reglunnar og nefndarinnar
hefir verið hin ákjósanleg-
asta. Til nefndarinnar eru
send afrit af þllum þeim
málum, sem líklegt cr talið
að Jiún muni skipta sér af
og undanfarin ár liefi eg set-
ið alla fundi nefndarinnar,
þar sem rædd liafa verið
þau mál, sem nefndin hefir
talið æskilegt 'að leysa í sam-
vinnu við rannsóknarlög-
regluna.“
„Iiefir rannsóknarlögregl-
an ekki afslcipti af öðrum
málum barna en auðgunar-
brotum?“
„Jú, til okkar kemur alll
mögulegt. Okkur berast all-
ar skýrslur götulögreglunn-
ar um lögreglubrotin, þ. e.
brot á umferðareglum, úti-
vist barna á kveldin, hættu-
lega leiki þeirra á götum,
spell o. fl. Oftast nær látum
við afskipti götulögreglunn-
ar nægja þegar um fyrsta
hrot er að ræða, en þegar
hrolin verða itrekuð eða eru
mjög hættuleg, þá höfum
við tal af börnunum og að-
standendum þeirra. — Auk
þessa berast okkur kærur og
kvartanir lrá borgurununi
um ýmis konar misferli
barna.“
Almenningur
og' rannsóknarlögreglan.
„Ilvernig laka aðstand-
endur barnanna afskiptum
lögreglunnar?“
„Yfirleitt vel og skvnsam-
lega. Fólki er að verða ljóst
að lögreglan er ekki sett til
höfuðs borgurunum og allra
sízt þeim minnstu. Hlutverk
lögreglunnar á að vera að
lijálpa þeim og leiðbeina og
þar sem unglingar eiga í
hlut á lögreglan auðvitað al-
veg sérstaklega að revna
með aðgerðum sinum að
koma í veg fyrir að þeir
fremji löghrot eftir að þeir
eru orðmr fullveðja og á-
bvrgir gerða siriria. Þessa
viðleitni okkar finnst mér
að borgararnir skilji un.dan-
tekningarlítið.“
,-Getum við fengið ein-
hverjar tölur um önnur brot
en auðgunarbrotin?“
„Það er velkomið, en eg
lield að það megi eklci vera
nema lítið eilt ef þið ætlið
ekki að þreyta lesendurna.
Hér er t. d. einn liður: úti-
vist á kvöldin. Árið 1941
fengum við kærur um 81
barn, en árið 1944 7. Um-
ferðarbrotunum hefir í'ækk-
að úr 361 árið 1941 í 44 árið
1944. — Kærur um spell cru
álíka margar 1941 og 1944
eða 40 fvrra árið og 37 hið
síðara. Ilin árin var jietta
heldur meira, eða árið 1942
79 kærur og 1943 67 kærur,
sem reyndust á rökum reist-
ar. —■ Sum þessara sjiell-
virkja voru smávægileg ó-
höpp en önnur framiri að
yfirlögðu ráði og tjónið jafn-
vel skipti þúsundum, en
þannig er þgð með flest
þessara hröta. Mörg eru
harnabrek og óhöpp en
önnur slórféJd og hættuleg
jafnt þeim sem fremja þau
og hinna, sem fyrir tjóninu
verða.“
„Já, síðasta brotið, sem
sagt Var frá i blöðunum var
ekkert smálinupl.“
„Nei, J)að er ekki ný saga.
Þegar auðgunarbrot cr
franvið sjáum við stundum
að þar héfir verið um ungl-
ing að ræða, en oft er jvar
enginn munur á, þvi t. d.
1,4—16 ára gamlir st
hafa framið innbrol,
engum ,,leikmanni“
komið til lnigar að
framið af öðrurn en
rosknum og útmetnum stór-
þjóf.“
Þjófnaður framinn af
ungl'ngum innan 16 ára.
„Hve mikill liluti þjófnaða
í Reykjavík er framinn af
unglingum innan 16 ára ald-
urs?“
„Því gel eg ekki svarað og
er ástæðan sú að við vitum
ekki hverjir liafa frairiið
þau hrot, sem enn liafa ckki
komizt upp, en af þeim brot-
um, sem uppvíst er orðið
hverjir framið hafa eru
hundraðstölurnar þessar og
eru jiá talin auðgunarbrot
örinur en reiðhjólaþjófnað-
ir og Imupl.
Upplýst þjófnaðarbrot
frömdu ungljngar innan 16
ára:
Árið 1937 ........ 35%
— 1938 ........ 24%
— 1939 ........ 40%
— 1940 ........ 21 %
— 1941 ........ 18%
— 1942 ........ 25%
— 1943 ........ 33%
— 1944......... 29%
Eins og gleggst sést af
Jiessum tölum verður ekki
séð að hrot harna hafi
aukizt þrátt fvrir fólksfjölg-
un í bænum, slæm lnisa-
kvnni margra og rótleysi
styrjaldarinnar og cr vafa-
laust að útrýming atvinnu-
leysisins veldur þar miklu.
ssyrnng
ím Eigmor llansson.
Sunnudaginn 4. fehrúar s.l.
hélt frú Kigmor Hansson
danssýningu á dansleik S.G.
T. í Listamannaskálanunv.
Seldust allir aðgöngumiðar
upp á svipstuvH.u og varö
fjöldi manns frá að hverfa.
Sýndu þá milli 20 og 30 nem-
cndur frú Rigmor Ilansson
samkvæmisdansa, þar á með-
al nýjasta dansinn, La
öamba. Var sýningin öll hin
M^^Oegasta og vakti rnikla
hrifniri'gu áhorfenda.
vegna Jvess, live margir
urðu frá að hvcrfa J)á, mun
frú Rigmor endurtaka |)essa
sýningu á dansleik S. G. T.
sunnudagskvöldið kemur, en
aðeins í þetta eina sinn,
har eð siðas'a námskeið
dansskóla frá Rigmor stend-
"■ '-rir einmitt núna. mim
frúin vera of upptekin við
kennslustörf til að geta unn-
ið að fleiri danssvningum í
bili.
I Ivauplagsnefnd og Hagstof-
an hafa nú reiknað úl vísitölú
j framfærslukostnaðar J)ann 1.
; marz s.l. og reyndist hún
| vera óbreytt frá J)vi sem hún
var 1. f. m., eða 274 stig.
einii til hljóm-
✓
a
Á morgun heldur Árni
Kristjánsson píanóleikari
hljómleika í Gamla Bíó fyrir
styrktarmeðlimi Tónlistar-
félagsins og tekur þar til með-
ferðar eingöngu verk eftir
Beethoven, þrjár sónötur og
32 tilbrigði í c-moll.
i Árni er snjall píanóleikari
og i hvert skipti, sem hánn
hefir efnt til hljómleika hafa
færri komizt að en vildu. Eins
og áður er tekið fram eru
þessir hljómleikar aðeins
fyi;ir styrktarmeðlimi Tón-
lis'tarfélagsins, en vonandi
endurtekur Iiann þá fyrir
aðra tónlistarunnendur síðar.
ákar
sem
gæti
væri
ríg-
Shiðamótið heldur
áfram í dag og á y
morgun,
Skiðamót Reykjavíkur
heldur áfram i dag og á
morgun uppi í Jóselsdax.
í dag fer fram keppni í
skíðagöngu unglinga og full-
orðinna. í flokki 17—19 ára
eru 6 þátttakendur skráðir,
en 15 i A og B flokki. Mótið
hefst ld. 4 í dag.
Á morgun verður kenpt i
skiðastökki í öllum aldurs-
fíokkum nema öldunga. Er
bátttaka vfirleilt rnjög góð i
öllum þessum greinum.
3íra
á Stað
vestt lausn Irá
embætti.
Síra Finnbogi Kristjáns-
son, prestur að Stað í Aðal-
vík, hefir fengið lausn frá
embætti frá næstu fardögum
að telja.
Eru nú samtals um 20
prestaköll á landinu laus til
umspknar. Hefir sjaldan ver-
ið eins mikill liörgul á prest-
urn og nú. Er Jiess að vænta,
að launalögin nýju hæti hér
nokkuð úr, þvi þar er gert
ráð fyrir veruelgum hreyt-
ingum á kjörum þeirra, sem
allar miða til hóta.
Ui'akklandssöfnunin.,
Eftirfarandi gjafir háfa borizt:
Sigurgeir Siguðsson bisluip 100
kr., Jóhannes Gunnarsson bisk-
up 100 kr., Ragnhiljdiir Pétursd.
Háteig 100 kr., Alexander Jó-
'■■inésson liK) kr„ Brynjólfur
Magnússon, Flókagötu 14 500 kr„
Einar Einarsson skipherra 500
kr„ Valdemar Guðinundss., llolts-
götu 10, 50 kr„ Karl Magnússon
læknir, Keflavík 100 kr„ Eiríkur
Eiriksson, Vesturvallag. 4, 10 kr„
starfsfólk hjá Klæðav. Andrésar
Andréssonar 755 kr., Kristín
Jensdpttir, Elliheimilinu, 30 kr.,
Lýður lllugason, Karlag. 2 50 kr.
X. X. (afhent frú Aðalhj. Sigurð-
ardóttur) 1000 kr. — Miklar fata-
gjaEr hafa borizt, auk þeirra er
ungfrú Thora Friðriksson hefir
safnað, ni. a. frá Katrínu Jónsd.
Ilringbr. 141. Rannveigu Runólfs-
dóttur, Klæðav. Andrésar Andrés-
sonar, Daghjört Jónsdóítur,
T'jfcSoihas Pétisss í\
lósissonar ©g Ouð-
nrn^dar lónssona; í
í gærkveldi efndu þeir Pét-
ur Á. Jónsson óperusöngvari
og Guðmundur Jónsson
söngvari til söngskemmtunar
í Gamla Bíó.
Á söngskránni voru ýms
verkefni úr óperum og' tók-
úst hljómleikarnir með úgæt-
um vel. Má segja að þar hafi
mætzt tveir seigir, tveir söng-
kraftar sem liafi hæft hvor
öðruni, enda var hrifning á-
lieyrenda óvenju mikil. Væri
æskilegt að söngmennirnir
endurtækju hljómleikana
r\ " „ ,,|ir, pó hina mörgu sem
ekki liafa fengið tækifæri lil
að ldusta á þá.
Mlkil rækjuveiS!
s Mestlirði.
Einkaskeyti til Yísis.
ísafirði í gærkveldi.
Niðursuðuverksmiðjan á
ísafirði liefir starfað kapp-
samlega undanfarið að riið-
ursulðu á fiski. Nú liefir
verksmiðjan einnig hafið
niðursuðu á rækjilm. Ilefir
verið ágæt rækjuveiði þessa
viku.
Karilas Hafliðadóttir'kenn-
ari lézl hér í sjúkrahúsinu
7. J). m. Ivarilas hafði hér
skóla fyrir börn meira en
i hálfa öld samflevtt, lengst af
án nokkurs styrks. Ivaritas
! var góður og samvizkusam-
| ur kennari.
Arngrímur.
i
Rjargarstíg 0, Mariu Elíasdóttur,
Grundarstig 19, GerSi Hjörleifs-
dóttur, Þórdísi Daníelsd., Hrann-
arstíg 3, Þóru Ágústsdóttur,
! Bræðraborgarstíg 11, Guðrúnu
Heiðberg, Austurstr. 14, Birni
Jóhannssyni, Ilafnarfirði og
niörgurn öðrum nafnlausum get'-
endum. — Gjöfum veitir vi'ðtöku
verzl. I’arís, Ilafnarstr. 14, Pétur
Þ. J. Gunnarsson, Mjóstr. (i og
öll dagblöð hæjarins. Fatagjafir
verða súttar ef jiess er óskað, og
eru menn beðnir að liringja í
sima 2012. — Gjafakortin koma i
varzlar.ir á niiðvikudag.